Vikublaðið - 24.11.1995, Qupperneq 10
VIKUBLAÐIÐ 24. NÓVEMBER 1995
dœmls
'vW'
Það er ekki auðvelt að vera
listamaður á Islandi. Það vita
þeir sem reynt hafa. En sumir
gefast aldrei upp og þannig er
það með okkar mann að þessu
sinni. Gerður Bemtsen heitir
hún og er um helgina að opna
sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur-
borgar.
Gerður sýnir vatnslitamyndir,
sem hún hefur málað á undan-
fömum mánuðum. Og í ofanálag
er að koma út myndskreytt bama-
bók eftir hana. Við hittum Gerði á
heimili sínu í vikunni, þar sem
hún var að ramma inn myndimar
sínar og undirbúa sýninguna.
Gerður er lærður auglýsingateikn-
ari og starfaði við þá grein um
nokkurt skeið, en hefur myndlist-
maður málar á hann. Ég lék mér
til dæmis að því að böggla hann
allan og gera úr honum rusla-
körfumat, slétti hann svo upp aft-
ur, bleytti og pressaði og áferðin
var mjög skemmtileg. Það em
allskonar „trix“ tíl. A þessari sýn-
ingu nota ég mjög þunnan pappír.
Mér finnst svolítið gaman að
vinna á hann.
Er það ekki erfitt?
Það getur verið það. Maður
verður að vinna mjög hratt.
Blómamyndimar mínar vinn ég
nú jeyndar á þykkari pappír.
Attu þér einhver uppáhalds-
mótíf um þessar mtmdir?
Það hefur nú verið upp og ofan.
Fyrst þegar ég byrjaði fannst mér
mest gaman að fást við andht. Nú
...Gunnlaugur Egilsson, nemandi í
Fjölbrautarskólanum í Ármúla
...er sonur Egils Ólafssonar og
Tinnu Gunnlaugsdóttur
...á bróðurinn Ólaf og systurina
Ellen
... er í baliett á hverjum einasta
degi
... spila í hljómsveit, á bassa og
grip í önnur hljóðfæri ef með
þarf
... hlusta passlega mikið á músík
... hef einu sinni farið á skíði
...áekki kærustu
...sef þegarégget
...teikna mikið
...veit ekki hvað ég ætla að verða
en stefni að því
... hef komið þrisvar á hestbak
...feroft íieikhús
...tek til í herberginu mínu af og til
... lít framtíðina björtum augum
... hef ekki lifað áður
...dreymi baraádaginn
...stefni ekki á háskólanám , - í bili
...gæti ekki hugsað mér að búa úti
á landi
... hef næmt auga fyrir „skrípó"
... er ekki duglegur að vakna á
morgnana
... hef gaman af því að slappa af
...kannaðsjóða egg
...hugsaekki um pólitík
...fýlgist lítið með íþróttum
...horfi lítið á sjónvarp
... er ekki að læra á hljóðfæri
...gæti ekki hugsað mér að vera
læknir
...er ekki trúaður og fer ákaflega
sjaldan í kirkju
...er ekki með permanent
...gæti alveg hugsað mér að búa
á tunglinu
... held að ég sé gefinn fyrir lífs-
glaðar stúlkur
... hef ekki pælt í barneignum,
hjónabandi, né húsakaupum.
Nægur er tíminn.
in alltaf verið aðaláhugamálið?
Já, svo sannarlega. Ég var alltaf
að teikna þegar ég var lítil og
teiknaði alla krakkana í bekknum
svo það endaði með því að ég fór í
Handíða- og myndlistarskólann,
ætlaði í kennaradeildina og svo í
grafíkdeild en endaði með því að
klára auglýsingadeild. Vamslita-
málun lærði ég svo í Myndlista-
skóla Reykjavíkur. Mér hefur alla
tíð þótt gaman af vamslitum og
hef sífellt verið að auka vatnslita-
notkunina.
Skiptir pappírinn einhverju
máli í vatnslitamálun?
Já. Það er ýmislegt sem maður
gemr gert með pappírinn áður en
er það bara fólkið sjálff, líkaminn.
Svo veit ég ekki hvað það er, en ég
hef einhverja þörf fyrir að mála
fljúgandi fúgla, tré og himinn.
Er það ekki svolítið átak að
koma upp svona sýningu?
Átak? Ég hugsa að maður hefði
ekki farið út í þetta hafi maður vit-
að hvað þetta er mikið mál. Það
liggur óhemju mikil vinna á bak-
við eina sýningu. Ég er að reyna
að gera allt sjálf og er að ramma
inn núna. Ég hef örlitlar áhyggjur
yfir því hvort þetta gangi allt upp.
Maður má ekki pæla í því hvort
einhverjar myndir seljist. Annað
hvort gerir maður þetta eða ekki.
7— r"" 5“ T" S (p ? F" r— r- V i o V II 12
/3 n IS 1(d JT~ 12 W !b )S 1 3 Tg /?
