Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.09.1959, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 26.09.1959, Blaðsíða 8
Hindra verður nýja verðbölguskriðu rk Ekki með sýndarmennsku eða einhliða framlagi vinn- andi stétta, heldur með sameigmlegi’' átaki þjóðar- innar allrar. Álþýðublaðið hælist um dag- lega yfir afrekum flokks síns í gHmunni við verðbólguna. — Telur það flokki sínum það heizt til gildis, að hann hafi Jhaflzt handa um almenna nið- uutfærslu og farið þannig fyrst- air ínn á hina margræddu nið- usxfærsluleið. Sannleikurinn er þó sá, að AUþýðuflokkurinn hefur fyrst cg fremst aukið niðurgreiðslu- ftóðína, þ. e. a. s. aukið og anaigfaldað hvers konar upp- Jsætur og styrki og þjóðnýtingu 'Jí.fsrekstursins. Það er aðeins ðtfennf, sem Alþýðuflokkurinn hefur beitt sér fyrir að færa 3QÍffiur: kaup verkamanna og Jassuþega með því að lögbjóða 3aekkun á vísitölu úr 185 s.tig- tnn í 175 stig, og verðlækkun hávöru um 3.18% með bráða- ! birgðalögum þeim, sem nú ætendur mestur styr um. Því er ekki að leyna, að þess- ar stéttír hefðu fúslega tekið á sig sinn skerf erfiðleikanna [möglunarlaust, ef þeir með ’óreíðu bökin hefðu verið Iátn- fir foera sinn hluta. Það hefur *kki enn verið gert, og þarf |því enginn að kippa sér upp wrS það, hó að sá skollaleikur, æena er leikinn gagnvart því ■’siðfangscfni, sem verðbólgan «r,. hljóti misjafnar undirtekt- fir eg jafnvel litla gleði meðal sfciennings. Hið rétta í þessu efni er, aS málin verð'.ir að taka upp / í heild, þannig að allir beri sínn hluta erfiðleikanna eft- ' Er efnum og ástæðum, enda ' engínn vafi á hví, að al- menningur vill, áð verð- bólguhjólið verði stöðvað og að komið verði í veg fyrir nýtt kapphlaup kaupgjalds og verðlags. » . | 'h: Utstrikanir gagnsiausar Mikil óánaegja er nu víða með framboðslista gömlu flokkanna. Hafa flokksklík- urnar því gripið til þess gam- alkunna ráðs, að segja við hina óánægðu, að þeir skuli bara „strrka út“ þá, sem þeir séu óánægðir með á fram- boðslistanum, en láta flokk- inn njóta atkvæðisins. Þetta herbragð mega menn ekki láta biekkja sig nú vegna þess, áð þessir sömu flokkar breyttu kosníngalög- unum á síðasta þingi á þá Iund, að útstrikanir hafa EKKERT að segja, þar eð sá, sem strikaður er út, fær nú Iögum samkvæmt megin- hluta atkvæðisins þrátt fyr- ir útstrikunina. Er t. d. vafa- lítið, að Bjarnaklíkan íSjálf- stæðisflokknum hefði ekki gengið jafnhreint til verks í Reykjavík og raun ber vitni, ef mögulegt hefði verið að strika út af listanum t. d. 8. og 9. mann, þannig að það bæri einhvern árangur. Þetta ber öllum að kynna sér vandlega áður en þeir láta tæla sig til að fremja þann verknað, sem þeir sízt vildu. LITIÐ FRETTABLAÐ Laugardaginn í 23. viku sumars. fsffit höjsra greitt tryggingffirgialefið ? Eins og kunnugt er, Ifeemur til kasta bæj- ■•arsjóðs að greiða ftryggjngargjöld fyrir Iþá, sem engan tekju- skatt eiga að gjalda Og geta ekki iimt greíSsIuna af hendi. Hér er fyrst og fremst 'om að ræða gamal- anenni, sjúklinga og 3iðra þá, sem tekju- 3ausír teljast. ' Samkvæmt siðustu '.íxlvarpsskrá hefur Vil- þjálmur Þór þjóð- toankasíjóri lent í hópi jþeírTa, sem hvorki er gert að greiða tekju- <sða eignaskatt: Spurn- 3ngm er þvi, hvort Vil- Þjálmur Þór hefur Sreyst sér til að greiða tryggingargjald sitt «eða það hefur verið jfereitt af fátækrafé. X ff'- Upp og niður Lögfræðingafirmað Sigurgeir Sigurjóns- son og Guðjón Hólm varð fyrir vonbrigð- um. þegar vinstri stjórnin var mynduð. Þau stöfuðu af því, að •þVi lögfræðliagfBir Athygli vekur, hve lögfræðingastéttinni er gert hátt undir höfði á lista Sjálf- stæðisflokksins í Rvik. 1 fimm efstu sætum Iistans eru Iögfræð- ingar: Bjami, Auður, 75.