Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 2
frjAls þjóð Laugardaginn 7. júlí 1956. \ Framh. af 1. síðu. Veginn öruggt, að Ólafur verði að minnsta kosti að söðla Dala- Brú'n sinn oftar en einu sinni eða tvisvar, áður en hann kem- ur málum sínum svo, að þessu bónorði hans verði játað. Örðugasti hiallinn. Erfiðasti þröskuldurinn í vegi þess, að þeir aðilar þrír, scm nefndir voru í upphafi, Fram- sóknarílokki-r. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag, verði ásáít- ir úm myndun samstjórnar, er sú staðreynd, að höfuðaðilinn að Alþýðubandalaginu, Sósial- istaflokkurinn, hefur ekki gert hreint fyrir sínum dyrum, að því er snertir afstöðuna til Rússlands. Sósíalistaflokkurinn sendi síðast í vetur fulltrúa á flokksþing rússneskra komm- únista, og hvergi hefur komið frani, að flokkurinn hafi rofið :þessi óeðlilegu tengsl sín við einrœðisflokk framandi stór- •veidis. Oskadraumur Framsókn- arflokks og Alþýðuflokks er þýí sá að mynda stjórn með heim þingmönnum Alþýðu- handalagsins, sem ekki eru lika í Sósíallstaflokknum. ; Sérstaklcga mun þó Alþýðu- flokkurinn leggja áhérzlu á þetta atriði. En báöum flokkunum stend- ur að vísu nokkur stuggur af þvf, hvaða viðtökur stjórnin fengi erlendis, ef í henni væru eða að henni stæðu beinlínis menn, sem eru í flokki, er hef- ur verið í tengslum við komm- únistaflokkinn rússneska og | ekki hafa með einu einasta orði lýst neinni bi'eytingu á afstöðu sinni, þrátt fyrir atburðina í Rússlandi. Auk þessa cr yfirlýsing Haralds Guðmundssonar i lok útvarpsumræðnanna crf- ið fyrjr meltingarfærin, en I hún var knúin fram af ótta við hægrimennina, sem raun ar virðast hafa kosiö Sjálf- stæðisflokkinn eftir sem áður. Alþýðuflokkurinn gæti þvi helzt hugsað sér þá leið. efj ekki er unnt að aðskilja; sauðina frá höfrunum í AI- þýðubandalagjnu. að mynd- uð yrði fyrst einþvers konar þráðab irgðastjórn Fram- sóknar og Alþýðuílokks, en kvíarnar færðar út siðar og Alþýðubandalagið þá tekiö með. | Viðræður þriggja flokka. Eigi að síður hafa fulltrúarj þessara þriggja aðila ræðzt við.! Á fyrsta fundinum voru tveirj frá hverjum — Hermann og Ey- steinn, Haraldur og Gylfi, Hanníbal og Einar. Fulltrúar Framsóknar og Alþýðuflokks fóru þar fram á lilutleysi Al- þýðuband.alagsins við minni- hlutastjórn sína, og mun þó sú ósk meira hafa verið borin fram fyrir siðasakir en vegna þess, að þeir ættu von á, að við henni yrði orðið. Sú varð líka raunin á, að fulltrúar Alþýðubanda- lagsins vísuðu henni á bug. Þá töldu Hermann og Har- aldur og fram vandkvæðin á því að mynda stjórn, sem sósí- alistaþingmenn væru aðilar að. Verða vart fleiri tíðindi sögð af þessum viðræðufundi, þótt nokkuð gustaði þar af Hanni- bal, en meðal andstæðinganna reiknast það aðeins sem ,,taktik“ hins æfða stjórnmála- manns, er vill sýnast til alls búirin. Þótt þessi íundur væri frek- ar neikvæður, verður umræð- um samt haldið áfram á form- legri hátt. Alþýðubandalagið skrifaði hinum flokkunum báð- um þegar eftir þennan fund og spurði, hvort