Frjáls þjóð - 06.08.1955, Blaðsíða 6
FBaALS þíi^ð
Laugardaginn 6.; ágúst 1955.
I
ísiat$d—Holland
j —- Síðari hluti —
i Stundvíslega kl. 8,30 á föstu-
ídagskvöldiS hefst keppnin aftur,
anéð 400 m grindahlaupi. Ingi
feetur ekki verið með; hann hef-
iui’ meiðzt kvöldið áður. Búizt
*er við tvöföldum holjenzjium
tsigri. Engin keppni er unnin,
íyrr eu henni er lokið. Skotið
a’íður af. Parlevliet tekur for-
ystuna, og hinn Ilollendingur-
jinn fylgir. En Tómas er ekki
«nn af baki dottinn. Stíll hans
yfir grindurnar er að visu þung-
jne eins og barokkstíll, en hlaup-
iö á hann, og á siðustu 50 metr-
luiuim gerist það, sem engan
ihefur órað fyrir. Hann dregur
«npp síðari Hoilendinginn og
Skepmr 2. í mark. Parlevliet, sem
fiai'na var i sérflokki, er 22 ára
;verkfræðistúdent. — Hann á
Ihollenzka metið, 53,7 sek., sett
upp að 1,80 m., en þá fellii; Sig-
urður okkar Lárusson. Hann var
yngsti maður liðsins og taug-
arnar ekki i sem beztu lagi. Gisli
fer i 1. síökki yfir 1,80 m og
vinnur á því. Grindalilauparinn
Uederhaud o,.< van Oosten eru
2. og 3. á söniu hceð.
Spjótkastið v; i- fyrir margra
hluta sakir mjög skemmtilegt.
Það var i rauninni tvöfalt ein-
vígi. Jóel og Fikkert börðust
hatrammlega um !. sætið, og
lauk þeirri liaráttii með sigri
Fikkerts, sem kastaði rúma 65
metra. Hitt einvigið var milli
þeirra Kamerbeks og Adolfs
um 3. sætið. Þar sigraði Hol-
lendingurinn einnig.
3000 nv torfæruhlaupið yar
sögulegt. í byrjun hlaupstus
l'ær Einar Gunnlatigsson, sem
vtoKAmi* Ut/l/i
Ksitátjóri: ^Kriitjdn JlncfóíjóAon
»ú t sumar. Tími Tómasar, 55,0
Æek, er þriðji bezti árangur ís-
lendings.
i Þrístökkið er hafið. Þegar í
fyrstu umferð gerast óvæntir at-
jburðir. — Vilbjálmur Einarsson
ise.tur ísl. met i þristökki, 14,84 m.
JSkömmu siðar hækkar hann það
wpp í 15,19 m. Hann á 3 stökk
:>fir 15 metra. Keppnin um 2.
*ietið er hörð milli Friðleifs
fivtefánssonar og de Jong. Frið-
Jeifur er meiddur á fæti og
Jinfnar í 3. sætinu. Visser, lang-
isfökkvarinn freistar gæfunnár i
ju’ístökkinu, en hamingjan reyn-
ást lvonum ekki hliðholl.
í kúluvarpinu var fyrirfram
vitað, að um tvöfaldan íslenzkan
istgur yrði að ræða. Þatt urðu
líka úrslitin. Gúðmundur Her-
anannsson bar sigur úr býtum,
kástaði 15,63 m, sem er annar
bezti árangur íslendings. Skúli
'Thorarensen kastaði 14,75 m, en
®tti lengri köst ógild. Hollend-
ángarnir komu um 2hís m á eftir
isigu r vegaran um.
Nú er 200 m hlaupið komið í
jgang. Hardcveld hefur tekið
íorystuna og er vej fyrstur, Rii-
lander 4—5 m á cftir og siðan
Jslendingarnir. Ásmundur dreg-
«m mjög á Rúlander og heftir
riærri náð honum í markinu.
