Vikublaðið - 14.06.1996, Síða 10
10
VIKUBLAÐIÐ - ÞINGTÍÐINDI - JÚNÍ 1996
120. löggjafarþingið 1995-96
Þingmál Alþýðu-
bandalagsins og
óháðra
Þingmenn Alþýðubandalagsins og
óháðra tóku fjölmörg mál upp á
Alþingi á 120. löggjafarþinginu.
Auk fnunvarpa og þingsályktunar-
tillagna voru þingmennimir virkir
í flutningi fyrirspuma og beiðna
um skýrslur, auk þess að efria til
utandagskrárumræðna um einstök
mikilvæg mál. Hér verður reynt
að gera sem gleggsta grein íyrir
málatilbúnaði þingflokksins.
Bryndís Hlöðversdóttir
Þingsályktunartillögur
1. Um stefnumótun í íþróttum
stúlkna og kvenna.
Nefrid vinni í samráði við ISI og
UMFI að því að efla íþróttir
stúlkna og kvenna og leitást við
að koma í veg fýrir eða minnka
hið mikla brotthvarf stúlkna úr í-
þróttum. Skoði sldptingu fjár-
magns og kynjasldptingu forysm-
manna.
2. Um fúllgildingu á samþykkt Al-
þjóðavinnumálastofiiunarinnar
nr. 158, um uppsögn starfs af
hálfú atvinnurekanda.
Alþingi felur ríldsstjóminni að
fúllgilda samþykkt nr. 158 frá
1982. Hún tekur til þess að at-
vinnurekanda er skylt að rök-
styðja uppsögn, að gild ástæða sé
til uppsagnar og í þriðja lagi er
kveðið á um tiltekna málsmeð-
ferð við uppsögn.
Fyrirspumir
1. Til utanríldsráðherra tun fram-
kvæmd alþjóðasamnings um af-
nám allrar mismummar gagnvart
konum.
2. Til menntamálaráðherra um
endurskoðun íþróttalaga.
3. Til menntamálaráðherra um út-
hlutunarreglur LIN.
4. Til félagsmálaráðherra um
skýrslu um stöðu og þróun jafh-
réttismála.
5. Til dómsmálaráðherra um jafh-
réttisfræðshi fýrir dómara.
6. Til dómsmálaráðherra um jafn-
réttisfræðslu fýrir dómara (innt
eftir svörum).
Hjörieifur Guttormsson
Frumvörp
1. Um rétt dl launa í veikindafor-
föllum.
Um jöfrtun á rétti launafólks til
launa í veikindaforföllum og sér-
staklega um rétt heilbrigðra líf-
færagjafa í því sambandi.
2. Um orku fallvama og nýtingu
hennar og um breytingu á vatna-
lögum.
Orka fallvatna verði eign íslenska
ríldsins - þjóðareign, o.fl. Flutt af
öllum þingflokknum.
3. Um jarðhitaréttindi.
Lögfestar verði reglur um um-
ráðarétt og hagnýtingarrétt jarð-
hita. Landeigendur hafi rétt nið-
ur að 100 metra dýpi, annars sé
um þjóðareign að ræða. Flutt af
öllum þingflokknum.
4. Um breytingu á lögum um land-
græðslu.
Frumvarpið snertir aðallega
notkun innfluttra planma í land-
græðslu þannig að hún falli að
stefhu um gróðurvemd og al-
þjóðlegum skuldbindingum tun
vemdun h'ffræðilegrar fjölbreytni.
5. Um breytingu á lögum um nátt-
úmvemd.
Varðar afmörkuð atriði á sviði
náttúmvemdar með víðtæku á-
kvæði um landslagsvemd og
frekari skorður við efhistöku og
jarðraski.
6. Um breytingu á útvarpslögum.
ÓheimiÍt verði að birta auglýs-
ingar sem ganga gegn laga-
ákvæðum tim umhverfisvemd og
hvetja til hegðvmar sem stangast
á við lög og reglur um umgengni
við náttúm landsins (t.d. akstur
vélknúinna ökutækja utan vega).
7. Um gæludýrahald.
Lögfesting á almennri heimild
fýrir sveitarfélög til íhlutunar um
gæludýrahald í þéttbýli, sam-
kvæmt sldlyrðum sem þau setja
sjálf.
8. Um sveitarfélög (heiti sveitarfé-
laga).
Frumvarpið gerir ráð fýrir því að
sveitarstjóm ráði sjálf heiti síns
sveitarfélags eftir staðfestingu fé-
lagsmálaráðuneytisins (nú er
kveðið á um að þau verði að bera
eitthvert heitanna hreppur, bær
eða kaupstaður).
Þingsálykmnartillögur
1. Um úttekt á hávaða- og hljóð-
mengun.
Alþingi skori á ríkisstjómina að
láta fara fram víðtæka úttekt á
hávaða- og hljóðmengun hér-
lendis og leggja fýrir næsta þing
niðurstöður hennar og tillögur til
úrbóta.
