Vikublaðið


Vikublaðið - 24.11.1995, Page 3

Vikublaðið - 24.11.1995, Page 3
VIKUBLAÐIÐ 24. NOVEMBER 1995 Þriðja sfðan ANDSKOTAR „Siv Friðleilsdóttir bnmaði inná vettvang landsmála í vor þegar hún fór á hraðskreiðu mótorhjóli um Reykjaneskjördæmi og boðaði nýtt fagnaðarerindi í sjávarútvegsmálum. Forysta Framsóknarflokksins J nmiiRimiii nýju stefinuna en Siv var víghreif og borubrött: kvaðst hvergi nvnca ira Krorum um gemreytta stefinu. Utá þetta fékk Siv ófa atkvæði á Suðumesjum, enda fa svæði ver- ið jafh grátt leikin af stefiiu síðustu ára. Það er hinsvegar skemmst firá því að segja að um leið og kjörstaðir lokuðu var líkt og Siv væri altekin af pólitísku óminni. Þegar bálreiðir trillukarlar hermdu upp á hana lof- orðin á mótmælafundi á Austurvelli í maí lét hún folla hin fleygu orð: „Eg man ekld effiir öllum þessum lofbrðum!“ Leiðari Alþýðublaðsins I bakspeglinum „Erlingur Gíslason, sem lék í sjónvarpsuppfærslu Hrafiis [Gimnlaugssonar] á Silfur- tungli Halldórs Laxness, skef- ur ekld af því: „Hrafn er af- skaplega duglegur og ffam- kvæmdasamur. Það skelfilega við hann er að hann kemur í ffamkvæmd öllu, sem honum dettur í hug. En smekkleysið gerir hann að trölli. Annars væri þetta listamaður".... Annar segir: „Helsta vanda- málið er, að hann kann ekki reglumar nógu vel til að geta brotið þær. Hann er æstur í að vera með alls konar furðuverk og uppbrot til þess eins að fara ekki efidr reglunum. Þetta eru oft byltingar byltinganna vegra, annað ekld þegar grannt er skoðað.“ - Úr Nærmynd gamla Helgar- póstsins af Hrafni Gunnlaugs- syni - fyrir næstum hálfum öðr- um áratug síðan. Úr alfaraleið Konumbannaður aðgangur „Þegar rætt er við „karl- bændur“ kemur oft ffam að þeir telja konur sínar og böm upp með bústofninum - eða ein kona, 300 kindur og 12 hross. Á stundum er uppröð- unin á annan hátt - t.d. 12 hross, 300 kindur og ein kona. Svo vikið sé að bændafundum, þá mætti oft halda að auglýst hafi verið „Konum bannaður aðgangur, nema í fylgd með fullorðnum.““ „Grímur" i Bændablaðinu, Reykjavík Álverið og landsbyggðin ,Já, álver er lausnin. Skítt með ffystitogarana og lands- byggðarpakkið sem læmr sig hafa það ár eftir ár að borga allt að helmingi meira fyrir vömna en hún kostar fyrir sunnan. Það á ekkert betra skilið fyrst það lætur bjóða sér þetta sí og æ. Hefúr þetta nokkuð með það að gera hversu góða eða lélega þing- menn landsbyggðin á?“ Elma Guðmundsdóttir í Austur- landi, Neskaupstað Ábyrgðarlausir bankastjór- ar „Hæstiréttur hefur dæmt bankamann fyrir að misnota aðstöðu sína og með spákaup- mennsku hagnast um 20 milljónir á kosmað bankans. I dómnum kemur ffam að starfsmaðurinn reyndi ekki að leyna þessari iðju fyrir yfir- mönnum sínum, sem reyndar Vikubladstölur Starfandi lífeyrissjóðir á íslandi eru 79 talsins, en af þeim taka níu ekíá Iengur við iðgjölduin. Af þessum sjóoum eru 66 sameignarsjóðir en 13 séreignarsjóðir. Hrein eign sjóðanna við síðustu áramót nam 234 milljörð- um króna. Raunávöxtun eigna sjóðanna var á