Eintak

Issue

Eintak - 30.03.1994, Page 34

Eintak - 30.03.1994, Page 34
SÖLUBÖRN! •E i N TA-K óskar eftir sölubörnum í miðbænum, út- hverfunum og út um allan bæ Duglegir krakkar geta unnið sér inn góð- an pening og verðlaun að auki Komið og sækið EINTAK eða fáið það sent heim EINTAK Vatnsstíg 4 101 Reykjavík sími 1 68 88 10 páskaliljur kr. 695,- 5 “ 7p áskalilj ur,blandaðir páskavendir kr. Páskaliljur í pottum >-■ 195,- 6UIA 62 62 62 Þossi er með vikulega fönk og sýru- djassþætti á X-inu. ÍO Miðvikudass kvök 22-03.00. Danshcéðin: DJ. Gcir 03 Gunni Tutti Frutti í diskótekinu. Með dúndrandi gleöitónlist Bóhem: ^Örkin hans Nóa ÚJék&uAJ Cbkc v/Vitatorg 9s: 628585 Pnpps næsta trendið Sýrudjass í sókn. Vegir tískunnar eru órannsakan- legir. Fyrir örfáum árum var djass- inn á góðri leið með að lokast inní konsertsölum og litlum sérhæfðum klúbbum. t grófum dráttum voru flokkadrættirnir hjá aðdáendum þessarar tónlistartegundar á þá leið að annað hvort voru menn hreintrúaðir og hlustuðu á bebop eða þeir voru framúrstefnulegir og hlustuðu á frjálsan djass sem var þó ekkert sérstak- lega framúrstefnulegur lengur, hafði bara verið það fyrir mörgum árum í samanburði við bebopið. Og staðreyndin var sú að djassinn var eitt ólíklegasta næsta trend innan tónlist- arinnar sem hægt vara að hugsa sér. En síðustu ár hefur djassinn verið að brjóta af sér stirðnaðan búninginn í gegnum aðra svarta tónlist, rappið. Nú er svo komið að djassinn er genginn í endurnýjun líf- daga, ekki gamaldags hefð- bundinn spuna djass, held- ur svokallaður sýrudjass sem er að verða einhver mest hip tónlistin út í hin- um stóra heimi. Útvarps- maðurinn Þossi er viku- lega með þætti á X-inu þar sem hann spilar eingöngu sýrudjass og fönk. Hans leið að þessari tónlist var einmitt í gegnum rappið: „Þetta byrjáði með því að maður heyrði brot úr þess- um gömlu lögum sömpluð inní lög yngri hljómsveita. Maður varð forvitinn og vildi fá að heyra meira og leitaði þetta uppi. Það var mesta gróskan í þessari tónlist frá síðari hluta sjö- unda áratugarins fram undir lok þess áttunda. Núna hefur verið í nokkurn tíma töluverður samgangur milli yngri manna og gamalla djasshetja og menn hafa verið að spila sem gestir hjá hvor öðrum. Svartir, reiðir ung- ir menn segjast vera með þessum hætti að ná djassinum til baka, dusta af honum rykið, og setja hann í þannig búning að fólk af yngri kynslóðum skilji hann.“ Nýjungar eru alltaf þess eðlis að þær hrista uppí gömlum gildum og það vilja örugglega ekki allir grónir djassaðdáendur skrifa uppá að þesi tónlist flokkist sem djass. Það eru samt alltaf einhverjir sem er fljótir til að koma auga á hvar framtíðin liggur. Snilld Miles Davis lá til dæmis ekki síst í því hvað hann var forspár og þótt Miles hafi dáið fýrir tveimur árum var hann búinn að gera plötur í þessum anda töluvert áður en hann gaf upp öndina. Sýrudjass er í rauninni mjög breitt hugtak, í grófum dráttum er þetta djasskennd, mjög danshæf tónlist með þungum takti og sterkri bassalínu. Þróunin er sú að menn eru sífellt meir að færa sig frá tölv- unum yfir í hefðbundin hljóðfæri, samplerar og græjur þeirrar ættar eru sem sagt á undanhaldi. En hvar skyldi mesta gróskan í sýrudjassi vera þessa daganá, gefum Þossa aftur orðið. „Það er mjög mikið að gerast í Evrópu og þá einna helst í London, en ferskustu hlutirnir koma ffá Jap- an. Þar eru mörg mjög spennandi og skemmtileg bönd og greinilega mikil gróska í tónlistinni.“ Áhugasömum er bent á þáttinn Þossi mótorfönk á X-inu á mið- vikudögum milli klukkan 20.00 og 22.00. Þossi kynnir ekki lögin en hlustendum er velkomið að hringja á meðan útsendingu stendur og fá upplýsingar um flytjendur. © Opið um páskana: Skírdag 9-21 Föstudag lokað Laugardag 9-21 9:.íl Urvals páskaliljur úr eigin ræktun Páskadag lokað Annan í páskum 9-21 U#si VIRKAR! qp HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR MANEX TILBOÐIÐ? MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1994

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.