2. Um undirbúning vegna flumings
ríldsstofhana.
Rfldsstjómin móti reglur um
málsmeðferð við flutning ríkis-
stofhana milh landshluta (að-
staða, kjör, réttarstaða og fleira).
Fyrirspumir
1. Til dómsmálaráðherra um hús-
næðismál sýslumannsembættisins
á Seyðisfirði.
2. Til umhverfisráðherra um
mengun af brennisteinssam-
böndum (staðfesting á alþjóð-
legri bókun).
3. Til iðnaðarráðherra um af-
gangsorku í kerfi Landsvirkjunar.
4. Til iðnaðarráðherra um (áætlanir
um) gufuaflsvirkjun á Nesjavöll-
um.
5. Til iðnaðarráðherra um raforku
til stækkunar jámblendiverk-
sniiðju.
6. Til iðnaðarráðherra um orku-
freka iðnaðarkosti.
7. Til umhverfisráðherra um
mengunarhættu vegna olíuflutn-
inp.
8. Til samgönguráðherra um vá
vegna olíuflutninga.
9. Til iðnaðarráðherra um orku
fallvatna og jarðhita.
10. Til forsætisráðherra um verk-
efhaskrá rfldsstjómarinnar.
11. Til samgönguráðherra um tölvu-
skráningu símtala.
12. Til samgönguráðherra um
þungaflutninga á þjóðvegum.
13. Til dómsmálaráðherra um ör-
yggi við þungaflutninga á þjóð-
vegum.
14. Til umhverfisráðherra um merk-
ingar afurða erfðabreyttra h'fvera.
15. Til iðnaðarráðherra um ál-
bræðslu á Grundartanga.
16. Til umhverfisráðherra um losun
koltvísýrings.
17. Til landbúnaðarráðherra um for-
sendu vistvænna landbúnaðaraf-
urða. i
Kristinn H. Gunnarsson
Fyrirspumir
1. Til félagsmálaráðherra um fjár-
mál sveitarfélaga (fjárhagsáætlan-
ir sveitarsjóða).
2. Til forsætisráðherra um nefhdir
á vegum ráðuneyta (í tíð núver-
andi rfldsstjómar).
Margrét Frímannsdóttir
Frumvörp
1. Um breytingu á lögum um gjald
af áfengi.
Um að innheimt gjald í Forvam-
arsjóð megi nota til forvamar-
starfa gegn annarri fíkniefha-
neyslu en bara áfengisneyslu.
Samþykkt sem lög frá Alþingi.
2. Um breytingu á lögum um
Lánasjóð íslenskra námsmanna.
Um að horfið verði frá „eftirá-
greiðslum“ en samtímagreiðslur
teknar upp að nýju. Bráðabirgða-
ákvæði um heildarendurskoðun á
lögunum um LIN. Flutt af öllum
þingflokknum.
3. Um atvinnuleysistryggingar
(bótaréttur fanga).
Maður, sem lokið hefur sam-
felldri afþlántm refsivistar sem
staðið hefúr a.m.k síðustu 12
mánuði, að meðtalinni gæslu-
varðhaldsvist, skal hafa rétt til at-
vinnuleysisbóta, þótt hann upp-
fýlh ekld almenn skilyrði til
greiðslu bótanna.
Þingsályktunartillögur
1. Um sldpun nefhdar um menn-
ingar- og tómstundastarf fatl-
aðra.
Félagsmálaráðherra skipi fimm
manna nefiid til að kanna á hvem
hátt fatlaðir geti notið sumar-
leyfa, tómstunda, lista og menn-
ingarlífs á sama hátt og aðrir í
þjóðfélaginu og gera tillögur um
úrbætur.
2. Um rannsókn á launa- og starfs-
kjörum landsmanna.
Rfldsstjóminni falið að láta gera
rækilega og víðtæka rannsókn á
launa- og starfskjörum lands-
manna, með samanburði milh
einstakra hópa og samspili samn-
ingsbundinna launataxta og yfir-
borgana. Flutt af öllum þing-
flokknum.
3. Um könnun á sameiningu ríkis-
viðsldptabankanna.
Alþingi ályktar að fela rfldsstjóm-
inni að kann sérstaklega samein-
ingu rfldsviðsldptabankanna í
einn viðskiptabanka. Flutt af öll-
um þingflokknum.
4. Um samráðsnefhd um hagsmuni
aldraðra og öryrkja.
Nefhd ýmissa hagsmunaaðila
veiti rfldsstjóminni umsagnir um
öh málefhi er varði hagsmuni og
réttindi aldraðra og öryrkja og
hafi frumkvæði að upptöku mála
þar að lútandi.
Beiðni um skýrslu
1. Til forsætisráðherra um muninn
á launum og lífskjörum á íslandi
og í Danmörku.
