24 stundir - 25.06.2008, Qupperneq 1
Eldsneyti hefur sjaldan verið dýrara, en þeir Valdi og Hemmi, eigendur Nýlenduvöruverslunarinnar á Laugavegi
21, gamla Hljómalindarhúsinu, sjá sóknarfæri í því að selja bjórinn á díselverði þegar þeim dettur í hug, enda fer
það ört hækkandi. Þeir selja þó ekki bara ódýran bjór, heldur einnig barnaföt, ermahnappa, reiðhjól,
sykur og aðra munaðarvöru. Þá halda þeir reglulega tónleika, upplestur og aðra menningarviðburði.
„Fólk ánægt með bjórverðið“
24stundir/G.Rúnar
Nýlenduvöruverslun Hemma & Valda selur bjórinn á díselverði
»38
24stundirmiðvikudagur25. júní 2008118. tölublað 4. árgangur
Taco Bell
Hjallahrauni 15
Sími: 565 2811
www.tacobell.is
Tunguhálsi 19 | Sími 533 1600 | aseta@aseta.is
Kom inn!
Skemmtikrafturinn Kinkir Geir Ólafs-
son treður upp á Austfjörðum þar
sem hann mun uppfræða sveita-
manninn um 101-liðið í
Reykjavík.
Málsvari 101 liðsins
MENNING»27
Draum margra golfara má finna í
garðinum hjá Birni Víglundssyni en
hann hefur komið þar upp 50 fm
púttflöt. Hann segir meiri tíma fara í
viðhald en æfingar.
Með pútt í garðinum
GARÐURINN»18
Garðurinn
blómstrar
»12
11
11
7
9 8
VEÐRIÐ Í DAG »2
Anna Karlsdóttir landfræðingur
segir að brátt verði grænt kort að-
gengilegt fyrir þá sem vilja velja
umhverfisvottaðar vörur
og þjónustu.
Ísland á græna kortið
30
Sextán starfsmenn Capacent ætla
að taka tuttugu klukkustunda
golfaþon en þeir taka sprettinn í
golfinu frekar en að fara í
maraþonhlaup.
Golf-maraþon
28
Dansarinn Steve Lorenz komst alla
leið til Vegas í sjónvarpsþættinum
So You Think You Can Dance? en
var svo algjörlega klippt-
ur út og sést ekkert.
Komst til Vegas
»38
SÉRBLAÐ
Opið: virka daga 8.00 - 18.00Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Fax: 414 1001 • www. tengi.is
Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • Fax: 414 1051 • tengi@tengi.is
Allt að 10 ára ábyrgð
heilsunuddpottarnirstuðla að náttúrulegri slökun,þar sem þú endurhleður líkama og sál...
Sundance Spas
Auður Ottesen ritstjóri Sumarhúsa og garðaog Páll Pétursson fagna nú 15 ára afmælitímaritsins. Að baki vinnslu efnis tímaritannaer stór hópur fólks sem hefur brennandi oglinnulausan áhuga á allri sérvisku sem ein-kennir alla þá sem hafa grænafingur á Íslandi.
15 ár af garðsérvisku
»24
Hvað geta þeir sem þjást af frjóofnæmi tek-ið til bragðs vilji þeir ekki sitja inni í sumar?Besta aðferðin við frjóofnæmi er talin verasú að forðast skaðvaldinn sem er auðvitaðógerlegt en þó má hanna garðinn með tillititil sjúkdómsins og búa tilöruggara skjól en annars.
Setið inni í sumar?
»20
Ekki ómerkari maður en Thomas Jeffer-son hélt garðdagbók. Nokkurs konarskrá yfir jurtir og framgang ræktunarþeirra í garðinum. Að halda dagbók yfirgarðræktina er alls ekki óvitlaus hug-mynd og í dag halda
margir slíka á netinu.
