Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 4
frjAls þjóð Laugardagir.n .7. júlí 1956. FRJÁLSÞJOÐ Útgefandi: Þjóðvamarflokkur tslands. 1 Ritstjóri: Jón Helgason, sími 6169. Framkvœmdarstjóri: Sigurjón Þorbergsson, sími 6765. 'Afgreiðsla: Lækjargötu 8, Rvík. Sími 8-29-85. — Pósthólf 561. Áskriftargjald kr. 6,00 á mánuði. — Verð i lausasölu kr. 2,00. Félagsprentsmiðjan h.f. Kosningaréttur peninganna Talsvert hefur verið rætt um það síðustu tíu dagana, hvílika mergð bifreiða stjórnmála- flokkarnir höfðu í sinni þjón- ustu á kosningadaginn, og þó sér í lagi Sjálfstæðisflokkurinn. Þessi hluti tilkostnaðarins vegna kosninganna af hálfu stjórnmálaflokkanna er þó ekki nema brot alls þess fjár, er notað var. Mikill fjöldi manna var hafður á launum mánuðum saman við áróðursstörf og at- kvæðaveiðar, og margar bif- xeiðir voru linnulaust notaðar við akstur í heilan mánuð við smölun utankjörfundarat- kvæðanna einna saman. Menn, sem mjög vel eru I kunnugir kosningastörfum, j gizka á, að kosningarnar í j vor hafi kostað Sjálfstæðis- I flokkinn 5—7 milljónir kr. j Það er hálft andvirði nýs j | togara eða jafnvirði allt að j tíu nýbýla með viðhlítandi j húvélakosti. Þó engir flokk- ' ar aðrir liafi kostað jafn- j miklu til, er tilkostnaður j hinna einnig gífurlegur. Því hefur og verið áður hald- ið fram, ómótmælt að því er virðist, að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi í fyrri kosningum beinlínis haft í frammi við- leitni til þess að kaupa upp kjörfylgi í heilum kjördæmum, og sögur eru til um frambjóð- endur, sem gert hafa eins kon- ar áheit á kjósendur sina: Þeir áttu að fá fríðindin, ef hann næði kosningu, en ella ekki. Þótt gert sé ráð fyrir því, i að sumt af slíkum sögum j kunni að vera að einhverju leyti ýkt, þá Iiggur það ljóst fyrir, að í kosningar á Is- landi er borið fé á mjög stór- l kostlegan hátt. Það er vænt- anlega gert í fullvissu þess, j að fyrir slíkan fjáraustur nái hlutaðeigandi flokkur j mun meira atkvæðamagni en annars. En þá er líka svo komið, að peningarnir eru j búnir að fá atkvæðisrétt með; nokkrum! hætti, en það er eitt undirstöðuatriði lýðræð- j isins, að hinn fátæki standi j jafnt og sá, sem á auð fjár, ey., til kosninga er gengið. Lýðræði okkar er því að j þessu leyti augljóslega og j sannanlega skrípamynd. j Peningarnir eru með í spil- iriui og þeim driísvo 'ótæpí- lega beitt, að .ekki verður arinað kallað en bein sví- virða. í Bretlandi, þar sem þing- xæðið er einna þroskaðast í heiminum, . hefur verið við þessu séð með þeim hætti, að stjórnmálaflokkunum er aðeins leyfilegt að verja hóflegri fjár- hæð í þessu skyni. Með því er haft strangt eftirlit, að út af þessu gé ekki brugðið. Peninga- austurinn við kosningar á ís- Jandi keyrði nú svo um þver- bak, að óviðunandi er með öllu, að slíkt viðgangist lengur. íslendingar verða að fara að dærríi Breta og reisa skorður við peningamokstri flokkanna í kosningum. f r r«'öri v&rSld Missa Rússar tökin á ITm þessar mundir virðist tvennt vera að gerast sanitímis: Komm- únisíaflokkar margra landa eru teknir að bera brigður á óskeik- ula forystu rússneskra sovétleiðtoga, og ólgan í leppríkjunum í Austur-Evrópu er að komast á það stig, að hún brýzt út í verk- föllum, uppþotum og kröfum uni ba?tt stjórnarfar og skárri lífs- kjör. Véíbyssur í verkamannaríki Þvi hefur verið mjög á lofti haldið, að það sé verkalýður- inn, sem drottni í kommúnista- rikjunum í Austur-Evrópu. Þar hafi hann tekið völdin og fari með stjórn. Fyrir örfáum vikum var þó frá þvi skýrt, að fram til þess tima hefði það verið bannað í Rússlandi, að verkafólk mætti skipta um vinnustað, án þess að fyrst væri fengið leyfi stjórnarvalda til svo borgara- legs tiltækis. Jafnvel Þjóðviljinn viður- kenndi þetta með því að segja frá þvi, er þetta bann var loks afnumið