Frjáls þjóð - 20.12.1958, Blaðsíða 9
J-R'J Á.LS Þ J ÓÐ — cJ^aufarJaginn 20, lei. 1958
»
ÖNDVEGIS-
Frh. af 7. s. | landi og hinnar fögru og efnuðul Hún segist eiga vini, sem muni
kurteisi og vinsemd. Skóia- Delíu^ sem er heitbundin hon- hjálpa sér. Þó að þeir beri lægri
stjórarnir kynntu mig og land um. Mikael kemur heim frá því hlut í dag, muni þeir fá yfir-
mitt fyrir nemendunum. Hvað að biðja prestinn að gefa þau hönd á morgun. Þá er eins og
haldið þið nú, að ýmsir þeirra saman, og hefur með sér heim- förukonan yngist að útliti, og
hafi talið landinu og þjjóðinni anmund hennar, sem á að nota hún rís úr sætinu, sem henni
til gildis? Ekki man ég til, að til að kaupa jörð og búfé. Að hafði verið boðið, og segist
neinn þeirra léti þess getið við utan heyrist glaumur og gleði. I þurfa að fara, hún verði að hitta
nemendurna, að hér hefðu ver- Þegar yngri bróðirinn í kotinu, vini sína, sem ætli að hjálpa
ið skráðar merkustu bókmennt- Patrekur að nafni, ætlar út til sér, og bjóða þá velkomna.
ir miðalda í Norðurálfu, né að forvitnast um, hverju gegni,| Hjónin j kotinu fara nú aS
heldur að Island væri elzta lýð- kemur ellileg förukona upp hugleiða> hver þessi förukona |
veldi heimsins. Því síður minnt- troppurnar. Henni er boðið inn sé og spyrja hana aS heiti Hún j
ust Þeir á það, að þjóðin talaði og hún spurð spjörunum úr,i segir> að sumir ka]li sig gömlu>|
enn að mestu óbreytt sama mál hvers vegna hún sé förukona og' fátæku konuna> en aðrir nefni
og talað var um öll Norðurlönd hvaða örðugleikar hafi borið gig KaSlinu Houlihansdóttur. í
fyrir 1000 árum. Eldfjöll og heit- henni að höndum á lífsleiðinni. Þá rankar pétur þóndi yið sér>
ar uppsprettur munu að vísu „Of margir framandi menn segist halda, að hann hafi þekkt
hafa borizt 1 tal sem serkenni hafa verio a heimili mmu, og einhvern með þessu nafni þeg-
landsins. En sumir þessir ágætu land mitt var tekið af mér,' ar hann var drengur, nei' eftir
uppalendur skýrðu fyiii nem- fjórir fagrir akrar,“ segir hún. a að hyggja, hann kannist við
endum síniun, hvað landið hefði Svo fer förukonan að syngja,' það ur kvæöi.
vegna legu sinnar mikla hern- en svo lágt, að eigi heyrast orða-j ;,þig undrizt, að um mig skuli
aðarþýðingu í átökunum milli skil. Mikael spyr, hvað hún hafa verlð ort kvæði,“ segir
ráð- ÍKustu þjoða heimsins. Mér syngi. En hun segir, að kvæðið hún, ,,um mig hafa verið ort
féll allur ketill í eld við að sé um mann, sem hafi verið morg kvæði<‘ __og Syngur eift
hengdur í Galway á Vestur-ír- þeirra. Mikael skilur það ekki,
landi. Mikael spyr, hvers vegna"
lýðsins. Svona líta þá vinaþjóð- hann hafi verið líflátinn. Kaðlín
ir okkar á Fjallkonuna, sem ég svarar því, að ást hans á sér
nefndi Fanneyju í upphafi máls hafi orðið honum að aldurtila,
míns. Gildi hennar er fólgið í margir hafi fórnað lífi sínu fyr-
því að vera lendingarpallur; ir hana. Og hún nefnir ýmsa
m
heyra þessu furðulega sjónar-
miði lýst af leiðtogum æsku-
herflugvéla, birgðastöð vopna,
fótaþurrka fyrir járnaða hæla.
s
□
ú þjóð, sem á sér einna lík-
þeirra, þar á meðal Brján kon-
ung, sem féll í Clontarf hjá
Dýflinni og um getur í Njáls
sögu. Sumir munu deyja á morg-
un, segir hún. Gömlu hjónin
halda, að Kaðlín sé ekki með að; mörgum, sem hafa safnað
fé, mun ekki gefast tóm til að
A .©N©ViSG!IS VEiSfii:
Róm og n^ttborð................. 4.200,00
Snyrti-kommóðiar ................ 2.109,00
2 st. koilar, klsjddsr gærusk. .... 900,00
2 st. Vispriíigdýmir............ 2.750,00
Samíals kr. 9.959,1
©itdvegls - greiHsIfiiskiliiaálar.
