Eintak

Tölublað

Eintak - 26.05.1994, Blaðsíða 26

Eintak - 26.05.1994, Blaðsíða 26
H»aq Fimmtudagur P O P P A Tveimur vinum fara draumaprinsessurnar í Borgardætrum meö mótorhjólatöffurunum í Sniglabandinu í eina sæng. Veröa þessir tón- leikar byrjunin á nánu samstarfi hjómsveitarinn- ar sem ætla aö sameina kralta sína í sumar og standa fyrir kvöldskemmtunum og dansleikja- haldi um allt land. Sigga Beinteins hefur ekki látiö bugast þrátt fyrir skellinn í Dublin og treður upp með nýju hljómsveitinni sinni N1+ á Gauki á Stöng. Hljómsveitin Papar spilar fyrir stelpurnar og strákana á Café Amsterdam. BAKGRUNNSTÓNLIST Hermann Ara heldur uppteknum hætti og gaular við eigin undirleik á Fógetanum. Hannes, Jón, Daníel og Viöar spila og syngja fyrir þá sem byrja helgina snemma á Kringukránni. Bandaríski gítarleikarinn Paul Banks leikur á Blúsbarnum. Hann hefur starfaö í Danmörku mest allan teril sinn og á rætur sínar í gospel, þjóölagablús og ragtime-tónlist. K L A S S í K Svava Bernharðsdóttir leikur á ástarvíólu í Norræna húsinu kl. 20:30. Meö henni leikur pl- anóleikarínn Elín Guömundsdóttir og óbóleikar- inn Matej Sarc. Verkin sem þær leika eru meðal annars eftir Milandre. L E I K H Ú S Gleðigjatarnir sýnd kl. 20:00 á Stóra sviöi Borgarleikhússins. Gamlir revíubræður hittast en eru í fýlu hvor út í annan. Galdrakarlinn í Ozsýndur kl. 17:00 ÍTónabæ af leikfélagi staðarins. Súsönnu fannst Ijómandi gaman svo þaö hlýtur aö vera gaman. F U N P I R Islanningasagan som artefakt och sam- hallsspegel heitir fyrirlestur sem haldinn verður I stofu 101 í Odda kl. 17:15. Lars Lönnr- oth talar en hann er prófessor við Gautaborgar- háskóla. Kl. 16:15 hefst fyrirlestur Chris Ellis á 3. hæð Odda og kallast hann Coordination and growth in að model with heterogenous intermadiate inputs. Ellis er prófessor við háskólann I Oregon. Nú þegar lýðveldisafmælið ber upp á tíma húðflúrs, brenni- merkinga og gatana er rétt að laga þessi tískufyrirbrigði að þjóðlegri siðum. Ærmarkið hlýt- ur að vera svarið. í gömlum markabókum má finna merki sem fylgt hafa ættum í aldarað- ir. Ærmarkið er Ifka varanlegt eins og allt ofantalið. Það er líka sársaukafullt og jafnvel hættulegra en allt hitt. Það er því ekki bara þjóðlegra heldur meira töff. Þjóðlegir töffarar sem vilja tolla i tískunni ættu því að láta marka á sér eyrun. Fjöður stýft aftan hægra og sneytt framan vinstra. Og menn leggja þjóðhátíðina að fótum sér. Þórhallur Skúlason ætlar að dveljast þrjá mánuði í Lond- on við upptökur á sólóplötu sinni. „Ég fer út núna í byrjun júní og ætla að eyða þremur mánuðum í að taka upp plötuna," segir Þórhallur Skúlason sem er á leið til London að taka upp sólóplötu. Þórhallur var einn af stofnendum hljómsveit- arinnnar Bubbleflies og átti stóran hlut í breiðskífu sveitarinnar, The World Is Still Alive, sem kom út síðasta haust. Leiðir Þórhalls og Bubbleflies skildu fljótlega eftir ára- mót. Þórhallur segist hafa hætt í Bubbleflies til þess að geta einbeitt sér að sólóferlinum og hann gefur líka aðra ástæðu fyrir brottförinni. „Ég sá miklu bjartari framtíð í því sem ég er að fást við núna en að vera áfram með Bubbleflies, mig langar ekki til að spila bara fyrir fjórtán ára unglinga hér og þar um bæinn.“ Þórhallur hefur langt í frá setið auðum höndum frá því að hann hætti samstarfínu við Bubbleflies- drengina. Forráðamenn Smekk- leysu sm/hf. fengu hann til að hafa umsjón með safnplötu sem kemur út á næstu vikum og inniheldur það helsta sem er að gerast í ís- lenskri danstónlist. Platan hefur hlotið nafnið Egg en þeir sem eiga lög á plötunni eru: T-World, Bix, Plastic, Oscillator, Space Man’s Spliff, Biogen, Kusur, Hydema, Aj- ax og Underground Family. Þór- hallur er aðalmaðurinn í tveimur síðastnefndu sveitunum en kemur að auki við sögu við gerð flestra lag- anna á einn eða annan hátt enda í fararbroddi þeirra sem fást við danstónlist á Islandi. Þórhallur fer með mikinn tækja- búnað með sér til London: fimm hljóðgervla, nokkra samplera, tölvu og önnur tónlistartól. Eins og gefur að skilja getur hann ekki tekið þetta með sér í handfarangri, þetta vegur alls hátt í hundrað kíló, en ástæðan fyrir öllum þessum græjum er sú að Þórhallur og Andy Cowton sem mun stýra upptökum á plötu hans, ætla í sameiningu að koma sér upp litlu heimastúdíói þar sem þeir ætla að taka upp grunna að plötunni og undirbúa sig