24 stundir - 08.08.2008, Page 14

24 stundir - 08.08.2008, Page 14
14 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 24stundir Rope Yoga Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Lokuð 9 vikna námskeið. Frábært að styrkja miðjuna ...kvið og bak... Þriðjudaga og fimmtudaga kl 6:15, 7:20, 12:05 og 16:30 60+ fyrir þig Líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri Lokuð 9 vikna námskeið sniðin að þínum þörfum. 2x í viku kl 9:30 mánudaga og miðvikudaga eða þriðjudaga og fimmtudaga kl 9:30 STOTT PILATES Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Josseph Pilates . ATH Höfum bætt við nýju námskeiði vegna eftirspurnar. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 7:20 og 16:30 Ný námskeið STOTT PILATES, RopeYoga og lokuð námskeið fyrir konur 60 ára og eldri Staðurinn - Ræktin telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is FÉ OG FRAMI frettir24stundir.is a Í bönkum og sparisjóðum landsins rykfalla jafnan smáinn- istæður með vöxtum og jafnvel verð- bótum. SALA JPY 0,7340 0,43% EUR 124,22 0,98% GVT 159,72 0,86% SALA USD 80,57 0,57% GBP 156,71 0,76% DKK 16,650 0,99%               !""#                      !   " #  $    % &'()* &   + ,- ./-  01 2     345    61    '    '7.   .8 1  *9 / 01, , :  ,      ; 1    ;     ,/  !  "                                                                  :,   0 , <   " & >? 5>? 5 >@@ 3AB ?5 @BA ?33 BC> DC@ @3C ?CB 4AC ?C3 ? C3@ 4CA ?3 @>C 5 @AA >55 CA3 >@D 3>C B5C >> 3BD 4B5 ? DDC B34 3> D5B >@C B? >53 5B ?@C 3B5 + C C + A @4B BDD + + + 5C C?C CCC ? ??B C5C + 4ED4 5E>> B5EDC DEC5 ?5EC5 ?>E3C ?DEBC D?DECC BBEAC @BE@C 3E?5 AEB@ ?E3> @4E@C + ?A>ECC ?545ECC BC4ECC ?35ECC + + + >?35ECC ?CECC + 4E@? 5E5C B4ECC DE?B ?5E?C ?>E5C ?DE3C D?AECC B3EC5 @3E>C 3E5C AE3> BE34 @DE5C ?E?4 ?ADECC ?5@5ECC B?CECC ?3DECC B?EAC + @E>A >?ACECC ?CE5C 5ECC ./  ,  ? 3 5 33 B? 5 ? 44 34 @ 5 A ? ?C + + + + > + + + > B + F  , , D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ A D BCC@ 5 @ BCC@ 5 @ BCC@ 4 @ BCC@ D @ BCC@ ?4 D BCC@ 4 ?B BCCD 3 4 BCC@ D @ BCC@ D @ BCC@ D 3 BCC@ MARKAÐURINN Í GÆR ● Úrvalsvísitalan hækkaði um 1% í dag og er nú 4.180 stig. ● Mest hækkuðu bréf SPRON, um 14,4%, Exista um 5,5% og Össurar um 2,1%. ● Mest lækkuðu bréf Færeyja- banka, um 0,7%, Landsbankans um 0,4% og Glitnis um 0,3%. ● Mest velta var með bréf Kaup- þings, fyrir 5,9 milljarða. Hluta- bréfavelta nam 6,9 milljörðum. ● Velta með skuldabréf nam 12,9 milljörðum króna. ● Í Ósló hækkaði hlutabréfa- vísitalan um 1,2% en sú sænska lækkaði um 0,6%, danska um 1,5%, finnska um 0,2% og sam- norræna vísitalan um 0,8%. ● Gengi krónunnar veiktist um 1,5% og var gengisvísitala hennar í gær 160,2 stig. Bandaríkjadalur kostaði rúma 81 krónu, evran 124,3 og pundið 157,6 krónur. Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@24stundir.is Hvað varð um bankabókina með fimmþúsundkallinum sem þér var gefin fyrir löngu? Eða hundraðkall- inn sem gleymdist á gamla orlofs- reikningnum? Í bönkum og sparisjóðum lands- ins rykfalla jafnan smáinnistæður með vöxtum og jafnvel verðbótum, þar sem enginn finnst eigandinn. En hvað skyldi verða um peninga sem fyrnast og hvað er um miklar fjárhæðir að ræða? Ekki miklar fjárhæðir Samkvæmt upplýsingum 24 stunda er hér væntanlega aðeins um að ræða um 20 milljónir mun- aðarlausra króna sem bíða á bið- reikningum bankanna en eru ekki færðar til tekna. Reiknistofa bank- anna sendir