Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.11.1957, Side 4

Frjáls þjóð - 16.11.1957, Side 4
_®Laugardacjinn 16, nóvember 1951— FRJALS þ j’ÓÐ Hinar áfta útrásir hugarins Tjegar leið á sumai'ið 1727, -*• boðaði séi'a Hannes Hall- dórsson prófastur í Reykholti til prestastefnu. Skyldi hún haldin á Hesti um haust- ið. Þar hugðist hann láta prestana kveða upp dóm yfir Nikulási af kirkjunnar hálfu. En svo illa tókst til, að eng- ir prestar komu vestan yfir Hvítá, svo að séra Hannes taldi sig of fáliðaðan til þess að geta lagt á málið löglegan úrskurð. En það átti ekki að sitja við dóm prestanna einna. Yalds- mennirnir hugsuðu sér aðdæma Nikulás eftir tvennum lögum. Veraldlegt vald skyldi einnig dæma hann eftir sinum lögum. Séra Hannes í Reykholti hafði sýnt Páli lögmanni Vidalín bréf Nikulásar og' fengið þær und- ii'teklir, að slík skrif mætti ekki þola, án þess að refsing kæmi fyrir. Af Nikulási er það að segja, að hann gerðist rnjög hyggju- þungur, er hann fregnaði um- mæli lögmanns og viðbúnað höfðingja, og fór löngum ein- förum. Er ekki laust við, að valdsmennii'nir óttuðust, að hann vildi fyrirfara sér, áður en refsivöndur þeirra næði til hans. k rið 1727 leið þó svo, að ekki varð lögum komið yfir Nikulás fyrir tiltektir hans. En þegar voraði árið eftir, var mikil tangarsókn hafin Pró- fastur boðaði til nýrrar presta- stefnu og hatði fengið þau fyr- irmæli Jóns biskups Ái'nasonar, að dómur skyldi upp kveðinn, þótt ekki hlýddu átta prestar stefnu. Jafnframt setti Sigurður sýslumaður þing á Heggsstöð- um í málinu af hálfu verald- legs valds. Á prestastefnunni var Nikul- ási dæmd löng og rækileg játn- ing, seixx hann skyldi gera við opinbera aflausn í kirkju, en á Heggsstaðaþingi dæmdi Sig- urður sýslumaður hann fjar- verandi í fjögurra hundraða og .96 álna sekt til konungs, sex hundraða og 99 álna bætur til séra Hálfdáns, er þó var búinn að sættast við hann að nafninu til, og 75 álna sekt til fátækra fyrir grallai’anafnið á Jóni Nikulássyni. Auk þess skyldi Nikulás „minni maður“ heita fyrir það að væna prest um lygi. Að þessum dómi áttu hlut með sýslumanni sex meðdóms- menn úr héráði. Vei'jandi, sem Nikulási hafði verið skipaður að ósk lians, Jón Oddsson Hjaltalín, sýslu- maður í Reykjavík, gat litlu eða engu komið fram, er Niku- lási mátti til vægðar verða. Að svo búnu héldu héraðs- höfðingjar Boi’gfirðínga sigri- hi’ósandi með Nikulás til al- þingis .við Öxará. 4 Öxarárþingi fékk Nikulás enn miskunnarlausari út- reið. Páll Vidalín var að vísu fallinn frá, en lögmennirnir,- 2 Níels Kjær og Benedikt Þor- steinsson, kváðu upp svolát- andi dóm: „Að þessu vandasömu og forljótu máli í gaumgæfilegasta máta rannsökuðu og yfirveguðu er þar upp á beggja lögmann- anna endilegur dómur svolát- andi sem eftir fylgir: Að Nikulás Guðmundsson fyrir slík hneykslisfull lasts-, ófrægðar- og ófremdarskrif, sem hann getur með engu móti fyrir þessum rétti forsvarað eður bevisað að lögum, móti hans eigin sóknarpresti og sálusorgara, hver áðurnefnd skrif, Ijóðmæla- og útlegging-' arbréfið, sem hann