Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 27.02.1960, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 27.02.1960, Blaðsíða 5
FRJÁLS ÞJÓÐ <jCaugardaginn 27. ebntar /960- Þegar um mikilvæg utanrík- ismál er að ræða, sem ríkis- stjórn tiltekins lands þykir um vert að skýra fyrir umheimin- um eða til þess að réttlæta vissar aðgerðir, sem gerðar hafa verið, er ekki fátítt, að hlutað- eigandi ríkisstjórn láti gefa út sérstaka skýrslu um málið, svo kallaða „hvíta bók“ eins og það er kallað hjá okkur. Raunar eru slíkar útgáfur kunnari sem ,,bláar bækur“, vegna þess að þær eiga uppruna sinn að rekja til hinna svojtölluðu bláu bóka, sem brezka parlamentið hefur hlutast.til um, allt frá því 1681, að gefnar væru út um tiltekin mál og lagðar fyi’ir þingið. Nafn sitt bera þær af því, að þær eru jafnan með bláa kápu, þó get- ur komið fyrir að slíkar útgáf- ur séu með hvíta kápu. í fyrstu voru ’.þéttá utgáfur, sem inni- héldu milliríkjaskjöl, hagræn- ar upplýsingar um eina eða aði'a grein stjórnarfarsins, og venjulegast hafði sérstök þing- nefnd undirbúið verkið. Allt frá því 1835 hafa þessar bækur einnig verið til sölu fyrir al- menning. Þjóðvepjar hófu að gefa út slíkar sérstakar skýrs- ur um tiltekin mál 1884 og kölluðu sínar útgáfur „hvítar bækur“. Síðan hafa aði’ar þjóð- ir fylgt á eftir og tilsvarandi skýi’slur frá frönsku stjórninni kallast „gular bækur“. Á Spáni og í Austurríki eru slíkar útgáfur rauðar, einnig eru amei’ískar stjórnai’skýrslur, sem snerta einungis millix-íkja- mál rauðar. Japanir og Danir hafa sínar skýrslur með grárri kápu. Ástæðulaust er að gei’a frek- ai’i grein fyrif lit stjórnar- skýrslna hinna ýmsu ríkja, en auk Þjóðverja og okkar, er mér óhætt að fullyrða, að Norðmenn og Sviar hafa kápuna á sinum skýrslum hvítar og gefa því út hvítar bækur. Ái'ið 1931 hlutaðist ríkis- stjórnin til um tvær útgáfur sem sem telja má fyi’stu íslenzku hvítu bækurnar, sú fyrri „Skýi’slur um nokkrar fi'am- kvæmdir ríkisins 1927—1930 hafði hvíta kápu og varð al- kunn undir nafninu „Verkin tala“, og var hún gefin út af atvinnumálaráðunevtinu. Sú síðari var gefin út sama ár að tilhlutan ríkisstjórnarinnar, eins og fram var tekið á káp- unni, sem raunar var blá, og hét hún „Nokkrar skýrslur og dómar“. Frá þeim tíma hafa hvítar bækur verið gefnar út allt fram til þess, að ísland hafði fært út landhelgi sína í 4 mílur, enda átti ísland ekki í miklum orðaskiptum við aðr- ar þjóðir né þurfti það að rétt- læta neinar sérstakar aðgerðir gagnvart umheiminum. veruleg gréin háfi verið gerð fyrir þessum hvítu bókum, og er mér ljúft að verða við til- mælum Frjálsrar þjóðar, og gera nokkra grein fyrir öllum hinum fimm hvítu bókum. — Vissulega hefði verið eðlilegt að hinar íslenzku hvítu bækur hefðu einnig verið gefnar út á islenzku, þar sem greinilegt er, að þær eru samdar á því tungu- máli og sjálfsagt að þjóðinni væri gefinn kostur á að fylgj- ast með því máli, sem hún læt- ur sig svo miklu vai'ða. Fyrsta hvíta bókin. Fyrsta „hvíta bókin“, „The icelandic efforts for fisheries! fiskveiðilandhelgina íslenzku. Hinni