síð- asta ári rétt rúm sjö pró- sent. Á síðasta ári fjár- festu lífeyrissjóðimir er- lendis fyrir 1,9 milljarð króna. lögðu blessun sína yfir athæf- ið. [...] Ef á daginn kemur að yfirmenn hins dæmda spá- kaupmanns verða ekki sóttir til saka, þá er endanlega sann- að fyrir almenningi f þessu landi, að bankastjómendur bera enga ábyrgð, alls enga. Og þar með er um leið brost- in forsenda fyrir himinhátnn launum bankastjóra, sem ættu með réttu að fá lægri laun en gjaldkerar eða dyraverðir, sem sannanlega bera ábyrgð á störfum sínum.“ Víkurblaðið, Húsavík „Hugmyndaffæði og stefna í málefnum fiitl- aðra hafa tekið niiklum breytingum á síðustu áratugum, hver stefnan hefur leyst aðra af hólrni. Lykilhugtökin á árunum 1970 til 1990, blöndun eða samskipan, komu í stað stofnanahugmynda- ffæðinnar. [...] Nú cr vax- in upp fyrsta kynslóð þroskaheffra og fjölfatl- aðra sem hafa búið við eðlilegri lífsskilyrði en áður þekktust, notið þjónustu í skjóli fjöl- skyldu og suinum verið gefinn kostur á skólavist í hópi ófatlaðra jafiialdra. Við sjáum merki þess f allri framgöngu þessa baráttuglaða unga fólks sem margt hvert hefur skipað sér í sveit þeirra sem bcrjast fyrir bættum lífskjörum fatlaðra. Það er vissulega ástæða til að fagna. Ásta B. Þorsteinsdóttir í Þroskahjálp a Umræða að utan Andstaðan við sameiginlegan gjaldmiðil Evrópusambands- ríkjanna, ESB, er ótvíræð meðal Þjóðverja sem ekld vilja sjá af þýska marldnu. Þýsldr sósíaldemókratar, sem hingað til hafa stutt áform um sam- eiginlegan gjaldmiðil, hafa gefið í skyn að þeir munu leggjast gegn samevrópskri mynt. Máhð gæti orðið að helsta deiluefhi þingkosning- anna í Þýskalandi árið 1998. Helmuth Kohl kanslari virðist ætla að láta krók koma á móti bragði og nota myntbandalag- ið til að hraða póíitfskum sam- runa ESB. Þær kröfur sem þýska ríldsstjómin mun gera til aðila myntbandalagsins verða mjög strangar. Aðildar- þjóðir myntbandalagsins myndu þurfa að borga millj- arða dollara í sektir ef ríkis- sjóðshalli þeirra fer svo mildð sem eitt prósent ffam yfir við- miðunarmörk. I reynd myndi þetta þýða að einstakar þjóðir myndu tapa sjálfstæði sínu til að taka efnahagspólitískar á- kvarðanir. Þjóðverjar hafá lengi haft þann metnað að Evrópusambandið verði að sambandsríld og verði mynt- bandalagið sldpulagt sam- kvæmt þessum hugmyndum er búið að skapa sambandsríld. Þýsldr sósíaldemókratar myndu ekki leggjast gegn evr- ópsku sambandsríld. Aftur á móti er deginum ljósara að önnur Evrópusambandsríld eru mjög treg til að samþykkja myntáætlun sem fæh í sér homstein sambandsrílds. Þá gæti reldð til þess að hug- myndir um tvístofha Evrópu- samband fai byr undir báða vængi. Þjóðir eins og Þýska- land, Frakklandi, Holland, Belgía og Lúxembúrg yrðu kjamaþjóðir með sameigin- lega efriahagsstefiiu og sam- eiginlega mynt en fyrir utan þær stæðu þjóðir í laustengd- ara bandalagi. - The Economist, The European, Die Woche P ó I i t í s kt I e s m á I Bamaheill Þriðja tölublað Bamaheilla, sem samnefiid samtök