Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.11.1957, Síða 5

Frjáls þjóð - 16.11.1957, Síða 5
5 frjXl.3 pj-Öð — cJ.auýardayinn 16. nóuetn L1957 IJndir hámarkshraða Það getum við kallað upphaf sögunnar, að á árinu 1955 hafði ég þann sjúkrakostnað, sem í hlutfalli við rýrar tekj- ur mínar mátti heita mjög' þungur. Niðurjöfnunarnefnd mun ekki hafa talið það inn- an síns verksviðs að taka tillit til hans við álagningu útsvars, en fulltrúi skattstofunnar lof- aði, að málinu skyldi verða vísað til aðg'erða yfirskatta- nefndar og þyrfti ég ekki að skrifa nefndinni um það. Yfir- skattanefnd hafði þrásinnis áð- ur fjallað um útsvar það, er á mig hafði verið lagt, og ávallt veitt mér leiðréttingu mála. Ég undi þessu því vel og var öruggur um lagfæringu. En venjulega þurfti ég að bíða íalsvert eftir svari, enda vitan- legt, að nefndin þarf ávallt að' rannsaka fjölmargar kærur. Ég var því rólegur, enda þótt dráttur á svari yrði nú lengri en áður hafði átt sér stað. Svo gerðist það, að í nóv- ember 1956 veiktist ég og hef síðan vei'ið að mestu óvinnu- íær. í desember fór ég á spítala hér í bænum og að áliðnum vetri fór ég til útianda í því skyni að leita mér lækninga. Úr þeirri för kom ég aftur í ofanverðum júnímánuði, og þá var enn ókomið svar við mínu máli frá yfirskattanefnd. Eftir langa fjarvist hafði ég' mörgu að sinna, en þrekið til þess í Jninna lagi. Seig því nokkuð úr hömlu, að ég spyrðist fyrir nm skattamálið, en 11. júlí fékk ég það að vita á skatt- stofunni, að farizt hafði fyrir að senda mál mitt yfirskatta- nefnd. Ég átti tal við skatt- stjóra sjálfan, og' tjáði hann mér, að nú væri um seinan að leggja málið fyrir yfirskatta- nefnd; nú væri mér sú ein leið opin að leggja málið fyrir bæj- arráð, að því er útsvarið varð- aði, en ósk um niðurfærslu tekjuskatts fyrir ríkisskatta- nefnd. Þann 13. júlí skrifaði ég svo bæði bæjarráði og ríkisskatta- nefnd. Með bréfið til bæjar- ráðs fór ég á skrifstofu bæj- arins í Pósthússtræti, en með hitt bréfið á skattstofuna. Við - Stnásaga - þvi bréfi fékk ég' svar eftir ekki lengri bið en eðlileg mátti kall- ast, og var skatturinn lækkað- ur. En eftir svari við bréfinu til bæjarráðs beið ég enn árangurslaust. Nú veit það hver maður, að á þeim ski'ifstofum, þar sem miður góðri reglu er haldið, kemur það fyrir, að bréf „leggjast til hliðar“, eins og það er kallað, og að þeim sé fyrir þá sök svarað annað- hvort seint eða aldrei. Ógjarna vildi ég væna æðstu stofnun „Með því að hartnær árs- fjórðungur er nú liðinn síð- an 13. júlí í sumar, að ég ritaði háttvirtu bæjarráði í tilefni af útsvari því, er á mig var lagt á fyrra ári, en svar við bréfinu er enn ókomið, enda þótt ríkisskattanefnd hafi fyrir nokkru svarað hliðstæðu bréfi rituðu sama dag, leyfi ég mér hér með að spyrjast fyrir um það, hve- nær líklegt sé, að unnt verði að taka mál mitt til athug- unar og úrskurðar. — Virð- ingarfyllst (undirskriftin)“. Nú þeg'ar ég skrifa þetta, er kominn 3. nóvember, og enn bíð ég svars við bréfum mínum. Þykir mér þetta svo kynlegt, að ég sé ástæðu til að láta al- menning vita um það, einkum þar sem mig er nú farið að gruna (en þeim grun vísaði ég í lengstu lög á bug), að eitthvað annað en eintómt annríki valdi þögn