Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.05.1955, Page 5

Frjáls þjóð - 28.05.1955, Page 5
Laugardaglnn >?. mai 1955 FRJÁLS ÞJÓÐ 5- Þankar Sveinbjörn Benteinsson: um nýja bók og flelra Ovo kvað Kiljan skáld fyrir aldarfjórðungi: Málið, sem kenndi þér hún amma þin, það, sem var áður goðamál í hofum . •. . Landið, sem hefur fætt hann föður þinn, með fjöllin sin og kotið í dalnum . . . Þjóðin, sem hefur léð mér lögin sin og lagt mér barni kvæði sín á hjarta . . . En nýja bókin heitir það, sem hún er: Ljóð ungra skálda. Magnús Asgeirsson valdi efni bókarinnar, og eru því dómar um hana jafnframt dómar um bókmenntavit Magnúsar — með hliðsjón af því, úr hverju var að velja. Þarna eru Ijóð eftir tuttugu höfunda, sem allir eru innan við fertugt. Sennilegt þykir mér, að fá mætti aðra tuttugu og gefa út jafngóða bók eftir þá. En nú er þessi bók til umræðu, en ekki hin, sem ó- komin er. Flest þessi skáld eru hneigð til nýbreytni í formi og koma víða við í þeim leitum. Þjóðlegir hættir okkar, svo sem dróttkvæðahættir og rímna- bragir, finnast hér ekki, og ræður þar eflaust nokkru sér- vizka safnanda, — en fleira kemur þó til.------ Klæddir í silki, sem mér ormar ófu, upp rís ég fölur þessa vökunótt. Fast reru þeir, er hafa sjóinn sótt. Sér eigi blik af daufri leiðar- stjörnu? Þessar Ijóðlínur eru úr Dymbilvöku Hannesar Sigfús- sonar, sem að líkíndum er þreklegastur í þessum skálda- flokki — ásamt Þorsteini Valdi- marssyni. Dymbilvaka er stórt kvæði, ekki að öllu frumlegt að vísu. Ekki veit ég til, að neitt hinna ungu skálda hafi ort sambærilegt kvæði að vexti og afli. Bókin er heldur gleðilaus. Gestaboð Einars Braga er skemmtilegt og listrænt kvæði, sömuleiðis Vorljóð sanra manns. Kristinn Pétursson er ekki laus við kímni, en heldur er hún rislítil og hálf svona tómasar- leg. Gaman er að kvæðinu Tveir mað'kar eftir Þóru Elfu og eng- inn viðvaningsbragur á því. Þar kemur fram eins konar sveitarómantík í nýjum stíl. TlJrikið fer 'fyrir harmi og kvíða í ljóðum þessum og beinist einkum að heimsvanda- málum. Oft ér nokkurt tóma- hljóð í þessu stríðs- og kjarn- orkutali. En þetta er nú einu sinni komið á gang, og þá er einsætt að halda áfram, þar til eitthvað fæst út úr því. Raunar vottar fýrir list þarna. Allgott er kvæði Jóns Óskars: Draum- ur heimsins, svo einfalt sem það er. Annars eðlis er hið rammgera kvæði Þorsteins ValdimarSsoriár: Svarað x surii- artungl — magnað lj'óð óg satt'. Æskusöngur Þorsteins er gott heimskvæði og sannlegt. Friður er fjarlægara og vafasamara Ijóð, þótt það hafi mörg ein- kenni skáldskapar. Hjá Krist- jáni frá Djúpalæk verður oft hálftgert rugl úr öllu saman, enda er honum sýnna um rím en hugsun. Kristján er annars miklu betra skáld en fram kemur í þessari bók, og hefur ort mörg listræn kvæði og unn- ið mjög þarft verk með dæg- uiijóðum sínum. Kvæði Gunnars Dals eru mest skrautmælgi, marklítil. Það er öllum nauðsyn og eink- um skáldum að hugsa mál sitt. Mér er sagt, að mörg stefin úr kvæðinu Sær falli vel við eitt- hvert dægurlag, og það er vel syngjandi sem slíkt, en sem djúpstæð speki duga kvæði Jgkki kemst ég hjá því að Snorri Hjartarson lærimeistari hans. — Thor Vilhjálmsson hefur gert allmerka hluti í nýjum eða nýlegum stíl ó- bundnum, og gætir þess enn hér í bók. Annars á hann varla erindi í Jjóðasöfn, enn um sinn. Og óráðið er það enn, hvert gagn verður að hans gáfum, sem virðast vera miklar. Ljóð Jakobínu eru viðfelldin og sæmilega gerð, en hennar beztu kvæði eru hér ekki. Rósberg Snædal á hér eitt leiðinlegt kvæði, en önnur betri hefur hann ort. Arnfríður Jónatans- dóttir, Elias Mar, Ólafur Jóns- son, Ólafur Haukur og Stefán Hörður koma hér ekki með neitt, sem ég hef áhuga á. Sveinspróf Skulu fara fram i maí og júní hvarvetna um land, þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa