24 stundir


24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 62

24 stundir - 09.02.2008, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2008 24stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Þetta er bara ótrúlegt. Ég nýt hverrar mínútu með honum og get ekki hætt að horfa á hann og læra inn á hann. Nú er Vetrarhátíð í bæ og í dag eru ansi sérstakir lúðrasveit- artónleikar í Hafnarhúsinu. Lúðra- sveit verkalýðsins heldur sína ár- legu barnatónleika og krakkar úr Skólahljómsveit Austurbæjar eru sérstakir gestir. Óli úr söngleiknum Abbababb kynnir tónleikana og syngur lagið „Rauða hauskúpan“ úr söngleiknum. Athygli vekur að á efnisskránni eru meðal annars lög með tónlist- armanninum Mika. „Við erum ekki að spila þessa hefðbundnu lúðrasveitarmarsa,“ segir þverflautuleikarinn Ása Björk Ólafsdóttir sem gekk aftur til liðs við sveitina fyrir tveimur árum eft- ir nokkurt hlé. „Stjórnandinn okk- ar, Snorri Heimisson, valdi tvö lög með Mika, en við spilum einnig nokkur leikhúslög og kynnum hvert hljóðfæri fyrir sig. Þetta er allt spurning um tónlistarlegt upp- eldi.“ Lúðrasveit verkalýðsins var stofnuð árið 1953, og meðlimir eru um 50. Samkvæmt heimasíðu hennar var hlutverk hennar upp- haflega að „efla tónmennt meðal verkalýðsins, leika á útifundum, í kröfugöngum og á öðrum sam- komum alþýðunnar“. Fjörið hefst klukkan 15.00 í dag, allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. heida@24stundir.is Lúðrasveitin leikur stuðlög með Mika Lúðrasveit verkalýðs- ins Spilar óhefðbundin lúðrasveitarlög. Nýstárleg barnaskemmtun í dag Söngkonan Christina Aguilera segist ómögulega geta hætt að horfa á nýfæddan son sinn, Max Liron. Kveðst hún vart trúa því að hún hafi skapað drenginn og horfir hún dáleidd á hann öllum stundum. „Þetta er bara ótrúlegt. Ég nýt hverrar mínútu með honum og get ekki hætt að horfa á hann og læra inn á hann. Þú heldur að þú hafir gert svo marga hluti í líf- inu, en þegar þú eignast barn kemstu að því að hitt er ekkert í samanburði,“ sagði söngkonan í fyrradag. hþ Horfir dáleidd á frumburðinn Serblad 24 stunda Auglysingasimi Katrin s.510 3727 / kata@24stundir.is KOLLA s. 510 3722 / kolla@24stundir.is Heilsa 26. FEBRuar 2008 Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf www.misty.is Flott snið komið aftur í B,C,D skálum en í nýjum lit en sama lága verðið kr. 2.350,- buxur fást í stíl á kr. 1.250,- Mjög fínlegur úr satín í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Alveg nýtt snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Ofsa flott - splúnkunýtt Hæfileikameyjar Retro Stefsson Stöllurnar Þorbjörg Gunnarsdóttir og Kolfinna Nikulásdóttir spiluðu í Ráðhúsinu. Kappklæddir Þeir Magnús Jóns- son og Guðmundur E.S. Lárusson brostu út í eitt. Gítargrip við Tjörnina Svavar Knútur tók fáein vel valin lög. Vetrarhátíð Reykjavíkur fer nú fram höfuðborgarbúum til upplyftingar í ofsaveðri og snjósköflum. Frá 7.-9. febrúar er rækilega skipulögð dagskrá út um borg og bý þar sem alls kyns menningartengdir viðburðir fara fram. Á fimmtudagskvöld lagði ljósmyndari 24 stunda leið sína í Ráð- húsið þar sem gleðibandið Retro Stefsson dró fram hljóðfæri sín og spila- þokka, fólk á besta aldri dansaði línudans auk þess sem akido-iðkendur sýndu gestum nokkur vel valin brögð. Síðasti dagur hátíðarinnar er í dag, laugardag en áhugasamir geta kynnt sér dagskrá á www.vetrarhatid.is. bjorg@24stundir.is Fjölmenning í Ráðhúsinu Dans, dans, línu, línudans Línudansarar voru í fáguðum og vel viðeig- andi búningum. Akido sýning Bellibrögð frá Japan voru kynnt gestum Vetrarhátíðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.