Beðið um víðtæka skýrslu þar
sem bera skal saman fjölmarga
þætti er varða laun og lífskjör í
þessum löndum. Flutt af öllum
þingflokknum.
Fyrirspumir
1. Til landbúnaðarráðherra um
Jarðasjóð (kaup á jörðum o.fl.)
2. Til landbúnaðarráðherra um út-
hlutanir úr Framleiðnisjóði land-
búnaðarins.
3. Til menntamálaráðherra um
starfsþjálfun nemenda á ffarn-
halds- og háskólastigi.
4. Til dómsmálaráðherra tun störf
dómara á vegum framkvæmda-
valdsins (seta í nefndum o.fl.).
5. Til dómsmálaráðherra um reglur
um þátttöku bama og unglinga í
happdrætti (reglur).
6. Til fjármálaráðherra um skatt-
lagningu happdrættisreksturs
(hvemig háttað).
7. Til heilbrigðisráðherra um rétt-
indi langtímaveikra bama.
8. Til félagsmálaráðherra um rétt-
arstöðu fólks við gildistöku EES-
samningsins.
9. Til heilbrigðisráðherra um rétt-
arstöðu fólks við gildistöku EES-
- samningsins.
Ragnar Arnalds
Fyrirspumir
1. Til samgönguráðherra um ein-
breiðar brýr (um breikkun og
kosmað o.fl.)
2. Til menntamálaráðherra um ó-
byggt skólahúsnæði.
Steingrímur J. Sigfússon
Frumvörp
1. Um friðlýsingu Islands fyrir
kjamorku- og eiturefiiavopnum.
Lög þessi gera Island að friðlýsm
svæði þar sem bannað er að
koma fýrir, staðsetja eða geyma,
flytja um eða meðhöndla á
nokkum annan hátt kjamorku-
og eiturefnavopn. Umferð kjam-
orkuknúinna farartækja er bönn-
uð á hinu friðlýsta svæði og
einnig flutningur eða losun
kjamakleyffa efna og kjamorku-
úrgangs.
2. Um stjóm fiskveiða (heildarafli
þorsks, úrelding nótasldpa o.fl.)-
3. Leyfi ráðherra til að gera breyt-
ingar á heildarafla þorsks miðist
við 1. júm' í stað 15. apríl. 2. Á-
Samstaða með öðrum
stjórnarandstöðuflokkum
Samvinna stjómarandstöðuflokkanna á 120. löggjaf-
arþinginu var með miklum ágætum. Þingmenn AI-
þýðubandalagsins og óháðra voru meðflutningsmenn
að fjölmörgum þingmálum, þar sem þingmenn annarra
stjómarandstöðuflokka vom fýrstu flutningsmenn.
Hér verður ekki farið út í tæmandi upptalnipgu á
shkum málum, aðeins stiklað á stóm. Fyrst skal upp
telja „formannaffumvörpin" svokölluðu, þar sem for-
menn Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Þjóð-
vaka flutm saman tvö ffumvörp er bæði lum að fjár-
magnstekjuskattintim. Af öðmm meðflutningsmálum
má nefha þessi helst:
Bryndís Hlöðversdóttir tók þátt í flutningi mála um
t.d. opinbera fjölskyldustefnu, um sérstakan ákæranda í
efhahagsbrotum, um læsivarða hemla í biffeiðum og
um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni. Hjörleifúr
Guttormsson var með í tillögu um aðgerðir gegn kyn-
ferðislegri áreitni. Kristinn H. Gunnarsson var með í
tillögu rnn samgöngur á Vestfjörðum og um skattlagn-
ingu forseta Islands. Margrét Frímannsdóttir var með í
formannaffumvörpunum fýrrnefhdu og t.d. ffumvarpi
um hækkun lögræðisaldurs. Olafúr Ragnar Grímsson
var meðflutningsmaður tillögu um trúnaðarsamband
fjölmiðlamanna og heimildarmanna.
Steingrímur J. Sigfússon var með í tillögu um græna
ferðamennsku og frumvarpi um vörugjald af ökutækj-
um. Svavar Gestsson tók þátt í flutningi mála tun t.d.
opinbera fjölskyldustefnu, birtingu upplýsinga úr á-
lagningar- og skattskrám og um skýrslu um kynferðis-
og sifskaparbrotamál. Ögmundur jónasson var með í
tillögum um t.d. bætta skattheimtu, um hh'fðarhjálma
við hjólreiðar og tun heildarlaun tekjuhæstu starfs-
manna ríldsins.
Guðmundur Lárusson varaþingmaður var meðflum-
ingsmaður að tihögu um mat á jarðskjálftahættu og
styrkleika mannvirkja á Suðurlandi. Loks var Guðrún
Helgadóttir varaþingmaður meðflutningsmaður að
beiðni um skýrslu um áhrif 14% virðisaukaskatts á
bóka-, blaða- og tímaritaútgáfu.