Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.01.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 16.01.1960, Blaðsíða 1
:- ' .. . : :¦ : : : ¦....:. :¦..::.:.: : :.:.: :::::::::::: jJiÉlua^iBiHiÍiaiiliiniillHip Geysimikil vaxtahækkun í vændum um miðjan febmar? Menn, sem selt hafa víxla i bönkum allra síðústu daga, hafa rekið sig á það, að þeir eru ófáanlegir til lengri tíma en fram í miðjan febrúar- mánuð, þótt venjan sé að miða við þrjá, fjóra eða sex mánuði. Það er altalað, að þessu JFjjórði landsfundur tÞgóðivarnarfloliksins: Fulltrúar urðu sam- tals fimmtíu og átta Bjarni Arason ráounautur kjörinn formaður valdi fyrirmæli frá ríkis- stjórninni til banka og spari- sjóða, og því sé miðað við miðjan febrúar, að þá ætli hún að hafa til reiðu efna- hagsráðstafanir sínar. Sé eitt atriði þeirra mikil hækkun útlánsvaxta — sumir segja jafnvel, að þeir eigi að vera 12% , í því skyni að spyrna gegn ofmikilli eftirsókn eftir lánum. Sé þetta rétt, munu vextir hækka á öllum víxlum, jafn- óðum og þeir eru framlengd- ir, en vextir af gömlum skuldabréfum standa í stað. "¦:" SSmSSW í:í:í:ííííí:::!íí::í:í;í::í'::íí: Þó er þess að gæta, að á sumum skuldabréfum eru vextir ekki tilgreindir í hundraðshluta, heldur ákveð- ið, að greiðast skuli hæstu vextir, sem leyfilegir eru, og með þeim hætti orðar ein lánastofnun í Reykjavík, Sparisjóður Reykjavíkur, öll skuldabréf sín. Ekki er vitað, hvort þetta orðalag á að veita þeim for- gangsrétt til hækkaðra vaxta, er slík skuldabréf eiga, eða sérstök ákvæði verða sett, er tryggi, að jafnt gangi yfir alla. iíi'lrifnH^:!?;:":5;:!;:^!!^;^;!^!:!!!-:!:!! Lli^ilirF'ÍiiiilIIHiMlliniiHHiH'lliJíÍÍMHI': ;;j: ;^ Fjórða landsfundi Þjóðvarnarflokksins lauk á mánu- dagsnóttma, og hafði hann þátstaðið í þrjá daga, eins og áformað hafði verið. Alls sóttu hann 58 fulltrúar úr mörgum kjördæmum, og mun þetta vera næstfjöl- mennasti landsfundur flokksins. Kosning miðstjórnar fór fram í fundarlok, og var Bjarni Aráson ráðunautur kosinn formaður. Valdimar Jóhannsson, sem venð hefur formaður hans frá upphafi, skoraðist undan end- urkosningu. Stflórnmálaályktun sú, sem samþyk'kt var á fundirium, birt- ist á öðrum stað í blaðinu í dag og aðrar ályktanir síðar. Gerð var breyting á lögum flokksins og skipulagi, bæði í samræmi við hina nýju kjör- dæmaskipun, og einnig að því leyti, að kosin skal sérstök framkvæmdastjórn, sem sjö menn skulu eiga sæti í. „Leiðin til betri lífskjara" Alþýðublaðið hefur til- kynnt, að framvegis kosti hver dálksentimetri auglýs- inga í blaðinu tuttugu krón- ur og jafnframt hækkar áskriftarverð blaðsins um sextíu krónur á ári. Morgunblaðið hefur að sínu leyti sótt um leyfi til þess að hækka auglýsinga- verðið upp í 22 krónur dálk- sentimetrann og áskriftar- verð blaðsins úr 35 krónum í fjörutíu. í framkvæmdastjórnina voru kosnir Bjarni Arason formaður, Gils Guðmundsson varaformað- ur, Bergur Sigurbjörnsson rit- ari, Kári Arnórsson gjaldkeri, Guðmundur Löve, Valdimar Jóhannsson og Þórhallur Hall- dórsson. Auk framkvæmdastjórnar- innar voru síðan kosnir sjö mið- stjórnarmenn úr Reykjavík: Björn Sigfússon, Guðríður Gísladóttir, Jón Helgason, Sig- urjón Þorbergsson, Stefán Run- ólfsson, Þórhallur Vilmundar- son og Þorvarður Örnólfsson. Varamenn voru kosnir í þeiri'i röð, sem hér segir: Bárð- ur Daníelsson, Hermann Jóns- son, Ingimar Jónasson, Stefán Pálsson, Hallberg Hallmunds- son, Magnús Baldvinsson, Valdimar Jónsson. Af hálfu ungra þjóðvarnar- manna í Reykjavík voru kosnir í miðstjórn: Bergþór Jóhanns- son, Jóhann Gunnarsson, Jón M. Samsonarson og Ólafur Pálmason. Varamenn voru Framh. á 3. síðu. Bjarni Arason, hinn nýi formaður Þjóðvarnarflokksins. Fórnarlömb hermangs og hersetu eru orðin of morg Aldrei mun fólki hafa staðið það jafnskýrt fyrir hugskots- sjónum sem nú, hvílík þjóðar- ógæfa hersetan hefur reynzt okkur. Við skulum sleppa að tala um þá hættu, sem landinu er búin af herstöðvum, er yrðu skotmark, ef til ófriðar kæmi. Við skulum líka sleppa að tala um þau sár, sem á islenzkan þjóðarmetnað hafa borizt, bæði vegna erlendrar hersetu í sjálfu sér og þeirrar megnu óvirðing- ar, sem íslenzkir menn hafa orðið fyrir af völdum banda- ríska setuliðsins. Við skulum einvörðungu beina huganum að því, hve sambúðin við her- námsliðið hefur þegar