Vikublaðið


Vikublaðið - 05.07.1996, Síða 5

Vikublaðið - 05.07.1996, Síða 5
VTKUBLAÐIÐ 5. JULI1996 brotamenn og að ekki væri lagður steinn í götu kvenna sem vildu vinna úti. Hún lagði fram frumvarp um vemd bama og ungmenna sem var samþykkt þrátt fyrir lítinn áhuga þingsins. A fyrsta þingi sem Katrín sat lagði hún fram frumvarp um að tekjur hjóna skyldu taldar fram tdl skatts hvors í sínu lagi. Það kom aldrei tdl frekari umræðu og varð ekki að lögum fyrr en árið 1978. Hún lagði eirtnig fram frumvarp um dag- heimih fyrir böm sem gufaði upp og lagði til að leyft yrði að flytja inn nýja ávexti sem ekki kom heldur til fram- kvæmda. Þáverandi viðskiptaráð- herra benti við það tækifæri á að ís- lendingar hefðu komist af án ávaxta í árþúsund. Almennt var Katrín trygg flokld sínum á þingi en tók sjálfstæða afstöðu ef því var að skipta. Þegar beðið var um leyfi tdl að höfða meið- yrðamál gegn Olafi Thors, aðaland- stæðingi Sósíalista, varaði hún við fordæminu, undanþágur frá ffiðhelgi alþingismanna gætu orðið kúgunar- tæld stjómar gegn stjómarandstöðu. Skilningur Katrínar Thoroddsen á sósíalismanum kemur ffarn í grein í Melkorku. Þar rifjar hún upp eigin myrkfælni í bemsku og líldr ótta við sósíalismann við ofsahræðslu eða fóbíu: „afstaða margra kvenna til sós- íalismans og stjómmála almennt er afar áþekk viðhorfi myrkhrædds bams til dimmra fjárhússdyra, sem það annað hvort hendist ffamhjá í hræðsluofboði eða leggur langa lykkju á leið sína til að forðast.“ Nið- urstaðarl‘6r að hræðsla kvenna við sósíalismann sé óþörf, konur geti sótt margt til hans. Konur hlutu lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu en sósíalistar vildu breyta því og taldi Katrín það mannréttindamál: „þá er það alls ekld upphæðin sjálf, sem máli sldptir, heldur ójöfhuðurinn og ó- réttlætið, sem í þessum kynferðis- kaupmælikvarða felst.“ Henni fannst ósamboðið „heiðri íslenzkra kvenna að Vefa' öfrjálsar í sínu eigin landi.“16' I jafiiréttismálum lifði Katrín ekld að sjá ávexti eigin erfiðis. Enn er margt ógert sem hún barðist fyrir og orðið „kynferðiskaupmælikvarði" í fullu gildi. Á effi ámm segir Katrín um stöðu kvenréttindabaráttunnar: „Kvenrétt- indabaráttunni er ekld lokið, hún er enn á ffumstigi og henni lýkur aldrei frekar’en öðriim ffelsisstríðum, þau era eilíf.“U Katrín taldi kvenréttindabaráttuna ffelsisstríð, eitt af þremur sem stjóm- málaævi hennar snerist um. Annað var hin endalausa barátta fyrir rétti þeirra snauðu og sjúku, hið þriðja baráttan fyrir herlausu Islandi. Þau ár sem hún sat á þingi var samþykktur herstöðvarsamningur við Bandaríkin og að ganga í Atlantshafsbandalagið. Katrín var ffiðarsinni og sjálfstæðis- maður, dóttir Skúla Thoroddsen sem ríkastan þátt átti í að Island fékk full- veldi, og var sárt að sjá sjálfstæði þjóðarinnar skert í bemsku. En auk þess stafaði andúð Katrínar á þátt- töku íslendinga í hemaðarbandalagi á vantrú hennar á stáli: „þá fyrst lögð- ust niður vígaferli hér á landi, er landsmenn hættu að bera vopn, og við treystum því lítt á ffiðarvilja þeirra, sem era gráir fyrir vopnum, hervæðast í óða önn og heimta af okkur herstöðvar. Til að tryggja ftið er afvopnun eina leiðin". Afstaða Katrínar til stríðs og hemaðarbanda- laga er afstaða föður hennar hálffi öld fyrr en sjálf hafði hún lifað tvær heimsstyrjaldir og séð afleiðingar þeirra. Velmegun og fölsk öryggis- kennd hafa rænt nútímamanninn minni á þær hörmungar og sldlningi á ógnum hemaðarins. Andstaða Katrínar og fleiri íslendinga