24 stundir - 08.08.2008, Page 34

24 stundir - 08.08.2008, Page 34
eða Yeta, sem hlýða kalli asískrar táningsstelpu líkt og tryggir hundar. Æ, einhvern veginn er þetta bara einum of mikið, jafnvel þó að um ævintýramynd sé að ræða. Kannski er það ofnotuð tölvu- tæknin, formúluhandritið, eða lé- legur einnar línu leikurinn, en þessi mynd er einfaldlega ekki að virka. Sæmileg DVD-mynd, en ekki 1050 króna virði í bíó. bundin og fellur að formúlu und- anfaranna. Nú er hins vegar kynntur til sögunnar sonur O’Connell-hjónanna, sem upp- götvar grafhýsi Han keisara og hers hans sem lifnar við til að leita eilífs lífs og stjórna heim- inum með harðri, fasískri hendi. Skrumskæling og Stórfótur Tilvísunin í Han og herinn hans er komin frá terrakotta- steinhermönnunum sem fundust árið 1974 í Kína. Þeir hafa þó enn ekki lifnað við, en eru ágætis efni í kvikmynd af þessu tagi. Hins vegar er sannleikurinn sjaldnast nógu merkilegur fyrir Hollywood og snúið er út úr með tilheyrandi bulli um Shangri-La, þríhöfða dreka og Snjómanninn ógurlega, Hafðu þetta! Brendan Fraser og Jet Li láta hnefana tala. Indiana Jones á búlgörskum, anabólískum hestasterum 34 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 24stundir LÍFRÆNIR SAFAR Fæst í heilsubúðum og helstu matvöruverslunum landsins Ertu að flytja, láttu fagmenn sjá um verkið fyrir þig Örugg og trygg þjónusta teg. 42027 - mjúkur og yndislegur í C,D,E,F skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- teg. 42022 - flottur í BCD skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Misty, Laugavegi 178, Sími 551 3366 Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf Lokað Laugardaga www.misty.is Mike Skinner, sem styðst við lista- mannanafnið The Streets, er með mynd af Skógarfossi framan á um- slagi næstu breiðskífu sinnar. Ekki er vitað hver tók myndina eða hvernig þetta kom til. Platan heitir Everything is Borrowed og kemur út í lok næsta mánaðar. Fjöldi Íslendinga sá kappann á síðustu Hróarskelduhátíð og þótti hann standa sig með prýði. Nýja lagið The Escapist er komið út. bös Með Skógarfoss á plötuumslagi Það er bara á víð og dreif og virðist vera svolítið hauslaust. En pung- urinn er ennþá til staðar.“ Hann segir ennfremur að íslensku sveit- irnar séu ekki nógu duglegar að taka höndum saman en Molestin Records hyggst breyta því. „Það er mikil gróska en það vantar að fólk taki höndum saman. Það er það sem við erum að fara að gera. Við ætlum að halda almennilega tón- leika, ekki tónleika þar sem menn mæta með handónýtar græjur og lélegt sánd, böndin óstundvís og þess háttar sem þekkist í þessum geira.“ Þróunaraðstoð þungarokksins Hörður segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort Molestin Records muni sjá um að gefa út aðrar sveitir en Momentum og Celestine. Hann segir að eitt af „Það er kominn tími til að vekja upp íslenska þungarokkið á ný og gera þetta almennilega,“ segir Hörður Ólafsson, söngvari og bassaleikari hljómsveitarinnar Mo- mentum, en þungarokkssveitirnar Momentum og Celestine hafa tek- ið höndum saman og sett á lagg- irnar sitt eigið útgáfufyrirtæki, Molestin Records. Til að fagna fæðingu útgáfufyr- irtækisins hafa sveitirnar tvær ákveðið að blása til tónleika í Iðnó í kvöld sem þjóna jafnt hlutverki útgáfutónleika sem og skírn- arveislu fyrir hið nýja útgáfufyr- irtæki. Pungurinn á réttum stað Aðspurður hvort íslenska þungarokkið sé dautt eða farið að hósta upp blóði segir Hörður það af og frá. „Það er alls ekki dautt. markmiðum útgáfunnar sé að lið- sinna og leiðbeina ungum sveitum sem eigi erfitt með að ná fótfestu í bransanum, nokkurs konar þróun- araðstoð þungarokksins. En það er bara eitt af verkefnum útgáfunnar. „Á stefnuskránni er að halda al- mennilega tónleika, flytja inn bönd, flytja út íslensk bönd og fleira,“ segir Hörður að lokum. Tónleikarnir í kvöld hefjast stundvíslega klukkan 20 og munu Ask the slave og Muck hita upp. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. vij Upprisa íslenska þungarokksins Aðþrengdur Afsakið að ég er til! ÞVÍL ÍKUR DAGUR. ÉG ER UPPGEFINN FÁTÆKI BRÓÐIR KONUNGSINS HAFÐ I MIKLA FRAMTÍÐARSÝNÉG BAKA BARA VANDRÆÐI - ÉG GET ÞETTA EKKI LENGUR Bizzaró Meira heitt kaffi takk! Það heitir HEITT, HEITARA og HEITAST. Ekki MEIRA HEITT. MYNDASÖGUR Auglýsingasíminn er 510 3744 stundir FÓLK 24@24stundir.is a Kannski er það ofnotuð tölvutæknin, formúluhand- ritið eða lélegur einnar línu leikurinn, en þessi mynd er einfaldlega ekki að virka. fréttir Leikstjóri: Rob Cohen. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Maria Bello, Jet Li, Luke Ford. The Mummy: Tomb of The Dragon Emperor Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Mörgum fannst nokkuð til Mummy-myndanna koma þegar þær komu fram á sjónarsviðið 1999 þar sem hinn herðabreiði harðkjálki Brendan Fraser barðist við fornsöguleg Egyptakvikindi ásamt konu sinni og mági. Þriðja myndin, The Mummy: Tomb of The Dragon Emperor skýtur hins vegar hátt yfir markið. Indiana Jones á sterum Tomb of The Dragon Emperor er eins og Indiana Jones á sterum. Og ekki bara venjulegum sterum, heldur búlgörskum anabólískum hestasterum. Og engum er hollt að fikta með stera. Sagan er hefð-

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.