24 stundir


24 stundir - 08.08.2008, Qupperneq 20

24 stundir - 08.08.2008, Qupperneq 20
20 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 24stundir Gúmmívinnustofan SP dekk - Skipholti 35 -105 R Sími: 553 1055 www.gummivinnustofan.is Sumardekk Opið 8-18 virkadaga 9-15 laugardaga Öryggi bílsins byggist á góðum hjólbörðum www.triumph.is Krossgötur ehf Fiskislóð 26, 101 Reykjavík, sími: 517 1077 Draupningsgata 7,m 603 Akureyri S: 462 - 6600 polyak@simnet.is Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Fyrsta límúsínan kom á markað árið 1902 og var hönnuð þannig að bílstjórinn sat í raun undir berum himni með sérstakt skýli yfir sér. Nafnið kemur úr frönsku en fyrstu löngu bifreiðarnar líkt og fólk þekkir í dag voru framleiddar af fyrirtækinu Armbruster árið 1928. Þær voru aðallega notaðar af stór- söngvurum líkt og Glenn Miller og Benny Goodman og hljómsveitum þeirra til að ferðast á milli staða.  Nútímalegur Límúsína lafði Penelope (Sophia Myles) var af- hjúpuð við tökur á kvikmyndinni Thunderbirds árið 2003. Til hliðar stendur bílstjórinn Parker (Ron Cook). Bifreið þessi kallast FAB 1 og er nokkuð nútímaleg útgáfa af límúsínu, enda á kvikmyndin að gerast árið 2024. Bifreiðin er engin smásmíði, alls 1,4 tonn og þurfti að geta bæði flogið og breyst í spaðabát.  Glamúr Charlize Theron mæt- ir í beina sjónvarpsútsendingu í Jó- hannesarborg í mars 2004.  GamaldagsLímúsínu af eldri gerðinni komið fyrir á hinu glæ- nýja skipi Queen Mary rétt fyrir jómfrúarför þess frá Southampton til New York.  Hefðardömur Hressar stúlkur á leið á Royal Ascot-veðreiðarnar í Englandi fyrr í sumar.  London, París, Róm Franska leikkonan Brigitte Bardot hefur það gott í límúsínu eftir að hafa lent á Heathrow-flugvelli í London í desember árið 1968. Þangað kom hún frá París til að vera viðstödd frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar Shalako. Mynd/Getty Images Fyrir stórstjörnur, hefðardömur og fólk eins og þig Límúsínur af öllum stærðum og gerðum Límúsínur þykja bera merki um ríkidæmi og margar stjörnur ferðast ekki um í öðruvísi bifreið- um. Hér á landi hefur ver- ið nokkuð vinsælt að leigja sér límúsínu á brúðkaupsdaginn og á öðrum merkisdögum.     

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.