• (t
0 n d v e g i h .
Laugavegi 133.
f.
asta sögu og íslendingar, réttu ráði og vilja vera góð við
eru írar. Líkt og Danir merg-jhana. Húsfreyjan, Birgitta, vill
sugu okkur öldum saman og gefa Kaðlínu mjólk að dreklca,
og bóndinn, Pétur, býður henni
einn skilding að gjöf. En föru-
konan segir, að sig vanti hvorki
vanræktu landið, meðan þeir
réðu yfir því, svo kúguðu og
Englendingar íra á hinn víta-
verðasta hátt. Þeir voru aðeins mat, drykk né silfur; hver, sem
miklu grárra leiknir en nokk-
urn tíma okkar þjóð. Ég vitn-
aði áðan í öndvegisskáld íra,
vilji hjálpa sér, verði-að gefa
sjálfan sig, gefa allt. Mikael
eyða því; margt barn mun fæð- j
ast og' faðirinn ekki verða við- i
látinn til að gefa því nafn; já,;
margir í blóma lífsins munuj
fölna mín vegna, en þrátt fyr- l j
ir allt munu þeir telja sig góðu:
bætta,“ því að þeir, sem fórna j
William Butler Yeats, og minnt- nokkur annist hana í elllinni,
ist á eitt af leikritum hans, j hvort hún ætli ein út á þjóð-
Kaðlínu greifafrú. Ég ætla núj veginn. Hún segist eiga sínar
að segja ofurlítið frá öðru leik- vonir og hafa sínar fýrirætlan-
riti hans. Aðalpersónan í því erj ir. Hann spyr, hverjar vonir
líka kona, sem líka heitir Kað- hennar séu. „Vonin um að fá
lín. Leikrit þetta er örstutt, en aftur akrana fögru, vonin um,
talið ágætast allra verka Yeats. að útlendingarnir verði reknir
Það hefst með því, að verið er út úr húsi mínu,“ segir hún.
að undirbúa brúðkaup bónda- Hann spyr þá, hvernig hún
sonarins Mikaels á kotbæ í ír-1 hugsi sér að fá því framgengt.
Aðvörun ti! raftnagnsnotenda
Sarakvæmt reglugerð Rafmagnsveitu Reykjayíkur mega
engir aðrir en þeir, sem löggiltii’ eru, taka að sér lagningu
á húsveitum, uppsetningu tækja, eða framkvæma á sína
ábyrgð nokkurt verk, er snertir veitur, sem tengja L við
taugakeríi Rafnicgnsveitunnar.
Vegna jólanna má nú búast við notkun margskonar ljósa
og tækja, og með tilvísun til 'ofanritaðs, eru rafmagnsnot-
endur varaðir við því að skipta við ólöggilta aðila um
nokkuð það, er snertir raflagnir.
Jafnframt er bent á að óheimilt er að selja rafmagnsbúnað
eða tæki, sem ekki hafa hlotið samþykkt rafmagnseftirlits
ríkisins.
Rafmapsveita Reykjavíkur
en spyr, hvað hann geti fyrir
hana gert.
„Þeirra hlutskipti er örðugt,
sem ætla að hjálpa mér,“ segir
gamla konan. „Margir, sem núj
eru í blóma lífsins, munu fölna;!
margir, sem reikað hafa frjálsir
um hæðir, sund og sef, munu
verða sendir í fjarlæg lönd til
að þramma um hörð stræíi; I
mörgu góðu áformi verður rask-i ... .. . oll .. ,, ,. ,
x. ________ ____ „ r niður stigmn?“ spurði Petur. Af ollum okkur væntir þessr
bóndi Patrek litla son sinn,! unga konungsdóttir hjálpar.
