Vikublaðið


Vikublaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 12

Vikublaðið - 21.01.1994, Blaðsíða 12
12 VTKUBLAÐIÐ 21. JANÚAR 1994 Leikskélimi f Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald loft- ræstikerfa í ýmsum eignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. febrúar INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Stefna liðins IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS SKIPHOLTI 50c - 105 REYKJAVÍK tima Milli húsa um helgar 10 mínútna símtal innanbæjar um helgar kostar aðeins „r.7£0 PÓSTUR OG SlMI Sjá nánar í símaskránni bls. 9. Ilögum um lcikskóla frá mars 1991 er kveðið á um að leik- skólinn skuli í samræmi við óskir foreldra annast uppeldi bama firá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til skólaganga hefist. Þar segir einnig að sveitarfélög- unum sé skylt að hafa forystu um að tryggja bömum þennan lögvarða rétt. Nú er fæðingarorlofið sex mán- uðir og böm hefja skólagöngu við sex ára aldur. Samkvæmt því ættu böm að geta fengið leikskólapláss í fimm og hálft ár. Líklega er þessu ákvæði laganna hvergi framfylgt al- veg, en í Reykjavík em reglur Dag- vistar bama langt ffá því að vera í samræmi við leikskólalögin. I reglunum segir að leikskólar séu fyrir böm á aldrinum tveggja til fimm ára. Þau geti fengið að vera ffá fjórum og upp í sex klukku- stundir á leikskólum. Böm ein- stæðra foreldar og námsmanna geta hins vegar fengið að vera allt upp í átta eða níu tíma og komist að eins árs gömul. Þannig er stefna borgarstjómar- flokks Sjálfstæðisflokksins í dag- vistarmálum. Gengið er út ífá því að þörfin sé fyrir gæslu bama sem em orðin tveggja ára og fyrir mest sex tíma á dag. Stefnan miðast við þjóðfélagsskipan sem er löngu horfin - eða kannski við útópíu sem langt er í að verði að veruleika. Hún miðast við að annað foreldri bams á forskólaaldri, í flestum til- fellum móðir, vinni ekki fullan vinnudag utan heimilis. Auðvitað væri það yndis- legt ef hjón gætu hvort um sig unnið sex stundir á dag utan heimilis og það dygði til ffamfærslu. Þannig er það bara eldd. Kannski búa að baki þessarri stefiiu leifar þeirr- ar hugmyndar að leikskól- ar séu aðeins geymslupláss fyrir bömin og að það sé slæmt fyrir þau að vera þar. Aliklu betra væri fyrir þau að geta verið allan daginn hjá móður sinni, allt þar til þau fæm í skóla. Þessi hugsun miðast við þá tifna þegar flestar kon- ur vom heima, þegar gat- an var enn tiltölulega hættulítill leikvöllur svo að hægt var án mikilla á- hyggna að senda bömin „út að leika“ og amman var jaftivel enn „í horninu" með hafsjó af sögum og ffóðleik. Þessir tímar em Allsherjar- atkvæðagreiösla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19. greinar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c, eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi, föstudaginn 28. janúar 1994. Kjörstjórn Iðju Evrópu og líka mestu atvinnuþátt- töku giffra mæðra. Foreldrar hafa því þurft að Ieysa vandann á annan hátt. Sveitarfélögin og þá ekki síst Reykjavík hafa bmgðist. En hver er þá staðan núna? 1 desember 1993 vom 1600 böm á biðlista hjá dagvist bama í Reykja- vík. Þar af 900 böm sem orðin em tveggja ára, það er komin á vistu- naraldur. Alls var 4041 bam á leik- skólum borgarinnar árið 1992, þar af 1273 allan dagiim. Böm yngri en fimm ára í Reykjavík vom tæplega tíuþúsund þannig að um 40% þeirra höfðu komist að á leikskól- um. í ársskýrslu Dagvistar bama kemur fram að meðaltími á biðlist- um er ffá fjórtán og upp í nærri átján mánuði. Nú mega allir sækja um leikskóladvcl fyrir bam sitt um leið og fæðingarorlofi lýkur - við sex mánaða aldur. Það þýðir bara lítið nema fyrir þá sem em í tvö- földum forgangshópi (einstæð/ur og í skóla) eða búa við slæmar fé- lagslegar aðstæður. Aðrir þurfa að bíða. Hins vegar gæti það kannski virkað sem ágætis þrýstingur á þá sem stjóma dagvistarmálum barna í Reykjavík ef allir skráðu sig á biðlista um leið og þeir geta. Kannski myndi þá eitthvað breyt- ast? Ingibjörg Stefánsdóttir liðnir og þeir koma ekki aftur. Nú gegna leikskólar mikilvægu upp- eldishlutverki. I Reykjavík er enn allt kapp lagt á að fjölga hálfsdagsplássum jafhvel þó að ljóst sé að stór hluti þeirra sem ekki em í forgangshópunum þurfa gæslu allan daginn fyrir böm sín. Þannig leiðir svoköllað ábata- skiftakerfi sem samið var um við fóstmr áriðl992 til þess að fjölgaði um 150 leikskólapláss - flest hálfs- dags. Á sama tíma hefiir heilsdags- plássum lítið Ijölgað. Þetta er gjör- ólíkt þeirri steínu sem hefur verið tekin á Norðurlöndunum. Árið 1989 vora 39% þriggja til sex ára bama í Svíþjóð í heilsdagsvistun og 47% barna á þessum aldri í Dan- mörku. Á sama tíma fengu aðeins 11 % þriggja til sex ára barna á Is- landi gæslu allan daginn á leik- skóla. Og þetta þó með séum með mesm atvinnuþátttöku kvenna í Verö Höfóabakka 3, 112 Reykjavík. Sími 683361/fax 676694

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.