Frjáls þjóð

Tölublað

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 07.07.1956, Blaðsíða 8
FRJÁLS ÞJte Laugardaginn 7. júlí 1956. Veruleg brögð að kosn- ingasvikum í Reykjavík? Rannsókn nauðsynleg — varúðarráðstafanir í framtíðinni Á seinm árum Kefur orSrómur komið hvað eftir<?er nýiátið.sjúkteðafjarverandi, ■Y ] • ' D 1 ■ '1 •í L ef slík kosningasvik eru á ann annao upp vio kosningar í Keykjavik, ao pess væru dæmi, að kosið væri fyrir fólk. Þær sögur, sem ganga eftir kosningarnar á dögunum, eru þess eðlis, að sjálf- sagt virðist, að rannsókn sé látin fara fram á því, hve rett sinn- , .. av , r * íri i m * Hvað snertir látið fólk, sjukt mikll brogö n3.ii oroio 30 sllkum kosning3SVlkum, 30 0O. fjarverandi ætti að vera svo miklu leyti sem rannsókn verður við komið. Þær sögur eru sagðar, að þó nokkrir einstaklingar hafi ver-^ ið gerðir afturreka, er þeir komu til þess að kjósa, og full- yrt, að þeir væru búnir að gréiða atkvæði. Gegn fram- burði þessa fólks sjálfs vérður að teljast ósennilegt, að svo hafi í rauninni verið, og kemur þá tvennt til greina: Að kjörstjórninni hafi fat- azt og rangt verirt merkt á Kaupið stríðs- skuldabréf! Elsku Kanarnir hafa hlaupið undir baggann með innfædd- um í eldspýtnahrakinu. í búð- um í Reykjavík fást nú gefins eldspýtur frá hernum, áletruð áskorunum um að kaupa bandarísk stríðsskuldabréf! kjörskrána eða að öðruin kosti, að cviðkomandi menn hafi komið á kjörstað, villt á sér heimildir og kosið í nafni þessa fólks. Hvorugt á að koma fyrir. Sé í’raun og veru farið að iðka slík kosningasvik, er hætt við, að.smám saman verði geng- ið lengra og lengra á þeirri braut, ef ekki er aðhafzt. Nú vill svo til, að í einni kjördeild í Reykjavík mun stúlka hafa verið staðin að því í kosningunum á dögun- um að hafa ætlað að kjósa fyrir aðra, en verið komið í veg fyrir það vegna kunnug- leika fulltrúa eins flokksins, er lét afrita kjörskrárnúm- erin í kjördeildinni. Var hún ein úm þennan leik eða vari hún ein svo slysin, að upp um hana kæmist? Sérstök hætta er á því, að kosið hafi verið fyrir fólk, sem að borð iðkuð að ráði, en svip- að gæti og verið um fólk, sem sjálft vill ekki nota atkvæðis- LITIÐ FRETTÁBLAÐ La.’ig irdagi'itn í 12. viku sumars. Siidi I* ÍS iII «i4ÍMBW* «s Maður nokkur, sem gr meira en í meðal- lagi gefinn fyrir sop- ann, segir eftirfar- andi sögu af sjálfum sér’: Eitt sinn vantaði hann fimmtán krón- ur fyrir flösku og kofn þá í hug að ieita til kunningja síns í iæknastétt. Er hann kom til hans voru þrjár konur í biðstof- unni, læknisstofan op in, en sjálfur læknir- inn hvergi sjáanleg- ur. Gesturinn tók þaö ráð að snarast í slopp Einn er einn Sú saga hefur geng- ið í Reykjavík, að i Mýrasýslu hafi ungl- ingur, sem var á kjörskrá, en náði ekki 21 árs aldri fyrr en síðár á ári, greitt at- kvæði og kæra kom- ið fram vegna þess. Þetta er rangt. En fóturinn fyrir þessari sögu mun vera umíal um það, að í Svaf- holtstungum . afi Sjálfstæðismenn ætl- að <að gera tilraun til þess að treina kosn- ingu fram yfir mið- nætti, svo að piitur, sem varð 21 árs 25. júní, gæti .greitt at- kvæði. Til þessa kom þó ekki, því að kjör- státi var lokað fýrir miðnætti. laeknisins. Síðan gekk hann fram i dvrnar og mælti hressilega: „Næsti". Ein konan reis á fætur og kom inn fyrir. Skoðaöi hinn snöggsoðni „læknir" hana nokk- uð og tjáði henni síð- an, að hún væri með gigt og skyldi fara í nudd. Konan spurði, hvrað skoðunin kost- aði, og „,læknirinn“ setti auðvitað upp fimmtán krónur. Að svo búnu vatt hann