Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1955, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 06.08.1955, Blaðsíða 7
LalkgSardagirm ;6. agúst 1955, VttkrAhS ÞJÖB h A 1 heimsáhn í mauraríhi — Framh. a£ 3. síðu. ið hreinu og auðu svæði, þar sem hvergi sést rusl og ekkert grasstrá fær að vaxa. Út frá þúfunni liggja síðan vegir í allar áttir, og á þessum vegum iiggur hver greninál og hvert sinustrá eins og vegurinn vís- ar. Um þessa vegi er stöðug umferð, því að stórborgin þarf mikilla aðdrátta við, og maur- arnir hafa margháttaða bjarg- ræðisvegi. Utan við auða svæðið eru sérstakir sorphaug- ar, þar sem allur úrgangur er látinn, og sumar maurateg- undir hafa þar einnig legstaði, þar sem hinir látnu eru jarðaðir. Aðrar tegundir láta sér nægja að flytja Ííkin hæfilega langt brott írá borginni. Þetta minn- ir á mismunandi útfararsiði þjóða í mannheimum. Inni í borginni er, eins og liklegt má þykja, ærið margar vistarverur. En þó lifa maur- arnir eins konar baðstofulífi. Þar eru miklar birgðaskemm- ur og skrangeymslur, vöggu- stofur og dagheimili barnanna, salai'kynni drottninga og stof- ur handa prinsum og prinsess- ium, sem gert er hærra undir höfði en hinum ófrjóu vinnu- dýrum. En það, sem kalla má vistarverur alþýðunnar, er öll- um sameiginlegt. © Salur drottningar er auðvit- að miðdepill og helgidóm- ur þessa ríkis. Þar fæðast all- ir þegnar ríkisins, og þangað koma ekki aðrir en þernur drottningar, Ijósmæður og her- maurar, er halda vörð við dyrnar. Allur afturhluti hinnar stóru og þungfæru drottningar er fullur eggja, og hún er alltaf að verpa. Svo ríkulega nýtur hún flugferðarinnar miklu á æskudögum sínum. Þernurnar bvo henni með tungu sinni og dekra við hana, og ljósmæður iaka eggín jafnóðum og hún verpir, en fóstrur búa um þau í þurrurn og hlýjum herbergj- um. Um nætur og á votviðris- dögúm er ungviðið haft djúpt niðri í borginni, en þegar sól skín glatt, bera fóstrurnar það upp í efri byggðirnar, þar sem ylsins nýtur, og jafnvel undir 'bert loft, ef heitt er í veðri. Þær eru ekki síður natnar en fóstrurnar í Laufásborg og Tjarnarborg. Þær mata börnin, halda þeim hreinum og hjálpa lirfunum úr hýðinu. Ekki er ungviðið þó sjálfbjarga, þótt það sé skriðið úr lirfuhýðinu, fyrr en að nokkrum tíma liðn- um. Skinnið á likama þeirra verður að harðna og mynda brynju, áður en hin unga kyn- slóð verður fær í allan sjó. • A Ilrar fæðu neyta maurar fljótandi. Allt verður að hluta sundur, bryðja og tyggja i mauk. En maurarnir hafa sterka kjálka, sem eru óhkir kjálkum manna og spendýra að því leyti, að þeir hreyfast til hliðanna, en ekki upp og niður. Eins og áður er sagt, hafa maurarnir stóran sarp, sem þeir safna í fæðu handa öðrum. Þegar maurar koma úr að- dráttarferðum sínum, hafa þeir mikinn forða í sarpi þessum. Þegar heim kemur, mæta maurarnir fljótlega þernum, sem orðnar eru svangar við innistörfin. Hinar svöngu þernur klappa þá blíð- Jega með fálmurunum á kollinn á aðdráttarmaurn- um, því að þannig tala maurar saman. Reka þá maur- arnir, hinn svangi og hinn af- lögufæri, saman skoltana, og svanga þernan lætur samborg- arann spýtá hæfilegum kvöld- verði upp í sig. Að loknu dagsverki sínu snyrta mau'rarnir sig, hreinsa vandlega allt ryk af höfði sér og úr fálmurunum, kemba þá með eins konar greiðu, sem þeir hafa á framfótunum, en hreinsa svo kambinn aftur með skoltunum. Síðan smyrja þeir brynju sína með hinum olíu- kennda munnvökva. Þannig