Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.08.1958, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 23.08.1958, Blaðsíða 7
i RJÁLS ÞJÓÐ œCau<j‘arIa.qiKh 23. áifiíil 1958 7; og svo fór, að þessi tröllstóri maður, sem engkin hestur gat borið, hélt vikingaliði sínu suð- 1000 leggja þeir undir sig Suð- ur-ítalíu og Sikiley undir for- ustu Tankréds (í>akkráðs) og afkomenda hans og stofna þar ' ríki, sem lengi stóð. Og 1066 ur á Frakkland og brældi þaf ívinAa þeir En§land undir for’ allt og brenndi, svo að við al ustu I brezka heimsríkísins öðrum Vilhjálms bástarðar og gerri landauðn lá á stórum iverðá þar aðal1 og yfirstétt um svæðum. Flóttafólk streymdi margar aldir og ^tofnendur burt úr þeim héruðum, sem harðast ui'ðu úti. París var um- fremul* setin, og enginn var sá her, sem neins mætti sín gegn þessu afli. Þk var það, að konungur ’ f'estalla 10. öld kveður a Frakka, Karl heimski, sá sitt ItjL Vesturlöndum minna að óvænna og afsaláði sér stórum 1 víkingaferðum en áður, og mun hjá Miklagarðskonungi, og er Væringjasagan einn af merlci- legum þáttum í sögu víking- anna. Það er t. d. vel hug'san- legt, að hin langvinna dvöl Har- alds Sigurðssónar í Miklagarði hefði leitt til þess, að hefði hann unnið undir sig Englánd, eins og ekki virtist miklu muna að yrði, þá hefðu orðið miklu meiri viðskipti við Miklagárð en varð og grísk menning náð að hafa áhrif á Norðurlöndum og Englandi og drottinvald róm- versku kirkjunnar ekki orðið eins einrátt og varð. A rið 994 hefst nýr áfangi í i j ui . - , , ,, - „ i víkingáfefðúm. Sveinn' landshluta í hendur Hrolfi og sóknin þá hafa beinzt meira 1 'tjúguskegg Danakonungur held- monnum hans, og atti svo að Austurveg. Það er athyglisvert, • uf víkingaliði til Eng heita, að Hroltur væn undir- að sögurnar segja einmitt fra landg> herjar þar Qg gerir mik. maður konungs, en reyndin herferðum í Austurveg á þess- - - - 1 varð nú ekki sú, hvorki um um tíma. Miðfjarðar-Skeggi, Eg- Hrólf né eftirkomendur hans. m Skallagrímsson, Gunnar á Svo áttu vitanlega allir hinir Hlíðarenda og Þorkell hákur nýju þegnar Frakkakonungs að heriá allir í Austurveg. Saga skirast til kristinnar trúar, og víkingaferðanna á þessum slóð- hér gengu samningar fljótt sam- an. Hrólfur og menn hans létu sér það vel líka, að skvett væri á þá vatni, en voru þó jafn- góðir heiðingjar eftir sem áður, og svo er sagt, að Hrólfur hafi dáið yfirlýstur heiðingi, En af- um er miklu miður kunn en vesturvíkingin. Fyrsta nafnið, sem nefnt verður, er Hrærekur (Rúrík) hinn sænski, sem stofn- aði rússneska ríkið að upphafi þess, skömmu eftir miðja 9. öld, en Svíar þeir, sem honum komendur hans tóku þó kristna fylgdtl, urðu stofninn í rúss- trú og smám saman allur Nor- neská aðlinum, sem réð þar mannalýður og glötuðu tunguj ríkjum 'fram til 1917. En þessir .sinni og siðum og rómönskuð- ^ iandvinningar norrænna manna ust um of. En frægðarsögu leiddu einnig til þess, að sá þeirra var þó ekki lokið. Um: siður komst á að ganga á mála Hdfsiin ávaSlf fifl sölis flestar tegundir BIFREIfSA. Tökum BIFREIÐAR i umboðssÖlu, Orugg og góð þjónusta. BÍLASALAISl Klapparstíg 37. — Simi 19032, IÐNSKÓLINN í Reykjavík Innritun í skólann fyrir allt september-námskeið, fer fram að báðum dögum meðtöldium nema laugardaginn 23. ágúsi skólahs. Skc’agjáld kr. 400.00 greiðist Almenn inntökuskilyrði eru sækjandi ss frlira 15 ára. SS prófvottorð i’rá fyrri skóla vi.' Þeim, sem hafið hafa iðnná skólaprófi, gefst kostur á r . \ Ienzku og reikningi, og hef i ings þeim prófum í septen og námskeið til undirbúni.,g:; Námskeiðsgjöld kr. ÍÖÖ,C greiðist við iimritun, á ofar . iílf . : M Íð 1958—1959 og dagar.a 21. til 26. ágúst 1. 10—12 og 14—19, k I. : 12 í skrifstofu v'ðsk.' í t;:róf og að um- 'lu uu'.sækjendur sýna i'iariti'.n. • , k’.i hafa Sokið mið- -eyia inníökupróf i ís- .