nú í vor. í síðustu viku fékkst ný sönn- un fyrir þvi, hve verkalýðurinn má leyfa sér mikið í Austur- Evrópu. Verkamenn í mörgum verksmiðjum í Poznan í Pól- landi lögðu einn daginn niður vinnu, efndu til útifunda og fóru í kröfugöngu um borgina og heimtuðu bætt kjör og betra stjórnarfar. Og hvað gerðu svo stjórn- arvöldin í þessu ríki verka- lýðsins? Þau sendu lögreglu og her með bryndreka á vettvang, og þau létu skjóta af vélbyssum á verkamenn- ina. Slíkt minnir frekar á at->* burði frá einvaldsdögum Rússakeisara en verka- mannaríki. Keisararnir eru fallnir, en þar sem komm- únistar sitja að völdum, er sömu aðferðum beitt við verkamennina, ef þeir leyfa sér að láta óánægju sína í ljós. Afsökún pólsku stjórnar- iririar er nefnilega svo keim- lík því, sem til er fundið, þegar óeirðir og uppreisnir verða í kúguðum nýlendum. Þá segja nýlenduherrarnir, að þetta sé árangurinn af undirróðri kommúnista. Sannleikurinn mun þó sá í slíkum tilfellum, bæði aúst- an járntjalds óg annars stað- ar, að það er þjáð fólk og þjakað, er rís upp gegn kúg- urum sínum, jafnvel þótt það eigi vélbyssum að mæta. Það hlýtur og að vekja at- hygli, hvernig pólsk stjórnar- völd skýra það, að verkamenn- irnir skyldu rísa upp og krefj- ast réttarbóta. Þau segja, að vestrænir flugumenn og pólsk- ir útlagar hafí róið undir. Væntanlega hefði þó slíkur undirróður þvi aðeins borið ár- Atburðirnir i Póllandi tala skýru máli um ólguna i löndun- um austan járntjalds. Erlendir gestir, sem voru fjölmargir i Poznan, er óeirðirnar urðu þar, segjast ekki liaf-a fyrirhitt þann mann, nema þá stjórnarerind- reka, er ekki lét í Ijós samúð sína með verkamönnum, er upp- reisnina gerðu. Það hafi verið fullkominn byllingarhugur i borginini, og sumar herdeildir hafi látið borgurum vopn i té. Þeir segja og, að miklu fleira inuni hafa fallið og særzt heldur en segir i tilkynningum pólskra stjórnarvalda. Það er jafnvel álit- ið, að 400—60Q hafi fallið, en margfalt fleiri særzt. Svissneskir ferðamenn sögðusl hafa heyrt um það endurtekinn orðróm, að skol- ið hefði verið á kröfugöngu barna og unglinga og áttatiu beðið bana. Sjálfir sáu þeir kröfugöngu barna, sem báru spjöld með ýmsum á- letrunum, svo sem: „Bi'auð", „Frélsi“, „Burt með rússneskar hérsveitir." í marga daga héldust leyni- skyttur við i úthverfum borgar- innar og skutu úr launsátri á herriiénn og lögreglumenn, scin hættu sér inn í hverfin. Allmörg- um skriðdrekum náðu verka- merinirnir einnig á sitt vald, en gátu ekki haft not vif þeim sökum vankunnáttu um meðferð þeirra. Skelkur í stjórnarherrunuin. komið fram. Um svipað lcyti efndu ungverskir bl-aðamenn til fundar i gildaskála liðsforingja i Búdapest. Var þar mótmælt harðlega undirlægjuhætti við Moskvu og vinnubrögðum ýmissa konnnúnistaleiðtoga, einkum Ra- kosis forsætisráðherra. Voru gjallarhorn sett upp, svo að niannfjöldi, er safnaðist saman úti fyrir, gæti heyrt það, er fram fór. í þessum fundarliöldum tóku þátt menn, sem hingað til bafa verið taldir tryggir komrn- únistaflokknum ungverska, og lögreglulið borgarinnar skarst ekki í leikinn. Einn ræðumannanna var Mar- on Horvat, ritstjóri kommún- istáblaðsins Szabad Nep, og glumdi við lófatak mikið, er liann lýsti yfir þvi, að það yrði að ræð- ast i Búdapest, en alls ekki Moskvu eða Belgrad, að hve litlu eða miklu leyti stefn-a tuttugasta flokksþings rússneskra kommún- ista þætti við eiga i Ungverja- landi. Ekkja Rajks á ræðustóli. yppreisn verkumanna í Poznah hefur þegar vakið liarðar deil- ur innan sjálfs kommúnista- flokksins pólska. T-nkast þar á að- alritari flokksins, sem vill halda i dýrkunina á Stalin, og Zavvadzki forseti og Cyrankiewics forsætis- ráðherra, sem vilj-a hafa Krúséff að leiðarljósi. Virðast hinir síðar- nefndu ætla að verða algerlega ofan á. Austur-Þ.jóðverjar hafa þegar