24 stundir - 08.08.2008, Page 16

24 stundir - 08.08.2008, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 24stundir Það er meira í Mogganum Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1800 í dag Föstudagur 8. ágúst 2008  Huggy Ragnarsson er í rauninni enginn ruddi. » Meira í Morgunblaðinu Dómarinn  Hvaða reglur gilda og hvað ber að varast? » Meira í Morgunblaðinu Útsölumerkingar  Gönguhópur Félags samkynhneigðra foreldra fer sístækkandi. » Meira í Morgunblaðinu Gaman í göngunni  Æ fleiri stunda kajakróð- ur, vélhjólasport og svifflug. »Meira í Morgunblaðinu Jaðarsport?  Ljóstrað upp um ljúfa fiskrétti frá Korsíku. » Meira í Morgunblaðinu Nammi namm ÍÞRÓTTIR ithrottir@24stundir.is a Alls eru 27 íslenskir keppendur á Ólympíuleikunum í Peking sem settir verða formlega í dag. 24stundir/Golli Badmintonkon- una snjöllu þekkja flestir landsmenn. Hefur staðið sig frábærlega síðustu ár og verður fyrsti Íslendingurinn til að hefja leik ytra. Ragna Ingólfsdóttir Stangarstökkv- arann Þóreyju Eddu þarf vart að kynna fyrir lands- mönnum. Hún hef- ur glímt við meiðsli undanfarna mán- uði og er fyrst nú að ná sér á strik. Þórey Edda Elísdóttir Spjótkastarinn Ásdís Hjálms- dóttir er 23 ára gömul úr Ár- manni í Reykja- vík. Hennar besta kast með spjóti er 59,80 metrar. Ásdís Hjálmsdóttir Júdókappinn Þor- móður Árni úr Júdófélagi Reykja- víkur er fyrsti Ís- lendingurinn til að keppa í júdó á ÓL síðan 1996. Hann- keppir í þyngsta flokknum. Þormóður Árni Jónsson Íslandsmethafinn í sleggjukasti, Berg- ur Ingi úr FH, keppir fyrir Ís- lands hönd í þeirri grein. Best á hann 74.48 metra kast í vor sem leið. Bergur Ingi Pétursson Sundkappinn Árni Már Árnason úr UMFN náði B- lágmarki Ólymp- íuleikanna í 50 metra skriðsundi í júní síðastliðnum. Hann keppir 14. ágúst. Árni Már Árnason Njarðvíkingurinn Erla Dögg hefur um skeið verið meðal bestu sund- manna landsins. Hún keppir í 100 m bringusundi og 200 m fjórsundi á leikunum. Erla Dögg Haraldsdóttir Besti sundmaður landsins úr Sund- félagi Hafn- arfjarðar keppir 10. ágúst í 100 m baksundi og 12. ágúst í 100 m skriðsundi. Örn Arnarson Íslandsmethafinn í 200 m skriðsundi, Sigrún Brá úr Fjölni, tryggði sér farseðil til Kína í júní þegar hún synti á 2.03.35. Hún keppir 11. ágúst. Sigrún Brá Sverrisdóttir Sarah Blake úr Ægi er alin upp í Bandaríkjunum, sem útskýrir nafn- ið, en er af ís- lensku bergi brot- in. Hún keppir í 100 m baksundi 10. ágúst. Sarah Blake Bateman Hjörtur Már úr KR náði ólympíu- lágmarkinu í júní og keppir ytra í 100 m flugsundi í stað Arnar Arnar- sonar sem einbeit- ir sér að baksundi. Hjörtur Már Reynisson Jakob, sundmaður úr Ægi, keppir í tveimur greinum í Peking, 100 m bringusundi á morgun og 200 m bringusundi 12. ágúst. Jakob J. Sveinsson Ein fremsta sund- kona landsins um nokkra hríð tekur þátt í 50 og 100 m skriðsundskeppn- inni. Keppir hún 13. og 15. ágúst í þeim greinum. Ragnheiður Ragnarsdóttir Sviðsstjórinn hjá Íþrótta- og ólymp- íusambandi Ís- lands er enn- fremur aðalfararstjóri ís- lensku keppend- anna á leikunum. Andri Stefánsson Alls eru 27 ís- lenskir kepp- endur á leik- unum í Peking en þeir hefjast formlega í dag. Þá eru einnig með í för 22 aðstoð- armenn og heildarfjöld- inn því kring- um 50 manns. Fólkið okkar á Ólympíuleikunum

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.