ráðsins. Sá grunur styrkt- ist við það,. að síðastliðinn sunnudag (27. okt.) kom til mín merkur borgari þessa bæj- ar og sýndi mér samrit af bréfi, er hann hafði ritað bæjarráði á fyrra ári um mikilsvarðandi höfuðborgarinnar (eins og’mál og enn ekki fengið neitt bæjarráð var þá) um slíkan1 svar við. trassaskaþ, því að það hefði verið sama og að telja bæjar- ráðsmenn ekki stöðu sinni vaxna. Hitt þótti mér senni- legra, að töfin stafaði af óskap- legu annríki í stofnuninni. En Ég hygg, að fáa muni undra, að mig er nú farið að gruna að þessi stofnun, sem okkur skilst, að eigi að gæta hagsmuna allra borgara bæjarins, hyggist að þegja mál mitt í hel. En það af hverju sem hún stafaði, kom:hygg ég' líka, að hver ærlegur þar loks, að ég þóttist ekki maður mundi vilja kalla sví- mega lengur þegja, og skrifaði J virðilegt, því að það væri trún- því bæjarráði þann 9. f. mJaðarbrot — auk þess sem það svohljóðandi bréf, sem ég sama1 væri brot á einföldustu vel- morgun afhenti á bæjarskrif-1 sæmisreglum siðaðra manna. stofunni: i Framhald á 8. síðu. Bíéf frá sfúdenfi í Vestur - Evrópu fjeilir og sælir, frjálsþýðingar. Ég fékk nú nýskeð þá send- ingu, sem ég hef fegnastur orðið um ævina. Var það böggull með 6 seinustu tölublöðum af „Þjóð- inni“. Las ég hvert einasta út í gegn, og margt ias ég tvisvar. Þótti mér langverst að hafa ekki landa til að ræða við um efnið. Ekki fer blaðinu aftur, öðru nær. Tel ég útilokað, að nokkur viti- borinn maður geti lokað augun- um öllu lengur fyrir þeim stað- reyndum, sem þið birtið. Sem erlendur stúdent er ég auðvitað spurður i þaula um land og þjóð. Flestir telja Island vera kommúnistiskt og vitna þá til samþykktarinnar frægu um herinn. Ég hef nú reynt að svara öllum spurningum eftir beztu getu, en nú orðið er ég steinhætt- I ur að svara spurningunum um efnahags- og stjórnmál. Það vill nefnilega enginn trúa mér! Stúd- entai- hér iilæja góðlátlega, þeg- ar ég held þvi fram, áð ekki sé unnt að þekkja sundur tvær sið- ustu stjórnir á verkum og stefnu. Halda þeir því blákalt fram, að ég hljóti að fara með ó- sannindi, þegar ég sagði, að vinstri stjórn, sem væri samsett i af fuiltrúum sósíaldemókrata (ég leyfi mér nú að kalla krat- ana það, vona, að ég hafi ekki móðgað sósíaldemókrata annars staðar), kommúnista og bænda- og samvinnuflokks, sem bæri hið tignarlega nafn The Progressive Party, fylgdi sömu stefnu í efna- hagsmálum og utanríkismálum og stjórn i/aftur-halds-flokksins hefði fylgt. Svör mín við spui'n- ingunum um efnahagsmál hafa vakið sömu viðbrögð — og doktorsðsritgerð um efnahags- mál Islands, sem sögð er hafa lengt meðalævi þýzkra hagfræði- prófessora um ein 2 ár. Vona ég, að ykkur gangi kosn- ingabaráttan að óskum. Eitt at- kvæði fáið þið að minnsta kosti í .. .landi. — Stúdent. Slæmt ástand hitaveit- unnar Timinn flytur þær alvarlegu fréttir nýlega, að Hitaveitan sé fjárlaus. Þetta staíar líklega af þvi, að sláturtíð er nýlokið, og því sennilegt, að Gunnar borgar- stjóri hafi látið lóga öllu sauðfé Hitaveitunnar til að létta á fóðr- um. Ef til vill er þetta eitt af til- tækjum hinnar nýju sparnaðar- skrifstofu og ber óneitanlega vitni um nokkra fvrirhyggju, þvi að vetur leggst nú að með fyrsta móti. K. K. Jafnréttið lifi