á annan hátt áður en haldið verður í „prófessjónal“ stúd- íó. Ýmsir gestir munu leggja Þór- halli lið við gerð plötunnar, þar á meðal Jim Reed, gítarleikari Jesus And The Mary Chain, og söngkon- an Emilíanna Torino sem sigraði söngvakeppni framhaldsskólanna í vetur. Þórhallur hefur fengið sér aukavinnu í London því hann mun vinna sem plötusnúður tvö til þrjú kvöld í viku og hann hefur þegar gengið frá því að spila í klúbbnum Heaven sem þeir þekkja er hafa þvælst um lendur næturlífsins í borginni á bökkum Thames. Þórhallur er ekki enn búinn að ganga frá útgáfusamningi en hann segir að nokkur útgáfufyrirtæki hafi sýnt plötunni áhuga, þar af eitt íslenskt og þrjú bresk. En af hverju velur hann London til að taka upp plötuna? „Þar er miðpunktur alls tónlist- arlífs í heiminum og hefur verið síðan á Bítlaárunum. Þetta er líka næs og jollý borg.“ © Þórhallur Skúlason „Ég sá miklu bjartari framtíð í þvísem ég erað fást við núna en að vera áfram með Bubbl- eflies, mig langar ekki til að spila bara fyrir fjórtán ára ung- linga hér og þar um bæinn. “ Þorunn Sveinsdóttir búningahönnuður Eg elska ilsKylduna, oq þe% Fjölskylduna, ogþegai tnaður kanti að elska hatta lœrir tnaður að elska allt tnilli himins Hælli í Bubbleflies til að einbeita sér aðsólófeiiinum The Nordic Sublime: The Romantic Red- iscovery og Early lcelandic Myth and Poetry er fyrirlestur Lars Lönnroth sem hefst ki. 17:00 í Norræna húsinu. I Þ R O T T I R Fótbolti Fjórir leikir fara fram í annarri umferö fyrsfu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. í Garðabæ taka heimamenn í Stjörnunni á móti KR. FH og Þór eigast við t Kaplakrika í Hafnar- firði. Eyjamenn fá Val f heimsókn í kvöld. Fjórði leikur kvöldsins er í Keflavík þegar ÍBK og Breiöablik mætast. Leikirnir hefjast allir klukkan 20.00. F E R Ð I R Feröafélag Islands - Vestmannaeyjar 27.-29. maí Farið verður í gönguferðir um Heimaey og f siglingu. Gist verður í svefnpoka- plássi. Brottför frá BSÍ kl. 18:30 og siglt með Herjólfi kl. 19:00. SJÓNVARP RIKISSJONVARP 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 ViPuröarfkið Þurrkuntuleg upptalning á menningarlífinut9.t5 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 fþróttahorniö 21.00 Fimm systur Helímadoe Tékknesk bíómynd byggð á sögu Jarostav Havtícek íorseta lands- ins. Myndin segir frá ungum pilti sem verður ástlanginn í tyrsta sinn og raunum hans ítram- hatdiatþví22A0 Gengið að kjörborði Það sem allir hafa beðið eftir. Egilsstaðir og Seyðis- Ijörður 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 17.05 Nágrannar 17.30 Með afa 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.1919.19 20.15 Eíríkur Er óþreytandi I að þjarma að þeim sem honum tekst að draga inní studióið til sln. 20.40 Systurnar Reed- systurnar og fjöl- skyldur þeirra í sorg og gleði. 21.30 Á tíma- mótum 22.00 Leyniskyttan Sniper Mynd um fyrrum geösjúkling sem vill fá að leika sér í friði með riffilinn sinn Bönnuð börnun 23.30 Ger- eyðing Whoops Apocalypse Eitlhvað rugl um spennu á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í framtíðinni. Bönnuð börnum 01.00 Richard Pryor á sviði Richard Pryor Live on the Sun- set Strip Pryor þegar hann var upp á sitt besta 02.25 Dagskrárlok SÝNI' Langholts- og Laugarneshverfi með borgarstjóra. Kynningarþáttur Sjálfstæð- isflokksins. Sýnt kl. 21.00, 21.40 og 22.20. Föstudagur P O P P Hljómsveitin N1+ með þau Siggu Beinteins, Friðrik Karlsson og Guðmund Jónsson gítar- leikara í farabroddi heldur uppi gleðinni á Gauki á Stöng. Dos Pilos var aö gefa út plötu og af því tilefni er útgáfupartý á Tveimur vinum. Þess má geta aö allir eru velkomnir. f Turnhúsinu leika og spila félagarnir í Lipstick Lovers. Það verður rokkað þar fram eftir nóttu. Hljórnsveitin Papar verður á Café Amster- dam og má búast við að dansað verði upp um allaveggi. BAKGRUNNSTÓNLIST Bubbi (ekki Morthens) og Gylli syngja og spila fyrir gesti á Kríngukránni. Gleðigaukarnir verða voða hressir og skemmtilegir á Fógetanum f kvöld. Paul Banks leikur á gítarinn á Blúsbarnum. Hann hefur gefið út fjórar sóló-plötur og hefur verið vinsæll „session“-spilari. FRUMSÝNING Niflungahringurlnn sýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 18:00. Sýningin er á vegum Lístahátfðar í Reykjavík. Þórhildur Þorleifsdóttir 26 FIMMTUDAGUR 26. MAÍ1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.