Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.04.1960, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 30.04.1960, Blaðsíða 5
Maður er nefndur Engéne Ionesco, leikritasmiður á franská tung’u, rúmenskur að þjóðerni, hefur umturnað leiklistai'heiminum. Leikrit hans? Hvernig ætti ég að segja frá þeim í stutt- um pistli? Nei. Ég bið ykkur að anda rólega. Ég hef ekki tíma til að oi'ðlengja, skrifa langa grein. Látið ykkur nægja að ég segi aðeins frá einu leikriti, síðasta leikriti hans, sem nú hefur verið leikið í Théati’e de France, einu af stærstu leikhúsum Panísar, síðan í janúarmán- uði. Jean-Louis Barrault er leikstjóri og leikur sjálfur veigamesta hlutverkið. götuna ásamt öldnum manni og upplýsir hann um leynd- ardóma skólaspekinnar. Tal þeirra allra blandast um stund saman og ég hygg, að það sé erfitt fyrir hvei'n mann, hversu mikill fýlu- púki sem hann kann að vera, að hlusta á þann orðahrær- ing án þess að fá titi'ing 1 munnvikin. En skyndilega heyrist undirgangur. Fólk lít- ur upp, hleypur út á götu að sjá hvað þetta sé. Það er nas- hyrningur á harðahlaupum. Enginn veit hvaðan hann er kominn í þetta þoi’p, þar sem sízt var von á slíku dýri. Nas- hyi’ningurinn fer hjá, og undrun fólksins vai'ir sem sé dýrinu yfirsterkara, og þegar hann og stúlkan hans ei’U orðin ein eftir, einu mannverui'nar í hópi nas- hyrninga, gei’ir hann sér í hugarlund, að þaú tvö, hann og hún, geti lifað saman, þrátt fyrir nashyrningana, lifað, elskað, átt börn og fætt af sér nýtt mannkyn. En stúlkan stenzt ekki mátið, smitast, finnst þau tvö séu óheilbrigð, abnormal, því nashyrningarnir eru sýnilega glaðir og heilbrigðir og full- ir af þrótti, fer .að hlusta á þá og óska að skilja þá, þar eru vinir og vandamenn, áll- ir nashyrningar: húrt fer burt frá unnusta sínum, draumur JÓN ÓSKAR PARÍSARBRÉF Jónas 75 ára: Jónsson írá Hriflu Fyrsta maí næstkomandi er á henni þakkarskuld' að gjalda. Það er engan veginn hægt að ráða af þessu leikriti hví- líkur umbyltingarmaður Ion- esco hefur verið í leiki’ita- gerð. En það er ef til vill fyrsta leikrit hans, sem iík- legt er að allir geti notið, jafnvel þeir, og kannski ekki sízt þeir, sem eru tiltakan- lega næmir á skáldverk. Einn gagnrýnandi hefur sagt, að það sé lykillinn að öði’um leikritum hans. Hvað sem um það er, þá er leikritið auðvelt til skilnings, fjar- stæðan að vísu til staðar eins og í öðrum leiki’itum höf- undar, eins og í vei’kum Camus, en ekki allsráðandi, það er sem höfundurinn segi: ég hef verið vitni að fjar- stæðu mannlegs lífs, mark- leysi athafna, en ég ætlaði ekki að svipta ykkur trúnni á mannlífið eða benda ykk- ur út lí frumskógana, einmitt ekki, og nú skiljiði það ef til vill, ég ti’úi á mannúðina, ég tek upp hanzkann fyrir manninn. Látið ekki smitast af villidýrslegum athöfnum eða ómannlegum kenxxingum, hversu lipurlega sem for- mælendur þeii’ra, lærðir í skólaspeki með prófvottorð upp á vasann, reyna að ginna ykkur til að fallast á að ailt sé jafn gott og blessað, allt megi réttlæta — söguleg nauðsyn, líffræðileg nauðsyn -— einnig það, að maðurinn vei’ði að villidýri, sem sé út- rými sijálfum sér. Það gei’ist í litlum bæ eða þorpi úti á landsbyggðinni. Allt er með ró og spekt, þeg- ar leikurinn hefst. Tveir menn sitja á kaffistétt og ræðast við, tveir vinir, Bér- enger og Jean. Rökfræðingur gengur fram og aftur um 00 Jónas Jónsson frá Hriflu 75 ára. Enginn núlifandi íslendingur á sldka sögu að baki sem hann. Enginn maður hefur þekkt ís- lenzkt þjóðlíf þessarar aldar í sveit og við sjó eins vel og