Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 19

Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 19
anzaði ckki, því hann halði nóg a|'nað að gera. En svo sagði liann við mig án þess að snúa sér að mér; „Voruð þér að hugsa um að fást við þetta einn?” »J3, — ég ” ..Það liggur nefnilega svoleið- ls í málinu, að hér er um að r®ða tvíbura, ef mér skjátlast ekki.” f-eigubílstjórinn flautaði og RaSði lotningarfullur: „Vel af sér vikið!” btosti dauflega við að 'eyra þossi hrósyrði. En nú bætti 'istjórinn við og var fljótmælt- ari: -Eg, ég gleymdi alveg, að Segja, að það er kviknað í niðri.” ..Herra minn trúr!” hrökk upp Ur mer. „Teppin!” _ Og ég tók a rás niður í eldhús. -Pramh. af bls. 345, 1 stiklunum, og norn illra hóta er Þar sjaldan viðs fjarri. Hískulýðup nútímans tignar bók siaflega hávaðann. Hann getur kl án hans verið. Útvarp verður f Vera hátt sti’lt; danshljómsveit eru metnar þeim mun hærra Seiu þær framleiða meiri hávaða. skólahljómsveit á ráð yfir magn arakerfi. þá má eiga það víst, að að og öll gjallarhorn séu þeytt eius og orkan leyfir. ifr>0SSa eætir líka mjög í daglega 'nu. Margir unglingar cru mjög la'aðasamir í tali og háttum, og meguni vér, kennarar, gerst um 1 a- L>að getur orðið mjög þreyt- hdi til lengdar, líka fyrir nemend- rila’ þótt þeir verði þess ekki Varir. nfalítið er sama ástandið á .g°rgum heimilum. Fullorðna fólk b í<alar llka 1 llæstu rómtegund. sjá nærri ÞV1 grátbroslegt að . a tvaer manneskur sitja andspæn . 1V0r annarri við matarborð 1 1ITla hjá sér og tála saman — án u rar vonzku þó — eins og önn- ur Se hérna í Reykjavík, en hin Pi á Kolviðarhóli, og enginn ^ltUl á milli! En á bak við grenjar ].,Varf)lð’ þótt enginn. viðstaddur 1 Þvl athygli, sem þar fer fram. Skemmtanalífið er sundurtætt af hávaða. Varla er hægt að tala saman á skemmtistöðum fyrir háv- aða gesta og hljómsveita, nema auð vitað með því að grenja hástöfum eins og hinir. Á því ’eikur enginn vafi, að unga fólkið nú á dögum forðast ein- veru og hatar hana jafnvel. Hóp- kennd og múghneigð setja mót sitt á meginið af samskiptum þess. Þess vegna er mikil nauðsyn á því að börn og unglingar eigi kost á hófsamlegri og holiri vinnu í góðu umhverfi, helzt í sumardvöl í sveit (sem Hinir Vísu skólafrömupir vilja nú víst stytta og loka krakk- ana inni í skólamúrunum mestallt hið stutta islenzka sumar). Það þarf að gera meira að því að stuðla að þöglum og friðsælum stundum í hversdagslífi unglinga (og raun- ar ai’ra). Það þarf að venja þá á að hlýða fögrum og listrænum tón leikum í fullkominni ró; hvetja þau til kirkjuferða og þroskandi mannfunda. Skól^rnir þyrftu helzt að byrja hvern dag með morgun- andagt eða annarri hljóðri stund. Skólarnir þurfa að leyfa nemend- um sínum meiri útivistir úti í frjálsri náttúru. Hávaðinn, glaumurinn og gaura gangurinn auka ekki sanna vellíð- an fólks, það gerir menn ekki sæla. — Hvað segir ekki Einar Benediktsson í einu djúpspakasta kvæði, sem ort hefir verið á ís- lenzku, Einræðum Starkaðar: „í hallarglaum var mitt hjarta fátt. Hreysið ég kaus með rjáfrið iága, Geðið ber ugg, þegar gengl er hátt. Gleðin er lieilust og dýpst við hið smáa“. Einar gat djarft úr flokki talað, hann hafði kynnzt náið glaum sam kvæmislífsins og liávaða heims- borganna. Skáldbróðir lians, Stein grímur Thorsteinsson, var minni umsvifamaður en Einar, hann sökkti sér niður. í kyrrlátar bók- menntalðkanir þegar hann gat. En hann þurfti líka að umgangast unga menn, hávaðasama og uppi- vöðslusama stundum. Hávaðinn í þjóðfélaginu og daglega lífinu var minni þá en nú. En spekingurlnn friðsami og kyrrláti vissi og þekkti hættur glaumsins: „Þú finnur ald- rei hnoss í heimsins glaum, hé- gómadýrðin gelzt með bitrum sorg ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 355

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.