Vikublaðið


Vikublaðið - 29.11.1996, Qupperneq 11

Vikublaðið - 29.11.1996, Qupperneq 11
VIKUBLAÐIÐ 29. NÓVEMBER 1996 Vilja aukið samstarf félagshygsjuflokkanna Á aðalfundi Alpyðubandalagsfélags Keflavíkur og Njarðvíkur 25. nóvember sl. var bæjarmálapólitíkin rædd og í ályktun sem var samþykkt samhljóða á fundinum kemur m.a. fram að Alþýðubandalagsfélagið fagnar þeim bættu samskiptum sem nú eiga sér stað milli bæjarfulltrúa Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flokksins í bæjarstjóm Reykjanes- bæjar. Þessir flokkar, sem saman mynda minnihluta bæjarstjómar, hafa tekið upp aukið samstarf sem felur m.a. ,í sér að haldnir em sér- stakir minnihlutafundir bæjarfulltrúa fyrir fundi bæjarstjómar. I ályktun- inni segir ennfremur að reynslan af þessu samstarfi sé góð og hvetur að- alfundurinn bæjarfulltrúa G-listans til þess að halda áfram á þessari braut og leitast við að auka enn sam- starf þessara flokka, ekki aðeins bæj- arfulltrúa þeirra heldur einnig nefnd- armanna og á fleiri sviðum þar sem bæjarfulltrúamir eiga fulltrúa. i!í tJókr.álykthpajihnar[ .et. njinnt, á að við sfðö'Stifi-'bíejítrstjómarkösningar verið atvinnulausir, 1857 karlar og 3089 konur, í mánuðinum. Atvinnuástandið versnar á nær öllum atvinnusvæðum frá því í september nema á Norðurlandi vestra og Aust- urlandi. Hlutfallsleg fjölgun atvinnu- lausra er mest á Suðurnesjum en hlutfallsleg fækkun mest á Norður- landi vestra. Mest atvinnuleysi er á höfuðborgarsvæðinu og minnst á Vestfjörðum. Ný bókabúð á netinu Sett hefur verið upp sameiginleg bókabúð byggingamiðstöðva á Norðurlöndum á Intemetinu. Bóka- búðin er vettvangur þar sem hægt er að kynna norrænar byggingarrann- sóknir þ.m.t. íslenskar um allan heim. Höfundar sem hafa gefið út efni um byggingarmál em hvattir til þess að koma þeim á framfæri með þessum hætti. Verkefnið hefur hlotið stuðning Húsnæðisstofnunar ríkisins og iðnaðarráðuneytis. Bókabúðin hefur slóðina http://build- net.vtt.fi/nbb/. Amnesty International - ákall Amnesty Intemational vekur athygli á að enginn hefur verið ákærður fyrir morðið á kaþólska prestinum Jean- Marie Vincent sem var skotinn til bana á Haítí, 28. ágúst 1994 í valda- tíð Raoul Cédras herforingja. Hann var skotinn af óþekktum þar sem hann var að ganga inn í aðsetur hafi G-listinn verið borinn fram af Alþýðubandalaginu og öðm jafnað- ar- og félagshyggjufólki og bent á að áfram eigi að stuðla að því að auka samstarf þeirra sem vilja fylkja sér undir merki jafnaðar og félagshyggju. 5000 manns á atvinnuleysisskrá í október sl. vom skráðir rúmlega 107 þúsund atvinnuleysisdagar á landinu öllu, rúmlega 40 þúsund hjá körlum og tæplega 67 þúsund hjá konum. Skráðum atvinnuleysisdög- um fjölgaði um 10 þúsund frá mán- uðinum á undan en atvinnuleysis- dögum fækkaði hins vegar um 17 þúsund ef borið er saman við októ- ber í fyrra. Fjöldi atvinnuleysisdaga t október jafngildir því að 4946 manns hafi landinu. Fundurinn bendir á að aukin verkmenntun auki fjölbreytni í ís- lensku atvinnulífi og veiti ungling- um þroskavænleg viðfangsefni. Þá lýsir fundurinn ánægju sinni með viðurkenningu sem Vilborg Dag- bjartsdóttir hlaut á degi íslenskrar tungu fyrir að hvetja unga íslendinga til þess að rækta mál sitt. Evrópusambandið, mannréttindi og fullveldi Mannréttindaskrifstofa íslands og aðildarfélögin halda opinn fund um Evrópusambandið, mannréttindi og fullveldi á Hótel Sögu, Sunnusal, laugardaginn 30. nóvember nk. kl. 14.30. Frummælandi verður Allan Rosas, aðalráðgjafi og framkvæmdastjóri réttarsviðs Evrópusambandsins. Allan Rosas hóf störf sem aðalráð- gjaft og framkvæmdastjóri réttar- sviðs Evrópusambandsins árið 1995. Hann hefur verið gestaprófessor við Sheffíeld háskóla í Englandi síðan árið 1995. Hann var prófessor í lög- fræði við Háskólan í Turku, Finn- landi árið 1981-1995, framkvæmda- stjóri Mannréttindastofnunar háskól- ans árin 1985-1995 og fyrsti vara- rektor þess skóla árin 1994-1995. Yfir tvöhundruð fræðirit og -greinar hafa verið birtar eftir Allan Rosas á sviði þjóðaréttar, mannréttinda, mannúðarlaga, stjómskipunarréttar o.fl. Sýningum á Bar Pari fer fækkandi Bar Par eftir Jim