W~ )S w~ T~ p 2ö zr (p 77 zr k S 7T~ 7
'XI JT~ (þ T~ P ;v 7 W~~ JT~ T^ 20 TT~ M
V II T~ l'JL V )2 V 3 25" Zp 26
15" )0 W~ T~ l‘í J7- f )i w )5 V IG 72—
w~ JT~ 17 )‘X p 37 W~ T~ I# 7-
V í rX. W~ V H- p lo 1 3 ) s TT~ z—
7 T~ V tp 1K 3 21 29 17- m— ¥— W~ T~
'iO P 0 s 20, 0 )b V- n W T)— b T~~ k> 2s
7T~ 7 V V T~ 32 T~ /V z?— 3 W~~ 7T~
V lp 2V n w 7 T~ V 5“ T~ 7T W~ 13— T
)H- 5~ 'T h 15' )S y 14 V- /7 TT~ )X W~~ z—
Si 5- J i )7 I ls 3 á
Nú er
hann enn
að norðan
næðir
kuldaél
Hjartagátan
Setjið rétta stafi í reitina neðan við
krossgámna. Þeir mynda þá hæiar-
nafn. Lausnarorð krossgátunnar í
síðasta blaði er Digranes.
A f T 1 12 23
Á J U 2 13 24
B K Ú 3 14 25
D L V 4 15 26
Ð M X 5 16 27
E N Y 6 17 28
É 0 Ý * 7 18 29
F Ó Þ 8 19 30
G P Æ 9 20 31
H R Ö 10 21 32
1 S 11 22
Jhillorðin ffænka mín hringdi til
mín núna um dagirrn. Eins og stund-
um verður með eldra fólk og þá sér-
staklega það sém er án maka hefur
þessi frænka mín eldd mikirm áhuga
á öðm en eigin heilsu og svo því
hversu hörmulega unglingamir hagi
sér nú til dags. Ekld sé nóg með að
þeir reyld og drekki heldur séu þeir
líka að nota „þessi voðalegu eiturlyf."
A þessum eiturlyfjum og þeim
sem þau nota og selja hefur frænka
mín mjög ákveðnar skoðanir. Hún
vill láta hýða unglingana og senda
sölumennina í sveit vestur á firði.
Hvorttveggja telur hún óbrigðult ráð
til að koma fólld á rétta braut í lífinu.
Reyndar telur hún að þetta sé allt
saman foreldrunum að kenna.
„Hvaða hegðun er það líka að vera að
láta stráka þvo upp og jafnvel skúra?
Auðvitað endar það með einhverju
svona. Þeir verða bara hommar og
fara svo að nota þessi voðalegu eitur-
Ég heyrði það strax að sú gamla
hafði fengið sér einn léttan áður en
hún hringdi til mín. Henni var auð-
heyrilega mildð niðri fyrir en áður en
hún kom sér að erindinu þá mátti ég
til með að stríða henni aðeins og
spurði hvort hún væri lögst í drykkju-
skap og óreglu.
„Hvaða þvaður er þetta! Eg hef
bara verið slæm af vöðvabólgu í dag
svo ég fékk mér nokkrar verkjatöflur
og svo einn sjenever til að skola þessu
niður. Ég held mér sé það ekki of
gott og reyndar finnst mér þessar
pillur verka miklu betur ef ég nota
sjenever með. Veistu það, ég sá í
blaði héma um daginn að það er bara
gott fyrir fólk að fá sér einn við og við
og ég geri það nú næstum bara þegar
ég tek pillur.“
Ég hef áður varað ff ænku við að
blanda saman pillum og áfengi og
reynt að leiða henni fyrir sjónir að
það geti verið hættulegt. En hún
hlustar ekld á það. „Ég held að þér
væri nær að hafa áhyggjur af þessum
voðalegu eiturlyfjum en að vera að
neita mér, gamalli konunni, um pill-
urnar s£nar.“
Ég ákvað því að spyrja hana tíð-
inda áður en hún yrði alltof rugluð
og þá kom hún sér beint að efninu.
Hún er áskrifandi að flestum tímarit-
um hérlendum og erlendum sem
fjalla um lækningar, hjúkrun og sjúk-
dóma. Kerlingin er ekkert alltof sleip
í öðrum málum en íslensku og
dönsku þó í síðara tilfellinu sé orða-
forðinn nokkuð takmarkaður við það
sem staðið hefur í Hjemmet.
En hún kaupir Læknablaðið,
Hjúkrun, Geðvemd og Ársskýrslur
Landlæknisembættisins, British Jo-
umal of Medicine og Joumal of the
American Medical Association,
Omni og einhvem tug annarra álíkra
skemmtirita. Og þó hún skilji ekld
nema hrafl í textanum þá em off
myndir og eins em auglýsingamar
auðsldljanlegar. Hvert nýtt tímarit
færir fagnaðarerindi nýrrar pillu og
allt endumýjar þetta þig og gerir að
nýjum manni. Að dæma effir auglýs-
ingum í þessum blöðum geta þeir
sem bíða endurkomu Krists einfald-
lega labbað út í næsta apótek og náð
sér í pillur sem endurgera kraffaverk
hans á örskammri stund. Frænka
skilur ekkert í því að þessar pillur
skuli ekki vera aðgengilegri hérlend-
is. Hún heldur að frelsi í lyfsölumál-
um muni færa sér eilíff líf.
Og nú hafði sú gamla verið að
stauta sig í gegnum einhvem breskan
texta og bað mig um þýðingu. Ég gat
sagt henni að þetta væri tilkynning
um að ákveðin lyfjategund yrði ekki
lengur seld án lyfseðils því hún teld-
ist vanabindandi. „Helv... kjaftæði,"
rorraði í ffænku. „Þessar pillur em
ekkert vanabindandi. Ég ætti nú að
vita það manna best, ég er búin að
taka þær ámm saman.“