Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1955, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 06.08.1955, Blaðsíða 1
'Á götunum hlymur vi8 ^ hergöngulag„ — á höí'ninni stríðsskip | frá kónginum liggur, 'Á íslandi er níuhdi dgúst f í dag . ««g 0g útlendi grcijinn á | valdkúgun hyggur9 Jóhannes úr Kötlum)9 4 . árg. Laugardaginn 6. ágúst 1955. 30. tblj --Jafnrtvfjtð’* i bejf/gð lantisins: komast Frásögn FRJÁLSRAR ÞJQOAR staöfest: pó!itískra hirðgæóíitga Magmís Ásgeirs- son Atvinnuskortur þjáir kauptúnin, og unga fólkið flýr afræktar sveitir En vegí lofað um eydrfan dal Fyrir þremur vikum ljóstraði iFRJÁLS ÞJOÐ því upp, að I ráðstafað hefði verið á ein- | kennilegan hátt verktöku við j virkjun . Grimsár eystra. Þrjú ' tilboð hefðu borizt, og hlutað- jeigandi'ráðherrar hefðu ákveð- : ið að taka hæsta og óhagstæð- jasta tilboðinu, þverf gegn vilja j j raforkumálast jórnarinnar. — c,.v i-.v - , c t .,v , , , , , jSíðan hafa orðið um þetta all- oioasthomn aratug hafa tanó 1 eyði her a landijraikil blaðaskrif. og mörg.biöð morg byggðarlög. þar á meðal tvö allfjölmenn þorp, j hafa fordæmt þessar aðfarir. Á þriðjudaghm var það loks opin- berlega viðurkennt af stjórnar- völdunum, að þessi leið hefði verið farin. se«8 hafa« i allr-j mis-W þvsst Magriús Ásgeirsson skáld andaðist aðfaranótt. síðastliðins Jaugardags, 53 ára að aidn. /\§alvík og Mestevn, þar sem eitt sinn var nnkið at- Hann var listfengasti ljóðaþýð- i r w »» , e , > i •> 1 v -v halnalit. Menn hata reynt að hugga sig vió það, að þessi byggðarlög, þar seni nú er landauðn orðin, hefðu verið á útkjáikum svo afskekktum, að þai; hafi engin von verið, að fólk vitdi lengur búa. En hins vegar er alls ekki séð fyrir endann á því, hvar landauðnin nem- ur staðar. andi íslendinga og hefur auðg- að íslenzkar bókmenntir að fjölmörgum afbragðsþýðingum ágætra kvæða og ljóðaflokka. Magnús var Borgfírðingur að uppruna, sonur Ásgeirs bónda Sigurðssonar á Rejykjum i Lundarrevkjadal og Ingunnar Ðaníelsdóttur, konu hans. Þogti Þjéóviijans um Svo hefur við brugðið, að ' Þjóðviljinn hefur allt til þessa ekki sagt stakt orð um þá kröfu tveggja helztu blaða Finnlands, að Kússar hverfi forott úr herstöðvunum á Förkkalaskaga meðallt seíu- fið sitt. Eru þó margar vikur liðnar síðan hin finnsku blöð hófu þessa baráttu. Þetta mál er prófsteinn á íteilindi Þjóðviljans, en hann segir ekki einu sinni frá þessu sem frétt, af því að það eru Rússar, sem hreiðrað foafa um sig í „Keflavík Flnnlands“. Það er friðheil- agí sefufið! Þess vegna skip- ar ÞjóðvUjirm sér við hlið hermangsblaðanna hér og þegir sem fastast. Um skeið horfði svo sem yir.is ' eiyðibýli byg'gðust að nýju. En nú hefur aftur snúizt á anr.an veg, Það er á allra vitorði, að hér og þar um landið eru byggðarlög, þar sem allt stefnir óðfluga að auðn, að vísu aí- skekkt, sem kallað er. En. víffia um landið eru bæði sveitir og þorp, er alls ekki verða til út- kjálka talin, þar sem ekki