Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 5
Laugarvigmn T. júlí 1956. FRJÁL-SÞJÓ© uii sayan Im þessar mundir er mjög rætt um kjördæmaskipunina manna á meðal. Enginn sann- gjarn maður ber á móti því, að hún er mjög ranglát orð- m, og það ranglæti eykst óð- ílug'a' við hvert kjörtímabil, sem líður án breytingar. Þetta er ekki nema eðli- legt. Kjördæmaskipunin er i meginatriðum miðuð við löngu Hðinn tima. Þótt hún hafi verið við hæfi fyrir mörg um áratugum, valda breyting- arnar i þjóðfélaginu því, að að hún nær vart lengur nokk- urri átt. Það stingur i augun. þegar Gullbringu- og Kjósar- sýsla kýs einn þingmann eins og Seyðisfjörður, þótt kjós- endafjöidinn í fyrrnefnda kjördæminu sé þegar orðinn sextánfalt meiri og munurinn vaxi með hverju ári. Að visu er það svo i framkvæmd, að Gullbringu- og Kjósarsýsla fær þrjá þingmenn, en Seyð- isfjörður hefur líka oft verið með'tvo menn á þingi. Höfuðbreytingin á kosn- ingalögunum var gerð 1933. Þá var þingmðnnum Reykja- vikur fjölgað úr fjórum í sex, tekin upp ellef u uppbótarþing- sæti til jöfnunar milli flokka og landskjörið fellt niður. Aðdragandi þessarar breyt- ingar var dálitið einkennileg- ur. I kosningunum 1931 vann Framsóknárflokkurinn hrein- an þingmeirihluta, 21 þing- mann af 36 kjördæmakosnum (þá voru einnig sex lands- kjörnir ' þingmenn). Fram- sóknarflokkurinn myndaði eðlilega stjórn, en svo brá við, að sú stjórn varð að fara frá Jnnan skamms tíma. Ein helztá orsökin var sú, að mörgum fannst ekki stætt á þeim þingmeirihluta, er fékkst í kosningunum 1931, með miklum minnihluta at- kvæða. Kosningafyrirkomu- lagið brast beinlínis á hinum mikla sigri þess flokks, sem vildi halda i hina gömlu skipan Síðán hefur sú breyting ein verið gerð að f jölga þingmönn um Reýkjavíkur í átta og gera Siglufjörð að sérstöku kjördæmi. Siiur, sem knýr fram kjördœmabreYtingar? gándálag Framsóknar og Al- þýðuflbkks vann í kosning- uhum á dögunum fleiri þing- sæti en riokkur hafði búizt við, þótt ekki fengi það hrein- an þingmeirihluta. Þeir flokk- ar geta áð því leyti verið all- kampakátir yfir úrslitunum. En þó má mikið vera, ef foringjar þessara flokka hafa ekki fundið einhverri afkeirri; ér þeir íyftu bikar o'g skáluðu íyrir sigri sínum. Hafi hann dulizt í fyrstu sigurvímunni, mun það samt bráðlega koma í ljós, að sigur þeirra var unn- inn með svo takmörkuðu at- kvæðamagni, að nærri stapp- ar, að svipað hljóti að gerast á árunum eftir 1931: Úrslit kosninganna dragi þegar á þessu kjörtímabili á eftir sér breytta kosningaskipun. Því er auðvitað ekki að leyna, að róttækar breytingar á kosriingaskipaninni verða ekki sársaukalausar, jafnvel þótt ekki sé til þess litið, hvaða hag einstakir flokkar geta haft af því fyrirkomu- lagi, sem nú er. Héruð, sem hafa verið sérstök kjördæmi í hundrað ár, vilja eðlilega gjarnan hafa áfram þing- mann, sem er fyrst og fremst þeirra maður. En slik fjölgun þingmanna, sem til þess þyrfti, að hvert kjördæmi gæti haldið sínum manni, en aðrir þó fengið nokkurn veg- inn leiðréttingu sinna mála, er óhugsandi með öllu. Þá þyrfti að fara að hafa þingið í færikvium, slíkur ofvöxtur mundi í það hlaupa. Þvi er ekkert líklegra en ný breyting á kjördæmaskipan- inni og kosningalögunum hnígi í þá átt að steypa sam- an kjördæmum, og sennileg- ast, að horfið yrði að fáum kjördæmum stórum. Um það skal þó engu spáð. Sérstaða Reykjavíkur Pins og allir vita er atkvæða- magnið langmest í Reykja- vík. Greidd atkvæði þar eru nú komin á fjórða tug þús- unda. Ef farið væri eftir því einu, ætti að koma i hlut Reykvíkinga sem næst tveir af hverjum fimm þingmönn- um. 1 reynd hefur Reykjavík nú éllefu þingmenn af 52, en þaraf eru þrír uppbótarmenn. En ekki væri þó réttlátt að fjölga þingmönnum Reykja- víkur upp í tuttugu, þvi að á fleira er að líta en kjósenda- fjöldann