Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.08.1958, Page 6

Frjáls þjóð - 23.08.1958, Page 6
l/f W MMM ..■ ........ 5ÍMat ttfarkúAMH Jetur tiú / SVAVÁ/i MARKÚSSON, sem <uð undanförnu hefur verið á Tieppnisferðalagi í Svíþjóð, hef- •ur sett þrjú ný íslandsmet, öll mjög glœsileg. Á móti í Vasterás setti hann Jnýtt met í 1500 m. hlaupi, 3:47,8 mín., en það er 3 sek. betra en gamla metið, sem hann átti sjálfur. Á móti í Karlstad keppti Svavar í 1000 m. hlaupi og setti bar nýtt met, 2:23,6 mín. í því hlaupi varð hann þriðji. Sigur- AKUREYRINGAR urðu sig- Virvegarar í íslandsmótinu í xóðri, sem háð. var á Skerjafirði vim síðustu helgi. Áð þessu sinni tóku þátt í mótinu aðeins tvær sveitir; frá Róðrarfélagi Reykja- ?i/íkur og sveit Róðrarklúbbs ÁSskulýðsfélags Akureyrar- kirkju. Var þetta í fyrsta skipti að Akureyingar senda sveit til keppni á Íslandsmótið í róðri. Úrslit urðu sem hér segir: Róður, 2000 m. 1. Sveit R.Æ.F.A. 6:43.3 min. 2. Sveit R.f.R. . . 6:58.3 — Róður, 1000 m. 1. Sveit R.Æ.F.A. 4:26.5 mín. 2. Sveit R.f.R. . . 4:31.5 — Róður 500 m. 1. Sveit R.Æ.F.A. 1:52.5 mín. % Sveit R.f.R. .. 1:57.5 — Sveit Akureyringa skipuðu þessir menn: Stefán Árna- son, Jón Gíslason, Knútur Valmundsson, Róbert Árnason. .Stýrimaður var Gísli Lórents- son. UM SÍÐUSTU HELGI fór fram í Stykkishólmi keppni í írjálsum íþróttum milli U.M.F. Snæfells og U.M.F. Reykdæla í Eorgarfirði. U.M.F. Snæfell sigraði, hlaut 66 stig, en U.M.F. Reykdæla 64. ÍSLANDSMÓTIÐ ÍSLANDSM&TIÐ (I. deild) er nú drifið áfram af miklum krafti, enda orðið áliðið sumars. Fara leikir nú fram flest kv.öld vikunnar. Þegar þetta er skrifað, er ell- efu leikjum lokið og staðan er þessi: ÍÁ ... KR . . Valur ÍBH . ÍBK . Fram L. U. 4 3 J. T. 4 4 5 2 3 Mrk. St. 17:5 7 11:2 11:8 7:19 2:6 2:4 Eins og taflan sýnir, þá er j,spénpan“ mikil, þó éinkum um fallsætið. Svavar Markússon. vegari varð heimsmethafinn, Bpysen frá Noregi. í undanrásum í 800 m. hlaupi á E.M. í Stokkhólmi síðastl. þriðjudag setti svo Svavar glæsilegt met, rann skeiðið á 1:50,5 mín. Gamla hetið átti hann sjálfur, 1:51,8 mín. Knattspyrnufréttír EINS OG KUNNUGT ER, þá eru Akurnesingar nú akeppnis- ferðalagi í Noregi. Hafa þeir leikið þar tvo leiki og unnið báða með yíirburðum. Karlskruna unnu þeir 4 : 2 og Raufoss 5:1. j Bæði þessi lið eru framarlega í I. deildinni- norsku. Norðmenn og Austur-Þjóð- verjar liáðu nýlega landsleik í knattspyrnu. Fór leikurinn fram í Osló, lauk honum með sigri Norðmanna, 6 mörkum gegn 5. 'k LIÐ FRÁ Knattspyrnufélag- , inu Reyni í Sandgerði fór i keppnisför til ísafjarðar um síð- justu helgi og háði tvo knatt- j spyrnuleiki við ísfirðinga. i ísfirðingar unnu báða leikina, hinn fyrri með 3 mörkum gegn 2 og hinn síðari með 3 gegn 1. * Á MIÐVIKUDAGINN VAR fór fram í Helsingfors landsleik- ur x knattspyrnu milli Svíþjóð- ar og Finnlands. Svíarn'ir unnu með 7 mörkum gegn 1. Einnig fór frarn B-Iandsleik- ur, og unnu Svíar hann einnig með 3:0, ÍSLANDSMÓT Á