sögulegu sérstöðu ís- lands er sem næst gerð engin skil og fljótt farið yfir sögu, þegar fjallað er um tímabilið 1901—1951, þegar samning- urinn um 3ja sjómílna fisk- veiðilandhelgi var í gildi, en á því tímabili voru gerðar ítrek- aðar tilraunir til þess að fá landhelgina stækkaða, Þá er t. d. ekki sagt frá dóm- um hæstaréttar 1931 né þátt- töku íslands í Haagráðstefnunni um landhelgismál, en þar hélt fulltrúi íslands, Sveinn heitinn Biöi'nsson, sendiherra, síðar foi'- séti, fram 16 sjómílna landhelgi. Fjórði hluti verksins er um íslendingar telja sig eiga í þessu mikilvæga máli. í grein um hina fyrstu hvítu bók, í Tímariti lögfræðinga 1955 fórust mér orð á þessa leið: „Þótt hin hvíta bók geti orðið málstað íslands að einhverju liði, þá hefði hún getað gert meira gagn, ef hún hefði verið betur unnin og hætt er við því, eins og hún er úr garði gerð, að hún geti auðveldlega oi’ðið ís- lenzku þjóðinni til óþurftar, þegar hún fer að gera tilkall- til síns forna réttar. í þessu sam- bandi má benda á það, að höf- undur bókarinnar hefur haslað sér völl einmitt á þeim vett- vangi, sem brezku útgei'ðar- ,2)r. CjLmníauaitr' J^órcí, aróon. Hvítar bækur og landtielgismáli! conservation“ kom út tveim ár- um eftir að fiskveiðilandhelgi var færð út í fyrra sinn og löndunarbann Breta hafði stað- ið í tvö ár. Hefði mátt búast við að þar væru birt gögn þau, sem hinir ei'lendu sérfi’æðingar fengu í hendur til athugunar í sam- bandi við aðgerðirnar í land- helgismálinu, en svo var þó ekki. Það vekur jafnan athygli þeg- ar rikisstjórn gefur út „hvíta bók“ um tiltekið mál og er þá jafnan vel til verksins vandað og leitast við að láta allt koma þar fram sem máli skiptir. Frá því að ríkisstjói-nin gaf út fyrstu hvítu bókina varðandi friðun- araðgefðirnar frá 19. marz 1952, hafa verið gefnar út þi'jár bæk- ur til viðbóíar. Bi'ezka stjórn- in hefur hins vegar aðeins gef- ið út éi'na „hvíta bók’* uni mál Bókin skiptist í sjö megin- kafla. í fyrsta hluta hennar, inn- gangi, er gerð grein fyrir ástæð- um fyrir útgáfu bókai’innar. Annar hluti verksins er helg- aður því hve mikilvægar fisk- veiðarnar eru íslenzku þjóðinni og hefði þar mátt tína til margs konar gögn allt frá því að hol- lenzka stjórnin deildi við dönsku stjórnina um landhelgi íslands á árunum í kringum 1740 — og hefði mátt sýna fram á það, á fleiri en einn veg, með ljósum rökum hve mikið engar | ,gienzka þjóðin á undir því að búa ein að fiskimiðum sínum, en þessi hluti verksins er harla efnisrýr og einungis miðaður við allra síðustu tíma, þ. e. a. s. um hlutdeild fiskafurðanna í útflutningnum. Þriðji hluti verksins ber fyr- irsögnina „íslenzka fiskveiði- lögsagan". Óljóst er hvað felast á í því heiti og er það villandi. Hefði verið öllu nær að kaflinn hefði heitið „íslenzka fiskveiði- landhelgin“, því þar er vikið nokkrum orðum að sögu land- helginnar. Þar tekst þó svo til að íslenzka fiskveiðilandhlegin er ranglega bendluð við hina svokölluðu skandinavisku í’eglu um fjögurra mílna landhelgi og því haldið fram, að þeirri reglu hafi verið beitt varðandi ið