standa að, kom út fyrir skömmu. Á forsíðu er sagt frá umfangsmiklu kynn- ingarátaki á vegum samtakanna sem miðar að því að upplýsa al- menning uni Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Yfirskriff átaksins, sem stendur nú yfir, er „Tökum höndrnn saman“ og er ædunin að heimsækja hundruð vinnustaða og sýna sjónvarps- þætti á Stöð 2, auk sjónvarpsaug- lýsinga sem landsmenn hafa séð að undanfömu. Það fólk sem sér um vinnustaðaheimsóknir býr að reynslu og þekkingu á málefhum bama og unglinga og hefur auk þess fengið sérstaka þjálfun. Þór- unn Sigurðardóttir leikstjóri hafði veg og vanda af skipulagn- ingu kynningardaganna. Á for- síðu er einnig samanburðm- á framlögum Norðurlandaþjóða til BamaheiU I Hundruö vinnustaöa verða heimsóttir M Mun mlnnl framlög tll félngs- o|{ heilbri|}Msmíila llll félags- og heilbrigðismála. Þar kernur ffam að mun lægra hlutfall landsframleiðslu hér á landi renn- ur til félags- og heilbrigðismála en tíðkast á hinum Norðurlönd- unum. Á íslandi er hlutfallið 18,9%, í Danmörku 31,5%, í Finnlandi 35,4%, í Noregi 30,8% og í Svíþjóð 38,7%. Hlut- fiillið verður okkur enn óhag- stæðara sé teldð tillit til þess að 30% ísfynsku þjóðarinnar er und- ir 17 ára aldri en þessi aldurshóp- ur er aðeins 20 prósent dönsku þjóðarinnar, 23% Finna em á þessu aldri, 24% Norðmanna og 22% Svía. Inni í blaðinu er viðtal við hjónin Onnu Dóm Antons- dóttur og Svein Sveinsson sem tóku síðsumars við rekstri heimil- is BamaheiIIa að Geldingalæk á Rangárvöllum. Að Geldingalæk dvelja nú sex böm á aldrinum 9- 15 ára og fa þau flest heima- kennslu á staðnum en eitt þeirra sældr nám á Hellu. Bragi Guð- brandsson forstjóri bamavemd- arstofu gerir grein fyrir starfsemi stofnunarinnar sem nýlega tók til starfa. Meðal þeirra verkefna sem falla undir bamavemdarstofu er eftirlit með störfum bamavemd- amefhda, leiðbeiningar varðandi bamavemdarmál, effirlit með rekstri heimila fyrir böm og að efla samstarf og samhæfingu meðferðarstofriana fyrir böm og unglinga. The White Falcon 44 tbl. 54 árg. Hvíti Fálkinn er vikublað sem gefið er út á íslandi og dreiffi í Launafólk fær ekki sanngjaman hlil - Launafólk fær ekki sann- gjaman hlut. Það á bæði við um Iaun og líka ýmislegt í lífskjömm, sem snýr að skattlagningu og öðm sem stjómvöld sníða og skradd- arasauma. Grétar Þorsteinsson for- maður Samiðnar er ómyrkur í máli í nýjasta tölublaði félags- ins þar sem hann ræðir stöðu launafólks, verkalýðshreyfing- una, tekjuskiptinguna, at- vinnuleysið og landflóttann. Formaður Samiðnar segir samanburð á umsömdu launa- töxmm iðnaðarmarma leiða í ljós að tímakaupið sé um það bil helmingi hærra á Norður- löndum en hérlendis. Atvinnu- rekendur gefe gjaman í skyn, þótt þeir segi það sjaldnast fullum fetum, að íslenskir starfsmenn sldli ekki sömu vinnu og þekkist hjá öðrum þjóðum. Grétar geftrr ekki mildð fyrir þá röksemd og bendir á að íslenskir iðnaðar- menn séu eftirsóttir á vinnu- markaði á Norðurlöndum. „Vafelaust mætti verkalýðs- hreyfingin bæta sig,“ segir Grétar, „en það er enginn vafi í mínum huga að það er vit- laust gefið hér [...] Eg held að hópurimi sem er tekjuhár sé að stækka. Mér virðist það reynd- ar vera regla við aðstæður eins og þær, sem hafe verið nú á síðustu árum, þ.e. þrengingar á vinnumarkaðnum og vaxandi atvinnuleysi, þá virðist það nánast vera regla að hinum tekjuháu fjölgar.