er líf þeirra sífelld önn og starf. Elja þeirra og natni er alveg furðuleg. En þrátt fyrir þetta iðka þeir líka leiki á stundum. íþróttir þeirra eru einkurn glímur og eins kon- ar knattleikur, sem þeir virð- ast hafa mikið yndi af. Velta þeir þá á milli sín litlum korn- um, viðlíka og þegar Akurnes- ingar heyja kappleiki við K.R. á íþróttavellinum. ] Heilsuhæli N.L.F.I. Jj í Hveragerði, selur ferðafólki hollar og góðar veitingar | með sanngjörnú verði i björtum og rúmgóðum salarkynn- l Náltúrulækningafélag íslands. 7%Æ'aurarnir háfa sitt mál og bera oft mjög samán ráð sín, sækja sér liðsauka, þegai er eitthvað þyngra en svo, að fáir ráði við það, og fara að ölJu mjög skipulega. Það er fyrst og fremst klappmál, sem þeir nota, en samt er víst, að þeir heyra líka. Þó hafa ekki fundizt nein ej'ru á maurum. Enn er það merkilegt við maura, að þeir halda stundum eins konar alþing. Skyndilega leggja allir maurar niður vinnu og hópast saman á fund, á sama hátt og þegar góðborgararnir í Reykjavík flykkjast á fund hjá Bjarna Ben. í Sjálfstæðis húsinu. A þessum fundum sín- mn sitja maurarnir í hvirfing- um og bæra fáimarana hægt og virðulega, svona eins og þegar heldrimaður í V esturbænum strýkur um ístruna, rær fram í gráðið og tautar við sjálfan sig: Skrambi var þetta snjallí hjá honum Bjarna. Fleiri eyðibyg \ Hef opnað skrifstofu ii á Kérastíg 9 A. f !> | S Annast fasteignasölu og hvers konar Iögfræðistörf. SVEINN H. VALÐÍMARSSQN héraðsdómslögmaöur — Kárastíg 9 A. Opið alla virka daga milíi kl. 4—7 nema laugardaga, sími 2460. Bæjarstjórnar- Frh. af 4. síðu: flokka til að fylkja liði með sér. Þannig bar Alfreð Gíslason fram með honum tillögur í febrúar um gagngerðar endur- bætur á gatnagerðinni, sem verið hefur til þessa með hneykslanlegum hætti, og í marz báru Alfreð og Þórður Björnsson fram með honum til- lögur um jafn-gagngerðar end- urbætur á gatnahreinsuninni, sem íramkvæmd hefur verið með miðaldahætti og óskapleg- um kostnaði. Á þessari braut virðist cinsýnt, að fulltrúar minnihlutaflokkanna ættu að halda áfram, ur.z kannað verðúr við næstu kosningar, hvort hún gefst betur en gamla hand- vömrnin og sýndarménnskan. Nú hafa blöð allra gömlu minnihlutaflokkanna hafið hat- rammar árásir á Bárð'. Með því vinna þau íhaldinu þægt verk. Kjarni þess, sem deflan snýst um, er ncinilega sá, hvort mmnihlutaílokkarnir eiga að hjakka í sínu ganfla fari í andstöðumú við íhaldið, án sýnilegs árangurs frá ltosn- ingúm til kosninga, eða fylgja fram þeirri rökum stucldu stefnu, sem Bárður hefur mótað í stónnálum, þar sem veltur á milljónum, hvort rétt er að verki staðið eða allt látið dragnast áfram eins og verið hefur. Vonandi lýtur smáskitleg öf- und í lægra haldi í togsti’eitu minnihlutatlokkanna um þes.s- ar tvær leiSir. Þegar þeir, sem deiluna hafa vakið og reynt að gera hana sem illkvittnasta, hafa sleikt sár sín til þráutar, ættu þeir að hafa lært einn kafla þessarar lexíu, sem lær- ast þarf — að íhaldsandstæð- ingar veroa að taka upp nýja og sigurstranglegri stefnú í bæjarmálum Reykjvaíkúr til þ.ess að, unnt sé að leggjja^íhald- Framhald af l. síðu: upp að nýju eins og svaríur skuggi yfir byggðarlögunum. Árangurslítil jafnvægisloforð. Sá háski, sem vofir yfir mörgum byggðarlögum, er því að sumu leýti af orsökum, sem erigir verða sóttir til saka fyrir. En sum héruð hafa líka orðið aískipt um opinberar frám- kvæmdir i samanburði við önn- ur hlíðstæð héruð og af þeim