24 stundir - 08.08.2008, Page 36

24 stundir - 08.08.2008, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 24stundir Hvað veistu um Umu Thurman? 1. Hvaða moldríka manni er hún trúlofuð? 2. Í hvaða borg er að finna styttu af ömmu hennar, allsnakinni? 3. Hvaða leikara var hún gift áður en hún giftist Ethan Hawke? Svör 1.Arpad Busson 2.Trelleborg 3.Gary Oldman RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Bjartsýni mun koma sér vel í dag og þá sér- staklega í samskiptum við fjölskyldu þína. Láttu ljós þitt skína.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ættir að nota daginn til að endur- skipuleggja nánasta umhverfi þitt. Þú munt vinna betur á eftir.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú hefur ekki hugmynd um hvað þú vilt sjá gerast í lífi þínu en þú verður að reyna að komast að því.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Ástin er handan við hornið og þú þarft að gæta þess að vera móttækileg/ur.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Ákveðni þín mun koma sér vel í dag því fólkið í kringum þig er ekki sátt við ákvarðanir þín- ar. Þú þarft að sannfæra það.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert ekki í stuði til að vinna í dag en því miður verður óvenjumikið að gera hjá þér í vinnunni.  Vog(23. september - 23. október) Barneignir eru þér ofarlega í huga í dag en þú ert líklega ekki tilbúin/n fyrir svo stóra lífs- stílsbreytingu.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Gleddu þig í dag með því að kaupa þér eitt- hvað sem þig hefur langað í lengi. Farðu þó varlega með peningana.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Vertu sjálfsörugg/ur í dag því þú veist hvað þú ert að gera og munt klára verkefni þín á mettíma.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Heilsan er þér hugleikin í dag og þetta er því góður tími til að skoða mataræðið og jafnvel breyta um líkamsrækt.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Fjölskyldan þarf á þér að halda í dag en ekki á þann hátt sem þú heldur.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú veist ekki hvað þú vilt gera í nánustu framtíð en þú þarft að fara að ákveða þig. Leitaðu til vina þinna og fáðu ráð hjá þeim. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Líklega eru Íslendingar þeir einu sem tengja fréttir ákveðins árstíma við ákveðna grænmet- istegund. Það gæti stafað af gífurlegu stolti okk- ar af eigin grænmetisframleiðslu enda rík ástæða til þar eð hún hefur hjálpað til við að ráðast gegn skyrbjúgnum, sem var landlægur vandi hér á árum áður. Og sumarið er tíminn þegar íslenska grænmetið fer á markað, sem þjóðin fylgist spennt með. Þó ekki séu margar grænmetistegundir fram- leiddar hérlendis verður að teljast merkilegt að agúrkan skyldi hafa orðið fyrir valinu þegar nefna þurfti árstímann, en ekki t.d. Flúða- sveppir eða séríslensku súru tómatarnir. Agúrkan er bæði lengst allra íslenskra græn- metistegunda og sú eina sem hefur form reðurs. Hafa verður þó í huga að gúrkutíð er neikvætt orð og þar sem karlmennska er yfirleitt talin já- kvæð, er ólíklegt að gúrkan hafi verið valin vegna þeirra tengsla. Gúrkan er nefnilega líka sú tegund grænmetis sem einna mest inniheldur af vatni og því vandfundin sú náttúrulega mat- artegund sem minna inniheldur af næring- arefnum. Eða með öðrum orðum, ein af safa- ríkari grænmetistegundunum. Sem er kannski ástæðan fyrir valinu enda fréttamenn aldrei frumlegri í umfjöllun sinni en á sumrin. Þóra Kristín Þórsdóttir Veltir fyrir sér gúrkutíð FJÖLMIÐLAR thorakristin@24stundir.is Sú næringarminnsta eða sú safaríkasta? Leikarinn Shia LaBeouf lenti í bílslysi á dögunum og hefur látið framleiðendur framhaldsmyndar Transformers vita af því að hugsanlega muni hann missa fingur. Hönd hans kramdist illilega eftir að bif- reið hans valt tvisvar eftir árekstur í Hollywood. Eftir það var hann handtekinn vegna gruns um að keyra undir áhrifum áfengis. Í fyrstu virtust meiðsli hans ekki mjög slæm, en eftir skurðaðgerð á hendi hans segja læknar að ljóst sé að erfitt verði að bjarga einum fingri leikarans unga. Leikstjóri nýju Transformers-myndarinnar, Mich- ael Bay, hefur nú gert breytingar á handriti mynd- arinnar er taka mið af meiðslum LaBeoufs en slysið hefur valdið miklu fjaðrafoki við framleiðsluna. Hvorki leikarinn né talsmenn hans hafa tjáð sig um meiðslin að öðru leyti en því að Shia neiti alfarið að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann segist þó ætla að taka ábyrgð á gjörðum sínum, en þetta er í annað skipti sem leikarinn er sakaður um ölvunarakstur. Einnig komst hann í kast við lögin í fyrra þegar hann neitaði að yfirgefa apótek undir áhrifum