hefur hér ít lögrettu opinberlega meðkenntl sig af fávizku og illgirni skrif-! að hafa, því skuli nefndur. Nikulás Guðmundsson bæta nú þrjú mörk til Jfóngsins, en þar hann hefur ei fé til að út- svara þeim sektum þeim, sem lögin í slíkum tilfellum ákveða, því skal hann hér á þessu Öxnarái’þingi kagsti’ýkjast eft- ir forsvaranlegri. tilhlutan sýslumannsins Sigurðar Jóns- sonar innan þriggja daga frá þessum dómsuppsögn, og skal margnefndur Nikulás áður hér í lögréttu strax að heyrðum þessum dómi opinberlega biðja prestinn, séra Hálfdán Nikulás- son, fyrirgefningar á öllum þessum ófrægðar- og vanvirð- ingaroi’ðum, sem hann hefur í áðurnefnt skrif innfært prest- inum til minnkunar, og þau sömu ski’if, ásamt þar innfærð lastyrði, skuli aldrei koma nefndum kennimanni, séra Hálfdáni Nikulássyni, til skaða, lasts eður óvii’ðingar í nokk- urn máta upp á Jxans pei’sónu, respekt eður fjárútlát.“ • TJn nú bar nýrra við. Nikulás Guðmundsson, sem ekkert átti lil þess að greiða konungi sektina og farið hafði huldu höfði meðan þingað var í máli hans að Heggstöðum, gekk í lögréttu og afhenti skriflega áfrýjun mála sinna til æðri réttar og bauð fram þá fjár- munatryggingu, er krafizt var að lögum. Þessu næst stóð upp Jón Oddsson Hjaltalín og kvaðst mundu framvísa veði þá samdægurs. Síðan reið Nikulás vestur heiðar og að Grund til Árna Sigurðssonar. Er glöggt 'af öllu, að þeir Jón Hjaltalín og Árni á Grund hafa á þessu þingi eða rétt fyrir það gert sarntök sín á milli um að bjarga Nikulási, ef unnt væri, Ljóst er, að séra Hálfdán hefur virt þetta til fjandskapar við sig, enda má vel vei’a, að Árni hafi minnzt gamalla væringa, þegr ar hann gekk í þetta mál. Þess var líka skammt að bíða, að gagnsókn væri hafin. 8. ágúst var messað í Hvanneyr- ai’kirkju. Þar var meðal ann- arra Árni á Grund. Gerði hann þar heyrinkunnugt, að hann myndi ekki framvegis þiggja neina prestsþjónustu fyrir sig' né sitt fólk af séi’a Hálfdáni. Bersýnilegt er, að Jón Hjalta- lín hefur einnig verið í Boi’g- arfiiði þessa daga. Þegar eftir yfirlýsingu Árna við Hvann- eyrarkirkju reið hann í Reyk- holt og heimti séra Hannes á tal við sig. Bar hann fyrst upp það erindi, að Nikulás fengi af- lausn með þeim skilmálum, að felld yrði úr játningu þeh'ri, er prestastefnan dæmdi honum, áfellisorð, sem hann tilgreindi. Þegar prófastur hafnaði þeim tilmælum, nema til kæmu fyr- irmæli biskups, di’ó Jón upp AÐUR KOMIÐ: Nikulás Guðmmidsson á Eyri í Flókadal, samtíðar- maður Vísa-Gísla, en noltkru yngri cn .Jón Hreggviðsson, licfur greint á við sóknar- prest sinn um tölu sakra- mentanna og skrifað honum langt og háðslegt Ijóðmæla- bréf, brugðið honum um flónsku og haft í frammi við hann ýmsar dylgjui’. Allt kemst á fleygiferð, bæði andlegum og veraldlegum yfirvöldum finnst, áð liart verði að taka á slíku aga- broti. Þó vefst bað nokkuð fyrir þeim að koma málinu á hendur Nikulási fram á lögformiegan hátt. bréf frá Árna á Grund, þar sem hann neitaði að þiggja pi-estsþjónustu af séra Hálfdáni meðan hann væri ekki lög- lega fríaður „frá því aðskilj- anlega