sér úr sloppn- um, gekk út og hélt niður i bæ sinna er- inda og var þá af- huga orðinn öllum frekari gigtarlækn- inguni. Sagðist hafa drukkið hressilega skál visindanna að af- Ioknu þessu brag’ði Þjéöhelg vé Um síðustu helgi var fagurt véður á Þingvöllum, og margt manna hafði farið þangað sér til skemmtunar á laug- ardagskvöldið og gist í tjöldum. Er þetta fólk ætlaði til snæð- ings i Valhöll um há- degið á sunnudaginn, var þar fyrir svo margt Bandarikja- manna af Keflavíkur- flugvælli, að íslend- ingarnir komust alls ekki að matborði á þessum helgistað þjóð ar sinnar. Eftir langa bið var veitingahús- inu loks lokað, og margir tóku þann kost að halda til Reykjavíkur til þess að seðja sig. fremur en híma klukkustund um saman fyrir lukt- um dyrum meðan her námsliðinu var þjón- að við matborðin. tiltölulega auðvelt að koma við rannsókn, )er gæfi leið- beiningu um það, hvort veruleg brögð eru að þess konar kosningasvikum. Hitt mun vafalaust öllu erf- iðara að hafa hendur í hári þeirra., sem þarna kunna að hafa verið að verki. En hvort sem mikil eða lítil brögð kunna að vera að kosn- ingasvikum af þessu tagi, virð- ist einsætt, að reisa beri skorð- ur við þeim. í borg eins og Reykjavík, þar sem fæstir þekkjast og hæglega má villa á sér heimildir í skjóli mann- fjöldans, verður að krefjast þess framvegis, að kjósendur sanni með ein- hverjum hætti, að þeir séu þeir, sem þeir segjast vera. Það er óþolandi með öllu, að óhlutvant fólk geti hlaupið til og greitt atkvæði fyrir aðra og jafnvel svipt þó kosningarétti sínum. Það er ekki fullnægjandi ráð- stöfun, þótt kjósandi sé spurður um fæðingardag sinn og fæð- ingarár, því að sá, sem af ráðn- um hug ætlar að greiða atkvæði fyrir annan, getur auðvitað hæglega verið búinn að afla sér vitneskju um fæðingardag og fæðingarár þess, sem hann ætl- ar að kjósa í blóra við. Þai' verða öruggari úrræði að koma til. 0f*&abeigur Innsyn Fyrir kosningar liélt Hanhíbaisdeild Alþýðubanda- lagsins uppi sérstakri skrif- stofu i Hafnarstræti og gaf út sér- stakt bi-að, L tsýn, í 14 000 eintök- um. ★★ Þégar að kosningum loknum var Hafnarstrætisskrif- stofunni lokað, L’tsýn hefur ekki sézt og ö!l starfsemin hefur verið flutt í luisakynni kommúnista i Tjarnargötu 20. t-aðan nuin hlutaðeig- endum hafa þótt viðkúnnánlegra að bjóða Hræðslubandalaginu stjórnarsumvinnu. Tva&r ræAur Alþýðublaðið segir frá þvi, að L.övlien, formaður norska komm- únistafiokksins, hafi látið svo um mælt um hina frægu ræðu Krúséffs: „Gagnrýnin tapar nokkru al' mætti sínum, þar eð henni fylgir ekki sjálfrýnið mat. í þessu tilfelli er um að ræða nánustu samverkamenn Stalíns um mörg ár, og því væri það eðli- iegt, að sjálfsgagnrýnin fengr. mikið rúm.“ Dettur nokkrum i hug Krúséffs- ræða Aka Jakobssonar? Samúd með verka- lýðnum Dtiginn eftir verkfatlsóeirðira- ar i Poznan birtist þessi skringi- lega þriggja dálka fyrirsögn í Þjóðviljanum: „Mestur hiuti mannfjöidans á götum Poznans horföi á.“ Á hvað? Ekki í vandræðum Eftir að það tók að kvisást; að Hræðslubandalagið liygðisf: mynda stjórn með Alþýðubanda ■ laginu, var kommúnisti einn innt- ur eftir því, hvað yrði þá um for- mann Alþýðuflokksins, Harald Guðmundsson, sem lýsti hátið- lega yfir í útvarpsumræðum fyr- ■ir fáum dögum, að stjórnarsam- vinna við svonefnt Alþýðubanda- lag væri útilokuð. „Við gérurri h-ann þá bara að séndiherra í Ósló,“ svaraði kommihh. Haraldur Guðmundsson í umsátri hægrimanna Ný hækkuni „Tóbökið sveik mig... u Þjóðkunnur for- stöðumaður eins rik- isfyrirtækis vár