Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Page 2

Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Page 2
Davíö Stefánsson - IN MEMORIAM - Þetía eina skáld, sem allir geta dáff, var okkur sent af drottins mildu náff. Hví ætla konur allar nú aff þegja, og ekkert gott ura Davíff látinn segja? Flcstár kusu í fa'ðmi hans aff una, fintia þennan ljufa, sára bruna líffa ört um líkama og sál, letra skýrt sitt hjartaijs guffamál, er karlmannsarmur konu lætur finna meff krafti heitra ástartöfra sinna. Nú slokknaff liefur ástar þinnar eldur og enginn þínu blysi á lofti heldur. Kuldinn næffir sár um daladætur og Dísa hljótt í næturhúmi grætur. Jliff gullna hliff er opiff söngvasál er söng hér blítt um krossins þögla mál. I’ér sjálfum er nú sælan bezta vís, þú syngur fyrir börn I Paradis. LILJA BJÖRNSDÓTTIK. (Ort 8. xnarz, þegar rituð voru minningarorð urn Davíð, cn engin kona lét til sín heyra). 333 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞVSUBLAÐia

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.