Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.12.1958, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 20.12.1958, Blaðsíða 3
 Bókaútgáfan NORill H.F. §jáMsævisaga Btjörns Eysteins- sonar Nafn Björns héfur lifað á vörum alþýðunnar í meira en mannsaldur, mannsins, sem átti mikinn þátt í því,'að af lagð- ist flóttinn frá Islandi til Kan- ada. Þegar fjöldinn flýði land til þess að leita betri lifskjara fluttist Björn upp í óbyggðir — land útilegumanna — bjó þar í fimm ár og greiddi þaðan skuldir sínar við fyrri granná og kom til baka sem góður bóndi, fékk góða jörð og varð innan fárra ára einn ríkásti bóndi á Norðurlandi. Björn batt ekki bagga sina sem annað fólk og kyrrlátu lifi lifði hann ekki. Hann var hamhleypa til munns og handa, og hafa myndazt um hann þjóðsagnakenndar sögur. Banedikt Gísla.son frá Hofteigi: Fólk ot* saga fslandssagan og þjóðsagnir eru nátengdar hvor annarri. En saga landslýðs er þó hin réttasta lýsing á lífipu fyrr og nú. Benedikt frá Hofteigi fer ekki troðnar brautir sagnfræð- inganna og þótt hann ef til vill trúi á tröll og hindurvitni, læt- ur hann þau ekki villa sér sýn. En smælingjamir eru samt ávallt honum næstir, og þegar penni hans segir frá þeim, þá heyrist annár og þýðari ómur en frá nokkrum öðrum. Vilh.iálmur Finsen: Björn J. Blöndal: Þárleifur B.jarnason: Ilvað landinn Örlagaþræðír TröMió sagði Elínbors: Lárusdóttir: Lcikur örlaganna Elínborg Lárusdóttir er fyrir löngu orðin lándsþekkt fyrir skáldsögur sinar, en fæstir vita, að hún er vel þekkt langt út fyrir landssteina. Fyrsta saga þessarar bókar, „Ástin er hégómier til dæm- is.þégar komin út á sex tungu- málum auk íslenzkunnar. Frú Elinborg mun vera af- kastamesti kvenrithöfundur vor og um leið sá vinsælasti. Bók þessi mun vera talin gott innlegg kvenna á vcttvangi ís- lenzkrar listar. Gi.'ð'niindur Ingi Kiisfjánsson: fe’óBiIögg Þotta er tvímælalaust bezta lióðnbók Guðmundar Inga. Hann magnar beztu kvæði sin iistrænum töfrum, sem hefja þau hátt yfir stund og stað. Allir. sem ljóðum unna, kaupa Sóldögg. Guðnuindur G. Hagalín: Virkir dagar Ævisaga Scemundar Sccmundssonar skipstjóra-: Með þessu stórmerka riti er Guðmundur Hagalin að rita nýjar íslendingasögur, aldar- spegil þjóðarinnar á mótum sérkennilegrar fortiðar og um svifamikillar nútíðar. Enginn hefur reynzt Hagalín snjallari í þessari bókmennta- grein. Virkir dagar eru og munu verða, sem liinar gömlu Is- lendingasögur, hornsteinn að várðveizlu Islenzkrar tufigu og íslenzks þjóðernis. sagði erlciadis f bókinni birtast viðtöl m. a. við eftirtalda menn: Pétur Jónsson söngvara Sigurð Eggerz Svein Björnsson Lárus Bjarnason Sæm. Bjarnhéðinsson Geir Zoéga Gunnar Egilsson Knud Zimsen Finn Jónsson prófessor Bjarna frá Vogi Jón Þorláksson Þorstein Gíslason Davíð Stefánsson Jóh. Jóhannesson bæjarf. Tryggva Gunnarsson Pétúr A. Ólafsson Jón Árnason Ólaf Johnson Magnús Sigurðsson Einar Benediktsson Gunnar Ólafsson Garðar Gíslason Pál Eggert Ólason Jótí Laxdal Guðm. Jónsson skipstjóra Ágúst Kvaran Ragnar Ólafsson Gunnar Gunnarsson Þórarinn Kristjánsson S’gurð Nordal Ben. G. Waage Carl Sæmundsson Lúðvík Guðmundsson Sig. Sigurðsson Klemenz Jónsson Jón Sivertsen Óskar Halldórsson Guðm. Grímsson dómara Ingvar Guðjónsson Ásgeir Ásgeirsson forseta Ólaf Proppé Ólaf Thors Steingr. Jónsson rafm.stj. Árna Evlands Magnús Jónsson Jónas Þorbergsson Hermenn Jónasson L. H. Híiller Ágnar Kofoed-Hansen Thor .Tonsen Emil Ni'sen O, T'.