Eintak

Tölublað

Eintak - 26.05.1994, Blaðsíða 15

Eintak - 26.05.1994, Blaðsíða 15
 LISTAHATIÐ I REYKJAVIK DAGSKRÁ ÓPERA - LEIKHÚS - TÓNUST. klassík, jazz, popp 1994 # og MÁLÞING Myndlistar- sýningar Listasafn íslands 3. júní - 30. okt. í deiglunni Frá Alþingishátíð til Lýðveldis- stofnunar (slensk menning 1930 - 1944. Sögusýning Kjarvalsstaðir 21. maí - 24. júlí íslensk samtímalist Ráðhús Reykjavfkur 27. maí - 5 júnf. Myndlistarsýning barna og unglinga ísland sækjum það heim Önnur hæð 5. Júní - 31. Ágúst llja Kabakov teikningar og frum- drættir að ógerðum „innsetningjum" Nýlistasafnið 11 - júní -10. júlí Dieter Roth hreyfilistaverk, grafíkmyndir, bókverk Listasafn ASÍ 28 maí - 12. júní Helgi Þorgils Friðjónsson Vatnslitamyndir Gallerí Gangur, Rekagranda 8 maí og júní Stepanek & Maslin FÍM-salur Garðastræti 6 og Norræna húsið 4. júní - 3. júlí Jón Engilberts Norræna húsið 4. júní - 3 júlí Sex gullsmiðir Mokka 1. júní -15. júlí Joel-Peter Witkin Ljósmyndir Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 3. júní til ársloka. Sigurjón Ólafsson Tilurð súlnamynda Sigurjóns Gallerí Borg 11. Júní - 21 júlí Tryggvi Ólafsson Myndir fyrir börn Stuðlakot 3. júní - 3. júlí Leifur Kaldal Gull- og silfursmíði Gallerí Úmbra 2. júnf- 22. júní Rudy Autio Bandariskur leirlistamaður Sólon Islandus 28. maí - 27. júni Sigurður Guðmundsson Ásmundarsalur 4. júní - 25 júni Mannvirki - landslag - rými Sýning Arkítektafélags íslands Gallerí II 11 júni - 26 júlí John Greer kanadískur myndhöggvari Föstudagur 27. maí • Þjóðleikhúsið kl. 18:00 Niflungahringurinn eftir Richard Wagner í styttri útgáfu. Frumsýning Sunnudagur 29. maí • Niflungahringurinn kl. 18:00 2. sýning • Hallgrímskirkju kl. 17:00 Mótettukórinn flytur íslenska og erlenda tónlist. Stj. Hörður Áskelsson Mánudagur 30. maí • íslenska óperan kl. 20:00 Guido Pikal tenór, Alfred Walter píanó. Ljóðatónleikar. Þriðjudagur 31. maí • Niflungahringurinn kl. 18:00 3. sýning Miðvikudagur 1. júní • íslenska óperan kl. 20 00 Blásarakvintett Reykjavíkur og Vovka Ashkenazy píanóleikari • Möguleikhúsið v/Hlemm kl. 17.00 (Barnaleikhús) Mariehonen: Den lille heks Fimmtudagur 2. júní • Þjóðleikhúsið - Smíðaverkstæðið kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Guðberg Bergsson og Viðar Eggertsson • Möguleikhúsið v/Hlemm kl. 17.00 (Barnaleikhús) Umferðarálfurinn Mókollur • Niflungahringurinn kl. 18:00 4. sýning Föstudagur 3. júní • Háskólabíó kl. 20:00 Gerry Mulligan & the Gerry Mulligan Quartet • íslenska Brúðuleikhúsið kl. 15.00 (Barnaleikhús) Kabarettsýning • Möguleikhúsið v/Hlemm kl.17.00 (Barnaleikhús) Tíu fingur: Englaspil Laugardagur 4. júní • Þjóðleikhúsið - Smíðaverkstæðið kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Guðberg Bergsson og Viðar Eggertsson • Möguleikhúsið v/Hlemm kl. 15.00 (Barnaleikhús) Mariehonen: Den lille heks • Niflungahringurinn kl. 18:00 5. sýning Sunnudagur 5. júní • íslenska Óperan kl.17:00 Igor Oistrakh fiðluleikari og Natalia Zertsalova píanóleikari • Lindarbæ kl. 20.30 Barpar eftir Jim Cartwright Leikfélag Akureyrar • Möguleikhúsið v/Hlemm kl. 15.00 (Barnaleikhús) Frú Emilía: Ævintýri Trítils • Möguleikhúsið v/Hlemm kl. 17.00 (Barnaleikhús) Umferðarálfurinn Mókollur Mánudagurinn 6. júní • Lindarbæ kl. 20.30 Barpar eftir Jim Cartwright Leikfélag Akureyrar • Möguleikhúsið v/Hlemm kl. 17.00 (Barnaleikhús) Augnablik: Dimmalimm Þriðjudagur 7. júní • Frú Emilía Héðinshúsið, Seljavegi kl. 20:00 Macbeth eftir William Shakespeare Frumsýning. • Lindarbæ kl. 20.30 Barpar eftir Jim Cartwright Leikfélag Akureyrar Miðvikudagur 