Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.02.1959, Qupperneq 6

Frjáls þjóð - 07.02.1959, Qupperneq 6
6 oCau.ffUrclaýinn /. 1959 — FRJÁLS ÞJQÐ í Ausíurbæjarbíói mánudag — sunnudag. Vandaðar yfirbyggingar hjá BíEssmiðjunni Bifreiðasalan BÍLLINN Varðarhúsinu sittai 1S - S - 33 Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvalið mest. Oít góðir greiðslu- skiímálar. FOURJACKS kvartett Haukur Morthens J0 Kvartett Arna Elfars Nýtízku fatasýning er fegurðardrottningar sjá um. Stjórnandi: Rúna Brynjólfs. Forsala aðgöngumiða í Austurbæjarbíó frá kl. 2 daglega. Sími 11384. S.I. Iaugardag var blaða- mönnum boðið að vera við- staddir, er Bílasmiðjan h.f., Laugavegi 176, afhenti tvær langferðabifreiðir, sem fyrir- tækið hafði lokið við að byggja yfir. Við þetta tækifæri flutti for- stjóri Bílasmiðjunnar, Lúðvík Jóhannesson, ræðu og skýrði frá ýmsum staðreyndum í sam- bandi við yfirbyggingar bif- reiða hér á landi. Sagði Lúðvík, að nú væri alveg hætt að nota tré til yfirbygginga. Þess í stað eru yfirbyggingarnar eingöngu úr járni og alúminíum, en klæddar plasti innan. Þetta nýja fyrirkomulag heí- ur í för með sér gerbreytingu í vinnubrögðum öllum og öll áhöld, sem til þarf, eru ný. Til samanburðar um verð, sagði Lúðvík, að þessir tveir vagnar, sem hver um sig rúma 42 farþega, myndu kosta yfir- fcyggðir um 530 þúsund kr.. Hins vegar hefði yfirbyggður ,vagn 32 farþega kostað inn- fluttur um áramót s.l. 450 þús. kr. — ____^ , . ■ ... ->■ i.l. k. ■ «L«lW Með til'liti til stærðarmunar bílanna væri þessi verðmunur ekki mikill og yrði öfugur, ef tollar af innfluttum yfirbygg- ingum væru innheimtir sam- kvæmt lögum, en 1958 hefði sú undanþága gilt, að þær voru tollaðar um 10% í stað 30% lögum samkvæmt. Allur frágangur og hand- bragð á yfirbyggingum bifreið- anna er hið vandaðasta og um margar nýjungar að ræða, t. d. eru gólf lögð teppum. Með þessu verki hafa starfs- menn Bílasmiðjunnar h.f. sannað, að héðan í frá er al- gerður óþarfi, að fluttar séu hingað til lands, erlendis frá, yfirbyggingar á bíla, og frá þjóðhagslegu sjónarmiði séð virðist það ekki koma til mála. Báðar hinar nýju langferða- bifreiðar fara á Akranes. — Önnur er eign Þórðar Þ. Þórð- arsonar og verður í förum milli Akraness og Reykjavíkur, en hin er eign Magnúsar Gunn- laugssonar og verður í förum á leiðinni Akranes—Reykholt— Reykjavjlr, Landhelgin... Framh. af 8. síðu. ensku blöðin tala um, er ekki viðurkenning á rétti íslands. Það má vera, að þetta sé úr lausu lofti gripið, en eftir fer- il íslenzkra stjórnarvalda í skiptum við erlend stórveldi, þá er ekki að furða, þótt ýmsir séu tortryggnir, jafnvel í þessu máli, og sú linka, sem sýnilega á sér stað af íslands hálfu af ofurást á hersetunni og aðstöðu Bandaríkjamanna hér á landi, ýtir undir þá tortryggni. Það er til dæmis furðulegt lang- lundargeð, að íslendingar skuli hvorki hafa kært framferði Englendinga né kallað sendi- herra sinn heim, hvað sem á hefur dunið. Það gegnir einnig furðu, að ríkisstjórnin skuli ekki hafa hnekkt opinberlega þeim kvitti, sem komið hefur upp í enskum blöðum um það, að tilslökun kunni að vera í vændum. Því væri við liæfi, að ríkis- stjórn og alþingi lýsti yfir því, skýrt og skorinort, að íslend- ingar hviki ekki í Iandhelgis- niálinu né seljji þar frumburðar- rétt sinn fyrir baunadisk, eins og gert hefur verið í hernáms- málunum og mótmælti auk þess á