(’ 'ið íil inidirbúh- :--æst komahdl, um leið : «riun haústþr'ófúm. yrir hverja námsgrein, éinirlum tima-. SKOLASTJ0RL inn usla og tekur mikla tolla af Englandskonungi. En það er sonur hans, Knútur hinn ríki. sem vinnur undir sig England og gerist konungur yfir því á- samt ættleifð sinni, Danmörku. Mikill ljómi stóð af veldi Knúts konungs hins ríka. Það var þá eitt voldugasta ríki á Vestur- löndum, og hér er það nú, sem kostur gefst á að athuga að- stöðu íslendinga á þessum tima. í Skáldatali Snorra-Eddu eru talin 8 íslenzk skáld, sem ortu um Knút ríka: Sighvatur skáld,! Óttar svarti, Þórarinn loftunga,! Hallvarður Háreksblesi, Bersi Torfuson, Steinn Skaptason, * Arnór jarlaskáld, Óðar keptur.1 Hjá konunginum, sem ræður ( yfir Englandi og Danmörku og fleiri löndum og ber ægishjálm ^ yfir aðra þjóðhöfðingja, eru ís- lendingar í mestum metum sem skáld og andans menn. Norræn- an gengur um stærra svæði en nokkru sinni fyrr og nokkru sinni síðar, og' þetta er árangur víkingaferðanna. Víkingaferð- irnar áttu að verða til þess, að norræn tunga yrði allsráðandi í Vestur-Evrópu, því að hún er betra mál en þau, sem þar voru töluð. En svo vel gat ekki farið. Norrænan náði ekki að skjóta rótum í hinum fjölbyggðu lönd- um og áhrifasvæði hennar og íslendinga fór að dragast saman úr þessu. Útsóknin er hætt, það er farið að draga úr hinni miklu framsókn hins norræna kyns á 9. og 10. öld. Smám saman þrengist það svæði, þar sem ís- lendingar geta flutt skáldskap sinn, betri skáldskap en nokkrii- j aðrir kunnu að semja. Á 12. I öld er það með n.aumindum, að íslenzkt skáld fær áheyrn í Dan- mörku, og á sama veg fer í Sví- þjóð, en trúðar og fifl taka sæti skáldanna hjá konungum þess- ara þjóða, sem eru á góðri leið að verða mállausar, ekki talandi hreint og beint. Á 13. öld er þ?.ð í Noregi orðið sérstákur lærdórr.ur að skilja hin íslenzku þó að íslendingar :að afrek, að láta koma í stað drótt- fer nú að líða að zkrar skáldfrægðav rrænnar fornfrægð- de r ur alls stað- kvæði, vinni þ sagnarit kvæðn, þá lokum íslén og aiirar no ar. Nori’ænf ar r.ema á ísiandi, og Noregur kemsi undir erlent vald. Ln á íslan !i geymist arfur vikiugá- aldar og einmitt þáð. .mm' sízt mátt; taþsst, og Lo/ur luJditt fram benúáft'dág, ’ en nú er eftir : ' sjá; rvort okkur verða not a •> n arfi. um lágtnarksverð á fiskúrgangi í mjölvinnslu Lágmarksverð á fiskúrgangi (öðrum én úrgangi úr karfa af f ogurúm) hafa verið ákveðin, eins og hér segir: 1. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu meira en 700 tonn af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 61,5 aura fyrir kílóið. 2. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu 301—700 tonn af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 52 aura fyrir kílóið. 3. Vérksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu 300 tonn eða minna af fiskmjöli, skulu greiða að minnsta kosti 45,5 aura fyrir kílóið. Lágitiarksvérð þessi miðast við fiskúrgang, kominn í þrær verksmiðjanna. Ef fiskmjölsverksmiðjur skirrast við að greiða lágmarksverð þessi verða útflutningsupp- bætur ekki greiddar á afurðir þeirra. Lágmarksverð þessi gilda frá 15. maí 1958, unz anna® verður ákveðið. úmumimssmuR ■íi'- J3)S3á]OJ UNDRAEFNiÐ ( .SM37ASKI, ER KOMIÐ Á MARKAÐINN TERYLENE klæði hefnr rutt sér til rúrns úm víða veröld fyrir afburða kosti. < TERÝLENE KLÆÐI er undra sterkt. — — heldur brotum von úr viti, enda þóit fötih reniiblótni, — — sléttist sjálfkrafa úr krumpura, — — upplitast ekki. — — hleypur ekki. — — hefur verulega vörn gegn bruna. TERYLENE FÖT eru sérstaklega hentug hér, við liina urrihleypingasönn’, veðráttu. Hreiðar Jónssön, klæðskeri Laugaveg 11. — Sími 16928. Happdrætti óháða safsiaðarins Safnaðnrfcik og aðrir viriir okkar. Happirasttisrriiðar fást hjá: Klk öavc-izluu Aiúlfcsár Andréssoriar, LaugaVeg 3, Sigurði ffáfliðásýni, Teigagerði 4, sími 34334, Marteini Haildórr syni, Stórholt? 18, sími 184á-l, Sigúrjóifi Stefó’ ssvni, Urðarstíg 14, síriii 10029, 'i’ryggva Gíslasy i. Urðarstíg 14, sími 14371. Frú Jóhönnu EgiúJóttur, I.ynghaga 10, sími 12046, Frú Valnýju Tór asdóttur, Kvisthaga 21, sími 16923. Tuttagu ágæíir : rariir. — T végið 15. október 1958. Æsadlýslíl S8K?

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.