staddur úti í írlandi. er það bar við. að tóbaksdósirnar hans tæmdust. Æt laði hanri að bæta í þær, en komst þá að raun um. aö neftóbaks- birgðir hans voru glataðar. Nú voru góð ráð dýr. Maður- inn hafði tekið í nef- ið í nær fimra ára- tugi, en neftóbak af þeirri tegund, sem hann \ ar vanur, fékkst ekki á írlandi. Hann hugleiddi um hrið þanr. vanda, sem hann var í. Miður- staða hugleiðinga hans vai' þessi: Tó- bakið hetur svikið mig á gamalsaldri. en ég ekki það. Ég tek aldrei framar í nefið fyrst það brást, þegar verst gegadi. — Og við það hefur hann staöið. Sjúkrasamlagsgjöldin í Rvík eru nú komin upp í 45 krónur á mánuði. Það er hvorki meira né minna en 540 krónur á ári. Birtir sjúkrasamlagsstjórnin skrá um hækkun ýmissa kostn- aðarliða þessari síðustu gjalda- hækkun til rökstuðnings. Þó má mikið vera, ef almenn- ingi er nú ekki nóg boðið. Væri til of mikils mælzt, þótt farið væri fram á það við sjúkra- samlagsstjórnina, að hún rann- sakaði gaumgæfilega rekstrar- kostnað sjúkrasamlagsins og at- hugaði, hvort ekki mætti koma \ við hagkvæmari og betri vinnu- brögðum. Sá tími verður að koma. að annarra ráða sé lejt- að en hækka allt í sífellu. Hægrimenn Alþýðuflokksins leggja nú mjög hart að Haraldi Guðmundssyni að neita þátt- töku í stjórn með Alþýðubanda- laginu. Litlar líkur eru þó orðn- ar til þess, að þær tilraunir beri árangur; Alþýðuflokknum virð- ist nauðugur einn kostur að fylgjast með, þrátt fyrir yfir- lýsingu formannsins í lok út- varpsumræðnanna. Sumir Alþýðuflokksmenn segja líka, að afskipti hægri- mannanna komi úr hörðustu átt, því að þeir hafi einmitt flestir kosið Sjálfstæðisflokk- inn og þannig hundsað yfirlýs- ingu Haralds fyrirfrám og val- ið sér stöðu á skákborði stjórn- málanna. Eftir það sé lítt við- urkvæmilegt af þeim að vilja ráða gerðum Alþýðuflokksins. Á hinn bóginn er ekki ósehni - legt, að þessar kringumstíteður allar verði til þess, að Haraíd Guðmundsson fýsi meira en áð- ur að draga sig sem mest í hlé áður en langt um líður, enda hefur þess fyrir löngu gætt, að bardagagleði hans er þorrin og sá eldur, er forðum brann hon- um í brjósti, tekinn mjög að fölskvast. Hann er þreyttur maður á vettvangi stjórnmál- anna. Mimið eftír að gera skil viS blaðiS. Láitiá dkki íjárjjröng liarala úígáfu fie&s. Sitjrí ísS síái sh ipa ii «a sapaatn ú Írvsti. Enduniýjun skipa í togara- flotanum íslenzka hefur veri'ð mjög vanræki undan- farin ár, og brýn þörf er á því, að keyptir séu nýir tog- arar til atvimiuaukningar og atvinnujöfnunar í þorp- um og kauptúnum, 'þar sem vinna er of lítil. Bið í bessu efni er dýr, eins og sjá má af bví, að á þremur síðusíu árum hefur skipasmiðakostnaður < Eng- landi hækkað uni 25%. Og allar líkur eru til hess, að bið á bessu sviði haldi áfrain að vera dýr, bví að enskir sérfræðingar halda því fram, en enn mun,i verðja 25% hækkuiii á nsestu Jjrenuir árutu. „Við erum svo valdavanir ..." Vaxandi uggs og ókyrrðar hefur gætt innan Sjálfstæðis- flokksins síðustu daga. Orsök- in er ótti við þá tilhugsun, að Sjálfstæðisflokkurinn verði nú að hrekjast frá völdum í fvrsta skipti síðan snemma árs 1939. Sjálfstæðismaður orðaði þetta á þessa leið: „Við erum orðnir -svo valdavanir, Sjálfstæðismenn, að við megum ekki til ann- ars hugsa en hafa íögl og hagldir í þjóðfélagimu.“ Leiðrétting. Atkvæðatala Kára Arnórs- sonar, frambjóðandá Þjöðvarn- arflokksins í Hafnarfirði, átti að vera 71 atkv. 58-f-13==71. ★ AFLIÐ FRJÁLSRI ÞJÓÐ nýrra áskrifenda

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.