við her er ekki lengur í tísku en eðli stríðs- reksmrsins hefur ekki breyst og tíma- bært að rifja upp trúna á vopnlausan ffið. Það hefur ekki farið hátt um Katrínu Thoroddsen undanfarið og sjálfsagt hafa rnargir aldrei heyrt hana nefrida. En skjólstæðingar hennar gleyma henni ekki. Katrín var ekki sjálfumglaður og athyglissældnn stjómmálamaður með annað augað á bankastjóra- og sendiherrastöðum sem berst fyrir því sem vænlegt er til atkvæða í næstu kosningum. Hún tók þátt í stjómmálum af réttlætiskennd og mannkærleika, var aðeins smtta stund stjómarþingmaður og talaði að mesm fyrir daufum eyram en síðan hafa mörg baráttumál hennar gengið eftir. Þeir sem kynna sér afstöðu Is- lendinga til örlaga þýskra gyðinga sjá í verki sérstöðu Katrínar Thorodd- sen. Þegar sumir þögðu og aðrir létu sér nægja að tala reyndi hún að grípa til aðgerða. Katrín Thoroddsen hefði orðið hundrað ára þessa helgi. Off er sagt um þennan og hinn að þeir hafi verið á undan samtíð sinni. Sú mgga á sér- lega vel við ævistarf Katrínar. Hún var á undan samtíð sinni en ekki að eigin ósk, hún gerði hvað hún gat til að breyta samtíðinni í þá átt sem hún vildi, draga hana með sér inn í ffam- tíðina. Hún lét aldrei bugast þrátt fyrir að rekast oft á veggi skilnings- leysis og eintrjáningsháttar sem stundum var svo himinhrópandi að hún hefur verið nefnd „kona í karla- veröld.“l81 Þessi tímamót era því áminning um að hætta aldrei að berj- ast fyrir hugsjónum okkar þó að á móti blási, horfa ævinlega ff am á veg- inn og síðast en eldd síst að trúa á mannkynið og vilja bæði veg þess sem heildar og faraað hvers manns sem mestan. Tilvitnanir: [ 1 ] Katrín Thoroddsen. Erindi. [2] Sbr. Kristín Ástgeirsdóttir. „Fyrst og ffemst einlcamál kvcnna", 57. [3] Þannig er Katrínar getið í Hug- myndasögu eftir Olaf Jens Pémrs- son (bls. 291) [4] Dæmi um áhrif óléttuý líf ís- lenskra kvenna eru í: Ágústa Bárð- ardóttir. „En hún mun hólpin verða, sakir bamsburðarins ...“ . [5] Tilvísun í: Einar Heimisson. ,Mannúð bönnuð á Islandi.“. [6] Katrín Thoroddsen. Áróður og ofnæmi, 16-17. [7] Þjóðkunnar konur svara fyrir- spumuin um kvenréttindamál, 31. [8] Arnþór Gunnarsson. Kona í - karlaveröld. Heimildir: Alþingistíðindi 1946-1949. Amþór Gminarsson. Kona í karlaver- öld. Þáttur Katrínar Thoroddsen í jafnréttisbarátm íslenskra kvenna 1920-1960. Sagnir (11) 1990, 35-41: Ágústa Bárðardóttir. „En hún mtm hólpin verða, sakir bamsburðarins ...“ Um ffjósemi íslenskra kvenna á fyrri hluta nítjándu aldar. Sagnir (16) 1995, 15-21. Einar Heimisson. „Mannúð bönnuð á Islandi." Þjóðlíf 4.árg. 8.tbl. ágúst 1988, 55-7 Einar Olgeirsson, Halldór Hansen og Sverrir Kristjánsson. Katrín Thorodd- sen (minningargreinar). Þjóðviljinn 20. maí 1970. Tvær þær seinusm era prentaðar í Æviminningabók Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna. IV. Sigrún Ámadóttir sá um útgáfu. Rvík 1973. Minningargrein Sverris er í Ritsafhi hans. Katrín Thoroddsen. Frjálsar Ástir. Er- indi um takmarkanir bameigna. Rvík 1931. Katrín Thoroddsen. Áróður og of- næmi. Melkorka (1) 1944,11-17. Katrín Thoroddsen. Erindi. Melkorka (1) 1944,47-50. Kristín Ástgeirsdóttdr. „Fyrst og ffemst einkamál kvenna.“ Fræðsla tun takmarkanir bameigna á Islandi 1880- 1960. íslenskar kvennarannsóknir 29.