“ Grétar telur að verkalýðs- hreyfingin og atvinnurekend- ur verði að taka á samninga- málum áður en nóvember er úti, óánægjan meðal launafólks sé slík að ekld verði undan vik- ist. Töluvert hefur borið á land- flótta meðal byggingamanna undanferin misseri og Grétar furðar sig á þeim ummælum félagsmálaráðherra, Páls Pét- urssonar, að ævintýramennska tinn vafi aö er íst gefið ráði mestu. - Nokkrir félaga minna, sem hafe verið að fera á síðustu mánuðum, hafe setið hjá mér og ferið yfir ástæður brott- ilutningsins, og þær eru alveg áreiðanlega ekld ævintýra- mennska, segir Grétar Þor- steinsson formaður Samiðnar. bæjarfélagi með á fimmta þúsund íbúum. Það er því ekld minna að burðum en t.d. Vikublaðið en reyndar með færri blaðsfðum eða átta. En meðan við erum upptek- in af íslensku samfélagi þá er Hvíti Fálkinn tileinkaður banda- rískri menningu og hinu hemað- arlega samfélagi sem ríldr á Keflavíkurherstöðinni. Þótt þetta blað hafi verið gefið út um ára- tugaskeið er tilvist þess líklega ó- kunn flestum landsmönnum. í því tölublaði sem okkur hefur á- skomast (3. nóvember) er meðal annars að finna fréttir af björgun- arþyrluflugi vegna veildnda eist- nesks sjómanns og vegna Flateyr- arharmleiksins. Þama er grein effiir prest, séra Heinz E. Kunh Mahlon um reynslu sína af ís- lensku roki í blandi við hálku. Þama er dálkur sem kalla mætti „Okkar maður“ eða „Eg er...“ að hætti Vikublaðsins. Grein er að finna í blaðinu um hvemig tryggja eigi ffiamgang ákvæða um jafnrétti (Equal rights amend- ment). Boðið er upp á leiðsögn um hvemig losna eigi við hætm- legan úrgang og íeiðbeiningar um besm spamaðarleiðimar sem í boði em. Þama er viðhorfegrein effiir lt. Crndr. Nick Mazzeo tannlækni gegn hugmyndinni um reyklaust tóbak (og gegn tóbald yfirleitt). Heil síða er af smáaug- Iýsingum, þar sem einna helst er boðið upp á búslóðir vegna flum- inga (enda mikið rennerí á íbúum ,,sveitarfélagsins“). Það er til að niynda boðið upp á 1993 árgerð af Jeep Cherokee Sport á 16 pús- und dollara eða eina milljón krónur. Og Ioks em þama í- þróttafréttir, þar sem aðalfréttin er að körfuboltalið NavFac hafi tmnið CFK með 59 stiguni gegn 42. Þess skal getið að sérblað er urn tómstundir á herstöðinni, The Leisure Bulletin. Þar er t.d. að finna sjónvarps- og útvarps- dagskrá, sýningar kvikmynda- hússins, dagskrá unglingamið- stöðvarinnar og fleira. Við skoð- un á sjónvarpsdagskránni koma ýmsir kunningjar okkar í Ijós: Roseanne, Seinfeld, Staupa- steinn, Strandverðir, Simpsons, Ráðgátur, 60 mínútur og fleiri. Sjónvarpað er allan sólarhiringinn á fjórum rásum.

x

Vikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.