24 stundir - 25.06.2008, Side 36
DAGSKRÁ
36 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2008 24stundir
Hvað veistu um David Caruso?
1. Hvaða heimsþekkti grínisti hermdi eftir honum í þætti David Lettermans?
2. Í hvaða Rambo-mynd lék hann?
3. Hvaða ár er hann fæddur?
Svör
1.Jim Carrey
2.Þeirri fyrstu, First Blood
3.Árið 1956
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Í dag munt þú njóta góðs af góðverkum þín-
um. Njóttu þess að vera viðtakandi góðverka.
Þú átt það skilið.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú ert í framlínunni í einhverju sem skiptir þig
máli. Ekki láta neitt stöðva þig.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Eitthvað mun gerast í dag sem mun hafa
áhrif á álit samstarfsfólk þíns. Fólk mun sjá
þig í alveg nýju ljósi.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú ert í listrænu skapi í dag en munt senni-
lega ekki hafa tíma til að láta það njóta sín.
Reyndu að koma listinni inn í hversdags-
verkin.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Haltu vel í veskið í dag en þetta er ekki góður
tími til að fjárfesta í óþarfa.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú getur gert flest það sem þér dettur í hug í
dag og ættir því að velta því fyrir þér hvað
skiptir þig mestu máli.
Vog(23. september - 23. október)
Þú ættir að leggja eigin málefni á hilluna í
dag og einbeita þér að því að hjálpa öðrum.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Lífið hefur ekki tekið þá stefnu sem þú bjóst
við og þú þarft því að endurskoða hvað þú
vilt gera.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Eitthvað spennandi er í uppsiglingu en þú
verður að passa að stjórna tilfinningum enda
þarf að taka mikilvægar ákvarðanir.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Í dag er góður dagur til að tengjast nátt-
úrunni. Reyndu að vera úti og njóta þess
sem náttúran hefur upp á að bjóða.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Einhver kemur til með vanda sem þarf að
leysa og þú ert akkúrat rétta manneskjan til
að rétta hjálparhönd.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú finnur að þú þarft á fjölskyldu þinni að
halda í dag og ættir að reyna að eyða sem
mestum tíma með henni.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Í byrjun vikunnar datt ég inn á íhaldssömu
bandarísku sjónvarpsstöðina Fox News. Þar var
í gangi spjallþáttur að nafni Just in … with
Laura Ingraham. Laura þessi fékk til sín álits-
gjafa um hin ýmsu málefni samfélagsins og fór
alls ekkert í launkofa með sína eigin afstöðu til
málanna. Þegar frjálslyndir vinstrimenn voru
fengnir til þess að rökstyðja af hverju heima-
kennsla foreldra kæmi ef til vill ekki alltaf í stað-
inn fyrir skólagöngu unglinga, eða af hverju lyf-
salar mættu ekki neita að selja getnaðarvarnir
vegna trúarskoðana sinna, kvað alltaf við sama
tóninn hjá kerlu. Hún ranghvolfdi í sér aug-
unum við hvert tækifæri og leyfði þeim sjaldan
eða aldrei að klára setningar sínar. Hvað eftir
annað fnæsti hún á þá: „Bíddu, þú ert að grín-
ast, er það ekki?“ eða lét eins og vinstrimenn
væru upp til hópa kúgarar sem þættu allir for-
eldrar vera heimskir og leyfðu fólki ekki að hafa
sína trú í friði.
Ef til vill hafa skoðanabræður og -systur
hennar velþóknun á henni og telja hana rök-
fasta og ákveðna ólíkt mér sem finnst hún frek
og dónaleg. Spurningin er hins vegar hvaða
áhrif málflutningur hennar hefur á óákveðna
kjósendur. Ég get svosem ekki sett mig í þeirra
spor en mig grunar þó að ef þeir óákveðnu eru
duglegir að horfa á þátt hennar séu bless-
unarlega litlar líkur á velgengni repúblikana í
forsetakosningunum í haust.