Garðdagbækur
»24
24stundir/Golli
GARÐURINNAUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS
Björn Víglundsson er forfallinn golfáhugamaður og hefur
keyrt fleiri hundruð kíló af sandi í garðinn hjá sér auk þess
að leggja þökur til að búa til púttflöt. Hugmyndir Björnsog eiginkonu hans um viðhalds-léttan garð má því segjaað hafi orðið að engu en flötina þarf að slá á hverjum degi.
Björn hefur þó gaman af nostrinu og segir lesendum alltum það hvað til þarf við slíka framkvæmd, en hann ætlar
að halda stórt púttmót á flötinni í haust.
Með púttvöll í garðinum
Kostar mikið af sandi og grasi
NEYTENDAVAKTIN »4
180% munur
á tjaldstæði
Matthildur Jóhannsdóttir segir að
eftir að tæknifrjóvganir voru flutt-
ar til einkastofu, sé erfitt fyrir kon-
ur sem náð hafa ákveðnum aldri
að komast í aðgerðina. Hún gagn-
rýnir ný lög um tæknifrjóvganir,
sem veiti læknum enn meira vald
til að taka geðþóttaákvarðanir um
hverjir geta notið þjón-
ustunnar.
Vill komast í
tæknifrjóvgun
»2
Icelandair tilkynnti í gær að um
240 starfsmönnum verði sagt upp
störfum. Því til viðbótar var 24
flugmönnum sagt upp í maí, fækk-
að var í hópi millistjórnenda og á
skrifstofum félagsins. Um fimmt-
ungur starfsfólks Icelandair á Ís-
landi hefur misst vinn-
una að undanförnu.
Hundruð fjúka
hjá Icelandair
»6
Heimili vantar fyrir heimilislausar
konur í neyslu. Tvö samskonar
heimili eru fyrir karla í borginni.
Kona sem notað hefur Konukot
frá því það var opnað segir sjálfs-
virðingu felast í að borga leigu.
Smáhýsum fyrir pör og ein-
staklinga hefur ekki ver-
ið fundinn staður.
Vantar heimili
fyrir virka fíkla
»4
Eftir Magnús Halldórsson
magnush@24stundir.is
Stóru viðskiptabankarnir þrír,
Kaupþing, Landsbankinn og Glitn-
ir, hafa haft rúmlega 80 milljarða í
tekjur á öðrum ársfjórðungi þessa
árs vegna veikingar krónunnar, sé
mið tekið af gjaldeyrisstöðu bank-
anna eins og hún var í lok fyrsta
ársfjórðungs.
Tekjur Kaupþings eru mestar;
milli 40 og 45 milljarðar. Tekjur
Landsbankans eru tæplega 20
milljarðar og Glitnis litlu minni, í
kringum nítján milljarðar.
Edda Rós Karlsdóttir, hjá grein-
ingardeild Landsbankans, segist
ekki telja bankanna vera vísvitandi
að fella gengi krónunnar. „Ég hef
ekki trú á því einhver bankanna
standi að þessu,“ segir Edda. „Ég lít
svo á að krónan sé of veik. Þessi
staða gengur ekki til lengdar, það
gefur auga leið. Fólk má ekki
gleyma því þegar það talar um
veikingu krónunnar að hún kemur
illa við viðskiptavini banka og
einnig bankana sjálfa til lengri
tíma,“ segir Edda.
Krónan styrktist um 0,18 pró-
sent í gær en hefur veikst um rétt
um tíu prósent frá því í lok mars.
Vilhjálmur Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri Samtaka fjárfesta,
segir marga tapa á veikingu krónu.
Bankarnir fá
80 milljarða
Veiking krónunnar skilar sér í miklum gjaldeyristekjum til banka
80 MILLJARÐAR»15
➤ Erlendir fjárfestar hafa margirhverjir hætt viðskiptum með
íslensku krónuna.
➤ Lán sem einstaklingar og fyr-irtæki hafa tekið í erlendum
gjaldeyri hækka ef krónan
veikist
GJALDEYRISVIÐSKIPTI