þeir væru reiðu- búnir til að hefja samninga um stjórnarmyndun og óskaði svars siðastliðinn mánudag. —- Við þeim tilmælum var þó ekki unnt að verða svo skjótt, þar sem þingroenn hinna flokkanna voru ekki kornnir í bæinn, en eðlilegast talið, að fulltrúar væru kosnír á þing- ilokksfundum. Var slíkur fund- ur hjá flokkunum á miðviku- dagirin. Eru því hinar raun- verulegu, formlegu umræður um stjórnarmyndun að hefjast nú og horfir svo, að samkomu- lag verði. Innan Framsóknar- flokksins hafði verið búizt við, að Bernbarð Stefánsson legðist gegn stjórnarsamvinnu til! vinstri, en á fyrsta þingflokks-j fundinum geröist það, að hann! var meðal hinna fyrstu, semj lýstu stuðningi við hugtnyndina.S i ! Samkomulag í vændum ? Takist á annað borð sam- komulag inilli þessara flokka um stjórnarmyndun, þrátt fyrir bá örðúgleika, scru á því eru, gctur það .orðið íljótlega. Tclja má, að lík- urnar á samkomuiagi minnki, ef ailt lendir í þófi. Það mun ekki ætlunin að gera mjög viðamikinn stjórn- arsamning, cnda eru mikilvæg máléfni landsins riú í því ó- fremdarástandi, ao rækilegrar rannsóknar er talin þörf, áð'ur en unnt sé að taka fullnaðar- afstöðu. tH þess, til hvaða úr- ræða skuli grípa. Líklegt er þó, Frá heílsuverndarstöð Raykjavtkur Barnadeild Heilsuverndarstiklvarronar við Báfóftsstíg | er lokuð júlímánuö. Nauðsynlegar bólusetningar fara þó fraip á mánuclöginn" 1 -ki. 1—3 e.h. j Nánari uppiýsmgar ggfa hverfi.shjúkrunarltpt'mr. • ; •! ' að um það verði samið, hversu fara skuli með herstöðvamálið og einhver rammi dreginn i efnahagsmálunUm. Stjórn þessara aðila yrði vafalaust skipuð tveimur mönnum írá hverjuin. Eng- inn vafi er á því, að Her- mann Jónasson yrði forsæt- isráðhcrra og sjálfsagt færi hann einnig með utanríkis- mál og landbúnaðarmál. Ey- steiirn Jónsson, yrði senni- lega fjármálaráðhcrra. Af Alþýðuflokksmönnum þykir einsýnt, að Emil Jónssori yrði ráðherra, og sennilega ann- aðhvort Guðmundur I. Guð- mundsson cða Gylfi Þ. Gísla- son. Færi það nokkuð eftir því, hvort dómsmál eða menntamál kæmú í hlut Al- þýðuflokksins., Hið fyrra er líklegra. Haraldur Guð- mundsson myndi sennilega ekki þiggja ráðhcrrasæíi, þótt flokkurinn legði að hon- um að taka við því. Ilaraldur ;er tnaður langþreyttur í stjórnmálum og á Lnnhyrðis togstreitu í flokki sínum, og gengur atik þess ekki heill til skógar. I Alþýðubandalaginu kæmi sjálfsagt upp hlutur Hanní- bals Valdintarssonar, en hinn ráðherrann yrði úr Sósíal- istaflokknum, því að þar gildir hin strangasta helin- ingáskiptaregla. Staðnæmist þá hugurinn fyrst við Lúðvík Jósefsson. Myndi það og milda nokkuð remmuna í kveikum þcirra, sem andvíg- astir eru samneyti við Sósíal- istaflokkinn, ef Lúðvík veld- ist til ráðherradómsins úr þeim armi Alþýðubandalags- ins, bar sem hann er ekki talinn í hópi hinna einsýn- ustu réttlínumanna, en cin- mitt fyrir bað „rykti“ léði hann sig til að halda uppi vörnum fyrir Stalínlsmann eftir fall Stalíns. Verkefnl vinstristjórnar. ; Það er kannske qf snemmt að