kostað marga íslendinga heiður og æru. Ágirnd og ófyrirleitni, sem hermangið hefur vakið og magnað, hefur þegar leitt svo marga á ógæfubraut, af jafnfá- mennri þjóð og við erum, að öllum má augljóst vera, að náin kynni við hemáms- liðið hljóta að höfða til hinna lægstu hvata og vera gróðr- arstía örgustu spillingar. Það er létt verk að kasta steini á þá, sem uppvísir eru að svívirðilégum verknaði í sam- bandi við Keflavíkurflugvöll, en hitt er mikilsverðara að gera sér fulla grein fyrir því, að það er sjálfur hermangshugsunar- hátturinn, sem ber í sér þessa ó- gæfu. Og hann segir víða til sín í þjóðfélaginu. Þetta er ný og alvöruþrung- Frh. á 2. síðu. Itjjurati Arason ráðunautur: Að loknum landsfundi Um síðustu helgi var hald- inn 4. landsfundur Þjóðvarn- arflokks Islands. Við þjóð- varnarmenn væntum þess, að hann megi verða einn af þeim vegarsteinum, sem marka leiðina á hinni nýju sigur- göngu flokksins. Þjóðvarnar- fiokkur Islands er ekki gam- all fiokkur, tœpra 7 ára. - Hann hefur þó á þessum skamma starfsferli mætt Hitasvækja eins og við Amazónfljót í gluggalausum herbergjum útvarpsmanna Ánægjan með starfsskilyrði í hinum nýju heimkynnum rík- isútvarpsins við Skúlagötu mun vægast sagt ekki mikil hjá sumum hverjum. Sum vinnu- herbergin eru gluggalausir steínklefar, og þegar farið er að vinna þar inni til lengdar, kemst hitinn allt í þrjátíu stig, ári þess-að-við því-verði gert, eins og nú erum'búiðj'Qg eitt dsemi, að jiainnsta; kosti mun vera uht ¦ það, * að • haan- haii kömizt yfir. þpjfátíii-síig." . Þótt við séum gefnir fyrir mikinn húshita, er flestum ó- neitanlega nóg boðið, þegar hit- inn er orðinn þrjátíu stig. Þessu fylgir að sjálfsögðu argasta óloft, og bera starfs- mennirnir sig mjög upp undan svækjunni .og- hitanum. Telja þeir að- vonum Jivorki. heilsur samlegt né þægilegt aö búa við iþetta. Er altalað þar neðra, að títtó'getirhjár-því- farid, uð bráð- léga,síé0ií fiiþpi fejs ef¦¦ ek ki:; verð- ¦-.•.- ¦¦::::¦¦-¦¦¦ >¦"•¦" ¦' ur undinn bráður bugur að því að hleypa dálitlum súgi utan af sundunum inn í steinklefana En að því er kannske ekki auð- hlaupið, eins og um er búið. Það er sem sagt meira bölv- að en góðu hófi gegnir, þegar unnið er að dagskrárefninu í stórhýsinu við Skúlagötu, og -sumir ségja loftslagið- í vinnu- herbergjum sinum áþekkast því, sem sagt er ,um ..hið s.vor néfnda -græna-víti í frumskóg funum váð AmaaMfljót'.;. .. bæði mótgangi og meðbyr. Hann var stofnaður af nokkrum mönnum, sem töldu skyldu sína að rísa upp til Ijaráttu gegn þeirri hættu, sem steðjaði að sjálfstæði ís- lenzks þjóðfélags, fyrst og fremst vegna undanlátssemi valdhafanna við ágengni Bandaríkj a Norður-Ameríku og setu erlends herliðs í land- inu. Þjóðvarnarflokkurinn hefur krafizt mikils starfs af foiystumönnum sínum. Störf i þágu hans hafa jafnan verið unnin í sjálfboðavinnu að loknum venjulegum vinnu- degi. Þau hafa verið unnin vegna trúar á gott málefni, en ekki í von um persónuleg- an ávinning. Alla tíð, sem flokkurinn hefur starfað, hefur Valdi- mar Jóhannsson verið for- maður hans. Að sjálfsögðu hefur flokksstarfið hvilt þyngra á honum en öðrum flokksmönnum. Allir, sem til þekkja, vita, að hann hefur unnið i þágu fiokksins af f ullum trúnaði og óeigingirni. Valdimar skoraðist undan endurkosningu. Við : þjóð- .varnarmeíin. þökkum- homim sjö ára starf i þágu flokksins. Það er nijög áríðandi fyrir flokk, sem verður að byggja starfsemi sína að mestu- á sjálfboðavinnu, að skipta starfinu á sem flestra hend- ur, þannig að byrði hvers einstaks verði léttari. Breyt- ingar þær, sem gerðar voru á skipulagi flokksins á lands- fundinum, eru spor í þá átt. Á þeirri braut þarf að halda áfram og fá sem flesta stuðn- ingsmenn flokksins til virkra starfa. Þjóðvarnarflokkurinn byggir tilveru sína á hug- sjónabaráttu. Sigm^'onir hans verða þvi að grundvall- ast á óeigingjörnu starfi margra. Margt er það í þjóðmálunx okkar Islendinga i dag, sem gefur ekki tilefni til bjart- sýni á framtið þjóðarinnar. Knn eru fyrir hendi allar þær forsendur, sem leiddu til stofnunar Þjóðvarnarflokks- ins, og þjóðvarnarmönnuut hefur verið það raun að fylgjast ineð þeÍEri. óhéiila-: þróun; sem átt hefur sér staðl "í þjóðféteginu síðah þá; —-•: Frh. á 2. siðu. ; , J

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.