sem- svax' við hinni fyrstS' íafi’ÖKélgi' íslands, á síðari hvítu bók íslenzku ríkisstjórn- arinnar.. . -• Mér er ókúnnúgt úm, að nein helmingi 19. aldár, sem er áí- rangt, þyí aldrei hafa v.erið nein slik ákvæði í gildi varðahdi aðgerðirnar fi'á 19. marz 1952 og er sá kafli aðallega byggður á skýrslum Breta um auknar fiskveiðar hér við land. Fimmti hluti verksins var helgaður löndunarbanninu við Breta og hefði sá kafli þurft að vera þung ákæra á hendur Bretum, en á það virðist vanta nokkuð. Þar hefði t. d. átt að geta um t.ión íslendinga á mönn- um og skipum við fiskflutninga til Bretlands á stríðstímanum o. fl. Sjötti hluti bókarinnar fjall- ar um þjóðaréttarlegu hlið máls- ins og er þar stuðzt við dóm al- þjóðadómstólsins í Haag í deilu- máli Norðmanna og Breta og að því leyti er það bezti hluti hvítu bókarinnar. Það er athyglisvert, að í þeim kafla er viðurkennt að grunn- línurnar frá 19. marz 1952 hefðu mátt liggja töluvert utar, eins og ég benti á skömmu eftir að afmörkunin var gei'ð. Hins veg- ar eru engar ástæður tilfæi'ðar, hví vér treystumst ekki til að halda fram óskoruðum rétti vorum í því efni. Afleiðing þessarar viður- kenningar varð líka sú, að á Al- þingi næsta ár á eftir var flutf tillaga til þingsályktunar um að friðunarsvæðið vei'ði stækk- að í samræmi við þann rétt, er „hvíta bókin“ telur okkur. Síð- ar voru fluttar breytingartillög- ur við þá tillögu og stóðu 15 þingm. úr öllum þingflokkum að því. Hefðu tillögurnar náð fram að ganga á þinginu, hefði sárrflítill hluti grunnlínunnar frá 1952 staðið óhaggaður, en því miður varð svo ekki. Og svo illa tókst til, að þegar fisk- veiðilandhelgin var færð út í 12 mílur, var ekkert tillit tekið til þessara tillagna. í sjöunda hluta verksins sem heitir niðurstöður, er í fáum orðúrn dregið saman hvern rétt mennirnir vilja helzt bei’jast á. Allt er einskorðað við tillit til fiskveiðanna, og algjörlega lát- ið liggja í láginni, hvaða aðili eigi siðferðilegan og lagalegan í’étt til fiskimiðanna, og það þótt íslenzka þjóðin hafi talið sér þann rétt frá upphafi, enda þótt hún hafi ekki verið þess umkomin að vei'ja hann. Varla ; gi'einina í svigúrn. inni dottið í hug, að Víkisstjóm fullvalda ríkis spyrji hana leyf- is um aðgerðir, sem einungis taka til þess yfirráðasvæðis þess ríkis, sem hlut á að rnáli. í 3ja lið segir: „Reglugerðin útilokar erlenct fiskiskip algjörlega frá stórum úthafssvæðum,þar sem togarar Breta og nokkurra annara þjóða höfðu fiskað í meira en hálfa öld.“ Hér fara Bi'etar svo langt sem þeir frekast mega. Forna land- helgi fslands kalla þeir „úthaf“, en gleyma þvi að hugtakið „út- haf“, „high seas“, tekur til haf- svæðis, sem er svo fjarri laridi, að ekki sjáist til lands, en það átti alls ekki við um friðunar- línuna, hins vegar um yztu möi'k hinnar fornu landhelgi ís- lands. Loks er sú staðhæfing fui'ðu- leg, að Bretar eigi einhvém sögulegan rétt til fiskveiða. í form'i landhelgi íslands. Með samningum frá 1901 var þeim veittur slíkur réttur, _ sem þeir áttu ekki fyrir. Uppsegjanleg- ur samningur getur ekki skapað hefð, því er fjarstæða að halda slíku fram, en það hafa Bret- ar iðulega gert síðan og tala um „sögulegan rétt til fisk- veiða.