verklegu námi sam- kvæmt samningi og burtfararprófi frá iðnskóla. Meistarar sendi umsóknir ásamt tilskildum gögnum til foi'manna prófnefnda hver í sinni iðngrein. IÐNFRÆÐSLURÁÐ. Gunnars ekki. — Syngur mér fregn heitir smáljóð eftir Gylfa Gröndal. Það er „gott hjá stráknum,“ ekki mjög frumlegt að vísu, en höfundur er barn að aldri. Jón úr Vör er vand- virkur óg hævei'skur mjög. Kvæði hans eru áhrifavænlegrí en sumt það, sem meira gusar um sig. — Kristinn Pétursson er of rómantískur og litríkur fyrir mín augu. Ljóð hans minna mig á postulínskýr og þess háttar glingur. — Hannes Pétui’sson er sá eini, sem yrkir að ráði söguleg kvæði. Hann er líklegur efth' aldi'i, en hefur verið lofaður háskalega og fjarri öllurn sanni, eins og ræða nokkuð um ljóðaform almennt. Ég trúi því, að stuðlar séu höfuðstyrkur íslenzkrar tungu, og í ljóðum njóta þeir sín bezt. fslenzk ljóðlist er úr sögunni sem slík, ef stuðlun fellur niður. Ekki svo að skilja, að allur ljóðmáttur byggist á stuðlum, en íslenzk list er ekki alveg eins og list annarra þjóða, og stuðlun er mesta sérkenni íslenzkra ljóða og þjóðleg sér- kenni hafa sitt gildi. Um rímið gildii' nokkuð öðru máli, og margt af því bezta og fegursta i ljóðum íslands er órírnað, svo sem Völuspá, Hávamál, Sona- ton-ek og fleira, meðal annars ýmis beztu kvæði Bjarna Thorarensens og Jónasar Hall- grímssonar. Ég kýs helzt, að hrynjandi og stuðlun greini á milli ljóða og óbundins máls á íslenzku, hvað sem aðrar þjóðir láta gilda um sín Ijóð. Þetta má ekki skilja svo, að ég sé á móti Ijóðrænum stíl óbundnum — því fer fjarri. Margt gott hefur flutzt með slíkum stil inn í bókmenntir okkar og átt þangað erindi. Átökin milli íhaldssemi og nýj- ungagirni hafa löngum reynzt holl fyrir bókmenntir okkar og mun svo enn verða, ef hvorug- ur þráðuiinn er stökkur: virð- ingin fyrir þjóðlegri menningu eða hrifning frammi fyrir því, serri nýstárleg't er. Allmargir ungir höfundar yi'kja í svonefndum atómstil. Sumt af þessu er athyglivert. En undarlegt er það, hversu ♦ A förnnm vegi ♦ Snemmfengin kartöfluuppskera. FÓI.K er itndarlega vanabund- ið. Það er gott, þegar annars vegar eru gamlir og góðir sið- ir, en óþarft, þegar það tefur íyrir gagnlegum nýjungum. Tökum til dætnis eitt ofur- einfalt atriði. Nú er langt kom- ið að setja niður kartöflur. Flesfir hafa látið útsæðiskai’t- öflur sínar spira, sem og sjálf- sagt er. En það er lítt þekkt, að fólk stytti vaxtartíma kart- aflnanna enn meira með þvi að láta þær líka ræta sig inn- an húss. Það er þó liægt raeð því handhæga ráði að láta út- sæðiskartöflurnar liggja í of- urlithi moldarlagi i spirunar- kössunum og halda þvi lióflega röku. Með þessum hætti 'er hægt að fá matarkartöflur mun fyri' að sumrinu cn ella, og fyrirhöfnin er svo til engin. Þetta gerir til dæmis Jolian Schröder, garðyrkjumaður i Birkihlið í Fossvogi, og lxann byrjar lika að taka upp kart- öflur í matinn í júlimánuði - ár hvert. Hlutleysi ríkisútvarpsins. RÍKISÚTVARPIÐ sýndi hlutleysi sitt síðastliðinn vetur, þegar það rétt drap á 'landsfund Þjóðvarnarflokks íslands, flutti. jörstuttau útdrátt > úr , ■ i r u v» uii * vi ^ s , sljórnnjjíila.úyarpi, , hans og*. ÍIÆSTARÉTTARDÓMUR i ínáR xninntist aldrei einu orði á neinar aðrar af samþykktum' lians, enda þótt lestur slikra samþykkta frá landsfundum liinna stjórnmálaflokkanna glyniji i eyrurn útvarpshlust- enda jafnvel vikunx saman. En útvarpið túlkar hlutleysi sitt oftar á kynlegan hátt. F'réttaauki þess er að staðaldri notaður til áróðurs fyrir rik- isstjórnina, og þingmenn stjórnarflokkanna fá þar stundmn þægilega aukatima til áróðurs fyrir sig i héraði. Er- lent fréttayfirlit flytja oftast dyggir áhangendur 'hcrvæðing- arstefnunnar, og þátturinn uin daginn og veginn er nær ein- vörðungu falinri umsjá full- trúa valdafiokkanna, stundúm