Hildur Edda Einarsdóttir
Veit ekki með Fox News.
FJÖLMIÐLAR hilduredda@24stundir.is
McCain lítill greiði gerður
Foreldrar leikarans Heaths Ledgers, er lést fyrr á
árinu, ætla að vera viðstaddir heimsfrumsýningu Bat-
man-myndarinnar The Dark Knight í næsta mánuði.
Myndin er sú síðasta er leikarinn lék í fyrir dauða sinn
og því er hún sérstaklega tileinkuð honum. Búist var
við því að allir hans nánustu myndu mæta en nú þykir
óvíst hvort fyrrverandi spúsa hans, Michelle Williams,
lætur sjá sig. Hún er bálreið út í foreldra leikarans fyrir
að hunsa hana og dóttur þeirra þegar kemur að arfi
leikarans.
Ledger gerði erfðaskrá sína áður en dóttir þeirra
fæddist og fól föður sínum allar eigur sínar. Hann var
víst ekki mjög fjáður en átti þó stórt hús í Los Angeles
og fleiri eignir er Michelle vill að dóttir sín erfi eftir
föður sinn. Einnig hafði leikarinn gengið frá samn-
ingum er áttu að tryggja honum hluta af tekjum af
myndinni sem gætu hæglega orðið nokkrar milljónir
dollara. Michelle óttast að þegar dóttir hennar er orð-
in 18 ára verði ekkert eftir af eigum leikarans því fjöl-
skylda hans hefur átt í fjárhagsvandræðum. Engar
sættir hafa náðst í málinu og því líklegast að Michelle
haldi sig heima frumsýningardaginn.
Spenna ríkir milli ættingja Heaths Ledgers
Rifist um erfðaskrána
Anne Hathaway sátt
Fyrrverandi Disney-stjarnan Anne
Hathaway losnaði tímanlega úr sam-
bandi sínu við ítalska viðskiptamann-
inn Raffaello Follieri því hann var á
dögunum handtekinn í New York fyrir
peningaþvott og svik. Hann á að hafa
náð fé af fólki með því að segjast vera
útsendari Vatikansins.
Laus við mafíósa
Disney-fyrirtækið undirbýr nú að gera
hina fimmtán ára gömlu Selenu Gomez
að stórstjörnu. Miklu púðri hefur verið
eytt í að hljóðrita fyrstu breiðskífu
hennar auk þess sem henni eru færð
hlutverk í bíómyndum á silfurfati. Hún
er þekkt fyrir að leika í þáttunum Wiz-
ards of Waverly Place.
Selena Gomez er á uppleið
Ný Disney-stjarna?
STJÖRNUFRÉTTIR
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 EM 2008 – Upphitun
Nánari upplýsingar á vef-
slóðinni www.ruv.is/em.
18.00 Fréttir
18.23 Veður
18.25 EM 2008 – Upphitun
Nánari upplýsingar á vef-
slóðinni www.ruv.is/em.
18.45 EM í fótbolta 2008:
Fyrri undanúrslitaleikur
Bein útsending.
20.40 Baldni folinn (Rough
Diamond) Breskur
myndaflokkur um tamn-
ingamann í Kildare–sýslu
á Írlandi. (1:6)
21.35 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Bandarísk
gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skóla-
félaga sinna vegna útlits
og óframfærni en snýr aft-
ur seinna í skólann sem
námsráðgjafi. Aðal-
hlutverk: Judy Greer,
Chris Parnell, Kristoffer
Polaha, Earl Billings og
Brooke Burns. (3:7)
22.00 Tíufréttir
22.35 Víkingalottó
22.40 EM 2008 – Sam-
antekt
23.10 Saga rokksins (Se-
ven Ages of Rock: Leik-
vangarokk) Bresk heim-
ildaþáttaröð um sögu
rokktónlistar frá því um
1960 og til nútímans. Í
þessum þætti er fjallað um
leikvangarokkið á 8. og 9.