Cartwright hefur gengið fyrir fullu húsi í rúmt ár. Á morgun, laugardag, verður 80 sýn- ingin en þeim fer nú fækkandi, síð- asta sýning fyrir jól verður 7. desem- ber og aðeins ein sýning er fyrirhug- uð á milli jóla og nýárs. Þau Saga Jónsdóttir og Guðmundur Ólafsson fara með öll hlutverk sýningarinnar. Kaupmáttur launa lækkar Samkvæmt útreikningum þjóðhags- stofnunar var kaupmáttur launa nú í október 93,5 stig og hefur hann þá Montfortain prestanna í Port-Au- Prince. Því er fast haldið fram að hann hafi verið drepinn af öryggis- sveitum vegna þess að hann var ná- inn vinur Jean-Bertrand Aristide for- seta sem þá var í útlegð. Síðla árs árið 1994 komst Aristide forseti aftur til valda og hefur dregið vemlega úr grófum mannréttinda- brotum í landinu. Þrátt fyrir það hef- ur mjög litlum árangri verið náð í að færa til saka þá aðila sem frömdu hroðaleg mannréttindabrot í stjómar- tíð fyrri ríkisstjóma. Þar kemur m.a. til að réttarkerfið á Haítf er mjög ófullkomið, vegna ótta dómara við að beita refsiaðgerðum og viljaleysis lögreglunnar. Vilja stóraukin framlög til verkmenntunar Fundur Menningar- og friðarsam- taka kvenna, 23. nóvember sl., skor- ar á Alþingi og ríkisstjóm að stór- auka framlög til verkmenntunar í lækkað um 1,2% frá því í mars. Vísitala kaupmáttar launa var fyrstu tíu mánuði þessa árs 94,1 stig, sem er hækkun um 4,1% frá meðaltali síðasta árs. Um leið er kaupmáttur- inn 6,9% hærri en hann var að með- altali 1994. Eitthvað vantar því upp á í málflutningi stjómarsinna um að kaupmáttur hafi aukist um 10%, ef miðað er við útreikninga þjóðhags- stofnunnar. Kaupmáttur launa er nú hinsvegar 11 % lægri en hann var að meðaltali árið 1988. Hai'w þiS keytt eitíltmS étíneml? Hringið þá í ritstjóra Vikublaðsins. 552-8655 Utanríkishopur Alþýðubandalagsins Fundur þriðjudaginn 3. desember að Laugavegi 3, 4. hæð klukkan 20.30. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR Borgartúni 3 105 Fteykjavík Sími 563 2340 Myndsendir 562 3219 Hraunbær 107 Kynning á tillögum um lóðarafmörkun og skilmála fyrir heimili fyrir aldraðra að Hraunbæ 107. Tillagan verður til sýnis í kynningarsal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9:00 - 16:00 virka daga og stendur til 27. desember 1996. Ábendingum og athugsemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags, Borgartúni 3 105 Reykjavík eigi síðar en föstudaginn 27. desember 1996. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings, er óskaö eftir tilboðum í uppsteypu og fullnaðarfrágang stjórnunar- álmu Rimaskóla. Stærð húss: Flatarmál 1.600 m2 Rúmmál 6.700 m3 Verkinu á að vera lokið 15. ágúst 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 11. desember 1996, kl. 15:00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum i innréttingar fyrir félagslegar leiguíbúðir. Um er að ræða tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og Samtaka iðnaðarins (Hönnunarstöð), og er frumsmíði inn- réttinga til sýnis að Hallveigarstíg 1, þriðjud. 26. og mið- vikud. 27. nóvember frá kl. 14:00 til 18:00 báða dagana, þar sem hönnuðir og fulltrúi framleiðanda frumsmíðinnar munu svara fyrirspurnum væntanlegra bjóðenda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud. 26. nóvember nk. kl. 14:00 gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 17. desember 1996, kl. 11:00 á sama stað. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseignarstofnun- arinnar Skógarbæjar óskar eftir tilboðum í smíði og upp- setningu á fataskápum fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2, í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 26. nóvember nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 12. desember 1996, ki. 11:00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í loftræsisamstæður og útsogsblásara fyrir nýja sundlaug í Grafarvogi í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: fimmtud. 12. desember 1996, kl. 14:00 á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍNKUBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 -121 Reykjavík Sími: 552 5800 Bréfasími 562 2616

x

Vikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.