sökum dregizt aftur úr. Loks virðist það nokkurn veginn augljóst mál, að stjórnarvölclin mega endur- skoða aðferðir sínar við að koma á „jafnvægi í byggð )andsins“. Staðreynd er það, að misræmið milíi bæjá og þorpa með þolanlegum at- vinnuskilyrðum og sveita með góðum samgöngum og mikilli ræktun annars vegar og atvinnuleysisþorpanna og sveita, sem orðið hafa af- skiptar, hins vegar, eykst sí- fellt. Afleiðing þess getur aðeins orðið stórkostlegt rask á byggð og búsetu og sóun, ef ekki er nýr háttur upp tek- inn. Viðnám og endurbygging. Eitt þeirra byggðarlaga, sem farið hefur í eyði á seinni árurn, er Flateyjardalur í Suður-Þing- eyjarsýslu, „afskekkt byggð“. Áhugamaður á Akureyri, Árni Bjarnarson, hefur hafið baráttu fyrir því, að Flateyjardalur verði endurbyggður, og lofað mun hafa verið, að vegur verði gerður eftir þessum eydda dai. Það er góðra gjahía vert, en hafa ættu stjórnarvöld landsins það í huga, að hæg- ara er að styðja en reisa, og hyggilegra hefði verið aö gera veginn um Flateyjardal, áður en síðasti bóndinn var hrakinn þaðan brott. Athygl- isvert er það einnig um tóm- læti stjórnarvaldanna í þessu efni, að það er einvörðungu vegna áhuga og elju eins manns, sem engan veg né vanda ber af þessum máhim og ekki hvílir á nein skylda vegna trúnaðar eða manna- forráða, að nú er farið að sinna málum á Flateyjardal. Þessi sami maður barði það í gegn, að gerður var flugvöllur í Fiatey, en þegar flugvöllurinn var vígður að viðstöddu fjöl- menni.sem ekki var allt i rnikl- um tengslum við þessa fram- kyæmd, var áhugi hans metinnt á þann veg, að' það gleymdist: að bjóða manninum, sem íórna® hafði bæði fé og tima fyrin hugðarefni, er hann gat aldrei vænzt sér eyris hagnaðar af. Gestir Guðbjarts Gfafssonar! Samgöngumálaráðherra hef- ur sent blaðinu svolátandi „Ieiðréttingu“: „í síðasta tölublaði af Frjálsri þjóð er sagt frá því, að einkenn- isbúnir menn hafi lagt undir sig skýli Slysavarnafélagsins í Keflavik að öllum forspurðutn. Þetta er ekki rétt. Formaður Slysavarnafélags íslands, Guð- bjartur Ólafsson, gaf leyfi tiL þess, að skýlið yrði notað. Einn- ig hafa landeigendur gefið leyfi til þess, að stangir yrðu reistar á Brunnahæð. Menn þeir, sem hér er um að ræða, eru mæl- ingamenn. Mæla þeir með sér- stökum aðferðum fjarlægð frá íslandi til ákveðins staðar á Grænlandi.“ Frjáls þjóð gleðst yfir því, að loks hefur fundizt aðili, sem. leyft hefur Könunum að setjast að í skipbrotsmannaskýlinu í Keflavík vestra (eftir á, ef ekkL fyrirfram). En óupplýst er, hvað landmælingar hér koma Bandaríkjaher við. Svaíadrykkir ís Söluturninji við Arnarhól. 'ata ocj áamtiuz^ar Viðtalstími kl. 5—7. Fasteignasala Laugavegi 29. Simt 6916. Efnilegur erindreki Frh. af 8. síðu. furða, þótt honum þyki senni- legt, að vald, nógu sterkt vald, muni einnig gefast bezt við að afstýra verkföllum. Upphaf íorfi ömurtéurinnar. j Dærm Lannesar félagsfræð- j ings er hið lærdómsríkasta ungúm mönnum (til dæmis þeiim> manngDuð, .sei»’ber hÞÍfc ið framagosar), og er líklégt. að um það verði bækur skráð'-. ar. Þar verður þess getið, a'ð hinn mikli vegur hans hófst á einni samkundu FramsóknarT í'lokksins, er núverandi félags- málaráðherra ávarpaði hann með þessum orðum: „Þú ert idíót“. En það var sigur hins unga manns, að hann kunni aö taka hóísamlegum og réttmæt- um ávítum. Sannar það, að lítil- iætið .úþphaf^allrar géhgrúr ..... : : •. $>i%.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.