hneyksli, sem honum um nokkra tíð hefur verið til- lagt í hans lifnaði, svo vel til orða sem athafna við einar og aðrar persónur í hans tiltrúaða söfnuði, að hverju nxunu nóg- ir vottar fást, þegar þeim ev krafið af. hverjum ég vil nokki’a láta framleiða, og svo sem hann við mig á þessu ári hefur sér ei svo hagað í sUmu sem einum sálusorgara sófnir, því þess sem alls hins vegna, þolir mín sam- vizka ei lengur að þiggja af honum pi’estlega þjónustu." Árni fór jafnhliða fram á, að prófastxir skipaði sér annan prest. Því hafnaði prófastur þó, nema séra Hálfd.áxx samþykkti það. En talsvei’t hefur komið á séra Hannes, er hann sá bréf Árna. Flýtti hann sér að skrifa biskupi, og áhyggjur hans leyna sér ekki, því að hann spyi', hvað nú sé til ráða, ef Árni haldi fram þessari aðferð. í öðru orð- inu segir hann þó, að ákæran gegn séra Hálfdáni sé rógur vondi’a manna, sem sér þyki ekki skylt að hafa að neinu. 4 uðséð er, að mjög hefur kraumað undir kötlunum í sóknum séra Hálfdánar þetta sumar. Hefur Árni á Grund vafalaust gert að honum harða hríð. Á jóladag 1728 var mess- að á Hvanneyri. Gerðu kirlcju- gestir þá svo mikið hark úti fyrir um messutímann, að | glöggt heyrðist inn í kii’kjuna. ; Til þessa hefur sjálfsagt verið ! efnt að ásettu ráði, presti til | storkunar. Bað prófastur sýslu- ! mann að rannsaka, hverjir \ þarna hefðu verið að vei’ki og | raskað kirkjufriði undir sjálfri | stólræðu pi-ests, en ekki er kunnugt, hvort sú rannsókrx hefur verið gerð eða hvað hún kann að hafa leitt í ljös. Erx víst er það, að Árni lét lengi vel engan bilbug á sér finna. Hann kærði nxeira að segja fyr- ir amtmanni, að prófastur og biskup tregðuðust við að láta rannsaka sakargiftir hans. á hendur séra Hálfdáni. TVfikulás færðist líka allur í 'L ' aukana. í byrjun áx-s 1729 settist hann emx niður og skrif- aði presti langt og mergjað bréf. Má af því sjá, að séra Hálfdán hefur annað veifið ver- ið að gera sér ferðir að Grund með skriflegar áminningar til Nikulásar fyrir það, að hann. leitaði ekki afJausnar hjá sér, og vii'ðast þær óneitanlega hafa verið skringilega úr garði gerðar, ef dæma má eftir ox'ðum þeim, sem Nilxulás virðist tína til úr þeim í upphafi bréfs síns. Bréf Nikulásar til pi'ests hefst á þessum orðum: „Ég undiri’itaður hef ílxugað sérdeilis mínar átta útrásir hug- arins, hvei'ja ég svo nefni: ving- þöll og valkylja, svalund og svinnindi, andsvör og alfuma, barnfina og bai’ngæla. Þessar áðurnefndu dulrósir kunna hvorki (ég eða aði'ir) né ég að undii’standast það áminning- ai'form, sem þér, séra Hálfdán, upplásuð fyrir mér síðast við fjósdyrnar á Grund föstudag- inn næstan fyrir áttadag (ný- ái'sdag), þar ég hafði þó kirkj - una sótt á sunnudaginn þar næstan fyrir. Sömuleiðis kann ég það elxki undii’standast, að þér áminnið mig að halda mér ekki of lengi úti frá heilögu altai’issakramenti, þar ég hef þó ekki það af yður, þá ég hef þess bréflega og' munnlega leit- að, og er þetta spectacúlxim í mínu hjarta . . . Frumh. á 7. síðu. Síssýgg Æki'ggggg>$&: Viðamikið heimildarrit i kyrrum dögurn sjá