Lögfræðinemar Háskóla ís- lands heimsóttu Litla-Hraun ný- lega. Fangarnir virðast hafa ver- ið hinir kompánlegustu við þessa verðandi dómara og skoruðu á þá í knattspyrnu. Kappleiknum lauk með jafntefli. Gefur þaö góða von um viðunandi viðskipti þessara tveggja stétta i framtíð- inni, þar sem vænta má, að hvor éti sitt í viðureigninni' um lög- brot og réttarrannsóknir. Ekki er þess getið, hvort laga- nemar höfðu með sér brennivín til að hressa upp á fangana, svo sem tíökazt hefur við undanfarn- ar heimsóknir. K. K. * 1 Hveragerði Siðastliðið sumar fékk ég mjög vont gigtarkast og lá rúmfastur i tvo mánuði. Sáust þess lítil lík- indi, að ég myndi hjarna við, þótt margra ráða væri leitað. Þá var mér ráðlagt að fara austur i Hveragerði á gigtlækn- ingastöð. Þar var ég i þrjátíu Framliald á 7. síðu. sveitarfélags síns og bað um hundrað króna lán til skamms tíma — en fékk þverlega neit- un. Og þetta var árið 1912. Tvær vísur bregða líka ljósi vfir konu hans, Sigríði stór- ráðu, sonardóttur Bólu-Hjálm- ,. ars, kveðnar, þegar hún missti , fyrri unnusta sinn: Er það bara ósk mín rík, að lífsskarið þrotni og ég snarast liðið lík lægi á mararbotni. Það vill granda þolgæði, það er anda svekkjandi, oin að standa í straumkasti, stara í land og ná ekki. * . öfundur segir svo sjálfur, að hann hafi einna mestar mætur á Hallgrími í Guðrúnar- koti af söguhetjum sínum. Ekki mun það vera út í bláinn. En annan mann, sem ekki var af Akranesi, finnst honum að vonum mikið til um — Brynj- óif biskup í Skálholti. Með þeim hafa áreiðanlega miklir kær- leikar tekizt við langborðin í safnahúsinu. Það er ekki óeðli- .iegt, því að Brynjólfur biskup, sem ekki var aðeins andlegur höfðingi, heldur einnig hygginn fjármálamaður og jarðabrask- ari flestum meiri, hóf á Skipa- skaga stórútgerð á mælikvarða þeirrar tíðar. Þegar konungs- valdið og umboðsmenn þess höfðu bægt biskupsstólnum frá allri útgerð á Reykjanesskaga, hóf hann til vegs nýja verstöð. Hann valdi Skipaskaga. Þar hefst sú útgerðarsaga, sem Ól- afur rekur i bók sinni. Líklegt er, að Faxaflói hafi þá eins og löngum síðar, kraf- izt mannfórna. Vafalaust er það í senn vitnisburður um góð- an hagnað Brynjólfs og bisk- upsstólsins af útgerðinni á Akranesi og mannfail það, sem hún hefur haft i för með sér, að hann gaf jörðina Reyhi við Akrafjall til íramfærslu ekkj- um og böi'num þeixva, rétt áð- ur en hann reið til Kópavogs- þings 1662 til þess að sverja, kúgaður af vopnuðu hei'liði, einveldi Danakonunga ei'fða- rétt á íslandi og sitja sxðan veizlu með Hinriki Bjálka og herforingjum hans. ★ “Vrokkuð greinilega finnst ’ mér, að mátt Ixefði segja frá því, er hjáleigubæixdur á Innnesinu risu í sjálfum Móðu- harðindum upp gegn kúgun.Ól- afs Steíánssonar á Innra-Hólnxi, úr því að á annað borð er di'ep- ið á sjósókn þar. Það var. sögu- legur atburður á þeim tíma, þegar vilji valdsmannanna mátti heita æðstu lögin í land- inu, og nær einstæður. Bak við þau sanxtök hlýtur að hafa stað- ið maður með þrek og þor og hæfileika til þess að telja kjark i blauða og deiga. Það væri ómaksvert að reyna að rann- saka, hver sá maður var, ef nokkrar bendingar er á annað borð að finna um það. Að sjálf- sögðu er það ekki beinlínis skemmtilegt frásagnar, að