riotið góðs af atburðúmim i Pól- Jari.di. Stjórnin þar óttaðist mjög, að þýzkir verkamenn myndu rísa upp oins og 1953, érj3jrétíirhar bárust af bardöguniriri ij Poznan. Austur-þýzk-a stjórniri br'á þvj við og tilkynnti. um allar útvarps- stöðvar landsins, að ákveðið licfði verið, að i fyrirliuguðum her skyldi ekki vera nema 90 þúsund manns i stað 120 þúsund. Auk þess liefði verið horfið frá’ herskyldu. í herinn yrðu aðein,s teknir sjálfboð-aliðar. Enginn vafi lcikur á því, að þcssj til- kynning var birt i þvi skyni að friða fólk og koma i veg fyrir óeirðir. Jafnframt birtu blöð kommún- ista hótanir um það, að vægðar- lausri hörku yrði beitt, ef til.upp- þota yrði efnt. Mótmælafundir Rnnar fundur af sama tagi var i sömu húsakynnum hinn 18. júni. Hann var haldinn til þess að ræða þá meðferð, sem margir gamlir kommúnistaleiðtogar hafa sætt. Langiriesta athygli vakti, að meðal ræðumanna var ekkja Rujks, fyrrum utánrikisráðherra Og innanrikisráðherra, er tekinn var af lifi sem föðurlandssvik- ari 1948. Réðst frú Rajk umbúða- laust á Rakosi forsætisráðherra og ákærði hann fyrir aftöku manns sins. Þá fór liún einnig hinum hörðustu orðum um ung- versk fangelsi, sem liún sagði hryllilegri en á dögum hinnar al- ræmdu stjörnar Horthys. „Ég var dregin frá fjögurra mánaða gömlu b.arni minu,“ s-agði hún, „og sat í finim ár í fangels- inu án þess að fá lcyfi til jiess að sjá það. Þerínan tíma allan voru heimsóknir til mín bannað- ar, og ég fékk ekki blöð né bréf og mátti ekki taka við gjöfum. Þetta var þó leyft í fangclsura Horthys, eins ög Rakosi veit aí eigin raun,“ sagði hún. Engu verður um það spáð, liver framvind-an verður í Ungverja- landi, en Rakosi forsætisráð- herra, er enn sem fyrr setur traust sitt á Moskvu, er farinn þangað, væntanlega í þeim er- Framh. á 7. síðu. í Ungverjalandi. |ólland er ekki eina landið, þar sem óánægja fólksins hefur angur, að þjóðfélagsástandið væri með þeim hætti, að á. hann væri hlustað. Það er líka vafalaust, að hér er pólska stjórnin aðeins að leita að ein- hverjum aðila til þess að vaj'pa sökjnni á. SMIÐJA ein í Solingen i Þýzka- landi býr nú til rýtinga, sem skreyttir eru hakakrossi Hitlers, merki stormsveit- anna og merki jlughersins. Rýtingar þessir haja verið seldir þúsundum saman til Kalijorníu, þar sem þeir renna út jyrir nœr sex doll- ■ ara. Mál var höjðað í Þýzká- landi gegn fyrírtœkihu, en það var sýknað jyrir jáum dögum. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu, áð tiítœki verksmiðjueigendanna vceri nœsta óviðkunnanlegt, en það. varðaði ekki við þýzk lög. i Bandarikjunum éru ■ rýtingar þessir nú augíýstir mjög ákajt, riieöal anríárs í tímaritinu Esquire, svó að kaupsýslumenn þar vœnta sé“r ekki lítils gróða aj sölu þeirra. ★ LÝÐHÁSKÓLINN í Askov er að jcera út kviarnar. í smíSum eru tvœr nýjar skólabygging- ar, og á önnur að verða jull- gerð fyrir haustið. Reisugildiö var haldið fyrir jáum dögum. ★ TV'ÆR telpur í Silkiborg á Jót- landi lögðu sér á dögunum til munns jrœbelgi af gull- regni. Þœr jengu báðar al- varlega eitrun. Frœ gull- regnsins er nejnilega eitrað. ★ ADOLF nokkur Nielsen veðjaði um það við kunningja sína, að hann gæti tœmt hálj- jlösku af brennivíhi i- einum teyg. Hann vann veömáiip, en veðféð mun aldrei konta í hans hendur. Er hann hajði tæmt flöskuna, hneig hann niður. Læknir var sóttur, og síðan var fariö með manninn i sjúkrahús. Er þangað fom, var hann and- aður. ðfe ’ SAMKOMX]LAGlD meðal hers- höjðingi Atlantshajsbanda- lagsins er ekki nema í með- allagi gott. Franski hers- höjðinginn Alphonse Juin, yfirmaður landhersins í Mið-Evrópu, hejur sagt aj sér aj þessum sökum. ★ FYRSTI blýjarmurinn, 8000— 9000 smálestir, verður sóttur til Meistaravíkur á Grœn- landi um nœstu mánaðamót.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.