er annað sýnna en sama óheilla- þróun sé í aðsigi. Fólksstraumur úr þorpunum. Úr mörgum þörpum á laf.d- inu er sífelldur straumur fólks, einkum í bæina við Faýaflóá. Eftir breytinguna á landhel.gis- línunni liggur við. að mörg' byggðarlög á Vestfjörðum séu verr sett en áður. Landhelgislínan breyttist þar lítið, en á miðum fiskibáta cr stóraukjnn ágangur tog- ara, sem hörfað hafa af öðr- um miðum, er friðuð voru. Vestan af fjörðum berast stöðugt nýjar og nýjar á- skoranir um það. að lanid- helgislínán þar verði: færð uf. svo að mið bátanna njtóti verndar — ella sé grundvell- inum að miklu leyti kippt undan tilveru fólks í mörg- um fískiþorpum þar. í þorpunum við utanverðan Húnaflóa er atvinnuskortur og vantrú á þolanlega afkomu þar í náinni íramtíð. Allir vita, hvernig horfir á Siglufirði.. Svipaða sögu mætti segja víðar að. Jafnvel munu finnast þess dæmi, að þingmaður, sem hvað eftir annað hefur lofað „jaíh- vægi i byggð landsins“, vérður í reynd að horfa upp á það, að hans eigið byggðarlag er komið á íallandi fót, svo að hann litur senn-fram á þann dag, að hann verði eins og einstæð þöll á bergi í eyddum firði. þar sem fyrrum vpru mikil uþisvif i -til lands og sjávar. Gamla fólkið hiarir eftir. Sumar sveitir í þeim héruð- um. er orðið hafa afskiptust um verklegar framkvæmdir, sam- göngubæt.ur og annað. sem er lykillinn að bættum lifsskilyrð- um, eru mergsognar að fólki, svo að á fjölda bæja eru aðeius eftir görnul og þrevtt hjón, sem tregðast við að hverfa frá búum sínum og átthögum, þótt þeim veit- ist með hverju árinu erfiðara að framfleyta bústofni sín- um. Lægsta tilboðið var frá aust- firzku félagi, Snæfelli, sem j bauðst til þess að taka að sér i virkjunina f\'rir tæpleg'a hálfa níundu : milljón króna. Næst- lægsta tilboðið var frá Almenna byggingarfélaginu í Reykjavik, rúmlega 10 milljónir og 600 I þúsund krónur, og méð því j mælti raforkumálastjórnin. i Loks var þriðja tilboöið frá : Verklegum framkvæmdum, ungu | fyrirtæki stofnuðu af Fram- sóknarmönnum og sonum ým- issa Framsóknarforingja, nær 10'milljónir og 900 þúsund. Þar að auki voru útlenaingar aðilar að þéssu tilboöi, og farið var franv á skattfríðindi og .gjald- eyrisyJ'irfærslu upp i hagnað Framsóknarflokksins, með þessi mál fara, kannske með samþykki ar ríkisstjórnarinnar, notað aðstöðu sína til að afhenda verkið pólitíski um gæðingum, enda þótfj þeir krefjist hæstrar grciðsluj og bjóði verst kjör. Til þessj að koma þessu fram er geng«» ið íram hiá aivstfirzku fyrir«» tseki, sen» gerði tilboð, er vaBf meira en tvehnur niilljómuni krónunt lægra en hin, ogg sötnuleiðis því fyrirtæki, sem} raforkumálastjórnin mæltíl með, enda þótt tilhoð þessl væri hátt á þriðja hundraðl þúsund krónum lægra en til-q hoð hinna útvöldu Frantq sóknarmanna, sem auk þesi^ ætía útlendmgunr gróða«i hlut. i Ekki er lengur mannafli til þess að sinna til hlítar nauð- synleguni störfum, svo sem grenjavinnslví, og kostnaður við gagngerðar