ágúst-l.sept.l985. Háskóla Islands, Odda. Rvík 1985,50-66. Olafur Jens Pétursson. Hugmynda- saga. Rvík 1989 Þjóðkunnar konur svara fyrirspumum um kvenréttindamál. Melkorka (16) 1960, 29-32. Hqfur kjör Olafs Ragnars politisk áhrif? Hinn glœsilegi sigur Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakosningunum sl. helgi hefur af sumum verið túlkaður sem pólitísk skilaboð til vinstri- manna og félagshyggjufólks. Öðrum finnst að fyrst og fremst sé um persónulegan sigur Ólafs Ragnars og Guðrúnar Katrínar konu hans að rœða, sigur sem komi flokkapólitík lítið sem ekkert við. Vikublaðið innti nokkra einstaklinga álits á mögulegum pólitískum áhrifum þess að fyrrum formaður Alþýðubandalagsins hafi unn- ið yfirburðasigur í forsetakjöri. Ásta R. Jóhannesdóttir, þingmaður Þjóðvaka Ýtir undir gerj- un meðal fé- lagshyggjufólks Forsetakosningar era auðvitað ekld flokkspólitískar kosningar og fylgi Olafs Ragnars Grímssonar kom ekld úr einni átt fremur en annarri. Hinu er ekki að neita að það hefur verið í gangi ákveðin gerjun hjá félags- hyggjuflokkun- um og ég gæti trúað því að kjör Ólafs hafi áhrif á þá gerjun og ýti undir hana þannig að fólk vinni frekar saman. Eg gæti þannig trúað því að félagshyggjufólk sé nú efitir þessar kosningar frekar tilbúið en áður að snúa sér að samstarfi og samvinnu. Það er erfitt að segja hvaða áhrif þetta hefur á Alþýðubandalagið sérstaklega. Ólafur Ragnar hefur lagt áherslu á samstarf félags- hyggjuflokkanna og leitt Alþýðu- bandalagið inn á ffjálsyndari og víðsýnni brautir og því er eðlilega spurt að því hvort hin frjálslyndari öfl hafi eftir sem áður jafn sterkan hljómgrunn innan flokksins. Það kemur í ljós, en ég tel ekld að kjör Ólafs hafi mildl pólitísk áhrif til hægri. Þau öfl sem beittu sér gegn Ólafi verða að sætta sig við orðinn hlut og ég er reyndar sannfærð um að Ólafur eigi eftir að gegna þessu embætti af stakri prýði. Þau hjónin bæði era kjörin í þetta embætti - í tvennum skilningi. Eg efast ekki um að það eigi eftir að verða sátt um hann í embætti þegar ffarn líða stundir. ffernst Sjálfstæðisflokkurinn sem verður undir. Hann verður undir í forsetakjöri í fimmta sinn og það hlýmr að segja okkur dálítið um stöðu hans í dag, burtséð ffá miklu gengi í skoðanakönnunum. Mér finnst athyglisvert að ffambjóðend- ur úr röðum eða með málstað vinstrisinna fengu um 70% at- kvæða í forsetakjörinu, sem kallar á að menn reyni að hagnýta sér og þjóðinni sigurinn til ffambúðar. Þar bendi ég t.d. á yfirlýsingar Guðrúnar Agnarsdóttur eftir kosn- ingamar um að sá málstaður sem hún barðist fyrir verði að vera á- ffam á dagskrá. Karvel Pálmason, fyrrum þingmaður Alþýðuflokks Stórt skarð í Alþýðubanda- laginu Eg er ekld far- inn að hugleiða kjör Ólafs Ragnars út ffá möguleikanum um pólitísk áhrif eða hvort kjör hans hafi ein- hverja pólitíska þýðingu almennt. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvort eitthvað muni breytast vegna þessa, en þó er ég ekla í vafa um að það er stór biti tekinn af Al- þýðubandalaginu með þessu. Það er auðvitað afetætt hvort þetta get- ur talist gott eða illt, en það er að minnsta kosti stórt skarð sem Ólaf- ur Ragnar skilur eftir sig í Alþýðu- bandalaginu. