Alþýðublaðið - 18.11.1972, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 18.11.1972, Qupperneq 8
Simi :!2075 Simi 410X5 LAUGARASBfÚ KÓPAVOGSBlO MAÐUIl „SAMTAKANNA”. Áhrií'amikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamál á svibi kynþátta- misréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggö á sögu eftir F'rederiek Laurence Green. Leik- stjóri: Robert Alan Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Freeman. islen/kur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBIÓ s»»»« inoKi Glaumgosinn og hippa- stúlkan (Thcrc’s a (»irl in my Soup) PtTER SELLERS GOLUIE HAWN islen/kur tcxti Sprenghlægileg og bráðfyndin ný amerisk kvikmynd i litum. Leik- stjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn . Sýnd kl. 5,7 og 9 Bömiufi innan 12 ára LUKiUMORDINGINN („A Prol'essional Gun”) Mjög spennandi itölsk-amerisk kvikmynd um ofbeldi, peninga- græðgi, og ástriður. tslenzkur texti Leikstjóri: SERGIO CORBUCCI Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollaramyndirnar) Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára #ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ Lýsistrata 5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Næst sið- asta sýning. Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. FLUGIIETJAN (The Blue Max.) Raunsönn og spennandi kvik- mynd um loftorustur fyrri heims- styrjaldar. íslcn/.kur texti. Hlutverkaskrá: George Peppard Janies Mason Ursula Andress Endursynd kl. 5 og 9. Biinnuð börnum. HAFNARBld Ahrifamikil og afbragðsvel gerð og leikin ný norsk-ensk kvikmynd i litum, sem hvarvetna hefur vak- ið gifurlega athygli. — Myndin er byggð á hinni frægu bók nóbels- verðlaunaskáldsins ALEXAND- ER SOLSJENITSYN, og fjallar um dag i lifi fanga, i fangabúðum i Siberiu, — harðrétti og ómann- úðlega meðferð. — Bókin hefur komið i islenzkri þýðingu. TOM COURTENAY KSPENSKJÖNBKRG ALF MALLANI) JAMES MAXWELL Leikstjóri: C’ASPER WREDE tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11. HASKOLABIO sí„,í 22,40 (iuöfaíiirinn (The Godfather) Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlo Brando Al Pacino Jaines Caan Leikstjóri: Francis E'ord Ceppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30 Alliugiö sérstaklega: 1 Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2. Ekkert hlé. 3. Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4. Verð kr. 125.00 Dóminó i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. Leikhúsálfarmr sunnudag kl. 15,00 Kristnihaldiö sunnudag kl. 20,30 - 155. sýning. Nýtt aósóknarmet í löno. Atómstöðin. þriðjudag kl. 20,30. Dómíno fimmtudag kl. 20.30. — Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin lrá kl. 14. Simi 16620. Iþróttir 2 Að ofan sjást stofnendur Blaksambandsins, en að neðan stofnendur Borðtennissambandsins. Með eru stjórnarmenn iþróttahreyfingarinnar og starfsmenn. SÉRSAMBONDIN ORNN 12 - OG FLEIRIIVÆNDOM Eins og skýrt var frá stutt- lega i blaðinu á þriðjudaginn, voru tvö ný sérsambönd stofnuð innán ÍSÍ um siðustu helgi. Bæði stofnþingin voru haldin i húsa- kynnum íSi í Laugardal. Sérsam- höndin innan ÍSÍ eru nú orðin 12 talsins. og fleiri eru væntanleg á næslunni. Gisli Halldórsson forseti tSt stýrði báðum þingunum og af til- efni stofnunar þessara nýju sér- sambanda flutti hann ávarp, þar sem hann m.a. greindi frá þeirri miklu aukningu semorðið hefði i iðkun iþrótta hérlendis undanfar- in ár, eða á einum áratug úr 16 þúsund manns i 40 þúsund manns. Sagði forseti tSt, að margt hefði orðið til að gera þennan mikla vöxt mögulegan, svo sem bætt að- staða á völlum og i iþróttahúsum, aukinn skilningur opinberra aðila á gildi iþrótta, stytting vinnutim- ans og loks mikil fjölgun leiðbein- enda og leiðtoga. Það væri ásetningur tSt að reyna að tryggjaþað að þessi þró- un héldi áfram, svo að allir lands- menn, er þess óskuðu gætu átt kost á að stunda iþróttaiðkanir sér til heilsubótar og ánægju. Varðandi vöxt og viðgang nýrra iþróttagreina væri starfsemi sér- sambandanna nauðsynleg. Sú væri reynsla liðinna ára og á sið- asta íþróttaþingi hefði stjórn ISl beitt sér fyrir lagabreytingum, sem auðvelduðu stofnun sérsam- banda. Siðar I vetur mundu stofnuð sérsambönd fyrir Lyft- ingar og Judó. Mikil gróska hefur verið undan- farið i blaki og borðtennis, iðk- endum fjölgað mikið, og kvaðst forseti ISt vonast til þess, að með stofnun þessara tveggja nýju sér- sambanda hefðu verið stigin heillaspor. tSt mundi styðja bæði samböndin eftir föngum. Blaksamband islands (BLÍ) Þessir aðilar stóðu að stofnun sambandsins: tþróttabandalag Reykjavikur, tþróttabandalag Akureyrar, íþróttabandalag Vestmannaeyja, Iþróttabandalag Hafnarfjarðar, tþróttabandalag Suðurnesja, Hérðassambandið Skarphéðinn, Héraðssamband Suður-Þingey- inga, Ungmennasamband Kjalarnes- þings, Ungmennasamband Borgar- fjarðar, Ungmennasamband Skaga- fjarðar, Ungmennasamband Austur-Hún- vetninga. Einnig sátu stofnþingið sem gestir frulltrúar frá Blakdeild iþróttafélags stúdenta. Framhald á bls. 4 HAFSTEINN INN AFTUR? Um helgina vcrður ársþing KSt haldið i Reykjavik. Fyrirfram var búist við spennandi kjöri i stjórn, en nú er Ijóst að Albert Guðmundsson mun fá algera traustsyfirlýsingu á þinginu. Hins vegar verður nokkur spenna i sambandi við kjör manna i stjórn, en þrir mcnn eiga að ganga úr stjórn. Einn þeirra, Hörður Felixsson gefur ekki kost á sér að nýju, cn þeir Helgi Danielsson og Friöjón Friðjónsson gefa aftur á móti kost á sér. Nú er fastlega búist við þvi að Hafsteinn Guðmundsson komi inn lil kjörs að nýju, er liklegt að hann nái kosningu —SS. Laugardagur 18. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.