bönkunum árlega lista yfir innistæður sem eru 20 ára og eldri og þar koma fram upplýsing- ar um eigendur innistæðnanna. Samkvæmt lögum ber innláns- stofnun að láta þann sem skráður er fyrir eigninni eða erfingja hans, vita á sannanlegan hátt áður en fresturinn rennur út að innistæðan sé að fyrnast. Er þá reynt að hafa uppi á eig- endum og láta þá vita, sérstaklega ef um stærri upphæðir er að ræða. Eðli málsins samkvæmt leggja bankarnir þó væntanlega ekki í mikinn kostnað til að eltast við að láta vita að hundraðkallinn á bankabókinni sé að fyrnast. Þó að fyrningin sé orðin staðreynd, virð- ist hins vegar oft duga að geta sannað á sér deili, eða sýnt aðra staðfestingu um eignarhald til að fá fjárhæðina greidda út. Áttu peninga í bankanum?  Hreyfingarlausir innlánsreikningar fyrnast á 20 árum Sparifé Jóakim aðalönd veit upp á hár hvað hann á í bankanum. ➤ Með fyrningu, er hér átt viðað hvorki hafi verið tekið út af reikningnum né lagt inn á hann. Því fellur hann niður eftir 20 ár, þ.e. fyrnist, sé ekki hægt að hafa uppi á eiganda. ➤ Vaxta- og verðbótagreiðslurfrá banka rjúfa ekki fyrning- artímann. HVAÐ ER FYRNING? Ásókn Evrópubúa í Lenovo-tölvur styrkti afkomu kínverska tölvuris- ans til muna á öðrum fjórðungi ársins. Sölutekjur fyrirtækisins í Evrópu jukust um 20%, úr 755 milljónum dala í 904 milljónir, eða 72 milljarða króna. Svipuð aukn- ing var á tölvusölu í Kína. Lenovo, sem er einn af opinberum styrktaraðilum Ólympíuleikanna í Peking, hagnaðist um 8,8 milljarða króna á tímabilinu, sem er 65% aukning frá því í fyrra. Best þekkta vara fyrirtækisins er fartölvan Thinkpad, en Lenovo keypti vörumerkið af IBM árið 2005. Fram kem- ur í frétt BBC að sala á Thinkpad vegur þyngst í afkomu Lenovo, sem nú er fjórði stærsti tölvuframleiðandi heims. hþ Lenovo vinsælar í Evrópu Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur ekki verið meira í sex ár, eða síðan árið 2002. Atvinnulaus- um fjölgaði um sjö þúsund manns í síðustu viku. Samtals eru 455 þúsund manns á atvinnuleys- isskrá í Bandaríkjunum. At- vinnuleysi er 2,5% en þá er miðað við þá sem hafa rétt á atvinnu- leysisbótum. Á Íslandi er sam- bærilegt atvinnuleysi 1,1%. mbl.is Atvinna minnkar vestanhafs Seðlabanki Evrópu kynnti í gær þá ákvörðun sína að halda stýri- vöxtum óbreyttum í 4,25%. Áð- ur höfðu vextir bankans verið hækkaðir um 0,25 prósentustig í júlí síðastliðnum. Seðlabankinn berst nú við metverðbólgu á evrusvæðinu sem er í 4,1% en markmið bankans er að halda verðbólgu undir 2%. Englandsbanki ákvað einnig að halda vöxtum óbreyttum og verða þeir áfram 5%. Líkt og evrópski seðlabankinn og seðla- bankar víðast hvar um heim glímir Englandsbanki við vax- andi verðbólgu samhliða minnkandi eftirspurn í hagkerf- inu. srb Óbreyttir stýri- vextir í Evrópu Á félagsfundi Vinstri grænna í Borgarbyggð lýsti flokkurinn hryggð og furðu á því hvernig væri komið fyrir Sparisjóði Mýrasýslu. „Við þessar aðstæður telur fundurinn að stjórnendur Sparisjóðs Mýra- sýslu skuldi íbúum Borgarbyggðar skýringar á því að hvað leyti stefna og starfshættir sparisjóðsins í lánastarfsemi og fjárfestingum hafa leitt til þeirrar stöðu sem nú ríkir og hvaða leiðir til bjargar hafi verið kannaðar,“ segir í tilkynningu. Fundarmenn töldu einboðið að stjórnendur sjóðsins axli ábyrgð á þeirri stöðu sem hann er kominn í. mbl.is Furða sig á stöðu sparisjóðs

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.