Alþýðublaðið - 18.11.1972, Side 3

Alþýðublaðið - 18.11.1972, Side 3
MEÐ ÚR UPP Á VASANN — FYRIR 70,000 KRÓNUR Eftir liðlega viku munu fulltrú- ar allra stjórnarflokkanna hefja á ný viðræður i Reykjavik við full- trúa brezku rikisstjórnarinnar um landhelgismálið. I fréttatilkynningu, sem Al- þýðublaðinu barst siðdegis i gær frá utanrikisráðuneytinu segir: „Akveðið hefir verið, að við- ræður milli rikisstjórna tslands og Bretlands um landhelgismálið fari fram i Reykjavik dagana 27.-28. nóvember 1972. Af lslands hálfu munu ráðherr- arnir Einar Ágiístsson, Lúðvik Jósepsson og Magnús Torfi Ólafs- son taka þátt i viðræðunum, en af hálfu Bretlands Lady Tweeds- muir, aðstoðarutanrlkisráðherra, VIETNAMVIÐ- RÆÐUR UPP ÚR HELGI Nýjar leyniviðræður Banda- rikjamanna og Norður-Vietnama um frið i Vietnam hefjast i Paris á mánudag. Le Duc Tho aðalsamninga- maður stjórnarinnar i Hanoi kom til Parisar i gær, en Kissinger, ráðgjafi Nixons Bandarikja- forseta i öryggismálum er væntanlegur til Parisar á sunnudag. Þvi var lýst yfir i hvita húsinu i Washington i gær, að Bandarikja- menn myndu leggja alla áherzlu á að jafna ágreininginn, þannig að unnt verði að undirrita sam- komulag um vopnahlé i Indókina. Þvi var hins vegar llyst yfir af hálfu Norður-Vietnama i gær, að þeir vilji undirrita samkomulag, sem þegar hefði náðst, óbreytt, og kröfðust þess jafnframt, að Bandarikjamenn hætti loft- árásum á Norður-Vietnam og vopnasendingar til Suður- Vietnam. — á manninum. Andlit hans kom lögreglunni kunnuglega fyrir sjónir, enda hefur hann marg- sinnis brotið af sér og á m.a. yfir sér refsidóm. Ekki vildi hans hins vegar skila nema helming þýfisins, sagðist ekkert vita um meira, þar sem rúðan hefði verið brotin þegar hann kom að, og einhver annar þjófur sjálfsagt hirt það sem á vantaði. Lögreglan hefur þessa sögu nú til athugunar, en á meðan gistir maðuripn fangageymslur hennar. ENN FÆRIR KRON ÚT KVÍARNAR 1 gær opnaði KRON nýja verzlun við Norðurfell i Breið- holti 3. Verzlunin er i nýju hús- næði, sem KRON fékk úthlutað lo'ð undir hjá Reykjavikurborg á s.l. ári. Gólfflötur verzlunar- innar er samtals 1300 fermetr- ar, en þar af er sölugólfrými 550 fermetrar. Kæli- og frystikista verzlunarinnar er mjög stór eða um 30 metrar a lengd. 1 nýju verzluninni verður verzlað með matvörur fyrst og fremst, en auk þess algengustu búsáhöld, skólaritföng og margt- fleira. Verzlunarstjóri verður Elis R. Helgason. Her er hann (yzt til hægri) með starfs- fólkinu. Samkvæmt tilvisun tveggja athugulla pilta, handsamaði lög- reglan innbrotsþjóf i fyrrinótt, eftir að hann hafði stolið úrum fyrir röskar 70 þúsund krónur úr úra-og skartgripaverzlun Jóns og Óskars að Laugavegi 70. Piltarnir, sem búa þar skammt frá, heyrðu brothljóð og sáu bil fyrir utan verzlunina. Fannst þeim sem eitthvað óeðlilegt væri á seiði og skrifuðu niður númer bilsins og hringdu i lögregluna. Lögreglan fann fljótlega út hver eigandinn var og hafði uppi og J.A. Stodart, aðstoðarsjávar- útvegsráðherra”. Alþýðublaðið