AKUREYRI MEISTARAMÓT ÍSLANDS í útihandknattlcik karIa í°r fram á Akureyri um síðvstu helgi. Aðeins 4 lið tóku þátt í mót- inu, öll af Suðurlandi. Það vekur hví allmikla undrun, að mótað skyldi haldið á Akureyri og har með öllum liðunum, sem í hví tóku þátt, gert að hera tugþúsunda kr. kostnað af ferðalögum o. þ. h. í vali á mótsstaðnum virð- ast ekki hafa verið höfð í huga nein sparnaðarsjónarmið, þrátt fyrir hað, að hingað til hafaekki farið sögur af neinu sérstöku ríkidæmi íþróttahreyfingarinn- ar yfirleitt. Úrslit í mótinu urðu þau, að Fimleikafélag Hafnarfjarðar sigraði, vann K.R. í úrslitaleik með 14:13. Staðan varð þannig: á síðunni til skýringar á sínum sjónarmiðum > málinu. — J. G. L. U. J. T. Mrk. F.H . . 3 3 0 0 68:31 K.R . . 3 2 0 1 43:35 Ármann . . 3 0 1 2 37:55 Fram . . 3 0 1 2 26:53 Bréf til: íþróttasíftunnar: HVER ERU RÖKIN? Þættinum hafa borizt all- við, að flestum hafi þótt sann- mörg bréf varðandi aðgöngu- gjarnt, enda mjög að venju. j miðaverðið að Ieik íra og KR. | En svo leið að síðasta leik Sjálfsagt er. að sjónarmið íranna, „síðasta stói’leik ársins“, beggja komi fyrir almennings- {eins og hann hét á auglýsinga- sjónir, og er bví hér birt bréf (máli. Sá leikur var við KR. frá ,,Áhorfanda“. jFlestum mundi nú þykja þetta Móttökunefnd írska Iands-jmjög álíka mikilvægur leikur liðsins er hér með boðið rúm og sá næsti á undan, þótt Akur- nesingar séu að vísu ennþá ís- landsmeistarar. En „nefndm“ leit alls ekki þann veg á mál- ið. Glampv gulls blikaði í aug- um hennar, og hún sá sér leik á borði að sópa að sér tugum þúsunda umfram það, sem fékkst fyrir Akranessleikinn. Til þess þurfti ekki annað en að þegja um það sem vandleg- ast í auglýsingum, að á hverj- um aðgöngumiða hafði verðið verið hœkkað um 25% ftá síð- asta leik, svo að fólk mætti standa í þeirri meiningu, að verðið væri hið sama — eins. og raunar virtist eðlilegast. Þeg- ar menn væru búnir að ómaka sig um langan veg inn í Laug- ardal, færu þeir varla að snúa við vegna þessara 5—10 lítils- verðu króna. Það verður að segja „nefnd- inni“ til hróss, að útreikningur hennar stóðst með mikilli prýði. Og þótt ég og aðrir hefðu vafa- laust gert réttast í að fordæma þetta framferði með því að snúa frá, skal ég játa, að „nefndin“ hafði einnig reiknað rétt út mín viðbrögð: ég lét auðvitað fimm- kallinn fjúka! En hvaða rök mœla með þess- um verðmun á tveim fyllilega sambœrilegum leikjum? Ég skora á ,,nefndina“ að birta þau í'ök, ef til eru. Svo heitir, sem það varði við lög að svíkja fé af fólki. En iþótt framferði „nefndai'innar“ j verði kannski ekki flokkað þar • undir frá lagalegu sjónarmiði, I er þó ekki líkingin með þessu Yfir auglýsingum um leikina þrjá, sem írsku knattspyrnu- mennirnir léku hér um daginn, stóð Í.S.Í. og K.S.