húsabætur og stór- fellda ræktun, sem gæti laðað ungu kynslóðina til dvalar heima, er svo mikill, að lítil bú geta ekki staðið undir honurn. Sums staðar vofir svo óttinn við það, að sauðfjárpestir gjósi Framh. á 7. síðu. Kaninn nytjar airéttinn Dr. Kristinn Guðmunds.sort heldur ótrauður áfram að sendas „verndarana" út um byggðip lanasins, og þó að hann hafi að’ sögn handa þeim fastan afrétt, sem hann beitir þeim á, í f.yrraí heimkynni sínu á Norðuiiandi, fá aðrjr landshlutar einnig sinrt útlendinganna. Ei'tir að tilboðin skammt. Síðastli'ðinn laugardag höfðu verið opnuð, var þessu var Hveragerði t. d. heiðrað með lyrirtæki þó leyft að breyta stórum bíl, fullum af hermönn-i tilboði sinu á þann hátt, að fall- um, sem höfðu sér ti) fulltingig ið var frá skattfríðindunum og tvær íslenzkar stúlkur, er virt-q yfirfærslunni, þar eð ekki mun ust veita þeim leiðsögu. hafa þótt vogandi að ganga að Þessir herrar gerðu sig mjög þessum kostum. En það mun heimakomna og það jafnvel, einsdæmi, þegar um útboð er svo, að fólk fékk ekki að ganga að ræða, að einn aðili fái þau óáreitt um göturnar. Ibúar lítils sérréttindi að breyta tilboðisveitaþorps eins og HverageroiS sínu eftir á. eru sjálfságt ekki á marga íisk- Það, sem hér he£ur.gerzt,ana i augum þessara náunga. er því það, að ráðherrar Hvergerðingur. ingur veitir menmngar straumum inn i Einn af föstum dagskrárlið- urn bandaríska setuliðsútvarps- ins í Keflavík er óhrjálegar glæpasögur, en áður en lesn- ingin hefst, er leikinn lagstúf- ur, sem á að vekja óhugnanlega stemmningu með hljómfalli sínu og undirbúa þannig hug- arástand hlustandans á réttan hátt. Eins og vænta má, hefur út- varpsráð islenzka íúkisins opin augu fýrir menningaráhrifum írá Kefiavíkurflugvelli, enda á þao þá góða að, er fúslega vilja gerást boðberar hinna nýju menningarstrauma. Einn þess- ara otrauðu miðiara nýrrar menningar er ungur Heim- dellingur, Gunnar Schram, sem nýlega hefur hafið . lestur glæpasögu i ríkisútvarpið, Gunnar Sehram hefur sótt þá nýjung í menningarlundi hermannaútvarpsins á Keflavíkuxflugvelli að ht>ða lestur glæpasögunnar með viðeigandi lagi, og til þess að vera alvcg viss um, að ekk- ert fari á milli mála og hár- svo stöcldu skal þó ekki fulli yrt, að hann hafi beinlínig leitað ráða hjá sérfræðingq um hermannaútvarpsins og fengið hljómplöluna afhentaf hjá þeim. i En það leynir sér ekki, fg hvaða útvarp pilturinn hefup hlustað til þess að finna rétta fyrirmynd og hvað honun# þykir liklegast til menningar«t l.egs ávinnings fy.rir ríkisút-a rétt, há-vestræn áhrif njóti jvarpið íslerizka. Ekfci er ólík«t sín. hefur hann valið til þess | lega til geíið, að þessi efnilegi sama lagiffi og notað var sem | Heimdellingur muni njóta fyr-t inngangur að glæpalestrin- , irgreiðslu útvarpsráðs til þesS tim í Keflavikurútvarpmu I að sækja fleiri' nýjungar & fyrir nokkrum vikunt. Affi ! Kefiavikurútvarpið. j

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.