einan.Reykjavik hef- ur nefnilega miklu betri að- stöðu til þess að hafa áhrif á stjórn landsins en aðrir landshlutar. Þar er aðsetur þings og stjórnar, þar erU höfuðstöðvar allra flokkanna og þar eiga flestir þingmann- anna heima. Þetta munu sanngjarnir Reykvíkingar viðurkenna, aiveg á sama hátt og sanngjarnir Seyðfirð- ingar, Strandamenn og Skaft- fellingar viðurkenna, hvaða ranglæti mörgum landsmönn- um er búið með því fyrir- komulagi, sem nú er' um kosningu þingmanna. Margt verður því að vega og meta, ef sú spá rætist, að þessar kosningar verði bana- stunga gildandi k.iördæma- skipunar. Alþýðuflokkurinn og kosningarétturinn. j|lþýðuflokkurinn hefur alla tíð barizt fyrir breyttri kjördæmaskipan og jafnari kosningarétti. Siðasta aldar- fjórðung hefur hann tvisvar getað fagnað breytingum, sem stefndu nokkuð i þá átt, er hann vildi. 1 vetur gerðust þau tíðindi, er Alþýðuflokkurinn gekk í kosningabandalag sitt við Framsóknarflokkinn, að hann sneri við blaðinu i því máli, þar sem hagnaðurinn af bandalaginu var fyrst og fremst sá að hagnýta upp- bótarkerfið á þann veg að fá lánuð atkvæði frá þeim flokki, sem nú og ætíö hefur haft minnst fylgi bak við þingmenn sina hlutfallslega. Með því hóf Alþýðuflokkur- inn að notfæra sér það, er hánn hafði ætíð fordæmt. Það verður að teljast glettni örlaganna, er þetta vixlspor Alþýðuflokksins á vegi hug- sjóna sinna um jöfnuð í þjóð- félaginu verður þyngra á metunum í átökunum um kosningafyrirkomulagið og kjördæmaskipunina en öll hans barátta frá upphafi vega fyrir breytingum og endur- bótum til aukins lýðræðis á þessu sviði. En svona getur það verið vandséð, hvernig atvikin ráð- ast. í ftlexíkó hef ur f járniálaöng- jivelti breytzt í farsæla og í örugga efnahagsþróun Jónas Haralz hagfræðingur, sem starfar á vegum Alþjóða- bankans að rannsóknum á fjár- málaþróun í Mexíkó og löndum í Mið-Ameríku, er í sumarleyfi hér heima um þessar mundir, og á miðvikudagskvöldið sagði hann nokkur orð um starf sitt í fréttaauka ríkisútvarpsins. Var margt af því, sem hann sagði, næsta eftirtektarvert fyr- ir okkur íslendinga. Hann dvaldi nokkuð við efna- hagsástandið í Mexíkó, þar sem verðbólga var mikil og gengis- fellingar gerðar æ ofan í æ, stundum með hroðalegum af- leiðingum. Síðasta gengisfellingin var gerð 1954, sagði Jónas, en síðan hefur ríkt í landinu sterk fjár- málastjórn. Strangur hemill hefur verið hafður á útlánum bankanna, ríkið hefur haft tekjuafgang og f járfesting ríkis og ríkisfyrirtækja verið ein- skorðuð við ríkistekjurnar en ekki sótt fé í þjóðbankann. Ná- in samvinna hefur verið milli verkalýðssamtakanna og ríkis- stjórnarinnar og kauphækkanir allar verið bundnar við aukn- ingú raunverulegra þjóðar- tekna. Áður var í landinu mesta fjármálaöngþveiti og verðbólga, sem jók stöðugt mismun auðs og örbirgðar. En síðustu árin hafa orðið í Mexíkó snöggari umskipti en í nokkru öðru landi. Yfclmegun Iiefur aukizt hröðum skrcfum og þjóðar- tekjurnar vaxið ört. Jónas Haralz minntist einn ig á það, að í Suður- og Mið Ameriku, þar sem lífskjör margra eru bágborin og þjóð- félagshættir yfirleitt frumstæð- ir, værj nú mjög sterkur fram- faravilji. En það vildi við brenna, að áætlanir um nýjar fv\?WA?Wf KVENNASPJALL Ritsffóri: Sigríður Arnlaugsdóttir Lítilsháttar um niölinn. .. „Mikið skelfing , held, ég sé ieiðinlegt að vera molur," sagði einhver, „hann . lifir i ptíls á súmrin og sundfötum á veturna!" Þessi skrýlla'mætti minna okk- ur á að véra vel á verði gegn þessu skaðsemd-arkvikindi, allt- af er þörf, eh aldrei meiri en nú i hitunum ' uin'• hásumarið. " ; ÁSur fyrr, voru mikið motaðar mölkúlur og ýmiss konar lyktar- sterk lyf i þvi skyni að fæla burt mölinn. Rannsóknir hafa sýnt, að þessi sterka lykt hefur ekki minnstu áhrif á mölinn, hins veg- ar er hún óþægileg fyrir okkur sjálf, þvi