Þá eru það 800 metrarnir. Þar
beppa Svavar og Þórir. Hjart-
ísláttur áhorfenda örvast. Svavar
Itekiir að sér að leiða og fer
Jgeyst. Fyrri hringur er lilaupinn
si 55 sek. í byrjun síðnri hrings
-ísprettir de Iíroon úr spori og
Hckur forystuna. Þórir er þó
ekki á því að sleppa honum
langt fram úr. Nú hcfst æðis-
igengið kapphlaup á milli þess-
áara tveggja manna. Þegar kemur
á beinu brautina og 100 m eru
eftir, er de Kroon enn jiokknð
si undan, en þá tekur Þórir að
<lraga hann uppi, og i tparkiuu
< r hann metra á undan. Svavar
hefur ekki haft hraða til að
íylgja mcð, en er öruggur með
.3. sætið, Árangur Þóris, 1:54,0
.míu., er jafn meti Óskars Jóns-
sonar og glæsilegur árangur.
Þórir er aðeins 21 árs, cða 11
árum yngri en de Kroon. Að öllu
samanlögðu held ég, að 800 m
ihíaup Þóris hafi verið glæsileg-
»$ta afrpk mótsins.
Hástökkið þefst strax og þri-
Ktökkipn . jýkur.. Byrjað er á
3.65 m. Glsli reynir ekki þessa
tiæí, en hinir stökkya hana
léttílega, Sto fer aílar götur
Uilinn var eiginilega okkar
sterkari maður, hlaupasting. :—
Stefán Arnason virðist ekki átta
sig á þessu fyrst í slað og
dregur ósjálfrátt af. En þegar
Einar kemur ekki, setur liann
aftur á fulla ferð, fer léttilega
yfir hindranirnar og dregur
Lrátt saman með honunt og Hoi-
lendinguuum. Á síðasta hring
gefur Vergeer sig, cn Stefán
lierðir á ferðinni og dregur á
landa lians Verdonk. í markinu
eru, aðeins npkkrir metrar á
milli þeirra. Stefán setti nýtt isl.
met 9:43,6 min., hljóp eins og
hetja og gerði miklu betur en
búizl hafði vej-ið við.
5000 m, hlaupiö átlu Hollchd-
ingar alvég. Þeiri-a inenn leiða
hlaupið og bítast um forystuna.
Kristján ber ótviræðar menjar
cflir 10 km hlaupið daginn áð-
nr. Sigurður lætur i lyrstu Ijtið
yfir sér, en dregur á, þegar ú
hlattpið líður, og fer þá fram úr
Kristjáni. — Hollendingarnir
hlaupa með afbrigðum vel. Á
endasprettinum hefur I'ekkes
betur og kemur í mark rétt á
undan landa sinum Viset. Tínt-
inn er 15:02,0 min.
í 4x400 m beðhlaupinu v.oru
þeir Hörður og Guðmundur I.ár.
illa fjarri góðu gamni. Sigmuníl-
ur byrjar og hleypur rösklega,
en skilar þó keflinu lieldur á
eftir de Kan. Þórir. hleypur eins
og eiding á tnóti Parlevliet, sem
skilar líka rösklega. Þórir
skilar forskoti til Dagbjarts,
sem er taugaóstyrkur og lengir
sér leið. Moerman dregur liann
uppi með sínum löngtt skrefum
og skilar góður forskoti til
Smildigers. Og þó að Ásmundur
hlaupi vel síðasta sprettinn, fær
hann ekki við neitt ráðið. Þess
! má geta, að timi Þóris í þessu
1 lilaupi var 48,7 sek.
I Hollendingar unnu með 111
J stigum gegn 103. lin okkar ungu
drengir stóðu sig með sóma og
gerðu flestir miklu betúr en
búizt hafði verið við. Vonandi
verður þessi landskeppni til að
hleypa lífi í frjálsár íþróttir
sem hafa legið í dvala hér á
landi undanfarin ár.
Sími afgreijski
FRJÁLSRAR WOÐAR
er nu 8-29-85.