-næs T.udvisr Kaaber Harald Faaberg. Vilhjálmur Finnsen, jöfur og öldungur íslenzkra blaða- manna, var um lengri tíma starfsmaður hinna slærstu blaða Noregs. Fyrr og síðar hefur hann kynnt land sitt og Þióð á erlendum vettvangi með fjölda viðtala við ýmsa merk- ustu menn þjóðarinnar. Mun lesandinn fá í bók þessari giögga mynd af gangi iands- má'anna hér heima. Aulc viðtalanna er frátögn rf undirbúningi og framkvæmd ,.Dönsku nýlendusýningarinnar 1905", er vakti óhemju gremju meðal Islendinga. en gerði um le!ð landanum ljóst, hve mikill fjöldi verðmætra forngripa hafði farið úr iandi á ólöglegan hátt. Betiedilrt Gíslason frá Hoíteigi: Eiðasaga Eiðasaga or sagn höfuöbóis- ins Eiða, þar sem löngum sátu hinir merkustu menn og ■ ætt- feður þjóðarinnar, sem létu jörðina ekki ganga út ætt- setu i ábúð né eignarhaldi sömu. æ'tnr, fvrr en á síðustu og verstu dögum miðrar 18. aldar. Eiöasaga segir frá bjart- sýnni stofnun Eiðaskóla og siðnr baráttu fyrír ti'yeru hans. E-ðasaga segir frá mörgum á'Tætismörmum. er fórnuðu Eiðnskóla kröfíum sínum. Eiðasaga er sa.era hins stærsta og merkasta staðar á Austur- landi á þessum tímum. Gotland og De.rnpster: Fáí í isðlBcimi Vopn er hægt p.ð smiða til eyöingar og dráps, en hver blés lífsandanum i nasir vorar? Vísindamenn vorir hafa nú enn komizt að því sem hugsuðir fvrri alda gerðu sér gre'n fyrir að þvi meir sem vér lærum. því betur verðum vér oss meðvit- andi. hve lít’ð vér vitum. Trú- arbrögð og raunvísindi hafa færzt nær hvort öðru. þekking hefur aukizt, en alltaf er þess- ari spurningu ósvarað: Hverjir erum vér? Hvaðnn komum vér? Hvert stefnum vér? Þéssi bók fjalla’’ um h'O f'öl- hreytta og óþrjótandi efni, sköpun heims, þróun vísinda og trúarbrögð. Marl Blómkrisí ©g Rasmus Leynilögreglumaöurinn K-m1 Blómkvist vaknar til dáða, þegar hann verður l'ess var ao barnaræningjar nema Rasmus litla á brott. En skyldi Kalla heppnast að bjarga Rasmusi úr klóm ræn- ingjanna? Skemmtileg bók handa drengjum og stúlkum á aldrin- um 9—90 ára. Astrid I.undgren: Þórleifur Bjarnason lýsir hér Stórbrotnum átthögum sínum á Hornströndum, rekur baráttu mannsins við umhverfið og umhverfisins við manninn, bregður upp royndum atburða og þjóðhátta liðins tíma, en fellir inn í lieildarmynd náttúr- unnar, örlagaríka persónusögu húsbóndans á Hóli, sem hefst úr fátækt og umkomuleysi til karlmennsku, auðs og mann- virðingar. Björn J. Biöndal er iöngu orðinn landskunnur fyrir rit- störf sín. Hamingjudagar, Að kvöldl dags og Vatnaniður bera. þöf- undi sínúm fagurt vitni. Hér leggur hann út á nýjar brautir, en sarnur er hljómurinn, mjúk- ur og hreinn, og undirtónninn i hverri setningu gefur birtu, sem endast mun iesandanum lengi. Hannes J. Magnússon: * A liörðu vori Þetta er sérstæð bók, og þarna er lagt inn á nýjar braut- ir í skrásetningu endurminn- inga. Líkist frásögn höfundar meir skáldsagnaformi en venju- legum endurminningastíl,- þótt- atburðir allir muni vera raun- verulegir, og verður því bókin öll skemmtileg aflestrar. Ævintýri Trítils Trítill er vinur alira dýra, fram úr hófi hjálpsamur, en hann er ákaflega forvitinn og hugvitssamur og lendir þess v-egna í ótrúlegustu ævintýrum. Ölium börnum um viða Evrðpu þvkir vænt urn Trítil og á ýmsum sKðum er hánn orðinn þeirra búáifur og jólasveinn. Dlck Laa.n:

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.