aS nær ómögulegt er að ná lyktinni úr fötum, sem geymd hafa veriS með mölkúlum. ÞaS lyfið, sem bezta raun geí- ur í baráttunni við mölinn, er án efa D.D.T. Það fæst bæSi í dufti og fljótandi. ÞaS er árið-andi, aS fötin séu vel burstuS og hrein, áSur en þau eru úSuS með.D.DíT, Leggið aldrei föt til hliðar lang- a» tíma án þess að þvo þau eða hreinsa áður. Möluririn leit- ar alltaf fyrst á óhreina flik. Gætið þess aS sprauta vel inn í horn og hugsanlegaf sprungur á klæSáskápum og skúffum. Mölur þfifst bczt í kyrrS, myrkri og niátulegum hita. Sterkt sólskin gerir hins vegar út af viS hann. Á gólfteppum leitar hann helzt út i hornin og undir húsgögn, sein litiS eru hreyfS. ÚSiS þvi vel þar og þá inn undir teppið. Ekki er nóg að gera allsherj- ar herferS einu sinni eSa tvisvar á ári.því aS mölurinn er fljótur aS komast i gagniS. I>aS tekur eggiS 7—10 daga að þroskast i lirfu. Möllirfan þrifst bezt við 25° hita i myrkri og kyrrð, eins og áður er sagt, og sækir þvi einkanlega eftir aS komast inn i föll, undir saum- för o.þ. h., og alveg sérstaklega sækist hún eftir að komast undir handveg á flikum, sem ekki eru alveg hreinar. Sé hitinn minni en 5°, þrosk- ast eggin ekki, en um leið og hitastigið hækkar, breyt-ast þau i lirfur, Eftir minnst 90 daga er lirfan búin aS spinna utan um sig púpuna og 11—55 dögum. þar á eftir er mölfiSrildiS fuIlþroskaS. Strax' eiriuin sólarhring þar-á- eft-l ir byi-jar kv'erifiðrildiS aS verpa. 20-^200 slykki á hún, en þá er henni lika allri lokið, og hún leggst fyrir og deyr. Þannig er óhætt að reikna með þremur mölkynslóðum áneinu ári,. þar sem skilyiESi,e,run„hag- stæð", ,|.,.d. i |búðum rueð mið- stöSv'arhitun. kvenfiSrildið ,flýg- ur'áldrei, möhirinn, sem við s,fS- um flögra um, er eingöngu karl- fiSrildi. Og fullvaxin fiðrildi éta ekki neitt (þau hafa ekki einu sinni munn). Þess vegna er elt- ingaleikur við eina mölflugu ineS lófasinellum og látnm harla til- gangslitill. ÞaS er meira aS segja mjög óvíst, að um mölflugu sé aS ræSa, þvi að þær forðast birtuna i lengstu lög. Það eru egg- in og lirfurnar, sem við eigum að leita aS, þaS er lirfan, sjálfur mölurinnj sem mestan óskúndá gerir. framkvæmdir væru illa undir- búnar. Þetta minnir á sumt hjá okk- ur — nýsköpunina í Höfða- kaupstað, Faxaverksmiðjuna, Hæring, glerverksmiðjuna og margt fleira. Einhverjum þyk- ir kannske ekki fremd að því, að Islendingar séu bornir saman við Mið-Ameríkuþjóðir. En bezt mun þó að þora að horfast í augu við staðreyndir. Ráð okk- ar hefur verið næsta reikult. Af því súpum við seyðið. Af því ættum við líka að Iæra. —Ar tuiliuetdis- aaalrm 1954 Ljómans vor er liðið landið okkar grætur. V Svarna eiða svíkja 4 synir þess og dcetur. Deyja vonir dýrar, dimmir lands um byggðir. Hverfa óðum allar Jslands fornu dyggðir. Fósturjörðin. fríða! Fékk hér erlent veldi land af þlnu landi. ' ) Líður senn að kveldi? Frelsi þitt er fjötrað fargað unnum bótum. Smáðar Ijóðs þíns Undir, > lof þitt troðið fótum. Hafður er i heiðri hverskyns þjófalýður. Fœr sá frelsisorðu, er fyrir honum skríður. Ágirnd, slœgð og auðvald aðalsmerki dagsins. I Bera merkin blindir broddar þjóðfélagsins. " ^ Þeir, sem áður unnu og áttu víst að geymast, , fallnir fornir stofnar fara senn að gleymast. Jóni Sigurðssyni sýnast myndi rökkur, hinn bandaríski blettur \ banvcenlega dökkur. *"j Jón frá Pálmholti. TH HAFÞÓR GUÐMUNDSSON dr.jur. ' Malflutningur, lögfrœðileg aðstoð og fyrirgreiðsla. Austurstræti 5, V. hæð. Sími 7268, hehnasími 80005. Augíýsertcfur, athugíb \ 'frÍÁLS ÍjJOÐ er nu þeg- ar þriðja útbreiddasta blaðið í sveitum landsins og kemur auk þess á þúsundir heimila í kaupstöðum og kauptún- um. Það borgar sig því að'aug- lýsá i FRJÁLSRI ÞJÖÐ. — FRJALS ÞJÓB Sími 8-29-85. ...............«>>•»»»»<

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.