Úr rífkri rrröld -
Frh. af 4. síðu:
áttu þeir stpðugt i höggi við
Svia, en scinna yið Rússa og
stundum samtimis. Á timum Pct-
urs mikla og Karls tólfta fækk-
aði þjóðinni nni nær heiming. —
Smám samah komust Finnar
nieira og meira t klrer Hússa,
þrátt fyrir harða mótspyrnu
þjóðarinnar, og um alduunVtin
síðustu var svo kpmið,' að rúss-
neska var hið lögskipaða mál i
ölluni enibættisrekstri. Á fyr.stu
árum aldarinnai; var h'ryðusaint
í Finnlandi, og þar var Bobrikoff.
landstjóri Rússa, drépinn, og svo
mikil yerkföll vóru gerð í lahd-
iiiu, að rússnésku harðstjórarnir
urðu um skeið að láta undan
siga. Brátt sóttú þeir þó í sig
veðrið að nýju, og 1912 voru
Rússiun yeift borgararéttindi i
Finnlandi til jafns við Finna
sjálía og rússneskum embættis-
mönnnrn þar fjölgað itm allan
helming.
SíðustU 40 árin.
Þróun heimsmálanna
Framh. af 5. síðu.
sterki í leikslok og hagnast á
óförum hinna, t. d. Breta. Þó
gætti töluverörar úlfúðar milli
aBndaríkjamanna og Japana,
enda stóð þeim verulegur
stuggur af uppgangi og áhrifa-
valdi Japana á Kyrrahafssvæð-
inu og í Kína.
Bandaríkin eru. því land
hinna miklu auðæfa og óskor-
aðs einstaklingsfrelsis, samfara
harðri samkeppni uin gæði
lífsins. Þar gildir því öðru
fremur reglan að troða undir
eða vera ti’oðinn undir.
Þetta kerfi hefur auðvitað
sína miklu kosti, og enginn
réttsýnn maður, hversu and-
vígui’ sem hann kann að vera
Bandaríkjamönnum, getur
svipt þá þeim heiðri að eiga
mestan þátt í stórstígum
Ijegar byltingin var! gerð í
Rússíandi árið 1917, losnaði
um öll bönd í Finnlandi. Fiunar
lýstu land sitt sjálfstætt; ríki inn-
an Rússaveldis, cn síðár á sama
ári óháð Rússum með öllu. En
sjálfstæði Finnlands skyldi þó
dýrara verði keypt. í ársbyrjun
1918 hófst uppreisn í landinu.
Jafnaðarnipnn og bolsévjkkar
hröktu ríkisstjórnina frá Hels-
ingjafossi með lilstyrk rússneskra
byltingarsveita. Þýzkar hvitljða-
sveitir komu til Finnlands, og nú
geisaði grimmilcg borgarastyrj-
öld i landinu, háð með erlend-
um liðstyrk á báða bóga. Britt
sigraði þó borgaraherinn, óg
borgarastyrjöldinni lyktaði með
blóðbaði, sem skildi eftir sig
mörg sár, er. voru lcngi að gróa.
Eftir þetta sátu Finnar á frið-
stóli, þar til sovétstjórnin rúss-
ueska gerði tanda- og herstöðva-
kröfur sínar á hendUr þeim árið
1939. En land Finna var ekki til
sölu, og Rússar hófu árás sina.
Vörn Finna varð fræg úm tieim
allan, en enginn vildi veita þeim
lið, er stoðg mátti. Þeir sömdu
þvi nauðungarfrið í marzmánuðl
1940.
Finnar höfðu þó ekki bitið úr
nálinni. I»essi nauðungarfriður
hafði vart fyrr vcrið saminn en
Þjóðverjar fengu teyfi til lier-
flutninga urn landið, og þegur
Þjóðverjar hófu árás sína á
Rússland í júntmánuði 1941, var
allfjölmennt þýzkt herlið í Finn-
landi. Verður að telja, að F’inn-
ai’ hafi þá i skjóli Þjóðverja cða
ef lil vitl að nokkru leyti til-
neyddir af þeím, hafið árás á
Rússa, enda hugðust þeir að
vinna aftur þau landsvæði, er j
þeir liöfðu nfsalað sér við nauð- |
lingar.saniningana. Haustið 1944
\arð Finnum ljóst, í hvert óefni
var komið, sömdu frið við Rússa
með enn harðari kostuin en áð-
ur, og sneru vopnum sínum gegn
hinutn þýzka her í Finnlandi, er
otli stórtjóni á undanhaldi sínu.