fara að bollaleggja um það, hverju svona stjórn myndi fyrst snúa sór að. Ekki sakar samt, þótt drepið' sé á fáein atriði. Vafalaust yrði komið nýrrij skipan á innflutnings- og gjald-' eyrismál, enda mun það sjálf-^ gert, þar sem geigvænleg þurrð á margvíslegum nauðsynjavör- um yrði í vaxandi mæli afleið- ing þess skipulags eða skipu- lagsleysis, sem nú er. Þá myndi slík ríkisstjórn ekki komast hjá að gera nýja skipan á fisksölu- málunum. Loks yrði breyting geið á bankalöggjöí'inni við fyrsta tækifæri, enda eru yfir- ráðin í bönkunum að miklu komin í hcr.dur einnar fjöl- skyldu, Thorsaranna, er vafa- laust myndu ekki svífast þess að beita peim ríkisstjórn and- stæðinganna til óþurftar og freista að eyðileggja fjármála- aðgerðir hennar. Um aðrar að- gerðir í ei'nahagsmálum gæti verið meira á reiki, og erfitt að spá, hvaða leiðir samkomu- !ag yrði úm. Ea árelðanlegu cr þuð ekkl sífidm ein fið Hdjæst iiú í rík- isstjórn, svo sem högum háttar. Ofsafengin stjórnarandstaða. Að því má ganga sem vísu, að mikill kurr verði innan Sjálfstæðisflokksins, ef nú tekst myndun vinstri stjórnar, enda rnyndu vafalaust margir missa þægilega gróðaaðstöðu. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur á hinn bóginn vanizt því um nær tvo áratugi að ráða mestu um stjórn landsins og verið óspar á það að hlynna að sínum gæðingum. Viðbrigðin gætu því orðið all- mikil og viðbrögðin með ýms- um hætti. Um heldri menn á dögum Klængs biskups Þor- steinssonar er sagt, ,,að jafnvel unnu honum þeir menn hugást- um, er hann hafði skamma stund á stóli setið, er heldur höfðu við honum horft í sínum huga“, og myndu sumir gæð ingar Sjálfstæðisfíokksins vafa- laust vilja skipta um haglendi með breyttri stjórn, líkt og sam- tíðarmenn Klængs. En af ann- arra hálfu í'rði krafizt hinnar harðsvíruðustu stjórnarand- stöðu, er Sjálfstæðisflokkurian myndi ekki heldur hlífast við að gera sem allra grimmileg- asta. Það má vita fyrirfram, að af liálfu Sjálfstæðisflokks- ins verður ekki við neinu hlífzt í stjórnarandstöðu, og það er kannske sú ástæða, sem knýr Framsókn bg Al- þýðuflokk fastast til þcss að reyna að hafa grundvöíl stjórnarmyndimarinnar sem breiðastan. Þeim þykir vinstri stjórn verða að hafa nieira cu hriðjung þjóðar- innar á bak við sig, svo ó- fyririeitinnar stjórnarand- stöðu, scm hún má vænta a£ Sjálfstæðisflokkiuim. JON P LViILSl trigóJfsitræti 4 • Sid-i 828191 HA PPMÞRÆ TTI FRJALSRAR ÞJÚÐ.AR ií VLVMNGAR: 1. Messerschmitt.-bifhjól,. yfirbyggt ... k.r. 24.(U3ö.i?13 2. BifhjóÍ '.........'.......'. . ........ k,r. 6JOO.O10 Drætti hefur verið frestað um sirui. Þjóðvarnarmenn! Komið á skrifstofu Frjálsi'ar þjóðar, Lækjargötu 8, og takið xniða til sölu. ' * ■AVJ'.W.V.V^AW.V.VAW.V.V,VAV\W.VAV.V.%VVIJl i .................\ I I % Við undrírrit. . . óskum hér með eftir að gerast áskrif- > endnr að FRJÁLSRI ÞJÖÐ, S m. FBJ/iLSRAR ÞJÓÐAR Sjkótavorðustíg 17, Reykjaysk. NV.>jV.*ASSWAW.VkWiV>JVW«VlÍV/«,,V.‘iV.WJ%WÍ

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.