Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.09.1959, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 26.09.1959, Blaðsíða 1
Framboð Þjóövarn arflokksins í Reykjavík F-listinn í Reykjavík: , Listi Þjóðvarnarflokks Islands í Reykjavík er þannig skipaður: 1. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Drápuhlíð 31. 2. Þorvarður Örnólfsson, kennari, Miklubraut 7. 3. Þórhallur Vilmundarson, menntaskólakennari, Ingólfs- ' stræti 14. 4. Guðmundur Löve, fulltrúi, Hjarðarhaga 24. 5. Guðríður Gísladóttir, frú Lönguhlíð 25. 6. Amór Sigurjónsson, ritstjóii, Dunhaga 20. 7. Bárður Daníelsson, verkfræðingur, Eikjuvogi 29. 8. Helga Jóhannsdóttir, frú, Melhaga 11. 9. Björn E. Jónsson, verkstjóri, Miklubrauí 20. 10. Eggert H. Kristjánsson, póstmaður, Bergstaðastr. 25 B. 11. Kristján Jóhannesson, hárskeri, Bólstaðarhlíð 7. 12. Jarþrúður Pétursdóttir, frú, Efstasundi 70. 13. Einar Hannesson, fulltrúi, Akurgerði 37. 14. Kristmann Eiðsson, stud. jur., Kirkjutorgi 6. 15. Valdimar Jónsson, efnaverkfræðingur, Hjarðarhaga 24. 16. Bergþór Jóhannsson, cand. rer. nat., Hjarðarhaga 40. 17. Sigurjón Þorbergsson, iðnverkamaður, Hverfisgötu 54. 18. Sigrún Árnadóttir, frú, Laugateig 54. 19. Ingimar Jónasson, viðskiptafræðingur, Grettisgötu 77. 20. Kristján Jónsson, loftskeytamaður, Birkimel 8 A. 21. Ásgeir Höskuldsson, póstmaður, Álfheimum 38. 22. Ingimar Jörgensson, kaupmaður, Grensásvegi 24. 23. Björn Sigfússon, háskólabókavörður, Aragötu 1. 24. Valdimar Jóhannsson, bókaútgefandi, Skeggjagötu 1. Gils Guðmundsson. Þorvarður Örnólfsson. Þórhallur Vilmundarson. Guðmundur Löve. Guðríður Gísladóttir. Arnór Sigurjónsson. Verður þing kallað Kaman V Sfsm®rait F - listans! Kosningabarátíasi er hafin. Með samstilltu átaki allra sÍLuðningsManna flokksins getur Þióðvarnarflokkurinn nú uituið þingsæti í Reykjavílí. i TakiS þátt í kosnmgabaráítunni frá byriun. Gefið ykkur fram til starfa á kosningaskrifstofu flokksins í Sngéifsstræti 8, sími 1-99-85. i»ar er einnig tekíð við framlögum í kosningasjóð F-bfttans. , Fjram til sigurs, Þitiðvamanaenal Bráðabirgðalög Alþýðuflokksstjórnarinnar um verðlagn- ingú landbúnaðarafurða hafa vakið slikan úlfaþyt og kosn- ingahroll í herbúðum gömlu flokkanna, að nú hefur helm- ingur þingmanna krafizt þess, að þing verði þegar kallað saman til aukafundar. Við þessa kröfu bætist svo hað, að Sjálfstæðisflokkur- inn Iýsti yfir, þegar bráðabirgðalögin voru sett, að hann væri staðráðinn í að hafa þau að engu EFTIR kosningar, •en viídi hins vegar lofa stjórn sinni að „sprella“ svolítið upp á eigin spýtur með bráðabirgðalögunum þangað til. En efíir kröfuna um aukafundi þings frá 26 þingmönn- um og yfirlýsingar frá 19 til viðbótar um andstöðu við bráðabirgðalögin, verður ekki séð, hvernig- stjórnin kemst hjá því að kalla þingið saman, nema þá með því að taka sér einræðisvald. En segja má, að allt þetta mál sé gömlu flokkunum til lítils sóma, svo sem vænta mátti. Bárður Daníelsson. Björn E. Jónsson. Helga Jóhannsdóttir. Eggert H. Kristjánsson. Kristján Jóhannesson. Jarþrúður Pétursdóttir. X F - listí im

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.