hann. Enginn maður hefur verið hat- aður og ofsóttur eins og hann og DYRIÐ skamma stund. En ekki líð- ur á löngu þar til aftur heyr- ist undirgangur. Fólkið litur upp. Þar er aftur kominn nashyrningur, og hefur nú kramið kött til dauðs á ferð sinni. Þetta veldur nokkurri ókyri’ð. Fólk er helzt á því, að það eigi ekki að líðast, að nashyrningar di’epi ketti bæjarbúa. Þó er það svo, að brátt hefst mikið pex um það, hvort nashyrningarnir, sem framhjá fóru, hafi verið ein- hyrntir eða tvíhyrntir. Síðan gerist ekki meira þann dag- inn. En undir eins daginn eftir ’tekur fyrsti maðui’inn nashyrningsveiki: breytist í nashyrning. Og nashyrnings- veikin breiðist ört út þann sama dag, menn breytast hver af öðrum í nashyi’ninga. Síðari hluti leikritsins fjallar um baráttu eins manns við sýkina, ótta hans við' að smitast, þegar fólk breytist í dýr allt í kringum hann og bezti vinur hans breytist á nashyrning hér um bil fyrir augunum á honum. Hann neitar statt og stöðugt að verða að dýri, hann tekur ekki rökum skrifstofumanns- ins, starfsbróður síns, sem er menntaðri og slyngari í að koma fyrir sig orði. Hann hefur að lokum ekkert til að halda sér í nema viija sinn, því enginn veitir honum lið, hann vonar í fyrstu, að fólk- ið taki höndum saman gegn dýrunum, meðan þau eru fæi’ri en mennirnir, en sú von bregzt óðara: dýi’in eru oi’ðin mönnunum fleiri: Um stund lætur hann sig dreyma um það, — síðasta vonin, — að ást ungrar stúlku geti bjargað mannkyninu frá tor- tímingu, ástin sé þó það ufl, hans um nýtt xnannkyn hef- ur engin áhrif á hana, hún verður að nashyrningi. Einn maður stendur eftir. Hann ætlar nú að sligast, hann langar í eitthvert sam- félag, hann langar til að vera kominn x hóp nashyrning- anna, en aðeins í svip óskar hann þess að geta einnig orð- lík.ia eftir óhljóðum þeirra, skoðar sig í speglinum, hai’mar að hann skuli ekki geta orðið að nashyrningi: „Það eru þeir, sem eru falleg- ir, ég er ekki fallegur . . . Ég hef engin horn, því miður! En hvað slétt enni er ljótt.“ Enni hans breytist ekki, það Enginn hefur eins og hann hlúð að menningu strjálbýlisins, með því að stofna þar skóla og búa íslenzka sveitafólkinu sem menningarlegust. lífsskilyrði. Akademía íslands skyldi vera í sveitunum, og málið á vörum alþýðunnar skyldi vera hið aka- fáir jafn dáðir. Menn voru ann- demíska mál þjóðarinnar. En aðhvort með honum eða á móti. hann mundi einnig eftir hinni Þar var um engan milliveg að , boi’garalegu menningu, sem enn ræða. Sagan segir, að útlend- ingur, sem fátt vissi um ísland, hafi hitt íslending á erlendri grund og spurt hann þess fyrstra orða, hvort hann væri með eða á móti Jónasi. Svo of- ai’lega var nafn hans á blaði, er í reifum. Hann vildi gróður- setja hið bezta úr erlendri menningu í íslenzkri mold og hlúa að því. Þannig ætlaði hann að skapa samfellda þx'óun, sem tengdi saman gamalt og nýtt, innlent þegar ísland var á annað borð'og aðfengið. Þess vegna fylgd- nefnt á nafn. Og þetta var eng- j ist hann af vakandi áhuga mqð in furða, því að enginn núlif- öllum menningarlegum hrær- andi íslendingur hefur komið ingum) enda óhemju víðlesinn jafnvíða við sögu og Jónas Jóns- og mikill unnandi fagurra lista. son frá Hriflu. Fátt mannlegt Mér er t. d. minnisstætt, að.