ÖQÖ krónur Á síðastliðnu ári efndi Menntamálaráð til verðlaunakeppni um islenzka skáld- sögu, og var heitið háum verðlaunum, 75 þúsund krónum, sem jafnframt skyldu þó vera ritlaun. Tiu handrit bárust. Blaðið hefur frétt, að dóm- nefnd hafi orðið sam- mála um, að eitt handrit haíi borið af Guðmundur 1. varð . °g legg‘ emdregið til, utanríkisráðherra og a* v^rði veitt um- Emil bankeistjóri, en | t^dd verðlaun. ekki öfugt. Aftur á ------------- móti lyftist brúnin á 1 mundur 1. varð fjár- firmanu, þegar Guð- 1 málaráðherra. Gunnar og Ragnhild- ur. Sjötti maður er að visu ekki lögfræðing- ur, en þó prófessor í laga- og viðskípta- deild háskólans. Og svq kallar Sjálfetæðis- flokkurinn »g Hohk Sigmar Ingasoti. Kári Arnórsson. Jón ur Vör. ☆ í efstu sœtum F-listans í Reykjaneskjördœmi eru ungir menn. Sigmar Ingason er 29 ára aö aldri, starfar sem verkstjóri hjá Njarðvikurhreppi. Hann er formaður Þjóðvarnarfélags Suð- urnesja. Kári Arnórsson er 28 ára, kennari við Flensborgar- skóla. Hann er formaður Þjóð- varnarfélags Hafnarfjarðar og var frambjóðandi Þjóðvarnar- flokksins í Hafnarfirði árið 1956. Báðir eiga þeir sœti í miðstjórn flokksins. í þriðja sœti á list- anum er Jón úr Vör rithöfund- ur í Kópavogi. F-listinn í Reykjanes- kjördæmi: Listi Þjóðvarnarflokks Islands í Reykjaneskjördæmi er þannig skipaður: 1. Sigmar Ingason, verkstjóri, Ytri-Njarðvík. 2. Kári Arnórsson, kennari, Hafnarfirði. 3. Jón úr Vör Jónsson, rithöfundur, Kópavogi. 4. Kristján Gunnarsson, skipstjóri, Seltjarnarnesi. 5. Ari Einarsson, húsgagnasntiður, Sandgerði. 6. Jafet Sigurðsson, verzlunarmaður, Kópavogi. 7. Eiríkur Eiríksson, bifredðarstjóri, Keflavík. 8. Jón Ól. Bjamason, lögregluþjónn, Hafnarfirði. 9. Bjarni F. Halldórsson, kennari, Ytri-Njarðvík. 10. Hafsteinn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri, Seltjarnar- nesi. Norðurland eyiíra Bjarni Arason. Bergur Sigurbjörnsson. Hjalti Haraldsson. ☆ ,1 Jóhftí».v . . Hafstetai ’ aálra / efstu sœtum F-listans á Norðurlandi eystra eru Bjarni Arason, ráðunautur hjá Bunað- arjélagi íslands, og Bergur Sig- urbjörnsson viðskiptafrœðingur, varaformaður Þjóðvarnarflokks- ins. í þriðja sœti er Hjalti Har- aldsson, bóndi í Ytra-Garðs- horni, formaður Þjóðvarnarfé- lags Svarfdœla. Auk hans eru á listanum fjórir ungir bœnd- ur úr Þingeyiar- o§ Eyja- ■fjarðarsýslum. XV F-listinn á Norðurlandi eystra: Listi Þjóðvarnarflokks Islands í Norðurlandskjördæmi eystra er þannig skipaður: 1. Bjarni Arason, ráðunautur, Reykjavík. 2. Bergur Sigurbjömsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík. 3. Hjalti Haraldsson, bóndi, Ytra-Gai'ðshorni, Svarfaðar- dal. 4. Björn Halldórsson, lögfræðingur, Akureyri. 5. Eysteinn Sigurðsson, bóndi, Amarvatni. 6. Herntann Jónsson, skrifstofustjóri, Reykjavík. 7. Tryggi Stefánsson, bóndi, Haltgilssfcöðum, Fnjóskadal, 8. Sigfús Jóitsson, bóndi, Hlíð við Akureyri. 9. Magnús Alberís, húsgíignasmíðameistari, Akureyri. 10. Svava Skaftadóttir, kennari, AkureyriL 11. Aöalsteinn Guðjónsson, loftskeytamaður, Reykjavík. AM. Siefán Halldórssons bóndi, Hlöðum, Glæsibæjairhreppi.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.