“ Þeir virðast þá gleyma því,að íslenzka þjóðin hefur frá upp- hafi vega talið sig eiga miðin umhverfis landið og ákvæði uin 16 sjómílna landhelgi eru meifa en 300 ára gömul. í 4. lið segir svo m. a.: „í orðsendingu til íslenzku ríkisstjórnarinnar, dags. 2. m’aí og 18. júní 1952, mótmælir rík- isstjórn hennar hátignar kröf- um íslenzku ríkisstjórnai'innár um fjögurra mílna takmörk.<£ En því er skotið inn í máls’- að ríkisstiávn hennar hátignar hafi ekki bof- ið á móti slíkum kröfum Norð*- manna, með því að hún taldi þær í’éttlætanlegar á sögulegum forsendum. Er þessi liður brezku greinar- gerðarinnar athyglisverður óg' mjög mikilvægur, einmitt vegna viðurkenningar á hinum sögu- lega rétti. Og í því sambandi ér Það hefði verið höfuðnauð- : athyglisvert, að Norðmenn telja 4 sjómílna fiskveiðiland- er vikið orði að landgrunns- kenningunni; og í stað þess að fjalla um 16 sjómílna land- helgina, eyðir höfundur oi’ku að ræða skandinaviska fjög- ura mílna regluna, og endurtek- ur þá vítavei'ðu fjarstæðu, að sú regla hafi verið í gildi um landhelgi íslands fyi'ir 1901. syn að láta koma skýrt fram í j s£r umræddri hvítu bók, að með aðgerðunum frá 1952, var alls ekki verið að marka framtíðar- helgi frá því 1745, en ákvæði í íslenzkum rétti um 16 sjómílná landhelgi eru frá því í byi'juri landhelgi íslands, heldur var j 17 aldar og hafa verið endur- jtekin frá þeim tíma, 1631 ög joft síðan og aldrei beinlíms úr gildi, t. d. taldi Al- einungis um friðunaraðgei'ðir að í'æða innan fiskveiðiland- helgi íslands, sem samkvæmt j numin gömlum lagaboðum er mílur. 16 sjó-jþingi þau vera í gildi 1869. í 3. kafla brezku gi'einargerð- arinnar er fjallað um áhrif Brezka greinargerðin. j verndarrá.ðstafananna frá fiski- Svo sem við mátti búast gaf | fræðilegu sjónai’miði og skál brezka stjórnin út greinargerð jekki f ’ölyrt um hann hér, en eða hvlta bók til andsvai’s jþar þeirri íslenzku. í brezku grein- argerðinni kennir margra grasa og skal hór aðeins drepið á það helzta. í 2. lið segir svo: „Ríkisstjórn íslands hafði áð- ur tilkynnt ríkisstjórn hennar hátignar fyrirætlanir sínar al- mennt, en ráðgaðist ekki við hana um eðli og umfang hinna nýju takmai'kana.“ Þessi eina setning kemur svo gi'einilega upp um hinn ríka ný- lendukúgunarhugsunarhátþsem Bretum hefui' verið svo tainur, ekki sízt í þessari deilu. Hvéi-nig gat brezku- stjórn- er bent á að breytileiki klaks geti hafa haft áhrif til aukinnar fiskveiði. í 30. lið greinargerðarinnai' brezku, er fjallað um hve á- hrifarík ákvæði um möskva- stærð botnvörpunnar séu til verndunar ungviðinu en þó ér alkunna, að þær ráðstafanir era harla gagnslitlar. í 43. lið gi'einargerðarinnar er gerð ákaflega seinheppruð tilraun til þess að færa sér í nyt ummæli hr. Sveins heitins Björnssonar, er hann viðhafði á Alþjóðafundinum í Haag 1930,; sem rri.'a. fjallaði um landhelg- ismál. Bretar virðast gleynsá. Framh. á 6. síðu. \

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.