ég hefur verið honum óviðkom- var ejnu sinni staddur uppi í andi, og það hefur varla verið Listasafni Einars Jónssonaiy til svo ómerkilegt mál, að hann þegar Jónas Jónsson var bar hafi ekki tekið afstöðu til þess, meg nemendur. sína og va- að það munaði mjkið um fylgi hans sýna þeim safnið cg. skýra út en þó meira um andstöðu hans. fyrír þeim myndirnar, og ég ið að nashyrningi, reynir að Hann var hinn fæddi baráttu- ^ verg ag segja, að mér fannst maður allt frá þvi fyrsta. Þeg-|eins og lokig hefði verið upp ar hann var ritstjóri Skinfaxa, nýjum heimi fyrir mér við að~ ungur að árum, gerðist hann hlusta á, hvernig hann skýrði málsvari hinna réttlausu, smáðu ^ og skildi boðskap og efni mynd- og afskiptu í landinu, og þann anna. veg.bitu honum vopnin, að sár- in gréru oft seint og illa. Það , . * , ... ,, .v leysið eitt aðalmein nutimans. ma segja, að hann hafi motao íslenzka stjórnmálaþróun um vaxa engin hörn á hann 0g | aldarfjórðungsskeið, að svo hann getur ekki urrað eða miklu sem mannlegir vits- baulað eins og nashyrning- jmunir geta ráðið við slíkt. Yfir- arnir: „En hvað samvizka, burðir hans yfir pólitíska and- mín er slæm, ég hefði átt að stæðinga voiu svo miklir, fylgja þeim fyt’i’. Nú er það hinar pólitisku skilmingai voiu of seint! Æ, ég er ófreskja, honum oftast leikur einn. Hon- ég er ófreskja. Æ, aldrei verð um varð alh að vopni, og hann ég að nashyrningi, aldrei, j Sát slegið vopnin úr höndum aldrei!“ o. s. frv. En skyndi- lega bregður hann hart við: „Jæja! Þá það! Ég skal verja andstæðinganna, stundum með einni setningu. Enginn hefur skrifað önnur eins kynstur af mig gegn þeim öllum! Byss- j blaðagreiniim og hann, og eng- " Henrik Ibsen una mína, byssuna mína!“|inn hefur W biaöamennskiumi Og endar á orðunum: „Ég er| eins hátt’ Þvi að Þær greinar eru síðasti maðurinn, ég verð það, fáar- sem .efcld hafa bókmenhtá-, |Qtið Jónas Jónsson sit. meðan líf endist! Eg gefst ^ sakm málsnilldar og ur nú j Hli8skjálf sinni og horf- Jónas Jónsson telur hugs.’óna- :ysið eitt aðalmein nútímans, sjálfur er hann brennandi hug- sjónamaður, jafnframt því að vera raunsær í bezta lagi. Hann er óhemjumikill mannþékkjari og mikill uppalandi. Ég held, að að enginn íslenzkur skólamaður hafi mótað 'nemendur sína jafn rækilega og hann. Þeir eru auð- þekktir, hvar sem þeir fara. Hvað olli þá fallvaltleika gæf- unnar? Þeirri spurningu . er vandsvarað, og sagnfræðingar komandi tíma munu áreiðan- lega svara henni á fleiri en einn lét BrancL heimta allt eða ekkert, og þau örlög hefur margur hugsjóna- ekki upp!“ Sumir gagnrýnendur, eins og Elsa Triolet, sem skrifaði í bókmenntablað franskra kommúnista, hneyksluð á hörðum dómum vinstri sinn- aðra gagnrýnenda um leik- ritið, hafa bent á, að verkið sé táknrænt upp á það, hvernig menn ánetjist fas- isma, og því var Elsa Triloet hneyksluð á vinstri sinnuð- um gagnrýnendum, að um Framh. á 4. síðu. myndauðgi. Hið bitrasta hað, . , , , . ,. ,, , ,, ír a þjoðlifið. Það liður að solar- og hið sætasta lof var íklætt . ■ „ „ . . . ,, „ ,,, lagi og kvoldkyrrðm er þuf elt- viðhafnarbunmgi mals og stils.1 & s J í, , i ír stormasaman dag. Islenzk En Þi'átt fyrir allt þetta, er: stjórnmál eru nú rislægri og til- ég þeirrar skoðunar, að Jonas^ þrifaminni en á8ur. Alþingi er hafi aðeins verið með halfan ekk. leRgur haukþing á bevgL hugann við hið pólitíska arSa-|það sannast hið fornkveðna, þras, og enginn íslenzkur stjorn-: málamaður hefur borið mennt- un og' menningu þjóðarinnar eins fyrir brjósti. Hann var al- inn upp í umhverfi íslenzkrar bændamenningar. og hann hef- ur aldrei gleymt því, að hann enginn veit, hvað átt hefur, fyrr en misst hefur. — Ég óska Jónasi Jónssyni til hamingju með ævistarfið og afmælisdag- inn. Aðalgeir Kristjánsson. Frjáls þjóð — Laugardaginn 30. apríl 1960 I =5

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.