Vikublaðið


Vikublaðið - 18.03.1993, Qupperneq 3

Vikublaðið - 18.03.1993, Qupperneq 3
VIKUBLAÐIÐ 18. mars 1993 3 Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram 10. útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1989, 7. útdráttur í 1. flokki 1990, 6. útdráttur í 2. flokki 1990, og 4. útdráttur í 2. flokki 1991. Koma þessi bréf til innlausnar 15. maí 1993. Öll númerin verða birt þann 19. mars í Lögbirtingablaði og birtust í Morgunblaðinu 12. mars sl. Upplýsingar liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni áAkureyri, í bönkum, « sparisjóðum og ; verðbréfafyrirtækjum. ! C&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD ■ SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108REYKJAV|K ■ SlMI 696900 Sérprent TOLVGPAPPIR MIKLG GRV Ýmsar gerðir pf vö Margar , AHt eftii. þínum óskum Einnf^ Ö hnmfist við *! / 0 allar geijMij af prentverki : pappir G. BEN. PRENTSTOFA HF Nýbýlavegur^Q • 200 Kópayócjiír/ • sími 641499 • Bréfasími 641498 Ólafur Ragnar Grímsson Einar Karl Haraldsson ;y ‘ Hildur Jónsdóttir Guðmundur Bjarnleifsson Laugardagsrabb um Vikublaðið í Þinghóli Vikublaðinu er að þessu sinni dreift til nærri sjö þús- und heimila, fyrirtækja og stofnana í Kópavogi. Jafn- framt verður Kópavogsbú- um boðin kynningaráskrift í einn mánuð, sér að kostnað- arlausu. Af þessu tilefni munu Ólafur Ragnar Grímsson formaður Al- þýðubandalagsins, Einar Karl Haraldsson framkvæmdastjóri, Hildur Jónsdóttir ritstjóri Viku- blaðsins og Guðmundur Bjarn- leifsson dreifingarstjóri verða í Þinghóli, Hamraborg 11, laugar- daginn 20. mars frá kl. 10:00 til 12:00 til skrafs og ráðagerða í sambandi við útgáfu og út- breiðslu blaðsins. Ahugafólk um Vikublaðið í Kópavogi er hvatt til þess að koma í Þinghól á laugar- dagsmorgun og spjalla unt Viku- blaðið og annað sem því liggur á hjarta. UMFRAM- RAFMAGN Landsvirkjun býður þeim rafmagnskaupendum í atvinnurekstri sem uppfylla ákveðin skiiyrði forgangsrafmagn til kaups með einnar krónu afslætti á kWst frá og með 1. janúar 1993 í samræmi við samþykkt stjórnar fyrirtækisins frá október 1992. Afslátturinn nemur um 35 - 40% af heildsöluverði Landsvirkjunar og er hann aðeins veittur af aukinni rafmagnsnotkun kaupenda. Með þessu móti vill Landsvirkjun gefa iðnfyrirtækjum og öðrum atvinnurekstri kost á ódýrara rafmagni en áður til að efla starfsemi sína. Þau fyrirtæki sem telja sig geta notfært sér umframrafmagn á þessum kjörum eru hvött til að snúa sér til rafveitunnar á sínu orkuveitusvæði og gera við hana sérstakan samning um kaupin. G inrnmm

x

Vikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.