Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.08.1958, Page 2

Frjáls þjóð - 23.08.1958, Page 2
eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Þetta er saga Eiða frá fyrstu tíð með vafi af sögu Austfjarða og fleiri lands- fjórðunga, skrifuð af kunnáttu og iist. Þá kemur saga Eiðáskóla ásamt kenn- ara- og nemendatali. Bókin er 512 bls., prentuð á vandaðan pappír og prýdd fjölda mynda. Eiðasaga er saga hink stærsta og merkasta staðar 'á Austui-iandi á bessuiií tíma. Þeir, sem gerast áskrifendur fyrir 1. september næstkomandi, fá bókina á áskriftarverði, kr. 259,00 ib., kr. 210,00 hei't. Undirrit. . . . óskar, að sér verði send bókin Eiðasaga eftir Ben. Gíslason frá Hofteigi (innb., heft). Nafn:..................................... Heimilisfang: ............................. Póststöð: ................................ Dagsliniiiarvei’kfall — Tramh. af 1. síSn. Dagsbrúnarverkfallið er eins konar ás í bakhöndinni. Skot, $em ekki er k!eypi af úí í bláinn. Fyrir kommúnistum stendur nú svipað á og manni, sem ekki á nema eitt skot í byssuna sína. Þeir- skjóta ekki þessu eina skoti út í bláinn. Dagsbrún verður að bíða, þótt kvenna- kaupið fari stundum upp fyrir Dagsbrúnarkaup, unz tími er til þess kominn að hleypa af, og sú stund ákvarðast hvorki af dýrtiðinni né afkomu verka- manna, heldur pólitískri nauð- syn Sósialistaflokksins. Byssan má ekki skjóta sjálf, og' það verður því aðeins hleypt af, að mikið sé í húfi íyrir manninn, sem gætir gikksins. Þess vegna vejrður verkfall boðað með viku fyrirvara á sömu stundu og Sósialistaflokk- urinn þarf að sýna samstarfs- flokkum sínum í ríkisstjórninni í tvo heimana — en heldur ekki fyrr. Þetta gæti orðið innan skamms, en það getur líka dregizt, ef rás viðburðanna verður með þeim hætti, að kommúnistar vilji ekki veifa refsivendinum í strangri alvöru að stólbræðrum sínum í stjórn- arráðinu. Dagsbrún borgar brúsann. Á meðan þessi biðtími varir, er Dagsbrún í svipuðum spor- um og hersetið land, sem verð- ur sjálft að standa skil á her- námskostnaðinum. Dagsbrún gæti fyrir iöngu verið búin að fá kauphækkun á borð við önnur verkalýðsfélög, en hún hefur ekki mátt það, því að þá væri búið 'að sóa verkfallsað- stöðinni. Hún verður að vera til reiðu, þegar Sósíalistaflokk- urinn þarf á að haldá. og kaup- 'ið, sem Dagsbrúnarmenn hafa misst af fyrir þessár sakir, er setuliðskostnaðurinn, sem þeir bera. En Dagsbrún verður senni- lega: að lokum að axla þyngri byrði fyrir sitt setulið. Þegar pólitíkin heimtar loks verkfall, verður ef til vill ekki sama að- staða til þess að fá samþykkta kauphækkun og nú í sumar, og auk þess munu kommúnistar spenna bogann hátt, þegar þeir telja verkfall tímabært, því að hin pólitíska nauðsyn þeirra heimtar þá verkfali, sem ekki leysist strax, heldur lamar þjóðfélagið og vekur mikinn styr. Að öðrum kosti væri það ekki gagnlegur leikur í valda- tafli. Jesús María uppreisnarforingi Rétt fyrir síðustu mánaðamót hans var að banna suma flokka gerði herinn í Venezúela til- landsins, koma á ritskoðun og raun til uppreisnar. Vár henni fresta kosni'ngum þelm, sem stefnt gegn brnðabirgðaforseta' heitið hafði verið. landsins, Wolfgang Larrazábal,j En hermálaráðherrann varð sem unnið. hefur að þvx að koma ekki sigursæll, enda. þótt hann þar á ýmsum urabótuni í lýð- ^ hefði herinn á sinu bandi. Þegar ræðisátt. rpreisnarmenn var lýst yfir allsherjarverkfalli hneigðust aftur móti að ein-Jí Caracas. Almenningur þusti út í’æði, og marg beirra höfðu á göturnar og vopnaðist kylfum, verið fylgismer 'ns fyrri for- grjóti og flöskum og hverju þvi, seta, sem rekin, r frá völdum,1 sem hönd á festi. Svo eindregin Pérez Jiménez. j og harðskeytt var andstaða al- Foringi upp’ armanna var mennings gegn valdatöku hers- hermálaráðher ’andsins, og'ins, að þún var kæfð þegar í heitir hann n. sem kemur _ fæðingu af nær vopnlausu fólki. okkur íslendirgúm eihkennilega J Jesús María Castro León sá sitt fyrir sjónir ■ m sé Jesús' óvænna sagði al sér og flúði til María Castro León. Hugmynd _ VVashington. Vi. miegast — borgið blaðlð j Tveir menn á Bildudal halda uppi ferðum bílferju yfir Arn- arfjörð að Rafnséyri, Er lítill vélbátur notaðuf til þess að dfágáTitla, flatbotna ferju, serh komá má á tveimur jepþum eða eihurn. blístæm. Til ferjustárfs- ins vár'stofnað með þeinhhætti, að Vegagerð ríkisins lét mönn- unum í té ferjuixa, ásamt fimm- tán þúsund krónum til bréyt- inga á ’nenni, gegn því, að þeir gegndu ferjumannsstarfinu í Kennarataiið í undirbúningi er útgáfa 4. heftis ritsins Kennaratal á ís- landi, en í því verða æviágrip kennara, sem eiga m, n, o, ó, p, r og s að upphafsstöfum. Allir þeir kennarar, sem eiga að vera í þessu bindi, eru vinsamlega beðnir að senda nú þegar ævi- ágrip sín, viðbætur og aðrar nauðsynlegar upplýsingar. — í Kennaratalinu eiga að vera ævi- ágrip allra kennara í öllum skólum landsins, hverju nafni, sem þeir nefnast. Fólk er beðið að láta nefndinni í té upplýs- ingar um kennara, sem það tel- ur að eigi að vera í ritinu. —• Þeir kennarar, sem hafa feng- ið send afrit af æviágripi sínu, eru alveg sérstaklega beðnir að láta ekki drágast lengur að end- ursenúa það með nauðsynlegum breytingum og leiðréttingum. Bregðizí fljótt og vel við og flýtið fyi-ír því,. að 4. bindi Kennaratalsins komist sem allra fyrst út. Kennaratal á íslandi, pósthólf 2, Hafnarfirði. Mtirliftt Ítttttiir Stjórnarnefnd hinna almennu kirkjufunda lætur þess getið, að ætlazt er til, að næsti almenn- ur kirkjufundur verði haldinn fyrri hluta októbermánaðar n.k. (áður en hið nýja kirkjuþingí kemur saman) eftir nánari aug- lýsingu síðar. Mál, sem óskað er, að komi fyrir fundinn, skal tilkynna formanni stjórnar- nefndar, Grettisgötu 98, Rvík (sími 13434), fyrir 15. sept. fiinm ár, auðvitað 'gegii gjáldi. Skyldu þeir eiga "ferjuha endtu> gjaldslaust að þeim tíma liðn« um. Fimmtán þúsund króna riá> isstyrk munu þeír einnig' háf* fengið á þessu ári. * Ekki er bílfært inii fýrir Aí’n» arfjörð, og nú í sumáíf' hefuir, ferja stundum farið þrjár og fjórar ferðír á dág, og fiestai daga sumársihs hefur verið aS minnsta kosti ein ferð, þegaí, fært hefur verið. Ferjutollurinn er 650 krónup fyrir fólksbíl, en þó fæst hundr« að króna afsláttur, ef ferju« mennirnir taka annan bíl ti.I balca. Virðist því engin ferð fax> in yfir fjörðinn fyrir minna enti 650 krónur, en stundum ber® mennirnir úr býtum á annafí þúsund kr. fyrir ferðina. Frái Bíldudal til Rafnseyrar eru að gizka tólf til þrettán kiló« metrar. Virðast óneitanlegaí gerðar kröfur til allríflegra dag- launa við þetta ferjustarf. j AÐAt BÍLASAtAN er í hýaríea bapjarirt'M oí/ veitir iiiiutn iiruf/ija þjónustu rið hnup oiia söiu á bilunt« (jöuiiutn sotn ntjjutn AÐAL BÍLASALÁN Aðalstræti 16. Sími 3-24-54. TIIKWxXiX^ um lácgvnarksverð á karfaurgangi Lágmarksverð á úrgangi úr og heilum karfa af togur- um hafa vei’ið ákveðin, eins og hér segir: 1. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu meira en 700 tonn af karfamjöli, skulu greiða að minnsta kosti fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 95 aura, en fyrír hvert kíló af heilvm karfa 100 aura. 2. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu 700 torin eða aí' karfamjöli, skulu greiða aö únnsta osti fyrir hvert kíló nf karfaúrgangi 80 aura, en í'yj-jr hvert kíló af , heilurn karía 85 aura. Lágíi.arksverð þesr' ðást við fiskúrgang, kominn í þrær verksmiðjanna. Ef úrkfnjölsverksmiðjur skirrast við að grUða lágmarksvi- ■ þessi. verða útflutningsuppbætur . ckíd 'gi eiddar á afurðir þeírra. /iágmark':’!>rð þessi p.Uda frá !5. mai i958, unz annað . vor • r voðið. jmuTisifiœáÐOR;

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.