hafði i gær sam- band við Einar Agústsson, utan- rikisráðherra. Hann sagði: „Það er nauðsynlegt að halda þessar viðræður, en að öðru leyti skýrir fréttatilkynning ráðuneytisins sig sjálf”. BRANDTI AUSTURVEG? Formælandi jafnaðarmanna i Vestur-Þýzkalandi sagði i gær, að Willy Brandt kanslari kynni að verða reiðubúinn til að fara til Austur-Þýzkalands fyrir áramót til að undirrita þar sáttmála þýzku rikjanna, ef hann verður endurkjörinn i þingkosningunum, sem fram fara i Vestur- Þýzkalandi á sunnudag. Yrði það i fyrsta sinn, sem kanslari vestur-þýzka sambands- lýðveldisins færi i heimsókn til austur-þýzka alþýðulýðveldisins. Kosningabaráttunni i Vestu- Þýzkalandi var um það bil að ljúka i gærkvöld. — En áhyggjum manna á Horna- firði vegna rafmagnsskorts er ekki þar með lokið. Að þvi er heimildarmaður okkar á Horna- firði segir, er á takmörkunum, að virkjunin anni rafmagnsþörf byggðarlagsins, og horfa raf- magnsnotendur með kviða til framtiðarinnar. Þar standa yfir miklar bygg- ingaframkvæmdir, og meðal bygginga er frystihús. Efast menn um, að virkjunin sé tilbúin að taka við aukningunni, og dugi allra sizt til þess að knýja vélar þessa nýja frystihúss. Heimildarmaður okkar sagði einnig, að nægilegt vatn sé fyrir hendi til að knýja helmingi stærri hverfil en i Smyrlárvirkjun er, en ekki virðist hafa verið gert ráð fyrir meiri tækjakosti við bygg- ingu stöðvarhússins. Á meðan fréttir berast af þvi dag eftir dag, að fyrir norðan, austan og vestan berjist menn við snjó og ófærð og eru hálfan mán- uð að aka frá Reykjavik til Isa- fjarðar, hafa Hornfirðingar ekki sé snjókorn siðan i fyrravetur, — og i gær var þar frostlaust. Horn- firðingar geta þvi farið óhindrað um allar trissur, og fyrir skömmu tóku nokkrir þeirra forskot á sæl- una og óku sem leið láyfirárog sanda fyrir sunnan jökla og til Reykjavikur. En þrátt fyrir veðurbliðu á Hornafirði hefur mannfólkið þar ekki sloppið við alla erfiðleika á þessu hausti. Undanfarið hefur herjað á það pest mikil, og náði hún hámarki um siðustu helgi, svo fella varð niður alla kennslu i barnaskólanum á þriðjudaginn þar sem um helmingur nemenda og margir kennarar lágu rúm- fastir. Aðrir erfiðleikar steðjuðu lika að Hornfirðingum seinni hluta vikunnar — en það var rafmagns- leysi. Smávegis frost gerði fyrir tveimur eða þremur dögum i byggð, en við Smyrlárvirkjun var frostið öllu meira, og á botni uppi- stöðulónsins myndaðist botn- stingull, sem stiflaði inntaks- rörin. Kafarar urðu að fara niður að rörunum, sem eru á um 12 metra dýpi, og höggva stingulinn i burt. MISSTI AF LESTINNI Þessi fugl sást fyrir skömmu á vakki i smábæ einum i Norð- ur-Þýzkaiandi, og liann vakti almenna athygli. Það var ekki vegna þess, að fólk hafði ekki séð stork áður, heldur hafði ves- lings fuglinn misst af siðustu ferð suður — ætlingjar og vinir flognir til Afrfku. LANDHELGIS- FUNDUR HÉR EFTIR VIKU í’orBa’HAFA ekki séð snjö- KORN SIÐAN í FYRRAVETUR Laugardagur 18. nóvember 1972 o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.