Frjáls þjóð - 23.08.1958, Blaðsíða 1
■- f.i <- í^.' -- nM^íi^íijíTrjiwaMw rÆis^^^^^v.iA.r.irT'hi
B
Hviksögurnar um landheigismálið
ganga fjöllunum hærra
Hviksögurnar, sem ganga
um landhelgismálið, samn-
ingana í París, afstöðu ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar og
fyrirætlanir annarra ríkja,
minna orðið á bann orða-
sveim, sem sprettur upp og
flýgur mann frá manni.
1.,!i , " i't\•„ v, . I *’,,#p„
ilð eign sinn jóinntnt óétinn
Dagsbrúnarverkfallið
trompið, sem geymt er
Bíður bess, ad Sósíaiistaflokkurinn vilji gera pólitískt upphlaup
þegar styrjöld er að hefjast
eða uppreisn hefur verið
gerð. Furðufregnirnar koma
hver af annarri og eru. sum-
ar bornar til baka, en aðrar
ekki.
Tvenni er þó augljóst:
Samningaumleitanir hafa
farið og fara enn fram í
París, og Bandaríkjamenn
munu ekki legaja íslending-
um lið, bótt í harðbakkann
slái. Það er ekki heldur ann-
að sýnna en Englendingar
ætli að grípa til bess ör-
þrifaváðs að senda herskip
íil Islands, svo ótrúlegt sem
það er, að beim detti í hug
að stunda fiskveiðar á ís-
leiizkum miðum við her-
skipavernd, eftir' að' hafa
begjandi fellt sig við tólf
mílna landhelgi Kússa og
jafnvel viðurkennt hana
með samningum við þá. Loks
eru bersýnilega uppi um það
miklar raddir erlendis, að
„frekar beri að leysa land-
helgisdeiluna eftir efnahags-
legum leiðum en stjórn-
málalegum“. En það þýðir á
venjulegi’. rnáli, að frekar
eigi að revna að múta Is-
lendingum til hess að falla
frá útfærslunni en ræða
málið af skynsamlegum
rökum. »
Þessi ringulreið öll ætti að
vera íslendi’igum áminning
um að forðast ágreining og
dýlgjur ihnbyrðis. Það er al-
veg óviðurkvæmilegt að nota
iandhelgismálið ý annarleg-
um tilgangi í innanlands-
átökum.
Gestirnir gátu
ekki séð búnaðar-
sýninguna
Búnaðarsýningin á Selfossi
var ekki opin nema einn sunnu-
dag, og urðu afleiðingar þær, að
þann dag hópaðist þangað fleira
fólk en svo, að það gæti komizt
að til þess að sjá það, sem sýnt
var. Fólk, sem komið var lang-
vegu úr fjarlægum héruðum og
hafði borgað inngangseyri,
komst til dæmis aldrei inn í
sláturhúsið tii þess að sjá það,
sem : þar var til sýnis, og hélt
mjög óánægt brott.
Skortur á
byggingarefni
Mikill skortur er nú á margs
konar byggingarvörum, svo sem
trjáviði, járni, dúkum og mörgu
smálegu. Þetta mun tefja veru-
lega, að menn, sem eiga hús
í smíðum, geti lokið við þau.
Þetta er að vísu alls ekki ný
bóla, því að um mörg ár hefur
oftast nær vantað eitthváð, sem
þarf til bygginga. Sérstaklega
hefur tíðum vantað þakjárn á
liðnum árum.
Mörgum finnsí kynlega við bregða, aS Dagsbiun
skuli haia haldið aS sér hondum í allt sumar, þótt mörg 1
önnur félög hafi knúið fram nýja kaupsamninga gegn
lítilli mótspyrnu, sum meS stuttum verkföllum, önnur
algerlega án verkfalla. Þykir Bleik brugðið, þegar hann
gerist svo gæfur, og mætti helzt ætla, að hér hafi crðið
mikil sinnaskipti, líkt og þegar menn umvendast skyndi-
lega til nýrrar trúar.
sjiii ■ : ■ > ..
Ekki vantar þó, að miklum ljúft lamb sem í fljótu bragði
áróðri og' ögrunum hefur verið mætti ætla af langlundargerði j3311 s^ýrðu fiá íússneska lán-
haldið uppi, bæði af hálfu
Sjálfstæðisflokksins og þó eink-
um Alþýðuflokksins. — Hvað
eftir annað hefur forráðamönn-
um Dagsbrúnar verið núið því
um nasir, að lítið fari orðið
fyrir forystuhlutverki félags-
ins, þegar kvennakaup sé í
sumum greinum orðið hærra en
Dagsbrúnarkaup. Er slík eggj-
un keimlíkust því, þegar Hildi-
gunnur steypti blóðugri skikkju
Höskulds Hvítanesgoða yfir
Flosa Þórðarson í stofunni í
Vorsabæ. Eru þessar ögranir
þeim mun grárri, að Alþýðu-
flokkurinn var aðili að hinum
miklu álögum, ásamt Alþýðu-
bandalaginu og Framsóknar-
flokknum, og bar sem hinir
flokkarnir fram þau rök, að
þær hefðu því aðeins tilætluð
áhrif, að almenn kaupbreyting'
ætti sér ekki stað, umfram það
sem lögin gerðu ráð fyrir.
Ás í bakhöndinni.
