Frjáls þjóð - 20.12.1958, Side 2
8
oCaugarcfatjinn 20. cfei. 1958 - FRJALS ÞjSö'
Islenzk
“» sem vekiir
stármikða
athygili
HÍNUMEGIN VIÐ
HEIMINN
eftir
Guðm. L. Friðíinnsson
Kristmann Guðmunds-
son segir í Mbl.:
... I þessari skáld-
sögu verSur allt ao
skáldskap, sem höf-
undiu- snertir á . . . .
.... ég (las) bók-
ina í einni lotu og
byrjaði á henni aítur.
.... fietía er töfr-
andi skáldverk.
.... fietta er sagan
um vöxt lífsins, yndi «
I>ess og kvöí, auðlegð |
og fegurð....
Indriði G. Þorsteins-
son segir í Tímanum:
.... sagan er upp-
gjör einyrkjans við
pasturslitla samtíð . . .
(Guðmundi) hefur hér
tekist upp ....
Isafold
Tóbakið heidur esin velli, þrátt
fyrir varnaðarorð læknanna
Eins og alkunna er, halda margir læknar víöa um heim
því fram, að um beint orsakasamband sé að ræða milli reykinga
og lungnakrabba, og hafa bví skorið upp herör gegn tóbaks-
notkun-og heitið á fólk að leggja niður }>ann leiða vana.
Hvað sem annars má segja
um staðhæfingar læknanna og
hvort sem það er árangur af
herför þeirra eða ekki, þá er
það staðreynd, að undanfarna
mánuði hefur fjöldi fólks í
Reykjavík látið af tóbaks-
reykingum.
Reyklítið •
samkvæmii
Blaðið hefur haft fregnir af
samkvæmi einu, sem nýlega
var haldið hér í borginni. Þar
voru um þrjátíu manns saman-
komnir, en það þótti tíðindum
sæta, að meðal þessa fjölda
voru aðeins þrír eða fjórir, sem
reyktu. — Mætti prófessor
Dungal, sem manna hatramm-
ast hefur barizt gegn tóbaki
hérlendis, sennilega vel við
una, ef þetta gæfi rétta mynd
af tóbaksnautn manna almennt.
Glöggir menn hafa einnig
þótzt hafa orðið varir við
greinilega breytingu á tóbaks-
notkun karlmanna, þannig að
mun fleiri hefðu nú snúið sér
að pípunni en áður var og hætt
við sígarettur. Kennir þar
einnig glöggt hins háa verðlags
á vindlingum.
Eðlileg aukning
tóbakssölu.
Af þessu tilefni sneri blaðið
sér til Ara Guðfnundssonar,
skrifstofustjóra Tóbakseinka-
sölunnar, og innti hann eftir,
hvort þess hefði orðið vart á
tóbakssölunni, að menn hefðu
breytt svo um háttu sem að
ofan getur. Ari kvað að vísu
ófullbúnar skýrslur og yfirlit
yfir þetta síðustu mánuði, en
taldi þó mega fullyrða, að ekki
hefði dregið neitt úr sölu tó-
baks frá einkasölunni. Færi hún
eðlilega vaxandi með auknum
fólksfjölda. Ef um breytingu
væri að ræða frá vindlingum til
píputóbaks, væri hún að
minnsta kosti ekki svo mikil,
að hennar yrði vart í dagleg-
um rekstri.
Þess er því ekki að vænta,
að Dungal geti að svo stöddu
NÝJU
neinum
bakinu.
sigri hrósað yfir tó-.
Skrudda
i
BBI
s/'
({(i< já ^
J> J l
Töfralandið ísland
bók hinnct uandidti
er
Skrifstofur
Vatnsveitu Reykjavíkur
eru fluttar að
Laugavegi 185 — V. hæð.
-Símar: 13134 og 18612. Yerkstjóri: 35122.
Yatnsveita Reykjavíkur.
í fyrra gaf Búnaðarfélag ís-
iands út bók eftir Ragnar As-
g.eirsson ráðunaut, er nefndist
Skrudda. Var það safn ýmissa
sagna og vísna.
Nú er kamið annað bindi af f
Skruddu, og fjallar það ein-
vörðungu um séra Pál Jónsson
skálda, hinn brostíelduga Vest-
mannaeyjaprest, sem löngum
var á faraldsfæti hin síðari ár
ævi sinnar og kvaddi þennan
heim eitt haust í Rangá. !
