24 stundir - 25.06.2008, Blaðsíða 15

24 stundir - 25.06.2008, Blaðsíða 15
24stundir MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2008 15 www.ferdalag.is 40 60 80 100 120 Yst á Tröllaskaga er Siglufjörður. Þegar ekinn er hringurinn, Dalvík, Ólafsfjörður, Hofsós, má alls ekki skilja útundan þennan fallega og sögufræga síldarbæ. Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Stóru viðskiptabankarnir þrír, Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, hafa haft um 80 milljarða í tekjur á öðrum ársfjórðungi þessa árs vegna veikingar krónunnar, sé mið tekið af gjaldeyrisstöðu bank- anna eins og hún var í lok fyrsta ársfjórðungs. Mestur hefur hagnaður Kaup- þings verið, milli 40 og 45 millj- arðar króna. Landsbankinn hefur hagnast um tæplega 20 milljarða og Glitnir um litlu minna, eða um nítján milljarða. 75% viðskipta Á mánudag, þegar krónan féll um þrjú prósent, voru bankarnir sjálfir ábyrgir fyrir um 75 prósent af tæplega 55 milljarða veltu á gjaldeyrismarkaði, samkvæmt heimildum 24 stunda. Minni fjár- festar voru ekki ábyrgir fyrir velt- unni nema að litlu leyti sam- kvæmt sömu heimildum. Lítil breyting á hlutabréfamarkaði bendir til þess. Forsvarsmenn Seðlabanka Ís- lands vildu ekki tjá sig opinberlega um gjaldeyrisviðskiptin þegar 24 stundir leituðu til þeirra í gær, þar sem þagnarbindindi starfsmanna bankans hefur tekið gildi vegna vaxtaákvörðunardags og útgáfu peningamála 3. júlí næstkomandi. Leikur að eldi Vilhjálmur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, segir ýmsa fjárfesta og atvinnurek- endur vera uggandi yfir veikingu krónunnar. „Fólkið í landinu tap- ar á þessari veikingu alveg stór- kostlega. Ég get ekki fullyrt neitt um hvað veldur þessu en margir hafa það á tilfinningunni að bank- arnir séu að eiga í gjaldeyrisvið- skiptum til þess að bæta stöðu sína fyrir ársfjórðungsuppgjör þeirra,“ segir Vilhjálmur. „Ef svo er þá er það leikur að eldinum hjá bönkunum. Margir af þeirra stærstu viðskiptavinum tapa mikl- um fjármunum vegna þessarar skörpu veikingar.“ Erfitt Staða efnahags- mál er erfið hér á landi um þessar mundir. 80 milljarðar inn í bókhald banka  Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa haft um 80 milljarða í tekjur vegna veikingar krónu  Alvarlegt, segir Vilhjálmur Bjarnason ➤ Frá hádegi og fram til klukk-an fimm á mánudaginn, höfðu bankarnir rúmlega níu milljarða í tekjur vegna veik- ingar krónunnar. Þá veiktist krónan um rúmlega tvö pró- sent. TEKJUR VEGNA VEIKINGAR MARKAÐURINN Í GÆR              !" ##$                     !"   # $   %   &"  '()*+ '  , -. /0.  "1  2      345  "!  ! 61 ! (""  (7/  /81  +9 "0  1- -  :  -       ;" 1        -0   !  "                                                            :-  - <  = # ' 5>?@A4 55>B3C4B D>@5CC3?A DAB3B5DDA4 D4>AA?D3 34BCCCA4 B?AACA3C? DA>>@DDD>@ >3D4>D3 @5@>33DA 45ACBB? BD?5@BB DA5BD5>A , A 4DBA5? D@B@@DA B>5?@35 45CD@CA , , , D@AD5AAAA , , 4EBA 3@EAA >ED> D5EC5 D3E>A D5E>A ?>BEAA @@EC5 >CECA 3E4A DAED@ @EA@ C@E4A DED5 ?EAA @A5EAA D545EAA @>>EAA D3?EAA , , , 543AEAA DAEAA , 4EBD 3@EB5 >E@5 D4EAA DBE3C D5EC5 ?>?EAA @3ED5 CAE3A 3E43 DAED4 @EA4 C3EAA DEDC ?EA4 @A>EAA D5?AEAA @CAEAA DB3EAA @@EAA , >E5A 5?D5EAA , 5E5A /0  - @ DD BB BC DD 4 43 35 3 DB DD 5 B , , @ 5 ? D4 , , , > , , F" - "- @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @34@AA> @34@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> @B4@AA> D34@AA> 4D@@AA? 34@AA> @B4@AA> @A4@AA> ?3@AA> ● Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands fyrir 1.088 milljónir króna. ● Mesta hækkunin var á bréf- um í Icelandair Group eða um 1,61%. Bréf í Kaupþingi hækk- uðu um 0,38%. ● Mesta lækkunin var á bréfum í Century Aluminum Company, 4,32%. Bréf í Færeyjabanka lækkuðu um 4,11% og bréf í Glitni um 1,54%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,29% og stóð í 4.499,76 stigum í lok dags. ● Íslenska krónan styrktist um 0,30% í gær. ● Samnorræna OMX-vísitalan lækkaði um 1,23%. Breska FTSE-vísitalan lækkaði um 0,6% og þýska DAX-vísitalan um 0,8%. FÉ OG FRAMI frettir24stundir.is a Margir hafa það á tilfinningunni að bankarnir séu að eiga í gjald- eyrisviðskiptum til þess að bæta stöðu sína fyrir ársfjórðungsuppgjör. SALA JPY 0,7790 -0,69% EUR 130,86 -0,15% GVT 168,15 -0,30% SALA USD 83,88 -0,78% GBP 166,33 -0,27% DKK 17,545 -0,14% 7 prósent lækkun verður á íbúða- verði á þessu ári nái spá Grein- ingar Glitnis fram að ganga. Þessu er spáð þrátt fyrir nýlegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Þó er talið að aðgerðirnar muni varna enn frekari kólnun á íbúða- markaðnum auk þess að flýta fyr- ir bata á honum. ejg Spá 7% lækkun á íbúðaverði Fasteignaverð hefur ekki verið lægra í Banda- ríkjunum í fjögur ár. Vísitala fast- eignaverðs var 15,3% lægri í apr- íl borið saman við sama mánuð fyrir ári. Hún hefur ekki lækkað jafn hratt á milli mánaða frá því Standard & Poor’s/Case-Shiller byrjaði að taka vísitöluna saman árið 2000. Ef litið er á fasteignaverð í tíu borgum samkvæmt vísitölunni var lækkunin í apríl 16,3% og hefur hún ekki verið svo mikil í tvo áratugi. ejg Fasteignaverð í BNA lækkar

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.