áfengis. Tök- ur hafa haldið áfram án leikarans. bös Shia LaBeouf á ekki sjö dagana sæla Gæti misst fingur Tila Tequila óánægð með MTV Hin tvíkynhneigða Tila Tequila segir í nýlegu viðtali að hún vilji síður gera þriðju seríuna af þætti sínum A Shot at Love þar sem þátttakendur reyna að vinna ástir bombunnar. Þar skiptir engu máli hvort þeir eru kven- eða karlkyns. Tila segist eiga erfitt með að opna hjarta sitt svo mörgum í einu. bös Vill úr þáttum Paris Hilton hefur sent frá sér gervi- auglýsingu sem mótsvar við auglýsingu McCains þar sem hann líkir Barack Obama við Paris Hilton og Britney Spears. Í myndbandinu kallar hún McCain gamalt hrukkudýr og segist vera tilbúin til að stjórna og leysa orku- málin um leið og sólbaðið sé búið. bös Paris Hilton gantast á netinu Paris í framboð STJÖRNUFRÉTTIR 12.00 Setningarhátíð Ól- ympíuleikanna Bein út- sending frá setningu Ól- ympíuleikanna í Peking. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (Totally Spies) (22:26) 17.47 Snillingarnir (Disn- ey’s Little Einsteins) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Leikendur eru: America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, As- hley Jensen. (e) (14:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Kraftaverk á vell- inum (Full–Court Miracle) 21.45 Náðin Drottins (Amazing Grace) Bresk bíómynd frá 2006 um hug- sjónamanninn William Wilberforce og tilraunir hans til að binda enda á þrælaverslun Breta á 19. öld. Leikendur eru: Ioan Gruffudd, Romola Garai, Benedict Cumberbatch, Albert Finney, Michael Gambon, Rufus Sewell, Youssou N’Dour og Ciar- án Hinds. 23.40 Setningarhátíð Ól- ympíuleikanna Upptaka frá setningu. 01.00 Ólympíuleikarnir í Peking Badminton und- ankeppni (Ragna Ingólfs- dóttir) 04.00 Ólympíuleikarnir í Peking Fimleikar karla, undankeppni 06.15 Ólympíuleikarnir í Peking Badminton, und- ankeppni (Ragna Ingólfs- dóttir) 07.00 Firehouse Tales 07.25 Skrítnir foreldrar 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Systurnar (Sisters) 11.15 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta) 14.50 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Smá skrítnir for- eldrar 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpsons –fjöl- skyldan 20.00 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 20.45 Klikkað (Freaky) 21.10 Sannleikurinn um hunda og ketti (The Truth About Cats and Dogs) 22.45 Götustrákar (Hig- hwaymen) 00.05 Eitur (Venom) 01.30 Særingarmaðurinn: Upphafið (Exorcist: The Beginning) 03.20 Húsbóndinn (Man of the House) 04.55 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Landsbankadeildin Útsending frá leik karla. 14.15 Gillette World Sport Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 14.45 Landsbankadeildin Útsending frá leik karla. 18.35 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tíma- bilið framundan skoðað. 23.00 Community Shield – Preview Show Hitað upp fyrir Góðgerðarskjöldinn þar mætast Manchester Utd. og Portsmouth. 08.00 Snow Wonder 10.00 Raise Your Voice 12.00 De–Lovely 14.05 Snow Wonder 16.00 Raise Your Voice 18.00 De–Lovely 20.05 Fallen: Beginning 22.00 Spartan 24.00 U.S. Seals II 02.00 Dog Soldiers 04.00 Spartan 06.00 Fjölskyldubíó: Ho- ney, I Shrunk the Kids 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Kimora: life in the fab line (e) 19.45 Hey Paula (e) 20.10 Life is Wild Á með- an foreldrarnir skreppa í burtu fá Katie og Jesse að sjá um gistiheimilið. Jesse býður Emily og vin- um hennar í heimsókn en fljótlega breytist sam- kvæmið í stjórnlaust partí. (8:13) 21.00 Biggest Loser (8:13) 22.30 Eleventh Hour (2:13) 23.20 Sexual Healing (e) 00.10 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 01.00 The IT Crowd (e) 01.25 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 02.15 Hysteria: The Deaf Leppard Story (e) 03.50 Jay Leno (e) 05.30 Vörutorg 06.30 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 The Class 22.00 Las Vegas 22.45 The Kill Point 23.30 ReGenesis 00.20 Twenty Four 3 01.05 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 16.55 Inter Milan – Sevilla (Amsterdam Tournament) Bein útsending frá leik á Amsterdam mótinu í knattspyrnu. 19.05 Ajax – Arsenal Bein útsending frá leik á Amst- erdam mótinu í knatt- spyrnu. 21.05 Góðgerðarskjöld- urinn Hitað upp fyrir Góð- gerðarskjöldinn þar sem mætast Manchester Utd. og Portsmouth. 21.35 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 22.05 Preview Show Hitað upp fyrir keppni í Coca Cola deildinni. 22.35 Inter Milan – Sevilla (Amsterdam Tournament) Útsending frá leik. 00.15 Ajax – Arsenal (Amsterdam Tournament) Útsending frá leik. FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.