beinlínis ráðstafað af flokks- ski'ifstofum þeirra. Það er við- burður, ef þar heyrast raddir, er ekki liafa v.erið löggittar á þann hátt. I.oks eru frétlatím- arnir nötaðir eftir föngum, svo sem á laugardaginn var, þegar frá því var skýrt í erlendum fréttum til varnar bilainn flutningsstefnu ríkisstjórnar- innar, að Danir hefðu keypt 30 þúsund fólksbila síðastli'ðið ár. (Þeir lifa ])ó ekki af sníkj um og hermangi, og 30 þúsund bilar til Danmerkur jafngilda ekki nema tæpum 1000 bílum til íslands.) Ðórnar á seinni skipunum ~rrxr Olíufélagsins var kveðinn upp fimm árum eftir að málið hófst. Undirréttai'dómur i máli Helga Bcuediktssonar kom sex árum eftir að málarekstur gcgn Ixonum var hafinn. Þetta minnir á gullöld þráskákar- innar í réttarfarsniálum á ís- landi. Mál Bauka-Jóns voru á döfinni um 20 ár, og Jón kurl- inn Hreggviðsson kom liæru- grár frá Kaupmannahöfn, sýkn maður, eftir að mál lians höfðu verið þæfð i yfir 30 ár. linn þá eiga þvi gömlu mennirnir met- ið. Æskulýðshöll. MIKIL liátiðarstund var það bér uin árið, þegar byrjað var að gi'afa fyrir æskulýðshöll Rvik- ur i görðunum innan við Laug- arnesveginn og neðan við Suð- urlandsbraiit. Þar var margt stórmenni saman komið, lyft- ing í söfnuðinum og ferskur blær i lofti. Nú skyldi æsku- . - fólkinu, dýrasta fjársjóðnurii, vaxtarbroddi þjóðarinnar, Iiinu unga íslandi, sýnt, að þvi var ekkert of gott. ■ í nokkra d.aga var grafið þarna með stórvirkum vélum, og kartöflugarðarnir breytt- ust á svipstundu í heljarmikla moldarbólstra með regindjúp- um skurðum á milli. En ein livern veginn fór það svo, að síðan hefur ekki verið unnið ■ i að %teskulýðshöllinni. Sfbldar- 'bólstrarnir eru nú orðnir Framhald á 6. sxðu. þessi ungu lausaskáld verða yfirleitt fjarlæg öllum raun- veruleika í skáldskap sínum og' lifnaðai'háttum. Þau virðast vera rótslitin í sínum tíma og fá ekki stund né stað til við- náms. Þetta er slærnt, því að vif£ eigum þessu fólki talsvert aff þakka. Það hefur losað okkur við margt, sem úrelt vai', og vakið til nýrra hugmynda. Ef- laust verður þessi þakkarskuld goldin — á landsvísu — í van- þakklæti og fyrirlitningu. Aðr- ir hirða svo þau vei’ðmæti, sem þessir leitendur fundu, og fá út á þau þjóðskáldatitil. — -----Fæst af ungu skáldunum. eru íxxjög Ijóðræn í eðli sína eftir þessari bók að dæma. Það væru þá helzt Ki'istján frá Djúpalæk, Þorsteinn Valdi- max'sson, Gunnar Dal og, Jakobína Sigurðardóttir. Mest foi'mlist er í kvæði Þor— steins, Auðn, og skortir þar ekkert af því, senx ljóð nxá prýða. Flest ungu skáldin eru nokkuð hixeigð fyrir séi'hæfi, ekki þó Kristján. Einhæfi getúr'verið sterk, en heftir þú stundum góðar gáfur. Annars- er það leitin, sem fyrst og freixist einkennir ungu skáldin og eins og gexist, þá hafa þau stundum hlaup, en ekki kaup. ★ l%//|'argt hefur verið um bók. þessa í’ætt og ritað og reyndar meira en efni standa til. Þó kemur bók þessi þannig inn í bókmenntir okkar, að hún hlýtur að vekja til um- hugsunar. Nú vérða vegaskil í ljóðagerð. Skáldin una því ekki lengur að endurkveða Jónas og Matthías eða Einar Benediktsson og Stephan G. Þau leita sér fanga víða um heim. Hér íná sjá frönsk og spænsk áhrif, auk annars nær- tækara. Þá endurnýjast jafn- framt nxargt úr fornum stíl, og er góðs að vænta frá þeirri. stéfnu, ef vel er á haldið. Sagt hefur verið, að ljóða- gerð ætti litlu gengi að fagna nú um sinn. Þetta er ekki alls kostar rétt. Sjaldan hefur verið ort af meiri alvöru en -nú. Sjaldan hafa skáldin veriði- fjær því en nú að láta bindast af hefð og vana. Aldrei hafa skáldin farið víðar til fanga en nú. Sagnaskáld og leiklist taka að vísu nokkuð byr úr seglum ljóðskálda í bili, en þes-s, verðui’ e'kki langt að bíða, aðv mjögsiglandi ljóðlist hafi fullu tré við aðrar listir.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.