áratugnum og áhrif þess á
menningu og stjórnmál
um allan heim. Við sögu
koma Led Zeppelin, Kiss,
The Police, U2, Queen,
Bruce Springsteen og Dire
Straits. (5:7)
24.00 Dagskrárlok
07.00 Sylvester og Tweety
07.25 Rannsóknarstofa
Dexters
07.45 Camp Lazlo
08.10 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Til dauðadags (’Til
Death)
10.40 Ég heiti Earl (My
Name Is Earl)
11.10 Heimavöllur (Ho-
mefront)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Systurnar (Sisters)
14.00 Læknalíf (Grey’s An-
atomy) (14:23)
15.00 Vinir (Friends)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 Snældukastararnir
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Tracey McBean
17.18 Ruff’s Patch
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 Simpson
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Flipping Out
21.05 Cashmere Mafia
21.50 Miðillinn (Medium)
22.35 Oprah
23.20 Læknalíf (Grey’s An-
atomy) (15:26)
00.05 Train in Vain (Wo-
men/s Murder Club)
00.50 Mánaskin (Moon-
light)
01.35 Skyndikynni (Per-
fect Strangers)
03.10 Flipping Out
03.55 Miðillinn (Medium)
04.40 Cashmere Mafia
05.25 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Landsbankadeildin
Frá leik Vals og FH.
17.45 Landsbankadeildin
(Valur – FH)
19.35 Gillette World Sport
20.05 PGA Tour – Hápunkt-
ar (Buick Open) Farið er
yfir það helsta sem er að
gerast á mótaröðinni í
golfi.
21.00 F1: Við endamarkið
Fjallað um atburði helg-
arinnar og gestir í mynd-
veri ræða málin.
21.40 Landsbankamörkin
22.40 Meistaradeildin –
Gullleikir (Barcelona –
Man. Utd. 25.11. 1998)
00.25 Main Event, Las Ve-
gas, NV (World Series of
Poker 2007)
06.25 The Weather Man
08.05 Emil og grísinn
10.00 Moonlight And Val-
entino
12.00 Hitch
14.00 Emil og grísinn
16.00 Moonlight And Val-
entino
18.00 Hitch
20.00 The Weather Man
22.00 Little Trip to Hea-
ven, A
24.00 Life Support
02.00 Tristan + Isolde
04.05 Little Trip to Hea-
ven, A
06.00 Longford
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
15.00 Vörutorg
16.00 Snocross Íslenskir
snjósleðakappar keppa.
(e)
16.30 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Jay Leno (e)
20.10 What I Like About
You Gamanþáttur um
tvær ólíkar systur í New
York. Amanda Bynes leik-
ur Holly og Jennie Garth
leikur Valerie. (3:22)
20.35 Top Chef (7:12)
21.25 Style Her Famous
(3:8)
21.50 How to Look Good
Naked (6:8)
22.20 Secret Diary of a
Call Girl Bresk þáttaröð
um unga konu sem lifir
tvöföldu lífi. Aðal-
hlutverkið leikur Billie Pi-
per. (6:8)
22.50 Jay Leno
23.40 Eureka (e)
00.30 Girlfriends (e)
01.00 Vörutorg
02.00 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Twenty Four 3
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Twenty Four 3
22.00 Shark
22.50 Tónlistarmyndbönd
08.00 Trúin og tilveran
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Fréttir og Að norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 daginn eftir.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.50 Football Icons 2
(Football Icon) Enskur
raunveruleikaþáttur þar
sem ungir knatt-
spyrnumenn keppa um
eitt sæti í Chelsea.
18.40 Yorkshire Masters
(Masters Football) Matt
Le Tissier, Glen Hoddle,
Ian Wright, Paul Gasco-
igne, Lee Sharpe, Jan
Mölby og Peter Beardsley
leika listir sínar.
21.00 EM 4 4 2
21.30 Sigurður Jónsson (10
Bestu)
22.20 Tottenham – Man-
chester Utd. (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
22.50 Manchester United
Ultimate Goals (Bestu
bikarmörkin)
23.45 EM 4 4 2