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðis- flokks Svavar Gestsson, formað- ur þingflokks Alþýðu- bandalagsins og óháðra Kalda stríðinu er lokið Með þessum kosningum er staðfest í þjóðar- atkvæðagreiðslu að kalda stríðinu er loldð. Leiðari Morgunblaðsins sl. þriðjudag kvittaði fyrir þá staðreynd. Þessar kosningar sýna síðan fram á á- kveðna möguleika fyrir vinstri- menn, ef rétt er á haldið og það er ljóst að Alþýðubandalagið á par sérstaklega mikla möguleika, eitt eða í samvinnu við aðra. Eg tel að þessar kosningar séu gríðarlega mikill persónulegur sig- ur fyrir Olaf Ragnar Grímsson, sem nauðsynlegt er að hafa í huga hvað pólitíkina varðar á næsm vik- um og. mánuðum. I forsetakjörinu er það fýrst og Misskilningur að kjör Ólafs séu pólitísk skilaboð Ég vil fyrst óska hinum nýkjöma forseta og fjölskyldu hans til ham- ingju með glæsilegan árangur og vona að Ólafi auðnist að verða sameiningartákn þjóðarinnar. Hvað pólitískar afleiðingar varð- ar þá held ég að það sé fullkom- inn misskiln- ingur að kjör Ólafs Ragnars séu einhver pólitísk skila- boð. Eg vek at- hygfi á því að fimmmngur eða fjórðungur kjósenda Sjálfetæð- isflokksins smddi Ólaf Ragnar sam- kvæmt skoðanakönnunum og ég vara því rnjög við því að menn dragi rniklar og sterkar pólitískar á- lyktanir af þessari niðurstöðu. Á hinn bóginn hefur Ólafur Ragnar verið mildl stærð í íslensk- um stjómmálum og merkisberi á- kveðinna hugmynda innan Alþýðu- bandalagsins. Eg velti því fyrir mér hvort brotthvarf hans úr pólitíkinni yfir á friðsælli vettvang boði kafla- sldpti innan Alþýðubandalagsins. Eg verð líka var við það að menn eru byrjaðir með sameiningarsöng- inn á vinstri kantinum að nýju. Eg segi nú bara að það er ekld meiri al- vara í þeim söng núna en endranær og verð að játa að fyrir mig, sem stend utan við þessa umræðu, þá virka þær bæði sem leiðinlegar og þreytandi. Kristín Ástgeirsdóttir, þingmaður Kvennalistans Forsetakjörið hefur engin áhrif á sam- starf fiokka Mér finnst ákaflega erfitt að sjá það í fljóm bragði að kjör Ólafs hafi mildl pólitísk áhrif eða að hann sem forseti hafi slík áhrif. Hann gæti það vissulega með sínum málflutn- mSJ- Eg held að pólitískra áhrifa gæti fyrst og ffemst innan Alþýðubanda- lagins. Þar gætu orðið töluverðar breytingar þeg- ar úr flokknum hverfur einhver áhrifamesti for- ystumaður hans um margra ára skeið. Það hlýtur að hafa áhrif. En ég get vart séð ffarn á önnur áhrif og mér finnst það vægast sagt furðulegt að leggja saman atkvæði Ólafe og Guðrúnar Agnarsdóttur í þessu sambandi. Fólk úr öllum átt- um smddi þessa ffambjóðendur út ffá ólíkum forsendum og óþarfi að vera að blanda saman hlutum til að sjá einhverjar pólitískar línur sem fyrirfinnast ekki. í rauninni get ég ekld séð að þetta forsetakjör skipti nokkra máli varðandi hugsanlegt samstarf flokka á vinstri væng stjómmál- anna. Það er ekkert samhengi milli úrslitanna og þess hvort félags- hyggjufólk er fusara en áður að starfa saman. Árni Gunnarsson, fyrrum þingmaður Alþýðufiokks Kjör Ólafs Ragnars engin ávísun á vinstri sveifiu Það er mikill missldlningur að halda því ffam, að kjör Ölafe Ragn- ars Grímssonar sem forseta lýð- veldisins, sé ávísun á vinstri sveiflu í stjómmálum. Það era margir sam- verkandi þættir sem valda því að fólk úr öllum stjómmála- fjokkum kaus Ólaf. Væntan- lega hefur flestum þótt hann hæfileika- ríkur og mörg- um kostum bú- inn til að sinna þessu ábyrgð- armikla embætti. Guðrún Katrín hafði einnig mikil áhrif á úrshtin. Því fer t.d. fjarri að allir forystu- menn Alþýðubandalagsins hafi kos- ið Ólaf Ragnar. Og allir, sem þekkja íslenska stjómmálasögu, vita að Ólafur mun forðast eins og heit- an eldinn að hafa nokkur afskipti af stjómmálum, umffam það sem embætti hans ætlast til af honuni. Vinstri sveifla í samfélaginu verður til með öðrum hætti en í forseta- kosningum. Þá verður við að eiga aðra persónulega hagsmuni en réðu ríkjum í aðdraganda forsetakosn- inga.

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.