þegar hann kom inn og Kaðlín Henni eigum við að veita fulL-
var farin. I tingi, ekki í blóðugum orust-
„Ég sá hana ekki,“ svaraði um, heldur berjast undir fána
Patrekur, „en ég sá unga stúlku, friðar og hlutleysis með botr.-.
og hún hafði göngulag eins og vörpu og lóð, plóg og herft,
drottning." : penna, hefil og vefstól að
Varla þarf að taka það fram, vopnum. Hún þarfnast engrar
jað Kaðlín Houlihansdóttir, eins ölmusu, ekki silfurs. En henni
og hún sagðist heita, er ímynd eigum við að gefa okkur sjálf, .
jfrlands, eyjarinnar grænu. Út-;eins og förukonan Kaðlín lét
lendu gestirnir í húsi hennar um mælt. Þá munum við hljóta
eru ofjarlarnir ensku, semj farsæld og lofstír að launum.
mergsugu landið og kúguðu Þá munum við ekki gleymast,
þjóðina. Akrarnir fögru tákna heldur eiga orðastað við seinni
hluta írlands: Munster, Con- tíma, lifa í Ijóðum og sögu. Svo
naught, Leinster og Ulster, sem sem of margir gestir voru á
allir voru undir enskri stjórn, heimili Kaðlínar förukonu í
þegar leikurinn gerðist. Vinirn- leikriti Yeats og óboðnir biðlar
„ . ,, .. _ . ir, sem Kaðlín sagðist eiga, voru að búi Odysseifs hjá Penelópu,
þratt fyrir alla orðugleika, sem „ . . , .. f ,„ ... TT, „ , ,
f, , , ° ’ frelsishetjur Ira, sem gafu allt. sem Homer segir ira, þanmg
hun gefur 1 skyn, að mum biða f , , . , .
^ u UA I hopi þeirra ætlaði Mikael eru og of margir aðkomandi 1
ungi að verða. Hann yfirgaf húsi þessárar konu. Við þa
brúði sína til að fylgja Kaðlínu, þarf engu vopnavaldi að beita,
sem var arottning hans og hug- eins og Odysseifur varð að
sjón. ’gera gegn biðlunum eða vinir
□ j Kaðlínar gegn óboðnum gest-
um hennar, heldur aðeins segja
íkt og Mikael og aorar per-
sónur leiksins stöndum við
andspær.is ágætri konu.
iþægindum, fé og fjörvi fyrirj
spyr, hvort hún hafi von um, að hana, gleymast aldrei, verða
ódauðlegir, eiga eilífan orðastað
við seinni tíma, rödd þeirra
hljóðnar ekki, verður ævinlega
heyrð.
Þá snýst Mikael hugur. Hann
verður svo gagntekinn af gömlu
konunni og því, sem hún segir
og syngur, að hann ákveður að
fylgja Kaðlínu og hjálpa henni
hans. Hann sinnir því engu, þó
lað móðir hans rétti honum
brúðkaupsfötin og biðji hann að
! fara í þau, það væri leiðinlegt,
j ef þau klæddu hann ekki á
morgun. „Um hvaða brúðkaup
og föt ertu að tala?“ spyr hann.
j „Brúðkaup þitt og Delíu,“ svar-
j ar móðirin. „Því hef ég gleymt,"
i segir sonur hennar. — Þegar
hér er komið sögu, heyrist
hrópað úti. Og Patrekur litli
: flytur þá frétt, að Fransmenn
j séu að lenda í írskri höfn þar
; skammt frá. Allir drengir í
jgrenndinni ætla að ganga í lið
meo þeim. Þó að unnustan Del- j
ía sárbæni Mikael um að yfir- j
jgefa sig ekki til að ganga í lið
jmeð Frökkum, eins og hún
heldur, að hann ætli að gera,
þá halda honum engin bönd. En
hann lætur sér ekki detta í hug
að veita Fransmönnum full-
tingi, heldur er hann staðráð-
inn í að fylgja Kaðlínu og
hjálpa henni.
„Sástu gamla konu ganga
og
kann að virðast hún
upp samningi á löglegan hátt og
í fullri vinsemd. Af þessari
konu hafa að vísu ekki verið
teknir akrar hennar beinlínis,
bumum
hrörleg útlits. En sé henni sómi enda naumast um slíkt að ræða.
sýndur, mun koma í ljós, að En hún hefur verið svipt öðru,
hún er einnig ung og tiginnar Þar á meðal sæmd sinni, og
ættar, eins og Stephan G. frjálsri tilveru hennar, þjóð-
Stephansson segir um Mjöll, erni og menningu stofnað í tví-
dóttur Snæs konungs, sem er! sýnu. Eyðing þeirra væri skað-
raunar sama konan og ég á nú _inn mestur.
við:
En óútbrunnin áttu fcðra
grund,
þinn æskukraft, og bráðum
við hann raknar.
í þjóð og björgum blundar
hann um stund
sem Brynhildur, og her-
tyg.jaður vaknar.
Og þessa vissu vakið upp
hún fær;
Þó verði skörð í auð og
jarðveg frjóan,
hið bezta, sem á grundu
liverri grær,
er göfug þjóð með andans
fjársjóð nóg&n_
Framh. á 11. síðu.