Vikublaðið


Vikublaðið - 18.03.1993, Qupperneq 6

Vikublaðið - 18.03.1993, Qupperneq 6
6 VIKUBLAÐIÐ 18. mars 1993 í hattinn okkar! = ÖRTÖLVUTÆKNI j| Skeifunni 17 sími 687220 Sterkari í harðri samkeppni! Velkomin í öflugri Örtölvutækni! Örtölvutækni hefur fengið sterkan liðsauka í samkeppninni á íslenska tölvumarkaðinum. Digital, eitt af öflugustu tölvufyrirtækjum heims, hefur tekið upp samstarf við Örtölvu- tækni og aukið starfssvið og starfsemi fyrir- tækisins til muna. Tökum ofan fyrir kröfu- hörðum viðskiptavinum Með því að bjóða heildarlausnir með á- herslu á net- og samskiptabúnað, ásamt kap- alkerfum, hefur Örtölvutækni eignast kröfu- harða viðskiptavini. Við tökum sérstaklega ofan fyrir þeim af þessu tilefni og hvetjum alla þá sem sækjast eftir vandaðri tölvuþjónustu að kynna sér öflugri Örtölvutækni. Hjá okkur er loforð um heildarlausnir í tölvu- málum einstaklinga og fyrirtækja byggt á 15 ára reynslu! - skrautfjöðu Málþing um menntastefnu Menntamálanefnd Alþýðubandalagsins held- ur málþing um menntastefnu laugardaginn 27. mars nk. kl. 10.00-16.00 í Ásþyrgi, nýja ráðstefnusalnum á Hótel íslandi, Ármúla 9 í Reykjavík. DAGSKRÁ 1. Menntastefna Viðhorf til tillagna 18 mánna nefndar, stefnumótunar í menntamálum og . verkaskiptingar milli ríkis og sveitarfé- laga í skólamálum. Stutt erindi flytja: - Guðríður Sigurðardóttir ráðuneytis- stjóri - Trausti Þorsteinsson fræðslustjóri - Hafsteinn Karlsson formaður Samtaka fámennra skóla - Guðbjartur Hannesson skólastjóri Fyrirspurnir úr sal að loknum öllum erindum. 2. Munurinn á tillögum 18 manna nefndar og framkvæmdaáætlun í skólamálum til nýrrar aldar. Stutt erindi flytja: - Börkur Hansen lektor við Kennaraháskóla íslands - Svanhildur Kaaber formaður Kennarasambands íslands Fyrirspurnir og svör á eftir erindunum. 3. ASÍ-þingið. Nýr tónn? Stutt erindi flytja: - Snorri Konráðsson framkvæmda- stjóri Menningar-og fræðslusam- bands alþýðu._ - Gunnlaugur Ástgeirsson mennta- skólakennari. Fyrirspurnir og svör á eftir erindunum. 4. Hvert skal halda? Umræður um menntastefnu. - Umræðustjóri: Arthur Morthens sér- kennslufulltrúi. 5. Samantekt og fundarslit - Svavar Gestsson alþingismaður. Málþingið er öllum opið. Þátttaka til- kynnist eigi síðar en fyrir kl. 15:00 föstu- daginn 26. mars í síma (91) 17 500 eða skriflega til skrifstofu Alþýðubandalags- ins Laugavegi 3, 101 Reykjavík. Þátttökugjald er kr. 1.500 og er þá inni- falið létt hlaðborð í hádeginu og kaffi síðdegis. VERÐANDI Ný samtök ungs félagshyggjufólks Fyrir framtíðina - nýjar lausnir Ný samtök ungs alþýðubandalagsfólks verða stofnuð laugardaginn 20. mars kl. 14.00 í Dagsbrúnarsalnum að Lindargötu 9. Stofnfundargleðin verður haldin um kvöldið í Rosenberg-kjallaranum við Austurstræti. Gleðin hefst á því að skálað verður fyrir nýju samtökunum kl. 21.00 stundvíslega. Svo tekur við fjörug dagskrá fram eftir kvöldi. Allir velkomnir. Undirbúningshópurinn Áttu bam? Vissir þú að í vesturbæ Kópavogs er áhugaverð bamafataverslun? Stærðir 0-6 ára Nýjar vörur Lágmarksálagning Gerið góð kaup Opið frá 8-16 alla virka daga Órverpið Örvi - starfsþjálfunarstaður fyrir fatlaða. Kársnesbraut 110-S: 4 32 77

x

Vikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.