Sumum er lítið um það gefið,
að haldið sé á loft lífssögu ann-
arra en þeirra, sem eiga gull í
1 lendum eða hafa annað það til
brunns að bera, er gefur til-
efni til sléttmálla eftirmæla í
gylltum ramma mannkostanna.
Ýmsir prestar og sýslumenn eru
kjörnir til slíkrar innrömmun-
ar, ef þess er nógu vandlega
gætt að sleppa öllum þeim van- ,
köntum, sem þeir hafa orðið
að burðast með eins og aðrir J
menn. En þótt Páll skáldi væri
prestur, er ókunnugt um heim-
ilisfang þess snillings, er gæti
haíið hann upp í veldi hins
gullna ramma, og enga tilraun
gerir Ragnar Ásgeirsson til
þess. Hann lofar Páli skálda að
koma fram á blaðsíðum bókar
sinnar, án slíkrar krossfesting-
ar — sýnir hann eins og þjóðin
hefur fest sér hann í minni —
engan gæfumann á borgaralega
vísu, en mann, sem fólk trúði,
að gæddur væri yfirnáttúrlegri
orku í krafti skáldskapar síns. |
í bókinni er mjög mikið af
skáldskap, lausavísur og jafn-
vel • langir bragir. Það er að
vísu ekki sérlega fágaður skáld-
skapur, enda var Páll enginn
nostursmaður, en þó svo mergj-
aður, að samtíð hans hugði, að
rímuð orð hans gætu í sumum
atriðum stjórnað rás framvind-
unnar með guði almáttugum, ef
ekki tekið fram fyrir hendurnar
á honum.
Ég er ekki frá því, að Ragn- .
ar hefði getað unnið bók sína ’
bétur, en hún er fersk og hress-
andi eins og hún er og blessun-
arlega laus við alla slepju.
Ragnar er yfirleitt hressilegur
höfundur, hvað sem hann skrif-
ar, og góður skemmtanamaður.
Sumt af því, sem í bókinni
greinir, ætlast hánn að sjálf-
sögðu ekki til, að litið sé á
sem sagnfræði, heldur þjóðsög-
ur, enda átti þjóðtrúin leikvang
í kringum Pál, eins og áður
segir.
Hinn gamli, brotlegi klerk-
ur og göngumaður um vegi og
vegleysur þessa lands, hefur hér
fengið minnisvarða sem stend- '
ur föstum fótum á grunni
þeirra sagna, sem um hann lifa
í landinu. I
Eitthvaö við alira hæfi
Veröld sem var
hin frábæra sjáifsævisagá
Stefáns Z'weig. Verð kr,-
140 og kr. 185 í bandi.
Þjóðháííðin 1874
eftir Brynleif Tobíasson*
Vegleg bók, prýdd fjölda
ágætra mynda.
Verð kr. 1G0 ób. og I-
220 í bandi. j
Hestar
iitmyndabókin fagra. Til-*
valin gjafabók. Verð kr. j
110 í banai.
Frá óbyggðum
ferðasögur og landiýsingatt
eftir Pálma Hannesson. —•
Verð kr. 125 ób., I
170 í bandi. j
Höfundur Njálu
hin gagnmerka og snjallal
bók Barða Guðmundssonar;
um leitina að Njálshöfundi.
Verð kr. 135 ób., j
185 í bandi. j
Andvökur IV
síðasta bindi ritsafns SL
G. St. Verð kr. 125 ób.e
170 í rexinbanai,
230 í skinnbandi.
Öll rit St. G. St., samtala
3800 bls., kosta aðeins
kl. 919 í skinnbandi. j
Snæbjörn galti
ný söguleg skáldsaga eftifl
Sigurjón Jónsson rithöf-«
und. Verð kr. 120 i bandi. I
íslenzku
handritin
eftir Bjarna M. Gíslason. ]
Jónas Kristjánsson þýddi. 1
Verð kr. 70 ób., 105 í bandi*
Saga íslendinga
níunda bindi, síðari hlutS
eftir dr. theol. Magnúa
Jónsson. — Vevð kr. 12®,
ób., 165 í rexínbandi, .
215 í skinnbandi.
Öll bindi þessa verks, semj
út eru komin, sjö að tölu,
3400 bls. samtals, kosta að-
eins kr. 480 ób., 638 í
rexínbandi og 932 í skinnb,
Ævintýri dagsins
þulur og barnaljóð eftir
Erlu, með 40 myndum eftir
Barböru M. Árnason. Stór
og gullfalleg barnabók. —-
Verð kr. 75 í bandi.
Bókaútgáfa
Menningarsjóðs
J. H.