Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 18

Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 18
KVEÐJUSTUND Framh. af bls. 347. ferðar, sem hún hafði farið í, til nokkurra borga innan landamæra Mexico. Hún minntist mollulegra daga, endalausra krikket-leikja og endalausrar legu í hitanum og hún. minntist áveituskurðanna og sk'ítugra þjóðveganna og skræln- aðs gróðursins. Hún minntist einnig hinna þöglu borga, volgs bjórsins, og ólystugrar fæðunn- ar dag eftir dag. Og hún minntist latgengra hesta, járnlitra fjalla, rykugra dala og cndalausrar strandbreiðunnar, sem teygðist milu eftir mílu án þess nokkurt hljóð heyrðist nema kliður öld- unnar. „Mér þykir þctta mjög Ieitt, hr.. Ramircz", sagði hún. „Mig langar ekki aftur, frú O’ Briqn“, sagði hr. Hamirez dapur- lega. „Ég kann vcl við mig hér, hér vil ég vera. Hérna er hægt að vinna og græða peninga. Og ég er þess legur, ekki satt? Ég vil ekki fara.“ Allt í einu tóku tárin að streyma niður kinnar hans. — streiyma hiður kinnarnar hans. llanu þreif skjálfandi höndum í liendur henuar og lrristi þær á- kaft. „Frú O’Brien. Þctta cr í síð- asta skipti, sem við sjáumst. Hugs jð yöur annað eins.“ Lögreglumennirnir brostu. En hr. Ramirez íét sem hann sa;i það ekki, og þ.eir hættu undir cins að brosa. „Veriö þér sælar, frú O'Bricn. Þér hafið reynzt mér vel. Ó, ver ið þér sælar, frú O’Brien. Þetta verður í síðasta skipti, sem við sjáum:;t.“ Lögreglumcnnirnir hiðu þess að hr. Ramircz sneri sér við, tæki upp töskuna sína og fylgdi þeim á brott. Og loks lögðu þeir af stað allir þrír. Lögreglumennirnir háru hendur að húfuskyggni um leið og þcir hurfu fyrir hornið. Frú O'Brien horfði á eftir þeim. Svo lokaöi hún liurðinni liljóð- Icga og settist aftur í sæti sitt við borðiö. Hún tók úpp hnífinn og gaffaliifn og bjóst til að borða. v.Flýttu þér mamma“, sagði einn sona hennar. „Maturinn er að verða kaldur.“ Frú 0‘Brien stakk upp í sig ein um munnbita og tuggði hann lengi. Svo varð henni litið á lok- aðar dyrnar. Hún lagði hnífinn og gaffalinn frá sér á borðið. „Hvað er að mamma?“ spurði sonur hennar. „Mér varð bara hugsað til þess“, sagði frú O'Brien og huldi andlitið í höndum sér, „að ég mun aldrei framar sjá hr. Rami- rez. ÓSTYRKUR? Framli. af bls. 343. \ur við lýði. Eg lagði tólið gæti- lega á sinn stað og snéri mér aftur að baráttunni. Einhvern- tíma átti ég cftir að segja syni mínum — því þetta mundi vera sonur — hvernig ég lijálpaði hon- um í þennan heim óveðursnótt eina með allar læknislcgu ráðlegg- ingarnar liggjandi í loftinu ura- liverfis mig. Klóróformdósin hafði dottið niður á gólf og konan mín sat uppi í rúminu; á andlitinu var þreytu- og kvíðasvipur. „Er hann?” „Svona nú, elskan mín”, svai'" aði ég. „Þetta er barnið okkar, og við gerum okkar bezta.’ Hún lagðist út af aftur. Stund- in var komin. Það, sem gerðist næstu mínút- urnar, er mjög ruglingslegt fyr,r mér. Það eina, ,scm ég man grcim lega er, að ég rétti út hendurn- ar til mjög lítillar mannveru. þcgar hönd var lögð sterklega á öxl mína og mér ýtt til hliðar- „Eg skal taka við,” mælti þæS>' leg rödd. Þctta var maður í bvít- um'slopp og að baki hans í dyra- gættinni stóð ‘ brosandi leigubíl' stjóri. „Við máttum ckki seinni vcra, sagði hann um leið og hann tók af sér liúfuna og hristi af henni regnið. „Er ekki allt í lagi, laskn- ir?” Maðurinn í hvíta sloppnum „Hvernig stendur á því, aö þér er illt í hausnum, maöur. Ekki notaðir þú hann svo mikið í partíinu í gærkvöldi”. 354 í,UNNUP4C^BkAi> - AP>'VÞUBiuUH£>

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.