Sé betur að gáð, eru komm-
únistar þó ekki orðnir svo
þeirra. Þeir hafa haldi'ð lausum
samningum Dagsbrúnar nú um
alllangt skeið og búið svo um
mu. Alþýðublaðið og Tíminn
létu eins lítið yfir þessu og frek-
ast var unnt. Alþýðublaðið
hnútana, að verkfall er hægt | sa6ði, að „tólf fiskiskip yrðu
greidd af vöruskiptareikningi
íslands og Sovétríkjanna,
að boða með viku fyrirvara. —
Freistingin er að vísu mikil,
þegar Alþýðublaðið *er að bera
saman kvennakaupið og
Dagsbrúnarkaupið og lofa Hlíf
í Hafnarfirði dag hvern Dags- j
brún til niðrunar. Að sjálfsögðu
fer ónotalega um kommúnista, ^
þegar fylgismenn þeirra í Dags-
brún, er orðið hafa hvað eftir
annað fyrir vinnutapi og tekju-
missi vegna verkfalla betur
launaðra stétta, bera sér í
munn ögranir Alþýðublaðsins
og urgurinn í félagsmönnum
fer dagvaxandi.
Þó'mun ekkert bera til tíð-
inda, fyrr en á því augnabliki,
sem fyrir löngu var fyrirhugað.
Kommúnistar verða að eiga
sinn jólamat óétinn, þegar hið
rétta augnablik rennur upp.
Farið huidu höfði með
fimmtíu milljónir
„Gaman er að börnunum, þeg- með 2,5% vöxtum“. Þar var þó
ar þau fara að sjá,“^agði karl-^ einu sinni tekið lán, sem gerði
inn. Skrýtin voru blöðin, þegar. hann sælan. Svo ákafur var
Þjóðviljinn, að viðskiptamála-
ráðherranum, Lúðvík Jósefs-
syni, varð um og ó, þegar frétta-
maður blaðsins fór að spyrja
hann um lánið, og drö við sig
svarið. Hann lét sér nægja að
segja, „að Sovétríkin hafi sam-
þykkt 'að: gera íslandi það kleift
að greiða þau tólf stóru fiski-
skip, sem við eigum í byggingu
í Austur-Þýzkalandi, með hag-
stæðum kjörum,þannig, að skip-
in verði greidd á tólf árum og
vextir verði aðeins 2Vz %.“ Jafn-
vel hann vildi ekki heldur nefna
lán.
Það er einhver mesti skrípa-
leikur, sem lengi hefur sézt, þeg-
ar fara á huldu höfði með fimm-
tíu milljónir.
en
Tíminn kallaði þetta, að „við-
bótar-viðskiptasamningur hefði
verið undirritaður í Moskvu“.
Lán er ekki nefnt einu orði, þótt
því hafi til skamms tíma verið
hampað eins og hinu mesta
hnossi og vitnisburði um snilli
í stjórnmálum, ef einhvers stað-
ar hefur fengizt lán.
Þjóðviljinn storkar aítur á
móti samstarfsflokkum sínum
með fjórdálka fyrirsögn: „Sov-
étríkin veita íslandi fimmtíu
milljón króna lán til tólf ára
,Gerizt ekkl griðníðingar
n
Teljari, sem gæti ákvarðað aldur
viðarkola frá iergþórshvoli
Báðagerðir hafa verið um
það, að raforkumálastjórnin
íesti kaup á teljara, sem getur
ákvarðað, hve vatn hefur verið
lengi í jörðu. Hefur slík ákvörð-
un, sem byggist á rannsókn á
efnum, sem vatnið tekur í sig,
gildi fyrir hverarannsóknir.
Þessa sömu teljara má nota
til 'þcss að ákvarða aldur ann-
arra hluta með mælingum á
geislavirku kolefni í þeim, og
er sú aðferð nú orðin mjög al-
geng á sviði jarðfræði og forn-
fræði. Það mun nú kosta átta
hundruð krónur sænskar að
láta gera aldursákvarðanir af
þessu íagi í Svíþjóð. Alls munu
um eða yfir tuttugu sýnishorn
frá íslandi hafa verið ákvörðuð
erlendis (flest raunar ókeypis),
og hafa fyrir því staðið Sigurð-
ur Þórarinsson, Guðmundur
Kjartansson, Áskell Löve og
Jón Jónsson jarðfræðingur, auk
1 nokkurra útlendinga, sem hafa
látið ákvarða sýnishorn héðan.
Af teljarakaupum raforku-
málastjórnarinnar er hað að
segja, að heim mun nú hafa
verið skotið á frest, og er or-
sökin sú, að vetnissprengingar
stórveldanna hafa valdið trufi-
un, 'sem gerir aldursákyörðun
á jarðvatni torvelda. En stöð-
ugt er verið að endurbæta tæki
Við augum þeirra, sem á Þórsmörk koma, blasir svolátandi
áminning: „ÞÓKSMÖBK. Hér er öllum frjálst að dvelja. Hér
er griðastaður. Gerizt ekki griðníðingar með því að: spilla
gróðri eða landi, kví’ikja eld á hlóðu.m, ganga óþrifalega um,
skilja við opin hlið. IJmgengni lýsir innra manni.“ — Myndin,
sein þessum línum í Igir, er tekin í Húsadal, svo sem fimmtíu
eða sextíu metrum fvá spjaldinu með áletruninni, sem getur hér
að ofan, en víðar má siá sams lconar umgengni -— stórar dyngjur
af pappa- og pappíi'si'usli, ryðgaðar dósir og þess háttar. —
(Ljósm. FÞ).