24 stundir - 08.08.2008, Síða 17

24 stundir - 08.08.2008, Síða 17
„Almenningssamgöngur munu aldrei koma í stað einkabílsins, jafnvel þótt þær yrðu mjög fullkomnar,“ segir Reynir Jónsson, fram- kvæmdastjóri Strætó bs. „Þeirri hugsun þarf að koma að, að nota eigi báða samgöngu- máta jöfnum höndum, eins og vel þekkist erlendis.“ Kostur einkabíla »18 Guðmundur Hannesson, stjórnarmaður í akstursíþróttafélaginu KKA, segir aksturs- braut félagsins á Akureyri vera brautryðj- endastarf. Brautin er glæsileg með flóð- ljósum og vatnsveitukerfi auk þess sem á staðnum er líka akstursbraut fyrir börn. Mjúk og góð braut »22 Ólafur Gunnarsson rithöfundur þurfti að bíða lengi eftir draumabílnum sínum, Pontiac 1959 með stélum. Ólafur var 17 ára þegar hann lét sig dreyma um hann fyrst en fékk hann ekki fyrr en árið 2004. „Og hann er enn drauma- bíllinn.“ Loksins, loksins »24 BÍLAR AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.