Re.yk- víkingar húsaþyrpinguna á Akranesi í einkennilegum hill- ingum. Húsin virðast standa upp úr sjálfu hafinu og vatnar sums Staðar á milli, og mynd þeii’ra kemur annarlega fyrir sjónir. Yfir þeim er eitthvað af dulúð hins týnda Atlantis, sagnaborgarinnar á ókxmnum hafsbotni, líkt og þarna sé æv- intýrið stigið upp úi’, bái'uxxx. En það cr ekki nema eitt af lögmálunum, að 'fjarlægðin geri mönnum galdur. Nú er haust, og hilluxgar hins blíða sumai’s urn garð gengnar um stund. En einmitt þessa dimmu haustdaga hefur Akranes stigið upp úr bárum tímans með nokkrum hætti. Unx mörg undanfarin ár Iiefur ut- anbæjarmaður tíðum setið við langborðin í þjóðskjalasafninu, rakið umbú'ðxr af rykugum skjalabögglum, rýnt í fúnar skræður og forn bi’éf, ieitað bók úr bók. Þetta er Ólafur B. Björnsson frá Miðteigi á Akra- nesi. * Það er seinlegt starí'.og miJtr ið þolinmæðisverk að vioa þannig að sér drögúm til sögu heils byggðarlags. Sumir dagar gefa lítinn arð á þeim stað. Hinar gömlu skræður eru seig- mjólka á síundum og eltki allt- af á vísan að róa um nauðsyn- lega vitneskju. En smám saman lu-úgast þó upp efniviðui’inn, skjalataskan þykknar undir belti, skrif- borðsskúffurnar fyllast. Þá het'st annað starf: að vinza úr, móta og fella saman. Og nú er fy.rir nolxkrum vikum komið út J'yrsta Jxindið aí' sögu Akva- ness. Margar eru sjóferðir höf- undarins orðnar milli Akraness og Reykjavikur, oft hefur hann gengið upp þi’ep safnahússins, inöj’gi'.m gulnuðum blöðum hef- ur hann flett. Hér er nolxkur hluti uppskerunnai'. ★ í þessu bindi segir af lxinum * fornu jörðum á Akranesi og ábúendum þeirx’a og útgerð Akurnesinga, fram til þess tíma, er hún fluttist lxeim frá Sandgerði. , ■>, Um þanix, Jxluta þessarar. bólt- ar< sem segir frá fyrri tímum, gegnir ekki. ósvipuðu máli cg þegar við Reykvíkingar horf- um yfir sjóinn og sjáum hús- in á Akranesi hilla uppi í í'jai’ska: Hér er allt séð úr fjar- lægð. Fólkið, sem leitt er fram á sviðið, er beinabert, óg hlýt- ur Jíka að vera þao, bæði vegna skorts á lxeimildum og þeirra fakmarkana, er stæi’ð bókarinnar setur. í. slíkri bók sem þessari verður að fara fljótt yfir sögu og láta íxægja tvær eða þi’jár blaðsíður, jafnvel þótt frá sé að segja mönnum, sem efni stæðu til, að gerðir væru alþjóð kunnir sem dæmi hins bezta, er vaxið hefur af meiði þjóðstofnsins, þrátt fyrir mai’gháttaðan mótbyr á ævi- sjónum. Hugsa ég, þegar þess- ar línur eru skrifaðar. til dæmis til Bjai’na Jóhannessonar á Sýruparti, þótt aldrei ylli hann neinum umJorotunx í atvinnulífi né félagslifi, því að ég hygg hanix verið Jiafa fágætan, ef eklci einstakan að sönnustu mannkostum, eðallyndi, fórn- fýsi, Ijúfmennsku og tryggð, samfara óvenjulegu kappi. Surns staðar bregður Ólafui’ þó, þrátt fvrir hinn þrönga staJdc. sem verki hans er skor- inn, upp snxámyndum af fólk- inu, sem hann leiðir fram á sviðið. Minnisstæð er sagan af hinum gamla, svipmiltla sveit- aroddvita á Skaganum, er löngu siðar leitaði úr fjax’lægð i veikinduro og fátæltt til þessa

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.