Vikublaðið


Vikublaðið - 24.11.1995, Side 7

Vikublaðið - 24.11.1995, Side 7
Mannamót f VIKUBLAÐIÐ 24. NÓVEMBER 1995 7 Helgi Helgason flutti eitursnjalla ræðu á Lefolii og hér aefir hann sig yfir hausamótunum á Guðnýju Aradóttur. Kópavpgs menn kætas með um Sunn- lendin 00* ' Þegar ég og Ólafur Ragnar fórum á atkvasðaveiðar fyrstir alþýðubanda- lagsmanna á Keflavíkurflugvöll... Garðar Vilhjáhnsson formaður ABK kvaddi Ólaf Ragnar og Guð- rúnu og fxrði þeim blóm. Margrét, þú getur bara komið til min þegar Jón Gunnar er ekld heima. Guðrún hafði orð fyrir þeim hjónum á Stokkseyri og tjóaði lítið þótt Ólafur Ragnar maldaði í móinn. Sigfinnur og Rut tóku auðvitað kröftuglega und- ir í fjöldasöngnurn. Armann Ægir Magnússon var kynnir í Gimli á Stokkseyri. Á laugardag brá Alþýðubandalagsfólk í Kópavogi imdir sig betri fetinum og heimsótti Sxmnlendingafjórðimg. Eftir að hafa skoðað Húsið á Eyrarbakka og feng- ið kvöldverð í Lefolii, þar sem Ólafúr Ragnar Grímsson fráfárandi formaður var kvaddur, hittu Kópavogsbúar sunnlensk flokkssystkini á Stokkseyri sem reiddu firam fjölbreytta skemmtidagskrá. Á Stokkseyri þakkaði nýkjörinn formaður, Margrét Frímannsdóttir, Ólafi Ragnari og konu hans Guðrúnu Þorbergsdóttur fyrir starf þeirra í þágu flokksins og kvaðst vonast til að njóta starfskrafta þeirra á- fram. Ólafúr Ragnar tók því ekki ólíklega en sagði að aðeins eitt væri betra en að vera formaður Alþýðubandalagsins og það væri að vera fyrrverandi formaður. Við látum myndimar tala sínu máli. Margrét Frímannsdóttir flutti tölu og þakkaði þeim Ólafi Ragnar og Guðrúnu fyrir starfið. Skapti stjómaði fjöldasöngnum eins og honum einum er lagið og undirleikaramir vom Haukur Ingibergsson, Ólafur Th. Ólafsson og Helgi Kristjánssou. .-V Stokkseyringamir Sigríður Gísladóttir, Elsa Gunnþórsdóttir og Áslaug Anna Einarsdóttir. Bamakennarar em líka menn. Helgi Helgason (Basli) reynir að sannfera Valþór Hlöðversson, Elín Björg Jónsdóttir, Guðný Aradóttir og Guðrún Þorbergsdóttir ræða málin. Skafta Þ. Halldórsson og Guðrúnu Gmmarsdóttur.

x

Vikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.