8. júní • Frú Emilfa, Héðinshúsið, Seljavegi kl. 20:00 Macbeth - 2. sýning • Lindarbæ kl. 20.30 Barpar eftir Jim Cartwright Leikfélag Akureyrar • Hallgrímskirkja kl. 20:00 Beethoven . Sinfónía nr. 9. Sinfóníuhljómsveit íslands - Hamrahlíðarkórarnir og ein- söngvararnir Marta Halldórsdóttir, Rannveig Bragadóttir, Kolbeinn Ketilsson, Kristinn Sigmundsson. Stj: Osmo Vánská Fimmtudagur 9. júní • Hallgrímskirkja kl. 20:00 Beethoven Sinfónía nr. 9. • Frú Emilía, Héðinshúsið, Seljavegi kl. 20:00 Macbeth - 3 sýning • Lindarbæ kl. 20.30 Barpar eftir Jim Cartwright Leikfélag Akureyrar Föstudaginn 10. júní • Kolaportið kl. 21.00 St. Etienne, Páll Óskar Hjálmtýsson ofl.______ Laugardagur11.júní • íslenska óperan kl. 21:00 „Einslags stórt hrúgald af grjóti" eftirTómas R. Einarsson Tónleikur um ísland fyrir 5 ein- söngvara, Ijóðskáld og 7 manna jazzhljómsveit.. Frumflutningur • Borgarleikhúsið kl. 14:00 íslenski dansflokkurinn - Lýðveldisdansar - frumflutt verk eftir Hlíf Svavarsdóttur, Maríu Gísladóttur og Nönnu Ólafs- dóttur. 2 gestadansarar frá San Francisco Ballet Sunnudagur12. júní • Langholtskirkja kl. 20:00 Tíminn og vatnið eftir Atla Heimi Sveinsson Kammersveit Reykjavíkur, kór og einsöngvarar. Stj: Paul Zukofsky. Frumflutningur • Borgarleikhúsið kl. 14:00 og kl. 20:00 íslenski dansflokkurinn - Lýðveldisdansar. 2 gestadans- arar frá San Francisco Ballet. • Víðistaðakirkja kl 17.00 Kvennakórinn Dzintars frá Riga • Háskólabíó kl. 16.00 Tilraunin ísland í 50 ár málþing Mánudagur 13. júní • Háskólabíó kl. 20:00 Vladimir Ashkenazy einleikstónleikar Þriðjudagur 14. júní • Norræna húsið kl. 20:00 Ny Dansk Saxofonkvartet • Fella- og Hólakirkja kl. 20.00 Kvennakórinn Dzintars frá Riga Miðvikudagur 15. júní • íslenska óperan kl. 20:00 Erling Bl. Bengtsson Einleikstónleikar Fimmtudagur 16. júní • Laugardalshöll kl. 19:00 Kristján Jóhannsson - Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands. Stj. Rico Saccani Laugardagur18. júní • Hallgrímskirkja kl. 16.00 Milska - oratorio eftir Kjell Mörk Karlsen. Asker kirkjukór - Tönsberg kirkjukór, einsöngur og talrödd Sunnudagur 19. júní • Laugardalshöll kl. 20.00 Björk - Underworld - Bubbleflies__________ Laugardagur 25. júní • Borgarleikhús kl. 20.00 Theatre de Complicité og The Royal National Theatre: The Street of Crocodiles byggt á sögu eftir Bruno Schultz Sunnudagur 26. júní • Borgarleikhús kl. 20.00 The Street of Crocodiles Mánudagur 27. júní • Borgarleikhús kl. 20.00 The Street of Crocodiles WAGNERDAGAR í REYKJAVÍK 23. maí - 4. júní i -.- ... ......... Listahátíð, Stofnun Sigurðar Nordal og Norræna húsið í samvinnu við Félag íslenskra fræða, Styrktarfélag óperunnar og Goethe-lnstitut: • •• íslenska óperan 26. maí kl. 20:30 (English) Barry Millington fjallar um Richard Wagner og Niflungahringinn • •• Norræna húsið 29. maí kl. 13:30 Alþjóðlegt málþing: - (English) lceland and Wagner - Full Circle: Reykholt - Bayreuth - Reykjavfk Barry Millington: The Ring and its Times: The Social and Historical Background to the Tetralogy Lars Lönnroth: The Nordic Sublime: The Romantic Discovery of Early lcelandic Myth and Poetry Vésteinn Ólason: Early lcelandlc Myth as a Background for the' Ring Stewart Spencer: Engi má við sköpum vinna: Wagners use of his lcelandic sources Þorsteinn Cylfason: Richard Wagner as a Poet. Oswald Georg Bauer: The Performance History of Der Ring des Nibelungen AÐGANGUR ÓKEYPIS Miðasala er í íslensku óperunni opið 15-19 11475 Miðasala á atriði í Þjóðleikhúsinu í síma 11200

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.