Rússncskar hersveitir flæddu
inn í landið, stjórnmálamenn,
sem taklir voru bera ábyrgð á
styrjaldarþátttökunni voru
dæmdir til fangavistar, fjárhag-
ur landsins var í rústum og
gjaldmiðillinn fallinn, stúr land-
svæði sem eydd af ófriðarbálinu,
og ofan á allt annað bættust
skaðabótagreiðslurnar til Rúss-
iands og herskari- forsjárlausra
flóttamanna og örkumla fólks.
Finnland handa Finnum.
JPn Finnar hafa reynzt mcnn
til þess að standa updir
þeirri þnngu byrði, sem þeim var.!
lögð á herðar. Skaðabæturnar •
eru greiddar, ,án nokkurrar cftér-
'gjáfdr'.- og nokkurrar':, ífSstÓÍ&r, r
fjárhagsörðugleikarnir eru yfir-
stignir og Finnar sækja á ný
fram til vaxandi velmegunar. En
á Porkkalaskaga eru rússneskar
herstöðvar, sem F’innar voru
kúgaðir til að láta Rússum i té
til fimmtíu ára. Rússneska lier-
liðið hefur að vísu ekki nein
samskipti við landsmenn, heldur
er það algerlega innilokað, en
hverjum góðum Finna svíður
sárt að vita stórt svæði lands
síns á leigu i höndum útlends
herveldis. Þess vegna bergmálar
nú um Finnland krafan um það,
að þessir nauðungarsamningar
verði úr gildi felklir og Rússar
sýni lieiminum friðarvilja sinn
með því að hverfa með öllu brott
af Porkkalaskaga.
kjarabótum síðústu áratuga,
sem svo aftur hafa bætt af -
komu manna um mikinn hluta
heims að mun. Á hinn bóginn.
er ekki að efa, að Bandaríkja-
menn hneigjast til að meta allt
til fjár og setja það hæst, sem
í er mest gróðavon. Á þann
hátt virðist okkur Vestui’-
Evrópubúum sem maxgt verði
afskipt og illa rækt, er okkur
skiptir meginmáli, en ekki
verður með tölum metið.
★
■Dandaríkin brugðust Þjóða-
bandalaginu strax í upp-
hafi, og Þjóðverjar og Rússar
voru þar aðeins stutta liríð.
Bretar og Frakkar brugðust
illa trausti smáþjóðanna og
létu viðgangast, að Mússólíni
legði undir sig Abessiníu og
Francó ynni Spán með tilstyrk
ÍÞjóðverja og ítala. Þeir létu
sér og lynda, að Hitler tæki
Austurriki, samþykktu inhlim-
un Súdetahéraðanna og sátu
enn um kyrrt, þegar hann lagði
undir sig Bæheim og Mæri.
Loks, þegar Þjóðverjar réðust
á Pólland, var þeim ekki lengur
unnt að sitja hjá og fóru í stríð.
Það má því með miklum sanni
segja, eftir því sem rás
viðburðanna héfur síðan verið,
að þeir hafi flotið sofandi að
feigðarósi.
Lengi vel höfðu Bretar og
Frakkar vonað, að unnt myndi
að etja saman Þjóðverjmn og
ítússum einum, en sú von brást
illilega, eins og kunnugt er.
Járnsiaiðjr, rafsuéumemi og aðstoðarmenn við
járnsmíái óskast.
Landssmiðjan
IVieð því að
hefui’ talið brýna nauðsyn bera til þess, að ákveða nieð
bráðabirgðalögum, að kjörskrá sú, sem átti, skv. ákvæðum
sveitarstjórnarkosningalaga frá 1936, að taka gildi 24.
janúar 1956, skuli gilda við bæjarstjórnarkosrdngar þær í
Kópavogskaupstað, sem fram eiga að fara 2. október 1955
skv. lögum frá siðasta Alþingi, verður umrædd kjörskrá
lögð fram á þingstað Kópavogshrepps, barnaskólanum í
Kópavogi, þriðjudaginn 2. ágúst og verður til sýnis al-
menningi þar og á heimili oddvita lögmæltan tíma.
Hver sá, sem kæra vill, að einhvern vanti á. kjörskrá
þessa, eða sé ofaukið þar, skal hafa afhent oddvita kæru
sína fyrir kí. 12 á miðnætti laugardaginn 1,0. september. ,
■f ÖíUviti Kópavogshre|>ps.
H>MM