Í., en undir þeim stendur ,,nefndin“. Til einhvers þessara aðila vildi ég mega beina' orðum mínum. — Það eru að visu ekki sérlega . heppilegar aðstæður, þegar , maður ætlar að hefja á loft . hirtingasvipuna, að vita ekki fyrir víst, hvar höggið á að koma niður. Samt sem áður skal láta það ríða af og vonazt til, að undan svíði á því baki, sem maklegt er. En því er svip- an reidd, að í sambandi við heimsókn íranna henti sá at- burður, sem að vísu er ekkert einsdæmi hér á voru landi, en er þó engu að síður svo víta- verður, sökurn þess siðleysis, sem hann ber vott um, að helzt má ekki láta kyrrt liggja. Aðgangur að landsleiknum var seldur á 25 kr. stæðið, en 60 kr. stúkusæti. Ég ætla að leiða það hjá mér, hvað helzt ætti að kalla slíka verðlagn- ingu, enda eru menn orðnir ýmsu vanir í sambandi við verð- lag, áhorfendur knattspyrnu ekki síður en aðrir. Auk þess voru a. m. k. stæðin elcki dýr- ari en áður hefur tíðkazt á landsleikjum. Næsti leikur írska liðsins var við Akurnesinga. Sá leikur var auglýstur með lækkuðu verði, stæði skyldu kosta 20 kr., en stúkusæti 40 kr. Þetta býst ég > tvennu öllum mönnum augljós? Ahorfandi. I dag (föstudag) mun sund- kappinn Evjólfur Jónsson leggja upp í sund yfir Ermar- sund. Eyjólfur reiknar ekki með að . verða framarlega í keppninni, I heldur leggur hann aðaláherzl- I una á að komast yfir. Eyjólfur hefur að undanförnu idvalizt ytra við æfingar ásamt þj(dfara sínum, Ernst Bach- mann, og aðstoðarmanni.EyjóIfi Sveinbjörnssyni. Ao bessu sinni munu um 30 manns reyna að synda yfir Ermarsund. ASKRIFENBUR Slivtl (-99-85 Ný skákbók komin út Út er komin ný skákbók, „Svona á ekki að tefla“, eftir Eugene A. Znosko-Borovsky. Inngangsorð ritar Friðrik Ólafs- son, en Magnús G. Jónsson hefur íslenzkað bókina. Útgef- andi er Iðunn. Höfundurinn, E. A. Znosko- Borovsky, er kunnur skákmað- ur og hefur mikið fengizt við skákkennslu. í bók þessari skýr- ir hann meginhugmyndir rnann- taflsins á auðveldan og alþýð- legan hátt. Einkum gerir hann sér far um að rekja til rótar ýmsar algengar skyssur, sem skákmönnum hættir við, og kenna mönnum að varast þær. Er óvenjulegt heiti bókarinnar því réttnefni. Má óhætt full- yrða, að bók þessi sé verulegur fengur jafnt fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru konmir. Friðrik Ólafssyni farast orð í inngangi bókarinnar m. a. á þessa leið: „Við lestur bókarinnar hafa ýmsir kaflar orðið mér minnis- stæðir, enda vel samdir og byggðir á mikilli þekkingu . . . Skákunnendur urn land allt munu fagna útgáfu bókar þess- arar af heilum hug, og verður hún efalaust kærkominn fengur hinum fóðleiksíúsu. Á Magnús G. Jónsson þakkir skilið fyrir framtak sitt í þessu efni.“ Bókin er mjög smekkleg að öllum ytri búnaði og vel út gefin í hvívetna. Kalbátastöft - Framh. af 8. síðu. öðru vísi skilin en svo, með hliðsjón af hlutverki þess í hernámssögu landsins til þessa tíma, að það vilji nú þegar hefja makk um bandariska kaf- bátastöð á íslandi, svo giftu- samlegt sem það væri að gera landið að bækistöð geigvænleg- ustu árásartækja annars þeirra tveggja stórvelda, sem stöðugt ógna og ögra hvert öðru.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.