bann liátt, að eftirtekt vekti í heiminum, vopnaðri íhlutun enskra herskipa út af Loðmund- arfirði. Það er komið nóg af loðmullu í þéssu niáli og rétt að taka af skarið. Og það er líka kominn tími til þess, að enskir togarar verði teknir, hvar sem þeir nást, ef þeir hafa gerzt sekir um fiskveiðar inn- an tólf mílna marka. víðri vci'öM Framhald af 3. síðu. I en fylgisaukningú'. Enn komst hann svo að orði; að „í alþjóð- legri samheldni sé fólgin sú skylda að verja alla landvinn- inga sósíalismans og fræða um árangur af starfi sósíalismans og verkalýðshreyfingarinnar, en jafnframt fylgir réttur og skylda til þess að skýra frá því, ef í verklýðshreyfingu einhvers lands gerast atburðir, sem eru háskalegir frá sjónarmiði marx- ista“. Af þessu má sjá, að það er kommúnistaflokkur, sem Larsen 'er að stofna.En hann vilþ að hann verði sjálfstæðari gagnvart er- .lendu valdi en gamli kommún- istaflokkurinn. En ef til vill hef- ur Larsgn siglt öllu nær vjndi en hann b^i'ulínis meinar vegna þéss, hve mjög honum ríður á að séilás't til séfn mests fylgis frá sínum gamla flokki, á meðan hann er að koma fótum undir nýja ílokkinn. TILKYNNING Nr. 9/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr........... Kr. 3,90 Fleilhveitibrauð, 500 gr...... — 3,90 Vínarbrauð, pr. stk........... — 1,05 Kringlur, pr. kg.............. — 11,50 Tvíbökur, pr. kg. ............ — 17,20 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr..... — 5,40 Normalbrauð, 1250 gr.......... — 5,40 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja 250 gr. franskbrauð á kr. 2,00 et 500 gr. brauð eru einnig á boðstólnum. Á þeim stöðum, sem braúðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauð- um og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Nr. 10/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að lækka hámarks- verð á eftirtöldum unnum vörum og má hæst vera sem hér segir: Heildsöluverð Smásöluverð Miðdegispylsur, hvert kg. Kr. 21,50 25,60 Vínarpylsur, hvert kg....... — 24,50 29,20 Kjötfars, hvert kg............. — 15,50 18,50 Kæfa og rúllupylsa, hvert kg. .. — 35,00 45,00 Reykjavík, 3. febi'úar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNBNG Nr. 12/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að lækka skuli veit- ingaverð á öllum greiðasölustöðum um fimm af hundraði. Verðlækkun þessi nær til hvers konar veitinga, sem ekki eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lögum, nema meiri lækkun verði ákveðin. Verðlækkun þessi skal koraa til framkvæmda nú þegar og eigi síðar en 5. þ.m., og skal skrifstofu verðlagsstjóra sent afrit af hinni nýju verðskrá ásamt þeirri fyrri. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Nr. 13/1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að gjaldskrá, þvotta- húsa og efnalauga skuii lækka um 5 af hundraði. Einnig skulu lækka um fimhi af hundraði öll gjöld á rakara- stofum, hárgreiðslustofum og öðrum snyrtistofum. Lækkun þessi skal koma til framkvæmda ekki síðar en 5. þ.m. og ber að senda verðlagsstjóra afrit af hinni nýju gjaldskrá. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. Loks lagði Larsen til, að danski hérinn yrði lagður niður, þar eð ekki væri hægt að verja Danmörku í stríði og herbúnað- ur því ekki til neins. Áskrifendur úti um land! MuniS að senda blaS- gjaldið til afgreiðslunnar,

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.