út,- lendur valdsmaður skyldi verða að taka málstað leiguliðanna gegn þeim manni íslenzkum, sem þó bar höfuð og herðar yf- ir samtíð sína, einmitt á þeinx tíma, er fólkið féll úr hor og hungri, á Akranesi sem ann- ars staðar. En þegar saga er ski’áð, á allt að koma fram, gott og illt, því að öðrum kosti verður myndin ekki sönn. Önxurlegasti þáttur útgerðar- innar er sá, er sjógarparnir á Skipaskaga tóku að róa út að útlexxdum botnvörpungum, er komnir voru á mið þeirra til þess að i-æna þá bjöi'ginni og eyða fiskstofninum, og' kaupa þann fisk, sem þeir fleygðu ella, fyi’ir brennivín og tóbak. Það hafa verið bogin bök, sem sti'eittust bónleið við árarnar á tónxum báti utan af miðurn ensku togai’anna, þriggja tíma róðui’ hvora leið, til þess að sækja Englendingunum vindla í land, ef þeim þókxxaðist þá að heldur að henda í kænuria einhverju af úrgangsfiski. Það hefur verið niðurlægjandi róð- ur — að sínu leyti jafnömur- legur og sarntök hjáleigubænd- anna gegn Ólafi Stefáxxssyni voru ánægjuleg vorxxíiei’ki. Þeir fáu formexxn, senx aldrei sóttu fisk í hina útlendu tog- ara, hvað sexxx á gekk, eig'a mikið hrós fyrir manndónx sinn og metnað. Þeir íeistu sér með því minnisvarða og gáfu for- dæmi til eftirbreytni við keim- líkar aðstæður — þeir Gísli á það látið koma á eftir senx ný setning án írumlags. Ofurlítið ber á útúi'dúruxn, þar sem höfundur er áð koma að óskyldu efni, senx hoixunx er hugleikið, svo senx þvi, að hon- um líki ekki túlkun Kiljans og Brynjólfs ' Jóhannessonar k Jóni Hreggviðssyni. Á svipaðan hátt hefði mátt fixxna að túlk- uxx Þoi'steins Erlingssonar eða Guðmundar Kambans á Brynj - ólfi biskupi, en lxvorugt á.tti heima í bók sem þessax'i. Hliði, Guðbjarni Bjarnason, Jón í Hákoti og Þórður á Vega- mótum. ★ ÍDkki er því að leyna, að sums ■®-< staðar í bókimxi eru prent- villui', eix undir þann leka veit- ist mörgum erfitt að setja til hlítar. Til dæixxis á bersýnilega að staixda í vísu Jónatans á Hæli um Árna i Heimaskaga „vin- fastur, drenglundaðui’“, en ekki „vinafastur“. En þær prent- villui' eru ósaknæmastar, er liggja i augum uppi, Mér firxnst og’, að stöku setningar Ixefði betur þurft að fága og sam- ræma. Mér virðist ástæðulaust að taka orð eins og fiskirí fram yfir fiskveiðar, Missnxíði eru og sums staðar á upptalninguxn, þannig að frá-er slitið: sunxt áf því, sem upplxaf setningar gef- ur til kynna, að ú eftir fari, en Annars er mér ekki grun- laust um það, að höfuxxdi .vaxt um of í augum, hve rustalegur. sá Jón Hreggviðssoix ei',. senx birzt hefur á sviðinu í Þjóð- leikhúsinu. Hann er persóixa í skáldverki, sem lýtur lögum sjálfs sín. Eix eigi að vega og meta Jón Hreggviðssoxx sem sannfi'æðilega persónu, má ekki jleggja á hann mælikvai'ða ann- ! ars tínxa en þess, sem hann lifði á. Uixx Jón eru til allmiklar |lxeimildir. Hann var harðfeng- . ur og óvílsamur, illur við vín. og átti rætur í jarðvegi þeirr- ar aldar, er fáfræði var mesfc ! á Islaixdi. Haxxn átti geðbilaðan jsoix og. á . heinxili hans voru 'þrír holdsveikisjúklingar — ’ dóttir, systir og írændkona,. ÍMér er nær að halda, að okk- * ui' bi’ygði í brún, ef hann stæðk j Ijóslifandi: á meðal okkar. Éa Framh. á 7. siðu. j

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.